Morgunblaðið - 03.09.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.09.1949, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 3. sept. 1949*] : ^úííana ~S>ue inidó ttir ■ * | Hálverka- og Vefnaðarsýning í Listamannaskálanum. c « * Sýningin er opin daglega frá kl. 11—22. m u >• i» * ■ « *■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■•■•■■■•*■■*•*•■•■'■■■■■ + tinnnia «*■■■•■■■■■■■■■■■•■«»■«••■••■•'■'■■'■ ■■»■■■ ■■■■■■■■■■•■•■■•■■■••■■ FLLGVALLARHÓTLLIÐ Sb CLÍlá Íe i li u r j í Flugvallarhótelinu i kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðasala • hefst kl. 8. — Ferð frá Ferðaskrifstofunni kl. 10. Bílar ■ á staðnum eftii dansleikinn. ölvun stranglega bönnuð. Flugvallarhótelið. >1 '■«»■•■••••■■■ ■■■■•■■■■■■■•■■■■■■■■•■■■••■ •••••••••■•>•••••■■• Að Hótel Valhöll Þingvöllum, verður : Sb ciná LiL u r í kvöld kl. 9. — Ferðir frá Ferðaskrifstofunni kl. 8. ■ ■ Hótel Valhöll. Í • S. U. F. S- U. F. : Almennur dansleikur : ■ • í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar seldir frá : kl. 5—7. s : : S. A. R. : : Nýju dansarnir ; í Iðnó í' kvöld kl. 9. — 6 manna hljómsveit leikur. — ; ; Húsið opnað kl. 8,30, lokað kl. 11,30. : ; Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 6 síðd., simi 3191. : ölvuðu fólki ekki heimill aðgangur. % f :;i INGÓLFSCAFE ■ í'* _ * Eldri dansarnir kj í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar frá kl. • 4 5 í dag. — Gengið inn frá Hverfisgötu. Simi 2826. ; Kveðjusamsæti a m m • fyrir hjónin Margrjeti og Skúla Bjarnason frá Los : « Angeles, verðuj- næsta fösludag. Yinir þeirra, sem geta ! • tekið þátt í því, gefi sig fram í Klæðaverslun Andrjesar • ; Andrjessonar, Laugavegi 3, fyrir þriðjudagskvöld 6. þ.m. ■ í búð. óskast Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 80296. i*" 245. dagur ársins. INæturlæknir er i læknavarðstof- unni. sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apó teki, simi 1616. IN'æturakstur annast Hre}rfill, sími 6633. Messur á morgun Dómkirkjan. Messa kl. 11, síra Sigurjón Þ. Árnason. Brantarholtskirkja. Messa kl. 14. Sr. Hálfdán Helgason. Kálfatjörn. Messa kl. 2. Sr. GarS- sr Þorsteinsson. Útskálaprestakall. Messa kl. 2. (Vígsla nýs skírnarfonts). — Sókn- arprestur. Grindavíkurkirkja. Messað kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Afmæli Áttræðisafmæli á í dag Sigurjón Steinþórsson, fvrrum bóndi, Króki í Hraungerðishrepp. Hann er nú til heimilis á Austurveg 36, Selfossi. Á mánudaginn kemur, 5. sept. verð ur 75 ára Þórður Friðriksson frá Hellissandi. nú til heimilis Halldórs- koti. Hvaleyri við Hafnarfjörð. Brúðkaup Nýlega voru gefin saman i hjóna- band af sjera Eiríki S. Brynjólfssyni Útskálum, ungfrú Steinunn Halidórs- dóttir, Vörum í Garði, og Benedikt B. Guðmundsson, sjóm. Aðalgötu 14, Keflavík. Heimili þeirra er á Aðal- götu 14. 1 gær voru gefin saman í lijóna- band ungfrú Steinunn Árnadóttir, Skipasundi 34 og Sverrir Bjarnason, Bjargarstíg 6. Heimili þeirra verður á Bjargarstig 6. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band, af sjera Jakob Jónssyni, ung- fró Buth Pálsdóttir og Vermundur Eiriksson, hósasmiður. Heimiii þeirra verður að Nökkvavog 81. I dag verða gefin saman í hjóna- band af síra Sigurjóni Þ. Árnasyni ungfró Ingibjörg Á. Blandon og Jó- hann Guðmundsson aðst.fluguinferða- stjóri. Heimili ungu hjónanna er á Háteigsveg 16. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af sr. Bjama Jónssyni ungfró Sigrún Guðbjarnadóttir, Sindri, Kaplaskjóli og Gunnar Pjetursson, Sjafnargötu 3. Heimili ungu hjón- anna er á Sólvallagötu 40. Hestur í skurði 1 gær fjell hestur í skurð suður á Njarðargötu. — Lögreglan bjargaði hestinum. í gærkvöldi var slökkviliðið kalla ðinn í Mið- tón 82, en það hós er í smíðum. — Kviknað hafði ót frá oliukyndingu. Skemmdir urðu þar ekki. Yfirkjörnstjórn í Hafnarfirði Á bæjarstjómarfundi i gærkvöldi var kosið í Yfirkjörstjóm Hafnarfjarð arbæjar. Eftirtaldir menn hlutu kosn- ingu: Aðalmenn: Sigurður Kristjáns- son, fyrrverandi kaupfjel.stj. (Sjálf- st.fl.) og Guðjón Guðjónsson, skóla- stjóri (Alþ.fl.). Varamenn: Páll Dan- ielsson ritstjóri (Sjáifstæðisfi.) Bjarni Aðalbjarnarson. kennari (Alþ.fl.) Blöð og tímarit Vriöiinaourinn, málgagn stanga- veiðimanna á Islandi, er nýkomið ót. Efni: Hamingjudagar, eftir Björn J. Blöndal, frá Stafholtsey. Þessi grein hlaut fyrstu verðlaun í samkeppni, sem Veiðimaðurinn efndi til. Þá er' grein um árang af laxamerkingum, eftir Þór Guðjónsson, veiðimálastjóra. Ævintýri i Elliðaánum. eftir Hans klaufa. Grein eftir Guðmund J. Kristjánsson, sem nefnist Fimmtíu og einn og ein. Þá er grein og myndir um heimsókn Cpt. í . T. Edwards til Islands. Skrýtlur o. m. fl. Bridgefjelag Keykjavíkur og kvennadeildin Starfsemin liefst með sameiginlegu spilakvöldi í Breiðfirðingabúð mónu- dagskvöld kl. 8. Hin árlega keppni Tískan Jersey hefnr alltuf verið gott efni í kjóla, það er hlýtt og krump ast ekki. Hjer sjest kjóli úr því. Hann er með drengjakraga og leð urbelti. milli austur og vesturbœjar verður sunnudaginn 11. þ.m. Akureyri Rögnvaldur Sigurjónsson hjelt píanóhljómleika ó Akureyri í fyrra- kvöld við góða aðsókn og ágætar við- tökur áheyrenda. L]ek hann verk eft- ir Bach, Liszt, Schubert, Chopin, Blómvendir bárust listamanninum sem að lokum ljek tvö aukalög. Til bóndans í Goðdal V. B. 20, S. S. 100. Til veika mannsins S. 1. B. 50,00. Flugferðir Flugfjelag fslands: 1 dag verður flogið til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Keflavík- ur, Blönduóss, Siglufjarðar, Isafjarð- ar og Austfjarða. 1 gær var flogið til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Kirlcjubæjar- klausturs, F'agurhólsmýrar, Horna- fjarðar (2 ferðir), Siglufjarðar, Hólmavikur og Isafjarðar. Gullfaxi fór i morgun til Kaup- mannahafnar og er væntanlegur aft ur til Reykjavíkur kl. 17,45 á morg- un. 'NÖfnin I>andsbókagafniS er opiB kí. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka dags nema laugardaga, þá kl. 10—12 og <—7. — ÞjóðskjalasafniS kl. 2—7 alla virka daga. — ÞjóSminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einart Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu dögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugar daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið opið sunnudagu kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimmtudaga kl. 2—3. Gengið Sterlingspund________________ 26,22 100 bandarískir dollarar ___ 650,50 100 kanadískir dollarar_____ 650,50 100 sænskar krónur___________181,00 100 danskar krónur __________ 135,57 100 norskar krónur___________131,10 100 hollensk gyllini________ 245,51 100 belgiskir Þankar_________14,86 1000 fanskir frankar__________23,90 100 svissneskir frankar______ 152,20 Skipafrjettir e. & Z.: Foldin er í Beykjavík. Lingestroom er í Færevjum. Kíkisskip: Hekla er í Glasgow. Esja var á ísafirði í gærmorgun á norðurleið. Herðubreið er ó Austfjörðum á norð urleið. Skjaldbreið fór frá ReykjavÍS í gærdag til Húnaflóa-, Skagafjarðars og Eyjafjarðarhafna. Þyrill lá á Ön« undaríirði í gær á norðurleið. (Jtvarpið: 8,30—9,00 Morgunótvarp. —. 10,1Q Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis* ótvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp, — 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veðurs fregnir. 19,30 Tónieikar: Samsöngutl (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Útvarpstrióið: Einleiks ur og tríó. 20,45 Upplestur og tón-i leikar: a) ,.Hinn frelsaði“ smásaga eftir W. W. Jacobs (Þorsteinn 0, Stephensen leikari). b) Sigfús Elías- son les frumort kvæði. c) „Syndugad sálir“, smásaga eftir Ingólf Kristjánss sorr (höfundur les). d) Lúðrasveii Reykjavíkur leikur (Albert Klahn stjrónar). 22,00 Frjettir og veður- fregnir. 22,05 Danslög (plötur) 24,0Q Dagskrárlok. íþróftasvæði * i| Hafnfirðinga Á BÆJARSTJÓRNARFUNDi í gær var samþykkt ný reglu< gerð um íþróttasvæði Hafnar- fjarðar. Felur reglugerð þessi í sjer ákvæði um stjórn íþróttasvæS anna í Hafnarfirði og rekstui’ þeirra. Með samþykkt regiugerðar. þessar er stjórn og rekstur í- þróttasvæðanna falin 5 manna nefnd, er nefnist Vallanefnd. - Meðlimir Vallanefndar ertaj skipaðir þannig, að bæjar- stjórnin kýs tvo nefndarmenn. en ársþing íþróttabandalags Hafnarfjarðar þrjá. — Sömif aðilar kjósa jafnmarga vara* menn. Fulltrúar bæjarstjórnar % í Vallanefnd voru kjörnir, sem aðalmenn, Árni Ágústsson, skrifstofumaður, og Guðmund* ur Áinason, bæjargjaldkeri, og til vara Karl Auðunsson, bif" reiðarstjóri, og Árni Gunn- laugsson, cand. jur. Verkefni Vallarstjórnar eru: A) að hafa umsjón með í- þróttasvæðunum, og annast aS þau sjeu á hverjum tíma í sem bestu ásigkomulagi. B) að ráða gæslumenn og annað starfsfólk, eftir þörfum og setja því erindisbrjef. C) að innheimta gjöld fyrir notkun vallanna. 1 D) að annast framkvæmdin á viðhaldi og endurbótum á völlunum, og þeim mannvirkj- um, sem kunna að fylgja þeim. E) að setja reglur og fyrir" mæli um afnot vallanna og um< gengni, og sjá um að þeim sjq fylgt. t Reglugerðin er að mestU leyti samin með hliðsjón aí reglugerð um íþróttamannvirki í Reykjavík, en að samningu hennar stóðu íþróttanefnd Hafnarfjarðar, íþróttabanda-* lag Hafnarfjarðar og íþrótta- fulltrúi ríkisins. Kommúnisiaforiiigi flýr Ungverjaland VÍN, 2. september — Ung< verski kommúnistaleiðtoginrí Lablo Timar er flúinn frá Ung verjalandi. Þessi kommúnista- forsprakki er nú á leiðinni til hernámssvæðis Bandaríkja" manna í Þýskalandi. — NTB, JÍiTífc

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.