Morgunblaðið - 03.09.1949, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.09.1949, Blaðsíða 6
6 f:p*irn MORGUNBLAtílÐ Laugardagur 3. sept. 1949. ÚR RÚSTIIIM HERMAIMIMS JÓIMASSOIMAR ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON Tímaritstjóri gerir að umtals- efni í blaði sínu þann 31. ág. það atvik, að nokkrir Stranda menn og Reykvíkingar mynd- uðu nýl. samtök um að kaupa írystihús á Kaldrananesi. Fje- lagið, sem rak frystihúsið, var gjaldþrota og allur rekst- ur þess í rústum. Þórarinn Þórarinsson hafði nokkur aískipti af þessu máli, með því að hann er 1 stjórn iiskimálasjóðs, og var fram- koma hans með hinum mestu endemum. Reyndi hann að eyðileggja Frystihúsið á Kaldrananesi og saga þess ábyrgðarskuldarinnar 90 þús- und kr., sem um var að ræða. Þ. Þ. segir í grein sinni, að jafn- framt hafi verið upplýst, að fjármálaráðherrann vildi ekki, að fiskimálasjóður byði í húsið og freista þannig að éignast það. t Þetta er rangt. Fjármálaráð- herrann ljet ekkert slíkt í ljós og hafði engin afskipti af á- þann möguleika, að samtök ...... r , , 0,_, , kvorðunum stiornar fiskimala- nokkurra Strandamanna og „ ,,, , ,,,. _ , „ . ,, . sjoðs. En raðherranum þotti Reykvikinga lengju eignar- fvsiieet að ríkissióður hald á frystihúsinu og fjekk ekkl fysilegt’ aö nklssJ°ður kommúnistann, Áka Jakobs- son, í lið með sjer. Hjer á eftir verður rakin saga þessa máls til andsvara því, sem hefur birst í Tíman- um og Þjóðviljanum. i sína, eins og málum var komið, I og voru þeir á þessum tíma á sama máli báðir, Þórarinn og i ráðherrann, hver fyrir sinn að- ila, því að Þórarinn vildi ekki heldur, eins og áður er tekið fram, að fiskimálasjóður eignað ist húsið á væntanlegu uppboði. Það situr því heldur illa á Þ. Þ. að álasa ráðherranum fyrir af- stöðu, sem var hin sama og hans sjálfs. Athuganir Forsaga A ÁRiNU 1945 var hafinn und- irbúningur að byggingu hrað- frystihúss að Kaldrananesi við Bjarnarfjörð á Ströndum. Stóð h.f. ísborg að því máli. Gekk seinlega að koma húsinu upp, og var það ekki rekstrarhæft, fyrr en vorið 1948, en þó ekki dr. Jakobs Sigurðssonar nema að nokkru leyti. Húsið Stjórn fiskimálasjóðs hvarf varð mjög dýrt, eða um 900 nú að því ráði að senda dr. þúsundir króna. Var það byggt Jakob Sigurðsson norður til í'yrir stofnlán, fiskimálasjóðs- Kaldrananess. Skyldi hann at- lán og lán með ríkisábyrgð, auk huga allt viðkomandi ástandi framlags ísborgar h.f. Ennfrem- frystihússins sjálfs og auk þess ur var nokkur hluti byggingar- ' kynna sjer, hvort hjeraðsbúar kostnaðar skuldir við þá ein-; mundu hafa hug á að taka að staklinga og fyrirtæki, sem sjeð nýju að sjer rekstur þess. Um höfðu um byggingu hússins og miðjan júní gerði dr. Jakob sett í það vjelar. sjóðnum grein fyrir för sinni. Aðalniðurstöður hans voru, að skuldir hússins væru óeðli- Rekstur hússins hófst vorið *laar en mjög æskilegt væri 1948, en það kom brátt í ljós, j að Sera viðbætur við húsið, sem að ísborg h.f. var um megn að nema mnndu rúmum 180 þús- Gjaldþrot fjelagsins reka þetta dýra hús, og varð fjelagið gjaldþrota ári síðar, eða und krónum. Skuldir hússins námu á þessu á síðastliðnu vori. Skuldir frysti ■ tímabili um 950 þúsund krón- hússins námu þá ca. 950 þúsund I um> eins °& fyrr er sagt, og krónum, en þar af voru veð-! t>eSar Þal V1ð bætist, að nauð- skuldir hjá stofnlánadeild 540 i synlegar viðbætur mundu auk þúsund krónur, fiskimálasjóði j t*688 nema yfir 180 þúsund krón 100 þúsund krónur og lán með um> var augljóst, að hjer var um fjárfrekt fyrirtæki að ræða. Þessi áætlun dr. Jakobs mun vera aðeins miðuð við allra nauðsynlegustu endurbætur og þar að auki of lág. Dr. Jakob taldi útilokað, að hjeraðsmenn mundu kaupa hús ið, jafnvel þótt það væri fáan- legt fyrir 550 þúsund krónur eða eitthvað ennþá lægra verð. Ennfremur skýrði hann frá, að kaupfjelagið á Hólmavík mundi ekki vilja kaupa húsið, enda væri fyrirhugað að stækka frystihús þess á Hólmavík. Hins vegar kveðst J. S. hafa átt tal við stjórn ísborgar h.f. og hún þá sagt, að inenn í Reykjavík mundu hafa hug á að kaupa húsið, ef það fengist fyrir sann- gjarnt verð. ábyrgð ríkissjóðs 90 þúsund krónur. í síðastliðnum maímánuði hjelt stjórn fiskimálasjóðs fund um það, hvaða ráðstafanir skyldi gera vegna gjaldþrots h.f. ísborgar. Formaður sjóðs- ins, Þorleifur Jónsson, lagði á- herslu á, að gerð yrði tilraun til þess af hálfu sjóðsins að reyna að ná aftur fje hans, þó ekki væri nema að einhverju leyti. Það, sem fyrir formanninum vakti var, að fiskimálasjóður ljeti leggja sjer út húsið sem ófullnægðum veðhafa en reyna síðar að selja það. Þórarinn Tímaritstjóri hafði þó aðra afstöðu Hann var því mótfallinn, að fiskimálasjóður skipti sjer nokkuð af afdrifum hússins. A þessum fundi var ákveðið að athuga málið frekar og kynna sjer afstöðu annarra að- ila, þ. á. m. ríkissjóðs. Að þeirri athugun lokinni var haldinn annar fundur. Var þá fengin vitneskja um, að ríkissjóður mundi ekki bjóða í húsið vegna vík hættu fjármunum sínum í sambandi við þessa framkvæmd nyrðra, óg er það að vísu ekki óskiljanl. afstaða af hans hálfu. En hann ljet ekki þar vúð sitja, heldur tók hann nú höndum saman við kommúnistan í stjórn fiskimálasjóðs, Áka Jakobsson, til þess að eyðileggja þann mögu leika, að nýtt fjármagn fengist til kaupa á húsinu og áframhald andi reksturs þess. Þar mátti sín meira ofstækið en hagur sjóðsins, sem Þ. Þ. hefur á- byrgðina af að sitja í og laun fyrir. Þar mátti sín líka meira illgirnin en hagur hjeraðsins. Hjeraðsmenn höfðu bundið miklar vonir við fyrirtækið, en stóðu nú uppi með skaðann ein- an og gátu ekki fitjað upp á framkvæmdum að nýju nema með utanaðkomandi aðstoð. En áður en nánar verður sagt frá skemmdarstarfsemi Þórar ins og Áka í stjórn fiskimála- sjóðs, skal skýrt frá viðleitni einstaklinga í hjeraði og utan þess til að bjarga frystihúsinu. Þáttur Jóns Bjarnasonar Einn var sá maður í hjefaði, sem mikinn áhuga sýndi í því að reyna að safna mönnum sam an til að taka upp að nýju rekst ur frystihússins. Það var Jón Bjarnason á Skarði. Hann tók við stjórn hússins, þegar i óefni var komið og ekkert gat afstýrt gjaldþroti. Þ. Þ. ræðst á Jón Bjarnason fyrir að hann hafi ekki reynt að fá eftirgjafir hjá lánardrottnum, „eftirgjafir, sem tryggt hefðu heilbrigðan rekst- ur til frámbúðar,“ eins og Þ. Þ. orðar það. Hjer stoðuðu vita- skuld ekki eftirgjafirnar tómar til að „tryggja heilbrigðan rekstur.“ Hjer þurfti einnig nýtt rekstrarfje og auk þess viðbótarstofnfje til þess að full gera frystihúsið, sem ekki var tilbúið til rekstrar nema að nokkru. Jóni Bjarnasyni verð- ur síst álasað, þótt hann leitaði út fyrir hjeraðið eftir því fje, sem ekki var unnt að fá heima fyrir, með þeim árangri, að ut- aðra pressuna í frystihúsinu, sem aldrei hafði verið notuð, en þess var krafist af honum, að hann segði til þess strax, hvort úr kaupunum yrði eða ekki. Engir slíkir mótorar voru annars fáanlegir,. en ekki var unnt að festa kaup á svo dýru tæki til hússins nema vitað væri, hvort samkomulag gæti orðið þá um kaup á húsinu af Björgvins Frederiksen forstjóra' fiskimálasjóði eða eUki. sem átti hjá Isborg h.f. fyrir vjelar í frystihúsið, og Krist- jáns Einarssonar íorstjóra, sem var hluthafi í ísborg og fleiri manna. um nyrðra, og studdi Stein- grímur hann með ráðum og dáð. — Ennfremur leitaði hann til Samtölt heimamanna og manna úr Reykjavík. Niðurstaðan varð sú, að átta menn gerðu með sjer samtök um að gera tilboð í frystihúsið. Voru í þeim samtökum auk þeirra, sem fyrr eru taldir, þeir Eyjólfur Bjarnason, Skarði, Sigurður Arngrímsson, Klúku, Matthías Helgason, Kaldrana- nesi, og Eggert Kristjánsson stórkaupmaður í Reykjavík. — Síðan hafa níu hjeraðsmenn bætst í hópinn. Það eru þessi samtök, sem ekki voru að skapi Þórarins Þórarinss. og gerðu það að verkum, að hann breytti um afstöðu í stjórn fiskimála- sjóðs. Það var einkum þátttaka Eggerts Kristjánssonar, sem var honum þyrnir í auga. Þegar eft- ir að vitað var, að hann tæki þátt í samtökunum, beindist öll viðleitni Þórarins að því að eyðileggja þau, þó að hann hefði sem betur fer ekki meiri mátt til þess heldur en hann hafði nokkurt bolmagn til að hjálpa heimamönnum á Strönd um til þess að reisa frystihúsið við. Fiskimálasjóður eignast liúsið Á fundi, sem haldinn var í stjórn fiskimálasjóðs, var ákveð ið að bjóða í frystihúsið, en upp boðið fór fram snemma í júlí, og var fiskimálasjóður hæst- bjóðandi Þórarinn áfellist fjár- málaráðherra fyrir að hann hafi tafið fyrir uppboðinu og segir, að hann hafi þrívegis látið fresta uppboðinu. Hið rjetta er, að fjármálaráðherra fjekk upp- boðinu frestað tvisvar eða frá 15. júní til 5. júlí, og vakti það fyrir honum, að ekki væri rjett að hrapa að því í skyndi, að anhjeraðsmenn fengust til að | frystihúsið færi undir hamar- stofna fjelag með heimamönn- ‘ lnn> ef Það mætti verða til þess, Skoðanaskifti Þórarins Þá er það, sem Þórarinn breytir um skoðun. Þó að upp- lýst væri, að hjeraðsmenn hefðu ekki bolmagn til að kaupa hús- ið, vildi hann nú að fiskimála- sjóður byði í það, þegar um það um til að reisa frystihúsrekst- urinn við eftir gjaldþrotið. — Sömu aðferð hafa aðrir haft, sem svipað var ástatt um, enda eru þess mörg nærtæk dæmi. Má í því sambandi minna á Ólafsvíkinga. Þar er hraðfrysti hús, sem lenti á sínum tíma í þroti. Heimamenn leituðu þá halds hjá utanhjeraðsmönn- um, sem bæði veittu þeim fjár- hagslegan stuðning og ljettu þeim á annan hátt rekstur fyr- irtækisins með ráðum og dáð með þeim árangri, að það stend- ur nú föstum fótum. Jón Bjarna son fór að dæmi Ólafsvíkinga og margra fleiri, enda ekki um neinar aðrar leiðir að ræða. Jóni Bjarnasyni varð gott til stuðn- ings. Hann leitaði til Stein- gríms Árnasonar, frystihússtj., að öðrum en skuldheimtumönn um gæfist tími til að athuga möguleika um kaup á húsinu við hærra verði en veðskuld- irnar námu, og var slík hugsun ráðherrans að öllu leyti eðlileg og sjálfsögð. Kauptilboð kemur fram Fiskimálasjóður hafði ekki leitað fyrir sjer um „uia á hús- inu vegna eðlilegi^ .<ua, þegar tilboð barst frá áu... .uidum átta mönnum um kaup á því fyrir 450 þúsund krónur. Var tilboðið dagsett 12. ágúst og óskað eftir svari fyrir hádegi daginn eftir. Eins og áður er sagt, var frysti- húsið ekki rekstrarhæft nema að nokkru leyti og nú stóð þann ig á, að Björgvin Frederiksen hafði fyrir tilviljun fengið færi var að tefla, að menn úr Reykiasem er velþekktur af viðskipt-á að kaupa mötor til að reka Þórarinn á fundi fiskimálasjóðs Stjórn sjóðsins kom á fund til að ræða málið. Fyrir fund- inum lá ennfremur brjef frá Jóhanni Kristmundssyni fyrr- verandi bónda í Goðdal, þar sem hann spurðist fyrir um, hvort sjóðurinn vildi ræða við sig um að hann gerði tilboð í húsið, enda vekti fyrir sjer að athuga, hvort menn í hjeraði og Kaupfjelag Steingrímsfjarðar gætu ekki keypt húsið. Enn- fremur lá fyrir brjef frá fjár- málaráðherra dagsett 11. ágúst þar sem hann itrekaði fyrri samtöl sín við formann sjóðs- ins út af skeyti, sem honum hafði borist frá hreppsnefnd Kaldrananeshrepps, þar sem nefndin óskaði eftir, að ráð- herrann hlutaðist til um að stjórn fiskimálasjóðs tæki að reka frystihúsið sem fyrst. Vandi Þórarins og hálmstráið Nú var Þórarni mikill vandi á höndum. Hjer lá fyrir tilboð um kaup á frystihúsinu frá mönnum, sem Þórarinn vissi, að Her- mann Jónasson, húsbóndi hans, mundi ekki kæra sig um, að næði fram að ganga. Tilboðs- gefendurnir voru ekki af sauða- húsi Framsóknar heldur úr allt öðrum herbúðum. Hermann Jónasson hafði ekk ert lið veitt ísborg h.f., þegar hallaði undan fæti og gerði það síst nú. Framsóknarmenn í hjer aði höfðust ekkert að. Á fundi stjórnar Kaupfjelags Stein- grímsfjarðar hafði verið sam- þykkt að láta málið ekki til sín taka. Hvað gat Þórarinn nú gert? Formaður fiskimálasjóðs lagði til að tilboðinu yrði tekið með því að aðkallandi væri, að starf ræksla frystihússins gæti hafist að nýju, og vegna þess, að þeir, sem tilboðið gerðu, væru lík- legir til að halda rekstri þess áfram til hagsbóta fyrir byggð- arlagið. Eina hálmstráið, sem Þórar- inn gat gripið til, var brjef Jó- hanns frá Goðdal. Segist Þ. Þ. í grein sinni einkum hafa lagt það til máls, að nefndin fengi Jóhann frá Goðdal til viðtals. Af brjefi Jóhanns mátti ráða, að hann hafði enga vitneskju um hug hjeraðsbúa, enda er hann alfluttur að vestan og hef- ur lengi legið á sjúkrahúsi í Rvík, eftir að hann lenti undir snjóflóðinu hörmulega í Bjarn- arfirði, eins og alkunnugt er. Það var vitað, að Kaupfjelag Steingrímsfjarðar vildi ekkert skipta sjer af frystihúsinu á Kaldrananesi, og af skýrslu dr. Jakobs var vitað um hug hjer- aðsbúa. Þrátt fyrir þótt auðsjeð Framh. á bls. 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.