Morgunblaðið - 03.09.1949, Blaðsíða 7
Laugardíigur 3. sept. 1949.
MORGUXBL4Ð1Ð
7
Úr rústum Hermanns Jónassonar
Frh. af bls. 6 byggingarráði. Þeir, sem að
væri, að Jóhann frá Goðdal málinu stóðu, sýndu fram á, að
væri hjer einskis megnugur, j staðurinn væri ákjósanlegur til
yar auðvitað sjálfsagt að tala þessa reksturs, gott til afla það-
við hann og var það gert. Tal- j an og uppland ágætt fyrir vænt
aði skrifstofustjóri sjóðsins við anlegt sjávarþorp. Það er ekki
hann meðan á fundi stóð í síma, * stjórnarstefnu Ólafs Thors að
og hlustaði einn stjórnarmanna kenna, þótt rekstur ísborgar h.f.
á samtalið. Fjekkst þá vissa fyr- yrði skammvinnari en hugsað
ir því, sem raunar var augljóst,! var í fyrstu.
að Jóhann frá Goðdal gæti ekli-
ert aðhafst í þessu máli.
Strandamenn þeir, sem hjer
eiga hagsmuna að gæta munu
Þrátt fyrir það þótt Þórarni' kunna að meta stuðning Ný-
Þórarinssyni væri allt þetta byggingarráðs, þótt Þórarinn
Ijóst og fullkunnugt, iagði hann j Þórarinsson grípi tækifærið til
fram tillögu um, að Jóhann yrði j að kasta hr.útum til Ólafs Thors
kvaddur á fund fiskimálasjóðs,: og þeirra, sem með honum
aður en tilboðinu yrði svarað. stóðu að nýsköpun atvinnuveg-
iVar þetta augljóslega gert tiljanna.
þess að draga málið á langinn, |
ef það mætti verða til þess að! Hrakspár Þórarins
eyðileggja tilboðið. Annar gat j Þórarinn Þórarinsson eyðir
.tilgangurinn ekki verið, og þessi I þrem Tímadálkum í lok greinar
itillaga var allt og sumt, sem j sinnar til að reyna að sannfæra
Þórarinn hafði til málanna að Strandamenn um að í)f því muni
leggja. Hann gat ekki bent á ieiða mikinn ófarnað fyrir hjer
íieinar raunhæfar leiðir í mál- aðið, að samtök hinna sextán
snu, enga menn, sem vildu
Kaupa húsið, og yfirleitt alls
ekkert annað en að talað yrði
við Jóhann frá Goðdal.
Þessi tillaga var felld gegn
fetkvæðum Þórarins og Áka
Jakobssonar, sem óðara rann á
lyktina og sá, að hjer var ágætt
manna skyldu ná eignarhaldi á
frystihúsinu. Spáir hann því, að
hinum endurreista rekstri muni
illa farnast.
Bjarnfirðingar munu vísa öll-
um þeim hrakspám heim til föð
urhúsanna og munu kunna að
meta þær að verðleikum ásamt
fækifæri til þess að gera! Því öðru, sem Þórarinn hefur
skemmdarverk og hindra um
leið ráðstöfun, sem vitað var,
að Hermann Jónasson renndi ó-
liýru auga til.
En þótt þessi tillaga væri
felld, voru þeir fjelagar ekki af
foaki dottnir. Áki bar nú fram
tillögu um, að rannsókn færi
fram á því, hvort ekki væri
unnt að stofna til samtaka inn-
anhjeraðs um kaup á frystihús-
inu.
Þessi tillaga var felld af sömu
ástæðum og hin fyrri.
Loks lögðu þeir fram eina til-
lögu enn um að gera gagntil-
fooð um að áttmenningunum
yrði boðið húsið fyrir 532 þús-
und krónur, sem var sú upp-
hæð, sem ísborg h.f. skuldaði
hinum opinberu aðilum,stofn-
lánasjóði, fiskimálasjóði og rík-
issjóði. Þeir Áki og Þórarinn
lagt til hagsmunamáls þeirra.
Þórarinn eys úr skálum reiði
sinnar yfir Eggert Kristjánsson
og telur, að hann geri Bjarn-
firðingum og Strandamönnum
sjónhverfingar með afskiptum
sínum af kaupum frystihússins
og útmálar með stórum orðum,
hve Eggert sje hættulegur
Strandamönnum.
Þórarinn ætti sem minnst að
tala um loddaraleiki og sjón-
hverfingar. Strandamenn eru
fyrir löngu orðnir leiðir á lodd-
araskap Hermanns Jónassonar
í hjeraðsmálum og almennum
landsmálum og fagna því að fá
færi á að veita manni umboð
fyrir sig til þingmennsku, sem
hefur bæði vilja og dug til að
vera framkvæmdamaður á
borði en ekki í orðinu einu
saman.
hugsuðu nú ekkert um aila þá ;
mörgu í hjéraðinu, sem tapað, Annað þrotabu — og meira
höfðu vinmilaunum eða and-
virði selds fiskjar, að ekki sje
talað um hlutafje. Nú var Þór-
arni allt í einu orðið áhugamál ;
að tryggja hagsmuni ríkissjóðs '
og skyldi nú gert gagntilboð í
þeim tilgangi!! Vitaskuld var
markmiðið það eitt að gera til -!
raun til að eyðiieggja mólið
þannig, að tilboðsgefendurnir
gæfust upp.
Þetta sameiginlega
fóstur þeirra Aka og Þórarins
Frystihúsið á Kaldrananesi
j varð gjaldþrota, en við það
gjaldþrot tapaði Hermann Jón-
asson ekki einum eyri. Hann
hafði ekkert í hættuna lagt, og
hans stuðningur við heima-
, mennina, sem Þórarinn ritar
1 um af venjulegum klökkva yf-
irdrepsins, var hvergi nærri,
Ijþegar gjaldþrotið skall yfir. Ef
! cinhver skyidi halda, að Herm.
n ot u Jónasson hafi verið tilbúinn til
siokkurrar hjálpar, er það sjón-
Var fellt, en tillaga formannsins >. ...
hverfmg.
siðan samþykkt gegn atkvæði . .. , .
Þorarmn spair þeim sextan
ívímenninganna.
Styrkur Nýbyggingarráðs
mönnum, sem nú leggja í að
endurreisa framkvæmdirnar á
Kaldrananesi, nýju gjaldþroti.
Þórarinn Þórarinsson telur, ^að verður ekkert nýtt gjald-
að gjaldþrot ísborgar h.f. sje að Þrot a Kaldrananesi. En það er
kenna afleiðingunum af stjórn- anr>að gjaldþrot, sem Þórarni
arstefnu Ólafs Thors. Það mætti blasir við augum, enda er öll
minna Þórarinn á, að það var gremja hans af því sprottin.
afleiðing af stjórnarstefnu Ólafs l*að er gjaldþrot Hermanns
Thor^, að frýstihiiáið ýárð hökk Jónassonar • á Síröndum, sem
urntíma 'til. Þegar áhugasamír hann óttast. — Strandamenn
menn á StrÖndum beiddust munu nú gera upp það þrota-
styrktar af öpinberu fje til að búog íá ö&nm og hæfari manni
reisa frystihuSið, var þeim Það hlutverk að hafa forystuna
veittur fullur stuðningur af Ný- um að hreinsa til í rústunum og
IOB'i .. -tí
byggja að nýju.
Pólitískt þrotabú Hermanns
Jónassonar er stærra og meira
missmíði en það, sem gerðist á
Kaldrananesi, og það munu fá-
ir verða til að „bjóða í“ þegar
það nú kemur undir hamarinn
í óliðnum október.
Hús til sölu í Hafnarfirði
Hefi til sölu hálft steinhús
ásamt plássi fyrir smá-
iðnað. Tilboðum sje skil-
að fyrir 18. september til
Gunnars Kristóferssonar,
Norðurbraut 9 — Hafn-
arfirði sem gefur nánari
upplýsingar heima kl. 8
—10 eftir hádegi, rjettur
áskilinn til að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna
öllum.
Hver vill selja bíl
- með góðum greiðsluskil- ;
málum, gegn öryggri trygg |
ingu? Bíllinn skal helst ;
vera fólksbíll (má vera |
eldia model). Sendiferða i
bíll eða lítill vörubíll I
koma líka til greina. — |
Tilboð er greini teg., ald- |
ur og númer bílsins, send- |
ist afgreiðslu Mbl merkt: |
„Trygging—219“.
Af sjersfökum
ásfæðum
eru nokkrir nýir kjólar
til sölu, miðalaust, Sól-
vallagötu 56. II. hæð frá
4—7 í kvöld.
ftlatsveinn
Matsvein vantar strax á
m.b. Friðrik Jónsson, sem
er á togveiðum frá Reykja
vík. Uppl um borð í bátn
um, og í síma 6674 eftir
hádegi.
11111111111111111111
11 ••imimi titiiiiiitiimmifiii
Gólfdúkur - Eídavjel
Mig vantar eina rúlln af
gólfdúk, get látið nýja
rafmagnseldavjel á rjettu
verði upp í dúkverðið. —
Tilboð merkt ..Hagkvæm
skipti—220“, sendist blað
inu fyrir mánudagskvöld
‘IIIMIHIIIIMII
•iirmiiin
»■■■•■■ ■ ■••■• • ■ ■ ■ ■ •» ■ ■ ■ *•■•■»•■•■■»%■»»•■>.*:'*■ »J» n ■■■■■■»■•*»*■* » » * i‘ *i v n
Gegn frjálsum pldeyri •*!
■
getum við utvegað:
Gólfteppi margar tegundir
Snyrtivörur (Þar á meðal hinar alkunnu SPA) ;
Nylon-vörur: tannbursta, hárbursta, hárgreiður :
JS’iðursoðna ávexti
Avaxtasultu •
Sjónauka ■
Myndavjelar
Peningaskápa í
Skjalaskápa- . :
Fljót afgreiðsla. Athugið sýnishom og fáið upplýsingax j
hjó oss áður en þjer gerið pantanir vðar.
£1 BLnlon & Cc Lf. |
Hamarshúsinu, sirrii 2877.
milli ungmennafjelaganna Afurelding, Kjalnesinga og
Drengur, fer fram á Hyalfjarðareyri sunnudaginn 4.
september og hefst kl. 2 e.h.
Dans hefst að Fjelagsgarði kl. 8 um kvöldið. — Ferðir
frá Ferðaskrifstofu ríkisins.
Ungmennaf jelagið Drengur.
nglingspilt
eða stúlku vantar til sendiferða.
JfótJ Eor
StarfsstúEku
vantar. Upplýsingar á skrifstofunni.
Ví
Kensla í fiSlyleik
I fyrir byrjendur og lengra j
; komna. . ;
Joscph Felzmann, ;
j Holtsgötu 13. Viðtalstími ;
j eftir klukkan 6 síðdegis. ;
\ Sími 4049.
• •>■1111111111111 n iii 111111111111 imiMimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKi
= Spónlagður
| klæðaskápur:
; þrísettur. til sölu og sýn |
i is á Langholtsveg 42, i
f uppi. !
ami 111111111 ii in iM ii ii iiimiii ii mriiMMiiMMiimimMiitiiK
1-2 herbergi og eidiiúsj
óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla.
HÖRÐLR ÓL.4FSSON,
Laugavegi 10. Sími -S0332. :
Inbýiishús
við Óðinsgötu er til sölu. Upplýsingar gefnar S sima t.
4904 frá kl. 1Q—11 órdegis og kl, 7—8 síðd.
est ú aiiglýsa í Muryuublaðinu