Morgunblaðið - 03.09.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.09.1949, Blaðsíða 11
Laugardagur 3. sept. 1949. MORGUJSBLAÐIÐ 11 Áf hverju hafa þeir fariðl ÞESS HEFIR nokkrum sinn- um verið getið hjer í blaðinu, að allir helstu og merkustu leið- ystumanna og áhugamenn þessa ógæfuflokks hafa leitað sjer annars fjelagsskapar meðal togar Framsóknarflokksins hafa heiðarlegra stjórnmálarhanna. yfirgefið flokkinn. Þetta er raunar alkunn saga, og hún er einstök í sinni röð, því ekki hefur neitt þvílíkt hent aðra stjórnmálaflokka hjer á landi. I sjálfu sjer er þetta ekki neitt undarlegt, og það er svo með þetta, eins og oftar um sumar alkunnar sögur, að þær eiga sjer djúpar rætur. Raunasaga Framsóknarflokks ins er engin tilviljun — þess vegna er það þýðingarmikið um hugsunarefni fyrir þjóðina: af hverju þeir hafa farið annað, mætustu menn Framsóknar- flokksins? Þetta er allri þjóðinni holt að hugleiða, en þó fyrst og fremst þeim tiltölulega fjöl- menna hóp, sem er svo átta- viltur, að labba um krókagötur hins ógæfusama flokks. Eftir stofnun Bændaflokks- ins lýstu þeir Tryggvi Þórhalls- son, Þorsteinn Briem, Jón i Stóradal, Hannes Jónsson o. fl., því rækilega í blaði sínu, Fram- sókn, hversu flokkurinn hefði þá verið búinn að svíkja hags- Hann hefur sýnt fram á hversu óendanlega það er fjar- lægt hagsmunum heiðvirðra bænda og annara framleið- enda, að viðhalda valdi manna, sem ekki hugsa um annað en pólitískt brask og er stjórnað af ,,bæjar-radikölum“ æfintýra- mönnum. Einna greinilegust í fáum orð um er lýsingin í 1—5. tölublaði ,,Ófeigs“ þessa árs, þar sem minnstær þannig á núverandi forvígismenn Framsóknar- ílokksins: ,,Þeir höfðu cngin á- hugamál og enga stefnu, nema persónulega valdastreitu“. — Þarna er sannleikurinn um Framsóknarflokkinn sagður með tíu orðum af nákunnugum manni og höfuðleiðtoga hins sama flokks. Þarna liggja allar orsakir þess, hve margir áhrifamenn hafa yfirgefið þetta vandræða- fjelag. Þar er engin hugsjón, engin nýtileg áhugamál, engin stjórnmálastefna, nema persónu leg valdastreita. Vegna hennar, er öllu braskinu haldið uppi. Vegna hennar eru íslensk stjörn -------------Brjef send lörpétaiinn--------------------— Missognir um Grímsey leiðrjetlii í MORGUNBLAÐINU 29 apríl f ... í . r .... 1949 sá undirrituð grein eftir yð- MBt tll ÁStnfar EggefSCÍOtf ur, sem fjallaði um komu og veru prestshjónanna hr. Matthías vjelar hafi verið komnar til meg- frekar en aðrir um upptök gin- (llllllllllllllllllllllll111111111111111111 J. P. 1111111111111111111111 Bearkassi í Studebaker Champion, óskast. — Upplýsingar í síma 7599 eða 80143. iiiiiiiiiiiiiiim 11111111*1111111111111111111111111111111111 (IIIIIIIIMItlllllllfllllllllllMIM.IIIIIIIIIIIIIIIIIII MMMMMIIi muni sveita og bændastjettar. mál komin í það öngþveiti, sem Þeir sýndu fram á það með kunnugt er, og vegna þessa á- mörgum rökum og óhrekjanleg- stands væri það hin mesta land um, hversu hinix „bæjar radi- hreinsun á íslandi að Framsókn kölu“ flokksmenn hefðu hrifs- arflokkurinn þurkaðist út að að til sín áhrif og völd, öllu 1 fullu og kjósendur hans færu í strjálbýli landsins til óþurftar, 1 aðra flokka. en sósíalismanum til framdrátt j Þetta tvístringslið mundi ar. í þeirri deild voru þeir í skiftast milli allra hinna flokk- forystu: Páll Zophoníasson, * anna. Það á það að gera. Hermann Jónasson og Eysteinn Jónsson, allir þeir sömu, sem mestu hafa ráðið um brask- starfsemi Tímadeildarinnar alt af síðan. Aðalstofnandi og helsti forvíg ismaður flokksins, Jónas Jóns- son, vildi halda flokknum sam- an sem lengst og vann mikinn kosningasigur 1934, þrátt fyrir andróður Bændaflokksins. En hinir ,,bæjar-radikölu“ töldu hann samt tortryggilegan og of mikinn sveitamann. — Þess- vegna svikust beir aftan að honum eftir kosningar og sömdu við jafnaðarmenn um að afneita honum sem ráð- herra, enda þótt forsætisráð- herra embættið bæri honum að fá, eftir öllum þingræðisvenj- um. Síðan hefur þessi maður, á- samt mörgum öðrum stofnend- um og gætnari áhrifamönnum, smátt og smátt fjarlægst brask- liðið, þó ekki skæri alvarlega í odda opinberlega fyrr en í kosn ingunum 1946, þegar gerð var itarleg tilraun til að flæma Jónas með bolabrögðum frá þingmennsku í kjördæmi sínu. Staðfesta Suður-Þingeyinga kom í veg fyrir að það tilræði heppnaðist, en eigi hefur það farið dult síðan, að Jónas Jóns- son sjer og skilur hvílíkt afhrak sá flokkur er, sem hann stofn- aði fyrir þriðjung aldar, er orðinn síðan deild hinna „bæj- ar-radikölu“ hefur tekið stjórn hans í sínar hendur. Hefur Jónas lýst því miklu betur og ljósar en Bændaflokks menn og aðrir sem á undan fóru, hverjar orsakir liggja til þess að svo álitlegur hópur for- Bílstjóri I Ungur áreiðanlegur mað- j ur, sem hefur minna bíl- j próf, óskar eftir atvinnu j við akstur. Önnur vinna i kemur einnig til greina. I Tilboð, merkt: „Bílstjóri j — 221“, sendist afgr. j Mbl. sem fyrst. j IMMIMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMMMMMMMMM MMMMMMMMMI Aiistin 1040 vörubifreið, 2ja tonna, með vökvasturtum, til sölu kl. 2—4 í dag á Óð- instorgi. ar Eggertssonar og frú Guðnýj- ar Guðmundsdóttur til Grímseyj- ar. Þjer segið m. a.: „Sjera Matthías hefur þjónað Grímsey í fjóra tugi ára og tvö ár betur, — og jafn lengi var frú Guðný móðir eyjarinnar. Er þau settust þar að var engin lærð yfirsetukona þar og læknir eng- inn. Þó ólærð væri varð nú prests konan að taka að sjer yfirsetu- konustörfin, jafnframt því varð hún líka að vera læknir í flest- um tilfellum". Já, svo mörg eru nú þessi orð í rauninni væri ekkert við þetta að athuga, ef grein yðar hallaði ekki svo máli að kunnugum þyki lítt þolandi. Fyrst er það að frú Guðný tók engin ljósmóðurstörf að sjer í eyjunni þá, af þeirri einföldu ástæðu, að þar var lærð ljósmóður fyrir, sem var Kristj- ana Guðmundsdóttir. Ilversvegna kallið þjer frú Guðnýju móður eyjarinnar? Jeg er fædd og uppalin í eyj- unni, og man vel eftir komu þess ara hjóna. Er mjer það í minni að þeim var oft vel hjálpað af eyjarbúum, því börnunum fjölg- aði ört. Hver haldið þjer að hafi tekið á móti þeim ellefu börn- um, sem frú Guðný eignaðist í eyjunni, hver önnur en Kristjana Guðmundsdóttir? Meðan jeg' dvaldist í eyjunni, eða til 17 ára aldurs, var frú Guðný aldrei Stutt leiðrjetting víð grein í sótt til nokkurs manns, hvorki j MÁNUDAGSBLAÐINU 22. þ. sem Ijósmóðir nje læknir. Jeg m_ er (Jálítið greinarkorn, sem inlandsins um þessar mundir. Frú Guðný hafði nóg með sitt heimili, þótt hún tæki ekki erfiðleika annara á sig. Það get- ur verið að hún hafi í nokkur skipti bakað fyrir einstaka konu, en yfirleitt bökuðu konur allt sitt brauð sjálfar, frá lummum og allt þar á milli upp í laufa- brauð, sem bakað var fyrir jól- in, og jólabraúð, sem bakað var í litlum pottum á hlóðum, — það gerði móðir mín og aðrar kon- ur þar. Þjer gerið samt ómaklega árás á minningu þessara kvenna með því að reita fjaðrir af þeim til að skreyta eina konu með. Mörg börn þessara kvenna eru á lííi og barnabörn, svo að það er ckki víst að yður verði nokkuð þakk að fyrir þennan greinarstúf. Svo er það nú naglakrampinn eða ginklofinn öðru nafni, sem þjer klofans eða hvernig átti að út- rýma honum. I því tilfelli voru þau sömu fáfræðingarnir og þeir aðrir sem eyjuna byggðu, en með árum og reynslu komust kon ur upp á að útrýma þessum sjúk- dómi. Kristjana Guðmundsdóttir ljós móðir hætti störfum árið 1913—• 1914. Þá var það ein kona í eynni, sem fór með skjal til á- skriftar um að frú Guðný fengi þessa stöðu, en það mun hafa tafið fyrir því, að þeir fengju lærða Ijósmóður Grímseyingar, sem þeir höfðu þurft að fá þótt hitt geti blessast, ef ekkert ber út af. Frúin þjónaði í 10 ár, eða þang- að til að frú Hólmfríður Geír- dal útskrifaðist frá Ljósmæðra- skóla íslands 1922—23. Að lokum vil jeg taka mjer þessi orð í munn yður til minn- minnist á. Þjer segið að ginklof- is næst, þegar þjer dýfið penna inn hafi horfið úr eynni eins og margt annað af slíku tægi, á meðan prestshjónin hafi verið þar. Hvað meinið þjer með þessu „eins og margt annað af slíku tægi?“ Þau vissu áreiðanlega ekki í blek til sagnritunar: „Hvatki þat, es missagt es í orð- um þessum, tel ek hverjum þat skylt at hafa þat heldr es rjett- ara reynisk“. Reykjavík, 28. ág. 1949. Þórunn Ingvarsdóttir. LAUGAVATMS-HÓTEL vil þessvegna algjörlega mót- mæla þessari missögn yðar, — ekki svo að skilja, að frú Guð- ný mætti ekki eiga þetta allt, — aðeins ef það væri sannleikur, nefnist „Hótelin og fornfrægir staðir“. Ósköp yfirlætislaus og þokka leg fyrirsögn. Greinarhöfundi nú geta ekki lengur borið hönd fyrir höfuð sjer. Þegar um alvarleg veikindi var að ræða í Grímsey, þá var lækn- ir sóttur og voru engin vand- ræði með það á sumrin. Ef frú- in hefur verið læknir í eyjunni, þá hlýtur hún að eiga skrá yfir alla þá sjúklinga, sem hún lækn- og kastaði ekki rýrð á J?á, sem | er gefinn kostur á að „skreppa“ öðru hvoru frá guðavéigum borgarlífsins út í guðs-græna náttúruna. Og í gleði sinni yfir þessu einstæða leyfi, hleypur hann í einum áfanga alla leið austur að Laugarvatni, 95 km. leið. Eins og að líkum lætur, er maðurinn orðinn mjög matar- aði og þá sjúkdóma sem hún rjeði þurfi eftir svo langa og stranga | Gólfteppi | i til sölu. Stærð: 2,68x3,55. i { Sími 81941 milli kl. 12 í i til 1 í dag og eftir 6 á i i kvöldin. lMIMIIlMltMtllllltttlflltMltlllllllllk.lMMMMIIMIMIIIIIIIIIi.4 niðurlögum á. Svo segið þjer, að tilfinnanlegast hafi verið læknis- leysið. Var það nokkuð tilfinn- anlegt, úr því að frúin eftir yð- ar sögn gat tekið að sjer læknis- störfin þar. Svo er það útrætt mál. Þjer segið í grein yðar að þegar prestshjónin komu til eyj- arinnar, hafi þar hvorki verið prjónavjelar eða saumavjelar, og því hafi það fallið í hlut prests- konunnar, að sníða og sauma að miklu leyti allan sparifatnað ' eyjunni. Við þessu hefi jeg það að segja. Hvert heimili var sjálfu sjer nóg. Það var spunnið*, ofið og litað og margur dúkurinn, sem úr vefstólunum kom var veru- lega fallegur. Sokkar og vettling- ar, allt prjónað í höndum, var sumt svo vel tætt að unun var á að horfa. Hver húsmóðir sneið og saumaði á sitt heimilisfólk og yfirleitt voru konur þar bráð- duglegar og þeim hefði síst dott- ið í hug að gera mikið af þvi að láta aðra sauma á sig og sína. Á heimili foreldra minna var engu komið fyrir utan heimilis Vanalegu verk okkar systranna á vetrum, þegar morgunverkin voru búin, var að setjast við saum eða við rokkana. Tvær saumavjelar voru til i eynni, en jeg efast um að prjóna- ferð, og hugsar sjer gott til glóðarinnar við allar kræsing- arnar á hótelinu á Laugarvatni. En það fer nú eitthvað á annan1 veg. Ekkert til, nema nokkrar skemmdar kjöttægjur. Og í móðu geðbrigðanna, gerir þessi hrjáði ferðalangur sjer það helst til „dundurs" að seiða fram myndir á borðdúkum hó- telsins af hinu og öðru lost- æti, sem honum, því miður, hafði ekki auðnast að gómfesta. En þjáningar þessa vesalings manns eru ekki hjer með allar. Þegar hann hafði ofurlítið rank að við sjer eftir fyrsta áfallið, vill hann að sjálfsögðu freista gæfunnar í hinu ,;fræga gufu- baði“, en þá tekur ekki betra við. Þar er þá ekkert annað að hafa en „koldimmann báru- járns-klefa“ Lítil raunabót það. Og að lokum hafnar svo þessi marghrjáða sál timbur-hjalli“, í vægi við svo harkalega með- ferð, sem þessi blessaður ferða langur Mánudagsblaðsins hefir skapað sjálfum sjer hjer á Laugarvatni, enda sjálfsagt ekki til þess ætlast, að skrif hans um staðinn, sjeu tekin á annan veg en sem hvert annað óvitahjal. En vegna þeirxa mörgu, sem ekki hafa átt þess kost að dvelja hjer á hótelinu í sumar, er rjett að benda'á.yað allur viðurgerningur er hjer með afbrigðum góður, og fyrsta þrifnaðar gætt í öllu. Þjónusta öll lipur og prúðmannlega nf hendi leyst, enda hefir hótel- stjórinn, Eysteinn Jóhannes- son starfað sem bryti á skipum Sameinaða gufuskipafjelagsina danska um tvo áratugi og auk þess Stjórnað hótelrekstri er- lendis í nokkur ár. Er hann prýðilega vel fær í sínu starfi, og hið mesta prúðmenni í allri framkomu. Dvalarheimili hótelgesta, se.m greinarhöf. nefnir „ljelega timbur-hjalla“, eru þrjú ný- byggð einnrar hæðar steinhus. í hverju húsi eru 10 tveggja manna herbergi með innbyggð- um skápum, björt og rúmgóð. Er þar öllu smekklega og þrif- lega fyrirkomið. „Bárujárns-kofi“ greinarhöf. sem gufubaðið er í, er hlaðinn úr holsteini og múrhúðaður ut- an og innan. Hólfaður sundur í miðju. En vegna þess, að gufu baðið er nokkuð frá búnings- í „ljelegum j herbergjunum, hefir verið kom von um, að! íð fyrir skjólvegg úr bárujárni draumadisirnar sýndu hon- 1 á tvo vegu, til þess að taka af um þá miskunn, að lina ofur-! næðing. Ef til vill hefir það lítið sárustu þjáningarnar eftir; villt greinarhöf. sýn, því ætla öll, vonbrigði dagsins. má, að hann kunni góð skil á Það er ekki að undra, þó að \ grjóti og bárujárni. heilbrigð dómgreind kunni eitt hvað að færast úr eðlilegu jafn Sjerstakur maður hefir á Frh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.