Morgunblaðið - 03.09.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.09.1949, Blaðsíða 16
VEÐUBÚTLIT — FAXA.FLÓ1: ÆLLIWASS NA Ijettir ti!.. — iærlOOþús.farfiðg- armeS vjelum F. f. FRÁ því að Flugfjelag íslands hóf starfsemi sína árið 1938 Vtafa-' samtals 97,807 farþtgar fevðast með flugvjelum þess, trærðf ■ = á innanlands- og utan- landsfliígleiðum. Nálgast því óðum, að fjelagið flytji 100.000 farþegann, en það mun að öíl- um líkindum verða í þessum ►ttár.uði. Það sem af er þessu ári, hafa tflugvjelar F. í. flutt 24.557 far- t»ega,' en á fyrstu átta mánuð- urn ársins 1948 voru fluttir ails 19,260 manns. Hefur því aukn- iögiíi' í 'ár numið um 2-7% mið- að við sama tíma í fyrra, í ágúst ferðuðust 5851 fac- )5egi' með' flugvjelum F. í., þar af 4949 innanlands og 902 á milli landa. I sama mánuði í fyrra var farþegafjöldinn 5242, þar-af"693 á milli landa. Flutt voru 4706 kg. af pósti á innan- lándsflugleiðum og 9935 kg. af öðrum flutningi. Gullfaxi hefru farið alls 25 ferðir á milli landa í mánuðin- um og flutt 902 farþega. Þá befur hann flutt 299 kg. af pósti og 681 kg. af öðrum flutn- ingi. Rösklega 12,000 manns hafa ferðast með flugvjelum F. í. á undanförnum tveimur mán- uðum, og mun nú vart finnast önnur þjóð, sem notfærir sjer flugsamgöngur jafn mikið og Jsiendingar. Veslmannðeyjar fá fiiikominn sjúkrabíl VESTMANNAEYINGAR hafa i>ú eignast nýjan sjúkrabíl, en hann er hjer í Reykjavík, en verður sendur til Eyja einhvern næstu daga, er skipsferð fellur þangað. Sjúkrabíll þessi er talinn vera einn hinn stærsti og full- komnasti, sem hjer hefur sjest. Hann er mjög traustlega bygð- ur og virðist sem hægt sje að Jeggja hann í hinar mestu ó- íærur. Nokkur sveitafjelög hafa rnikinn hug á að kaupa sjúkra- bíi sem þennan og einnig hafa ráðamenn í Rauðakrossinum og Lslökkviliði Reykjavíkur skoð- aö bíiinn. Sjúkrabíll þessi er frá Morr isverksmiðjunni í Bretlandi. Hann getur flutt í sjúkrakörfu tvo I einu. Með nokkrum hand- tökum er hægt að setja í stæði annarar sjúkrakörfunar sæti fyrir fimm til sex menn. — En auk þess er sjerstakur stóll í bílnum, er ætlaður er lækni eða hjúkrunarkonu. — Stórir gluggar eru -á sjúkraklefanum, en þeir eru þannig gerðir, að ekki sjer í gegnum rúðuna ut- an frá, heldur aðeins innanfrá. Sjúkraklefi bílsins er stór og rúmgóður og lýsing og loft- ræsting er þar góð. Þessi sjúkrabíll, sem er ó- neitanlega alveg sjerlega traustur og öruggur að sjá, kostar 37.000 kr„ en þar er ijid.fáiinn skattur kr. 8000. KOMMÚNISTAR ætla dóms< stólunum aS vera verkfæt'1 flokks sxns — Sjá grein á bls. 2. 200. tbl. — Laugardagur-,3. septenfber 1949. Síðuslu ísfisksölur logaranna í SÍÐUSTU viku seldu níu tog- arar ísvarinn fisk á markað í Þýskalandi og á, sama tíma tveir í Englandi- Togararnir, sem sigldu til Þýskalands með afla sinn lönduðu þar alls um 2265 smá- lestum af fiski. Hallveig Fróða dóttir, diessel-togari Reykja- víkurbæjar, landaði mestum afla þéssara togara, 283 smál. Hinir togararnir voru þessir: Egill rauði með 244 Helga- fell með 248 smál., Óli Garða 165 smál., Surpríse með 251 smál., Karlsefni 255 smál., Geir 267 smál-, Bjami Ölafsson 263 smál. og Gylfi var með 279 smálestir. Á Bretlandsmarkað seldu Júpiter 2342 kit fyrir 4702 sterlingspund og Jón Þorláks- son seldi þar Grænlands-fisk sinn fyrir 10874 pund alls, en hann landaði 4524 kittum. — Báðir seldu í Fleetwood. Undanfarið hefur verið mjög tregur afli hjá togurunum hjer við land, en í gær bárust frjettir um að afli væri aftur að glæðast, einkum þó úti fyrir Austurlandi, — en þar munu allmargir togarar vera að veið- um. — Hlýll sunnanlands, en kalt veslan og norðan MIKILL munur var í gær á hitastiginu á Vestur og Norð- urlandi og um suðurhluta landsins. í Bolungavík var í gærkveldi kl. 6, sex stiga hiti, sami hiti var; á Horni og á Norðurlandi var hitinn kringum 6 stig, en minstur mun hann hafa verið á Gjögri, aðeins 5 stig. Á Hólum í Hornafirði var hinsvegar 15 stiga hiti í gær- kveldi kl. 6, Fagurhólsmýri mældi 14 stiga hita og hjer í Reykjavík var 14 stiga hiti. Ut af Vestfjörðum hefur und anfarna daga verið mjög hvöss norðaustlæg átt. í fyrradag var t. d. 11 vindstig, skammt út af Vestfjörðum. Skeyti um þetta barst frá danska Grænlandsfar- inu Gustav Holm, er þar Var statt. Fjögurárfrá uppgjöf Japana LONDON, 2. sept. — í dag eru fjögur ár liðin frá því Japanir undirrituðu uppgjöf sína um borð í bandaríska orustuskip- inu ,,Missoury“. — Var þess minnst með hátíðlegri athöfn í skipinu, en það er nú statt á Atlantshafi á leiðinni frá Frakk landi til Cuba. Forsætisráðherra Japana flutti í morgun útvarpsræðu í tilefni dagsins. Sagði hann, að þjóðin yrði að leggja áherslu á að verða sem fyrst sjálfbjarga á nýjan leik. Hann talaði og um nauðsyn þess, að útflutnings- verslun Japana yrði aukin. Hýr ðierráðsforingi JOSEPH LAVVTON COLLINS hershöfðingi, sem hefir verið skipaður herráðsforingi Banda- ríkjahers í stað Bradley’s. Ágúsf var mikili rigningamánuður SAMKVÆMT upplýsingum frá Veðurstofunni, var meðalhiti hjer í Reykjavík 10,1 stig í ágústmánuði og er það lítið eitt lægra, en hið venjulega hitá- stig þess mánaðar, sem er 10,5 stig. Óvenjulega mikið rigndi hjer í ágúst og mældist úrkoman 9 cm. og er það fjórum cm. meiri úrkoma, en venjulegt er í ágúst mánuði. Norður á Akureyri varð meðalhiti ágústmánaðar lítið eitt hærri, en venjulegt er, eða 9,5 stig, en venjulegur hiti er 9,2. — Urkoman mældist 3 cm. og er það einum cm. minni úr- koma en venjulegt er þar um slóðir í ágústmánuði. Svifblys eyðilagt við Næfurholl í GÆR var svifblys eyðilagt austur hjá Næfurholti, en blys- ið var virkt og varð mikil sprenging í því, er Þorkell Sveinsson eyðilagði það. Svifblys voru notuð á stríðs- árunum, til þess að lýsa upp staði er sprengjum skyldi varpa á. — Var þetta blys álíka stórt um sig og þriggja pela flaska. Piltarnir í Næfurholti höfðu fundið það alllangt frá bænum, um einnar klst. ferð á hestúm. Gerðu þeir, eins og fólki ber, þegar það finnur slíkar víg- vjelar, lögreglunni aðvart um fundinn. Þegar Þorkell Steinsson lög- reglumaður, sem eyðilagt hef- ur mikinn fjölda af sprengjum, sprengdi svifblys þetta heyrðist sprengingin heim að Næfur- holti. 130 fonna fiugfátur í reynsluflugi LONDON, 2. sept. — Hinr. 130 tonna breski flugbátur Braba- son I var í dag dreginn út úr flugskýli sínu í Bristol. Loka- rannsókn fer nú fram á flug- bátnum, áður en hann verður reyndur í lofti. — Reuter. Jppeldisfræðileg leiðbeiningaslofnun >R. MATTiIjlAo jONASSON iefur. opnað uppeldisfræðilega annsóknar- , qg leiðbeininga- krifstofu í rann óknárstofu ■inni í Melaskóla. Ætlunin er að rannsaka börn. sem að ein- hverju leyti þykja afbrígðileg, ivort sem er vegna erfiðleika í iámi,: óvcnjuiegra gáfna eða annara vandamála i ú.ppeldinu, >g ao veiia lorefarum hagnýt- ir lciðbeiningar og aðstoð. Erlendis eru slikar leiðbein- *hgastofnanir algengar, og leita i’oreldrar til þéirrá á svipaðan liátt og til heil.suverndarstöðva og lækna. Þett.a er fyrsta til- raunin með slíka stofnun hjer á landi og virðist hún fyllilega tímabær. Þröngbýlið skapar ávallt margvísleg uppeldisleg vandamál, sem foreldrar einir fá ekki ráðið fram úr, nema með aðstoð sjerfræðinga, en hinsvegar hefur uppeldisvísind- unum fleygt fram á síðustu ára- tugum. Sú þekking má ekki liggja ónotuð. Með nákvæmni og skilningi má greiða úr ýms- um uppeldislegum vanda, ef það er aðeins reynt í tíma og rjett á málinu tekið. En oft leiða erfiðleikar, sem í fyrstu virtust smávægilegir, til mik- illa vandræða og jafnvel ógæfu. af því að þeim var ekki sinnt strax eða beitt var rangri að- ferð. „Slæmur agi" meðal ungverskra verka- manna BUDAPEST, 2. september. Varaforsætisróðherra Ung- verjalands, hefur skýrt frá því, að mjög hafi dregið úr afköstum verkamanna þar í landi. Hefur kveðið svo rammt að þcssu, að ástandið er orðið alvarlegt. V araforsætisráðherrann kenndi því um, að slæmur agi væri meðal verka- manna. — í því sambandi skýrði hann svo frá, að yfir þúsund verkamenn hefðu verið gerðir að forstjórum verksmiðjanna, sem þeir unnu í, en með þeim árangri einum, ,að þeim hefði til þessa gengið illa að fá vinnu fjelaga sína fyrverandi til að hlýða fyrirskipunum sín- um. — Reuter, Engin sulfa fæsl ] í veifingahúsum ! VEITINGAMENN, að minsta kosti þeir, sem eru fjelagar í Sambandi veitinga- og gisti- húsaeigenda, munu ekki hafa súltur á borði fyrir gesti sína I náinni framtíð. Ástæðan er sú, að skömmtunaryfirvöldin hafa neitað veitineamönnum um aukaskammt af sykri til sultu-* gei'ðar. I frjett frá sambandinu segir á þessa leið: „Sambandið ritaði skömmt- unarstjóra 22. ágúst s. 1. Og óskaði eftir því, að meðlimum þess yrði veittur aukaskammt- ur í þessu skyni, 2 kg. fyrir hvert 1 kg. af kaffi, sem þeim var úthlutað meðan það var skammtað. Var kaffiskammtur- inn mjög naumur, eins og öll- um er kunnugt, þannig að ekki hefði verið um mikið magn af sykri að ræða“. „Hefir sambandinu nú borist brjef frá skömmtunarstjóra, þar sem hann tilkynnir, að Við- skiptanefndin hafi synjað þessu erindi. Ekki eru tilgreindar á- stæður fyrir neituninni, nje heldur boðið minna magn em um var beðið“. „Þar sem veitingamönnum hafa heldur ekki verið veitt nein gjaldeyris- og innflutnings leyfi fyrir sultu, þykir þeim leitt að þurfá að tilkynna gest- um sínum, að þeir geti ekkl vænst þess að fá sultu fram- reidda“. Vsður fór batnandi FRJETTARITARI Mbl. á Rauf- arhöfn símaði í gærkveldi, að veður fari batnandi á Austur- svæðinu, en þar hefur verið ó- hagstætt veður til síldveiða síð- ustu tvo sólarhringa. Frjettaritarinn sagði að þang að hefðu komið átta skip með síld, og lönduðu þau alls 1000 málum síldar til bræðslu. —• Þá voru í höfninni 25 síldve' ri- skip, er öll biðu þess að sjó lægði. Ándspyrnu lokið í Oberhausen DUSSELDORF, 2. sept. — Skýrt var frá því í dag, að nið- urrif verksmiðja þeirra í Ober- hausen, sem Þjóðverjar mót- mæltu harðlega hjer á dögun- um, verði hafið n. k. mánudag. Breskt herlið tók verksmiðj- ur þessar á sitt vald í gær, þeg- ar starfsmennirnir höfðu sýnt niðurrifinu mótþróa, en hvarf á brott, er lofað hafði verið að til frekari andstöðu skyldi ekki koma. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.