Morgunblaðið - 07.09.1949, Side 5
Miðvikudagur 7. sept. 1949.
MO RGU TSBL A$ I Ð
I íyrstc sinn ó ævinni í nútímn borg
tSrænlendingar skoða
eykfavik í sól 09 sumri
GRÆLENSKA fjölskyldan
jfrá Scoresbysund, sem hjer er
|heð Grænlandsfarinu „Sværd-
£isken“, skoðaði í gær Reykja-
yík, fyrstu borgina sem hún
tjev. — Var farið um bæinn
| bil og svo var hann einnig
Bkoðaður úr flugvjel. Fjöl-
Bkyldan heimsótti einnig skemti
Staðinn Tivoli, en að lokum
bauð Sjálfstæðishúsið Græn-
íendingunum til kaffidrykkju,
fen þar var hjónunum og börn-
Um þeirra færðar gjafir, sem
íiokkrir menn hjer í bænum
ígáfu þeim til minningar um
ánægjulegan dag í Reykjavík.
Hansera-ættín
Grænlensku hjónin, Hansera,
tins og þau heita á grænlensku,
ieiga níu börn. Með þeim hjer
eru sjö þeirra. Eru fimm þeirra
Innan tólf ára aldurs, en hin
Sru: stúlka 16 ára og 23 ára
fconur. Eru meðlimir fjölskyld-
unnar allir hinir vasklegustu
ög Öll eru börnin myndarleg.
Höfuð ættarinnar, Hansera, er
hreppsnefndarmaður í Scores-
bysund og nýtur álits þar í
bygðarlaginu bæði fyrir dugn-
sð sinn og veiðimannshæfileika.
Hann hefur drepið 80 ísbirni á
Jífsleiðinni, en hann er nú nær
'íimtugu. Þeir selir, sem Hans-
fira hefur skotið um æfina eru
oteljandi. Hinn 23 ára gamli
Bonur hans, Jörgen, er hinn
Bnaggaralegasti á velli, og hef-
trr hann drepið fimm ísbirni.
Enginn af fjölskyldunni get-
ur talað dönsku svo nokkru
jiemi. Einna helst Hansera og
Uörgen.
Hjúikunarkona túlkur
I ferðinni um bæinn í gær,
Var túlkur, dönsk hjúkrunar-
!kona, fröken Vest, að nafni.
Hún hefur starfað að hjúkrun
£ Angmagsalik og Scoresby-
feund í 16 ár og þá einnig oft
Bem læknir, þegar mikið hefur
Jegið við. Henni þykir ákaflega
vænt um Grænland og það sem
grænlenskt er, enda hefur hún
tekið miklu ástfóstri við land-
|ð. Hún talar grænlensku reip-
j-ennandi. Sagði hún málið vera
injög erfitt og fyrstu árin, er
thún dvaldi í Grænlandi, tók
jjumnátta hennar í grænlensku,
lekki miklum framförum.
Scoresbysund
í Scoresbysund, fæðingarbæ
Hansera fjölskyldunnar, búa nú
1260 manns, því nær eingöngu
(Grænlendingar. — Byggðarlag
Jietta er nú 25 ára gamalt. Það
voru um 80 Grænlendingar frá
jAngmagsalik, sem fluttust
Þai ígað. Nú er skóli þar fyrir
þörn og unglinga, kirkja og aðr
i&r andlega leiðandi stofnanir.
ÍÞað var fyrir tilstilli Einars
JÆikkelsen, eftirlitsmanns Græn
íandsstjórnar í Austur-Græn-
Jandi, að bygð reis upp í Scores
bysund. Mikkelsen eftirlitsmað
tu’ og kona hans, eru einnig
jneð ,,Sværdfisken“ og tóku
H.Í cnín þátt í ferðinni um bæ-
|nn með Grænlendingunum í
gær, en Mikkelsen hefur oft
komið hingað og á hjer kunn-
ingja.
Ekki komið heim í 3 ár
í Scoresbysund á Hansera
gott einlyft timburhús. Ekki er
það stórt um sig, en húsið er
traust og hlýtt. Fjölskyldan
hefur ekki komið til Scoresby-
sund í þrjú ár. Mestan tímann
hafa þau beðið eftir að skips-
ferð myndi falla frá Angmag-
salik og heim,
Ástæðan til þess að fjölskyld
an tók sig öll upp og fór til
Angmagsalik fyrir þremur ár-
um, er sú ,að kona Hansera
veiktist svo heiftarlega að talið
var að hún myndi kveðja þenn-
an heim. Til Angmagsalik varð
að flytja hana til þess að hún
gæti fengið sem besta hjúkrun.
En frúin náði sjer aftur, en er
þó ekki orðin fullhraust.
Allan þennan tíma, eða þrjú
ár, hefur hinn ágæti veiðimað-
ur og 80 bjarndýrabani, ekki
getað stundað veiðar að neinu
ráði, heldur unnið ýmsa aðra
vinnu, og sama er að segja um
son hans. Hann kyntist í Scores
bysund bílum, en þar eru nokkr
ir vörubílar og jeppar.
Bjó fjölskylduna undir dauðann
Það hefur verið skýrt frá því
hjer í blaðinu ,að „Sværdfisk-
en“ hafi fengið á sig brotsjó
og varð skipið að andæfa mót
fárviðri í um tvo sólarhringa.
Þegar sjórinn ljek „Sværdfisk-
en“ það grátt, að borðstokkur-
inn brotnaði, sagði Hansera ró-
lega við konuu sína og börn,
að skipið myndi ekki geta stað-
ist þetta veður. — Við skulum
halda hópinn, því þegar skipið
sekkur, þá drukknum við öll.
Og Hansera sagði, við erum
ekki hrædd við að deyja. Þessi
stutta saga, sem gefur mjög vel
til kynna, hvaða mann þessi
duglegri Grænlendingur hefur
að geyma, er deginum sannari.
Skoða bæinn
í gær skoðaði Hansera og
fjölskylda hans Reykjavík, en
það er í fyrsta sinn, sem þau
sjá borg. Fyrsta sinn, sem þau
sjá steinhús, bryggjur, sljettar
götur, raflýst stræti o. fl. o. fl.
Húsin við höfnina og í Mið-
bænum, eru á þeirra mæli-
kvarða skýjakljúfar. — Það
geta engin orð lýst því, hvaða
áhrif það hefur haft á þetta vfir
lætislausa fólk að sjá allt þetta.
Það grandskoðaði allt sem fyrir
augun bar. Aldrei gáfu börnin
frá sjer hrifningaróp, þau bara
borstu lítið eitt og skotruðu ug-
unum til hvers annars, en á-
nægjan skein út úr andliti
þeirra og dökkbrún augu þeirra
tindruðu líkt og stjörnur.
Þegar Grænlendingarnir komu
suður í Tivoli, en þangað bauð
Tivoli þeim; tók Einar Jónsson
framkvæmdastjóri á móti gest-
um sinum við hliðið. Þangað
fóru þau i glæsilegum leigu-
bílum, en svo fallega bíla
höfðu þeir aldrei augum litið,
hvoð þá heldur setið í. Er börn-
in höfðu þegið veitingar hjá
Tivoli, var farið í hvert skemti
tækið af öðru. Bílabrautin vakti
að sjálfsögðu mikinn fögnuð, I
jeppahringekjurnar, Parísar-
hjólið og rakettubrautin. En
öllu þessu tóku börnin með j
hinni stökustu ró. En í spegla-
salnum fengu þau ekki varist
hlátri, en mest af öllu hló þó
faðir barnanna. Þetta litla hús '
glumdi af grænlenskum hlátri ‘
og af Hansera bogaði svitinn.
Áður en farið var frá Tivoli,
bauð Einar Jónsson hress-
ingu og að skilnaði gaf hann [
börnunum bæði sælgæti í poka
og leikföng, sem lítill sonur
hans útbýtti á meðal þeirra.
Þökkuðu Grænlendingarnir Ein
ari af alhug fyrir ánægjulega
stund í Tivoli.
Þeim var tíðrætt um það á
eftir, Hansera og syni hans
Jörgen, að það hefði verið á-
nægjulegt til þess að vita, að
þeir voru öruggir á skotvopnin
við skotbakkann í Tivoli, þrátt
fyrir þriggja ára „hvíld‘ frá
þeim. Hansera setti bæði sín
skot í miðpunktinn á skotskíf-
unni, en sonur hans rjett utan
við. — Þetta fannst þeim góðs
viti, upp á veiðiná á vetri kom-
anda.
I
Reykjavík úr loftinu
Við hlið Tivoli beið Grænlend
inganna stór bíll, er Ferðaskrif-
stofa ríkisins lagði til. í þess-
um ágæta bíl var ekið inn á
Reykjavíkurflugvöll, en þar
átti mesta æfintýri dagsins eft-
ir að ske. Börnin höfðu að vísu
sjeð flugvjel fyr, en á flugi yfir
bænum þeirra Þeim fanst Cata
línuflugbátur Flugfjelags ís-
lands, er þau gengu í kringum,
vera risafengið bákn. Jóhannes
Snorrason, flugmaður, sá er
þessi hörundsdökki hópur gekk
í kringum flugbátinn. Bauð
hann öllum að ganga upp og
skoða flugvjelina að innan. En
svo skeði æfintýrið! Flugfjelag-
ið bauð Grænlendingunum í
hringflug yfir Reykjavík. Jó-
hannes Snorrason og áhöfn flug
vjelarinnar gerði allt „klárt“
á nokkrum mínútum. Stein-
þegjandi sátu börnin í sætum
flugbátsins og augun ætluðu út
höfði þeirra af undrun, er þau
gátu horft niður á „Sværdfisk-
en“. Við hann könnuðust þau.
Jóhannes bauð Jörgen að koma
fram í stjórnklefann, en hann
ljómaði af fögnuði ,er hann sett-
ist í sæti sitt aftur og leit nið-
ur yfir Reykjavík. Veður var
gott, sólskin og hiti, þegar í
þessa flugferð var farið. Enn
sem fyr áttu Grænlendingarnir,
eða öllu heldur Hansera. engin
orð til að lýsa þakklæti sinu,
er hann kvaddi Jóhannes
Snorrason.
I Sjálfstæðishúsinu
Um Laufásveginn var ekið
niður að Sjálfstæðishúsi. Nú
litu Grænlendingarnir í fyrsta
sinn trje og runna. En við svo
leiðis hluti eru þeir ekki dús,
en þegar ekið var með fram
Tjörninni, sá Jörgen önd svnda
og þá hefur hann hugsað: Hún
er í dauðafæri þessi. því hann
hnippti í móður sína. benti
henni á þessa sílspikuðú Tjarn-
ar-önd.
í anddyri Sjálfstæðishússins
Frh. á bls. 12
Hafnaskrá
kom úf í cm
mgaiagsia
Handhægur leiðarvísir og merkileg skrá
í GÆR KOM út á vegum íslendingasagna-útgáfunnar Nafna-
skrá fyrir öll bindi íslendingasagna þeirra, sem útgáfan hefur
látið frá sjer fara, eða 12 bindi. — Er hjer um að ræða fyrstu
heildarútgáfu á nafnaskrám úr íslendingasögunum. Er þetta
verk mikið og óhætt er að fullyrða, að það sje alveg ómissandi
fyrir þá, sem Islendingasöugrnar eiga.
Guðni Jónsson hefur samið
Nafnaskárna. Hefur hann við
samningu hennar leyst af hendi
mikið verk og vandasamt.
Öll eigiimöfn úr sögunum.
í þessari nafnaskrá eiga að
vera öll eiginnöfn, sem við-
koma íslendingasögunum. —
Fyrsti kafli hennar er: Manna-
nöfn. — Er þessi flokkur lang-
samlega stærstur allra kafla j
bókarinnar, enda skifta nöfn-
in þúsundum. Þannig er frá
nöfnunum gengið í Nafna-
skránni og gildi það, sama fyr-
ir öll önnur nöfn er þar eru, 1
að, er nafnsins hefur verið get-
ið, þá kemur í hvaða bindum
íslendingasagnanna það kemur ;
fyrir og á hvaða blaðsíðu eða
síðum. Er þetta svo einfalt, að :
hvaða barn getur þegar í stað
áttað sig á hvernig nota béri
skrána með sem bestum ár-
angri. Næsti kafla Nafnaskár-
innar er skrá yfir öll þau stað-
arnöfn, er getið er í íslendinga-
sögum og í sambandi við þessa
skrá svo staðanafnalykill. Síð-
an koma svo þjóðir og ættir.
Hlutir og dýr. Kvæði og rit,
og loks er svo: Þing, dómar,
viðburðir o. fl.
Mikið verk.
Eins og sjá má af því, sem
hjer hefir verið upp talið, þá
liggur að baki mikil vinna við
samning þessarar skrár, en hún
er rúmlega 400 síður. — Mun
skráin verða öllum, er Islend-
ingasögur eiga eða eignast. ó-
metanlegur leiðarvísir og ekki
síst fyrir það hve óvenju að-
gengileg Nafnaskráin er. Áskrif
endur fá þessa skrá ókeypis.
Úr formála.
í formála Nafnaskárinnar,
segir Guðni Jónsson mag. m. a.
á þessa leið:
„Nafnaskrá þessi hefur ver-
ið lengur í smíðum en ráð var
fyrir gert í upphafi. Valda því
að nokkru tafir, sem ekki urðu
sjeðar fyrir, en þó einkum hitt,
að verkið hefur reynst öllu
meira og torsóttar, en við var
búist. Menn munu og vafalaust
átta sig fljótlega á því, að samn
ing svo stórrar nafnaskrár, sem
hjer er um að ræða, er ekki
áhlaupaverk. Víða þarf að
staldra við og margt að athuga
og ekki má mikið út af bera,
1 svo að ekki laumist með villa
í tilvitnunum, sem skifta tug-
um þúsunda.“
J Stjórn íslendingasagnaútgáf-
unnar skýrði blaðamönnum frá
þessari nýju Nafnaskrá í gær.
í rambandi við þetta, skýrði út-
gáfustjórhjn frá því. að ákveð-
ið hafi verið að taka upp afborg
unarfyrirkomulag við sölu 20
binda, er út hafa komið. á
vegum Islendingasagnaútgáf-
unnar. Afborgarnir eru miðað-
ar við 100 kr greiðslu á mán-
uði.
Nú eru í undirbúningi útgáfa
af Sæmundar- og Snorra-Edd-
um. Guðni Jónsson sjer um út-
gáfpu þeirra beggja. Er í ráði
að gefa út sjerstakt vísna- og
orðaskýringabindi með þeim. —
Hefur Islendingasagnaútgáfan.
hug á að þessir flokkar korni
út í lok október, ef pappírs-
leyfi fæst.
Framkvæmd á |
eignakömuminni ■
varð all-seinleg
j VEGNA umtals og blaðaum-
mæla sjer fjármálaráðuneytið
ástæðu til þess að taka þetta
fram í sambandi við fram-
1
kvæmd laga um eignakönmm,
segir í greinargerð frá ráðu-
neytinu, sem blaðinu barst í
gær:
Alþingi samþykti 5. júní ’47
lög um eignakönnun, samkv.
þeim skyldi framkvæmd henn-
ar falin þriggja manna nefnd,
framtalsnefnd.
í ágústmánuði 1947, voru eft-
irtaldir menn skipaðir í nefnd-
ina, þeir Hörður Þórðarson,
skrifstofustjóri, dr. Kristinn
Guðmundsson, skattstjori, c.g
Ingimar Jónsson, skólastjóri.
Nefndin hóf þegar starf sitt
og varð þegar sýnt, að tölu-
vert langan undirbúning þurfti
til að hinum margbrotnu á-'
kvæðum laganna yrði fullnægt.
Má þar til nefna útgáfu og
prentun nafnskírteina, eyðu-
blaða, í sambandi við peningá-
skiftin og hin ýmsu form varð-
andi skráning innstæðna og
verðbrjefa, að ógleymdum
eignakönnunarframtalseyðu-
blöðunum.
Þegar þess er gætt, að þetta
þurfti alltt að reisa frá grunni,
samgöngur við landsbygðina i
skammdeginu strjálar og óhent
ugar, og þar að auki á tímabili
skortur á hentugum pappír í
sum eyðublöðin, þá verður að
játa, að betur rættist úr en á
horfðist að allt skyldi vera kom
ið á sinn stað 31. des. 1947, en.
við þann dag er eignakönnunin
miðuð.
Innlausn gamalla peninga-
seðla var lokið 10. janúar 1948
og skráning innstæðna og verð-
brjefa lauk 31. mars 1948.
Vöru- og birgðatalninsar voru
framkvæmdar o<? hús i smiðum
metin til kostnaðarverðs af y.jcr
«»;v- ’i matsroQnnum og tók
það aillangan tima sumsstaðar.
Fram yfir mitt árið 1943, var
svo unnið að ýmiskomr sám-
anburði og rannsóknum. undir
Frh á bls 12