Morgunblaðið - 07.09.1949, Side 9

Morgunblaðið - 07.09.1949, Side 9
Miðvikudagur 7. sept. 1949. MORGUNBLAÐIÐ 9 RSKA ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ FIMÍTUGT I. ÞESSA dagana eru Norðmenr. að halda hátíðlegt hálfrar ald- ar aímæli þjóðleikhúss síns. — Annað þjóðleikhús er þó til eldra í Noregi, „Uen nationale scene“ í Bergen, sem verður hundrað ára í byrjun næsta árs Bergen var framan af öldinni sem leið stærri bær en Osló og átti djarfari mann, þar sem Ole Bull var — heimsborgari og ættjarðarvinur í senn. Við sögu þess leikhúss komu ungu stór- skáldin Ibsen og Björnson báðir en á efri árum sínum lánaðist þeim að starfa með hínu þjóð- leikhúsinu, sem var þó 50 ár- um eldra. Er þetta táknrænt fyr ir þá miklu þýðingu er þessir skáldiöfrar höfðu fyrir þjóð- lega leiklist í Noregi. En sá sem hrinti þjóðleikhús- máli Oslóar fram var ölium fremur leikarinn Bjöm Björn- son, sonur skáldsins. Hann var um aldamótin mesti leikmennt- armaður Noregs og hafði starf- að erlendis bæði sem leikaú og leikstjóri. Með dugnaði sínum og tilstyrk ýmsra þjóðhollra efnamanna tókst honum að koma leikhúsinu á fót og afmá þann vansa, að sjálf höfuðborg- in ætti ekki neitt þjóðleikhús Þjóðleikhús? Ef sá skilningur sjn ^ fjölum þjóðleikhússviðsins er lagður í orðið, að þetta sje 28. sept. 1899, sem Óttar birting stofnun, sem ríkið hafi allan ur j „Sigurd Jorsalafar“ og síð- Noregsbrjef frá Skúla Skúiasyni í Stockholm sýndi hann ýmsar írægar óperur, svo sem „Don Juan“, „Tannhauser“ og „Carm en“. flesta krafta sína í fyrstu. Það rnunaði minnstu að hún gæti tekið þátt í afmælinu sem virk- ur þátttakandi (á leiksviðinu) því að hún er svo til nýlega hætt að leika, eftir sextíu ára stari’. Það er svo að sjá sem það efli langlífi að vera leikari þjóð leikhússins i Osló. Það eru nfl. fleiri en Halfdan Christensen og frú Dybwad, sem hafa geit hvorttveggja — að halda leik- húsinu undir skírn og sitja fimmtíu ára afmæli þess. Elst er Ragna Wettergreen, sem kom fjust á leiksvið tvítug, fyr- ir 63 árum á Christiania Teater, en fluttist til þjóðleikhússins með stofnun þess. Gyda Ham- bro (sem fleiri kannast við und ir nafninu Gyda Christensen, en nýlega er gift C. J. Hambro f. stórþingsforseta) hafði verið á Christiania Teater í sex ár áð- var þjóðleikhúsið í hálfgerðum vandræðum með fyrst í stað, vegna málsins, sem varla þótti nothæft fyrir norsk eyru. En málinu var breytt og Norðmenn tóku upp nýjan leikstíl á Hol- berg og gerðu persónurnar norskar. Hauk Aabel reið þar á vaðið er hann fór að leika Jeppa á Fjalli og gerði hann norskan, og nú líður sjaldan leikár svo, að ekki sje leikið eitthvað eftir Holberg annað- hvort á þjóðleikhúsinu, Norska leikhúsinu eða leikhúsinu í Bergen, enda er Norðmönnum ekki óljúft að minna á þá stað- reynd, að Holberg var norskur. Þjóðleikhúsið hefur lika ver- ið ótregt á að sýna leikrit eftir unga og ókunna höfunda. Niels Kjær, Peter Egge, Oskar Braat en og Hans Aanrud komu fyrst fyrir almenningssjónir á þjóð- leikhúsinu og þar hafa fyrstu ur en þjóðleikhúsið var stofnað I leikrit þeirra Helge Krogs og og starfaði hún þar fyrstu 20jjohans Borgen sjeð dagsljósið árin, en hefur annars lengstum starfað við Det ny teater. Og ekki má gleyma August Odd- var, sem steig fyrstu leikspor veg og vanda af fjárhagslega, þá er Nationalteatret i Osló ekki þjóðleikhús enn þann dag í dag. Það nýtur að vísu nokkurs op- inbers styrks (af happdrættis- fje) en er annars rekið af hluta- fjelagi (sem aldrei greiðir arð af hlutafjenu en hinsvegar skuldbindur hluthafana stund- um til að leggja á sig auka- framlög, þegar illa árar) áhuga manna, sem skirrðust ekki við að leggja í fyrirtækið, þó að þeir teldu víst að það yrði bung ur baggi á þeim. Björn Björnson átti ekki hug- myndina að stofnun leikhússins — hún hafði verið á dagskrá í 20 ár — en hann kom henni fram. Og sjálfur varð hann fyrsti stjórnandi leikhússins. — Fyrsta sýning þess hljóp af an hefur borið uppi fjölda hlut- verka, einkum í norskum leik- ritumT, og enn er í fullu fjöri og vann nýjan stórsigur í vetur sem Heródes í leikriti Kaj Munks. Hann leikur nú í af- mælissýningu, og er eini starf- andi leikarinn, sem verið hefur í þjónustu leikhússins alla tíð. David Knudsen, Ingolf Schan- che og Hauk Aabel, sem allir hafa staðið framarlega í flokki leikara, voru engir við þjóð^ leikhúsið í byrjun og hafa ekki óslitinn starfsferil þar. En með- al hinna látnu, sem störfuðu frá byrjun við leikhúsið má sjer- , staklega nefna hinn ágæta skap gerðarleikara Harald Stormoen. II. Hvað vannst svo við að fá Hefur leikhúsið jafnan verið sjer meðvitandi þeirra skvldu að styðja innlenda leikritagerð fyrst og fremst. En jafnframt hefir það og rækt þá skyldu að sýna þjóð- inni það besta af klassiskum leikritum útlendum og nýja strauma í erlendri leikritagerð. Af erlendum klassiskum leik- ritum hafa verk Shakespeares jafnan verið efst á blaði og norskir leikendur orðið frægir fyrir túlkun sína á hlutverkum úr þeim um öll Norðurlönd, svo Johanne Dybwad fyrir „Rosa- lind“ í ,,As You Like It“ og Ingolf Schanche fyrir Hamlet sinn. Leikhúsið hefir verið ó- feimið við að sýna leikrit, sem brutu í bág við gamlar venjur um fyrirkomulag leiksviðs og tæknina, ekki síst i tíð hins nú- verandi forstöðumanns, Knut Hergel, sem er hinn ágætasti kunnáttumaður um sviðsetn- ingu. Erlend leikrit, sem vekja athygli fyrir frumlega sviðsetn ingu eru ótrúlega fljót á leið stokkunum 1. sept. 1899, — það .............- • var „Sigurd Jorsalafar“ Bjórn-' Þ-ióð!eikhúsið? F>’rst °6 fremst,ln™ mn sons, hinn glæsilegi leikur, sem Það’ að nÞ var *ðSð meiri rækt sannarlega var vel fallinn til við að sýna norsk leikrit Björn Björnson var leikhús- en stjóri fyrstu 8 árum, til 1907, þá þess að verða hátíðasýning. Og ’ Ínæ^IMfdl^fstlÍen'í hmn leikurinn, sem sýndui vai þvi h'að best mundi boiSa S1S „ , .. g„ Biö n 0 sem vígslusýning var „En Folke að s5’na- Erlend leikhús voru !; ar’ ,l!1923 Þa tok Bin™son farin að sýna ýms leikrit Ib- aítur vlð um stnndarsakm °g sens og Björnsons, sem aldrei Halfdan Christensen varð höfðu sjest í Osló. j leikhússtjóri í annað sinn og A liðnum 50 árum hefur þjóð,hefir gengt /orstöðu,Þess leng leikhúsið sýnt nær 600 leilt- rit. Ogeðlilega er Henrik Ibsen fjende“. Þar ljek Fredrik Gar- mánn, einn mest dáði leikari þeirra ára, doktor Stockmann, en Henrik Klausen Morten Kiil. 1 „Sigurd Jorsalafar“ ljek Eg- ill- Eide, sem látinn er fvrir skemmstu, Sigurð konung, en í sa höfundur, sem mest hefur hlutverki Óttars Birtings var verlð leikinn. Hann var sjálfur maður, sem síðan hefur komið viðstaddur húsvígslusýninguna meira við sögu leikhússins en a „Þjóðníðingnum“ (En folke- nokkur annar, bæði sem leik- ijende) og frumsýninguna á ari, leikstjóri, leikhússtjóri og „Keiser og Galileer", „Gen- leikritaskáld: Halfdan Christen gangere“ og „Naar vi döde sen, sem enn er hinn ernasti og vaagner“, en auk þess hefur tekur fjörmikinn þátt í afmælis leikhúsið sýnt eftir hann „Vild- fagnaðinum þessa dagana. Og snden“, „Et dukkehjem", „Gen- í hlutverki Ragnhildar úr Dal gangere", „Rosmersholm“ og steig inn á nýja leiksviðið sú „Bygmester Solness“, . að ó- kona, sem mest allra hefur ver- gleymdum „Peer Gynt“ sern ið dáð fyrir list.sína undanfar- leikinn hefúr verið oftar á leik- in 50 ár: Johanne Dybwád. — húsinu en nokkurt leikrit ann- Hún hafði þá verið leikkona í að, nfl. 369 sinnum, 7— Þá koma eilefu ár við Ghristianie Teater,, Björnson og svo Gunnar Hei- en þaðan og frá Fahlströms ' berg, sem báðir settu ýms leik- ur en nokkur maðúr annar. Auk þessara bafa Einar Skavl- an, J. Wiers-Jenssen, Anton Rönneberg, Axel Otto Normann og Knut Hergel verið leikhús- stjórar eitt leikár eða lengur. III. Filharmoniska hljómsveitin í Oslo komst ekki á laggirnar fyrr en 1919 og þessvegna hvildi það á Þjóðleikhúsinu fyrstu 20 árin að halda uppi bestu hljómsveitinni í Oslo. iyígjlusypingm.|á „Sigi^rd Jor- salafar" ki'afðist góðrar hljóm- sveitar og kórs og þessvegna hafa nöfp ýmsra bestu; tónlist- armanna Npregs á síðusfú hálfri öld verið nátengd leikhúsiriu. Halvorsen. Þetta ágæta tón- skáld, yngri samtiðarmaður Griegs og Johans Svendsen, stjórnaði yfir 100 symfóníutón- leikum á Þjóðleikhúsinu, auk þeirra hljómleika er fylgdu leikritum ýmsum. og hljómsveit hans varð uppistaðan i Filharm onisku hljómsveitinni, er hún varð sjálfstæð stofnun og Hal- vorsen stjórnandi hennar. Má því með sanni segja, að Þjóð- leikhúsið hafi lagt til undir- stöðuna að hljómsveitarstarf- semi Oslóar. Og í Þjóðleikhús- inu hafa bæði Grieg og Johan Svends-'n sveiflað taktstokkn- um. Þjóðleikhúsið hefir eigi að- eins látið sjer ant um að sýna þjóðlega leiklist heldur eimjig boðið heim frægum leikurum erlendum og heilum leikflokk- um. einkanlega frá Danmörku og Svíþjóð. Sjálfur Max Rein- hardt hefir verið þar í heim- sóku og sýnt nokkúr leikrit og haft með sjer eigi minni lista- menn en Albert Bassermann, Moissi, Paul Wegener og Helene Thiemig, Theatre Francais hef- ir sýnt Moliere og hinn ágæti 1 talsmaður norrænna leikrita i Frakklandi, Lugne-Poe hefir sýnt leikrit þar. Og Sarah Bernhardt og Coquelin hafa bæði gist Þjóðleikhúsið. For- stjóri Nýja Shakespeares-fjel- agsins í Stratford-on-Avon hef- ir einnig verið þarna í heim- sókn með leikflokk og Fokin og Fokina og Pavlova dansað þar. A síðustu árum hafa verið teknar unp fastar heimsóknir milli Þjóðleikhúsanna þriggja í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. í hittifvrra gisti t. d. kgl. leik- húsið í Höfn Þjóðleikhúsið og sýndi þar þrjú leikrit, og í vet- ur sem leið sýndi Dramaten í Stockholm þriú leikrit í Oslo, en fólk frá Þjóðleikh. liek í Stockholm á meðan. En löngu fyrir þann tíma voru heimsókn ir einstakra gesta tíðar. A Þjóð leikhúsinu hafa leikið Svíarnir Anders de Wahl, Ivan Hedquist Lars Hanson, Gösta Ekman, Tora Teje o<? Harriet Bosse og Danirnir Olaf Paulsen, Betty Nansen, Bodil Ipsen, Johannes Paulsen, Paul Reumert og Clara Pontoppidan. Og Vilhelm Her- old og Peter Cornelius hafa sungið þar. Frú Alda Möller er eini Islendingurinn, sem leikið hefir þar. 0 Oslo hefir ekki eienast söng- léikhús ennþá þó að tuttúgu ár sjeu liðin siðan útgerðarmaður einn Iofaði að gefa borginni óperu. En einstöku sinnum ræðst Þjóðleikhúsið í að sýna óneru eða fá erlendan óperu- flokk — leiksviðið er vfrið stórt og Filharmoniska hljóm- sveitin getur gert flestum söng leikjum full skil. — í fyrravor sýndi leikhúsið t. d. Carmen yfir 30 sinnum fyrir troðfullu húsi, með Evu Gustafsson í aðal hlutverkinu, og græddi fje á sýningunni. En hitt er þó tíð- ara að erlendir flokkar sæki Framanritað hrafl úr sögu norska Þjóðleikhússins ætti áð gefa nokkra hugmynd um, að þó að æfi þess sje ekki löng þá er hún æði merk og sögu- leg. Leikhúsið hefir jafnan haft á að skipa bestu leikkröftum þjóðarinnar og svo er enn. Það 3mði of langt að telja nöfn þess ágæta starfsliðs, sem leikhúsið hefir nú á að skipa og varpar ljóma á afmælissýningar fjelags ins. Hátíðin hófst í fyrradag, með því að blómsveigar voru lúgðir við styttur Holbergs, Ibsens og Björnsons fyrir framan leikhús ið og við marmaramynd Björns Björnson i leikhúsinu og gröf hans í Frelsara-graflundi. En klukkan 1,30 hófst minningar- athöfnin, að viðstaddri konungs fjölskyldunni, stjórn og sendi- herrum. Próf. Francis Bull hjeít ‘aðalræðuna og rakti þar sögu leikhússins, en formaður leik-. hússtjórnarinnar, Harald Grieg flutti inngangsorð. Meðal er- lendra boðsgesta voru þarna Is lendingarnir þrír, Guðl. Rcsen- kranz, Br. Jóhannesson og Val- i ur Gíslason, frá Danmörku j Bröndsted forstjóri Kgl. leik- hússins, Paul Reumert, Robert Neiendam leiksögufræðingur og Svend Gade leikstjóri, en frá Svíþjóð Agne Bejer listsögu- fræðingur og Arvid Engström leikhússtjóri. Um kvöldið var sýnt ..Et dukkehjem“ en áður en sýning hófst las Harald Schwensen Ijóðaformála eftir Arnulf Överland. Og að lok- inni sýningunni var „pylsuglaðn ingur“ fyrir leikendur, fjöl- skyldur þeirra og nokkra gesti í leikhúsinu og stjórnaði Einar Sissener þeim gleðskap. í gærkveldi var sýnt „Over Ævne 1“ með Stein Grieg Hal vorsen sem prestinum og Tora Segelck sem Klöru Sang, en Ijóðaformála fyrir þeirri sýn- ingu hafði samið Gunnar Reisa Andersen, en Jörn Ording las. Eftir sýninguna hjelt borgar- stjórn Oslóar kvöldveislu fyrir boðsgesti og leikendur. Og i kvöld verður þriðja sýn • ingin: „Mascerade“ Holbergs, en henni fylgir ljóðaformáli eft ir Andre Bjerke, sem Lillemor von Hanno les. Þessi sýning verður og sýnd síðdegis fyrir stúdenta. Svo að leikendurnir verða þreyttir er þeir setjast að veislu Þjóðleikhússins í Frí- múrarahúsinu eftir seinni sýn- inguna í kvöld. En þarmeð er hátíðasýning- unum ekki lokið. Næst koma „Treklang“ eftir Helge Krog, „Kong Midas“ eftir Gunnar Heitveig og „Barrabas“ eftir Nordahl Grieg. Skúli Skúlason. Teater fjekk þjóðleikhúsið rit sín á svið sjálfir. En Holberg Sjerstaklega nafnið Johan Brefar kaupa korn LONDON, 6. sept.: — Bretar |hafa gert samning við Rússa leikhusið heim. ítalskir flokkar (um að kaupa af þeim eina milj- háfa sungið óperur eftir Mozart ón tdnna af kórni. Búist er við og Verdi og meðan John For- fyrstu seridíngunum innan sell stjórnaði kongl. óperunni. skamms. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.