Morgunblaðið - 13.09.1949, Blaðsíða 5
J?riðjudagur 13. sept. 1949
M O R G V N B L A * I Ð
5
FRÁSÖGUR FÆRANDI
llikið ffármsgn, frægar ,stjörnur% stór-
kostleg tækni — og Ijelegar kvikmyndir
ííldveiðiskýrsla
'iskifjelagsms
í>AÐ ER HAFT FYRIR SATT
um Hollywood, að þar þyki
enginn maður með mönnum,
nema hann hafi að minnsta
kosti 1,000 dollara vikulaun.
Það er ennfremur fullyrt, að
þar þyki enginn húseigandi
með húseigendum, nema hann
eigi sundlaug í garðinum sín-
um, dýra sundlaug og stóra
og íburðarmikla. Hitt mun
hinsvegar ekki skifta svo á-
takanlega miklu máli, hvort
vatn er í sundlauginni, enda
er vatn ódýrt, en sundlauga-
oyggingar peningafrekar.
Þá segja ólýgnir, að engin
kvikmyndastjarna í Holly-
.vood eigi stjörnuheitið skilið,
oema hún sje að minsta kosti
þrí eða fjórgift, um það bil
að skilja við maka númer
prjú eða fjögur og hafi þegar
gefið út tilkynningu um, hver
verði maki númer fjögur eða
umm. Loks er talað um það
í tíma og ótíma, að mennirn-
ir, sem starfa við kvikmynda
iðnaðinn 1 Hollywood, sjeu
meira og minna „essentriskir“
eða dutlungafuliir, — eigi það
með öðrum orðum til, að borða
í baðkerunum sínum eða sofa
á matborðunum sínum, eða
finna upp á öðrum álíka
sprenghlægilegum hlutum. —
Þessu til sönnunar eru sagðar
óteljandi sögur, á borð við
þá, sem nú í sumar birtist í
olaðinu „Look“, og var á þá
leíð, að nafngreindur kvik-
myndastjóri — Huston held
jeg hann heiti — komi aldrei
svo í heimsókn til vina sinna,
að hann klippi ekki í sundur
ábreiðurnar á stofugólfum
þeirra.
Þetta þvkir auðvitað ákaf
lega fyndið og frumlegt.
DUTLUNGAFYLSTIR allra
dutlungafullra Hollywoodbúa
<er trúa má sögunum), eru
vaíalaust þeir menn, sem
semja kvikmyndahandritin.
Það eru nú kaldir karlar! —
,,Look“ segir um Huston kunn
íngja okkar (hann lætur sjer
<ekki nægja að vera kvik-
myndastjóri, heldur semur
hann myndirnar líka), að
Jtiann hafi alveg ótrúlega
mikið yndi af slagsmálum,
encia mæti hann stimdum í
stórveislum méð glóðarauga á
báðum Hann hefur sjerstakt
yndi af að slást við Humprey
Bogart, segir „Look“ ennfrem
ur, og Humprey Bogart hef-
ur mikla ánægju af að lumbra
á honum. Þeir sjást því varla
svo, að þeir rjúki ekki sam-
an, og aldrei eru þeir ham-
ingiusam'ari, en þegar þeir
íber ja hvorn annan til óbóta.
Kaldir karlar og fyndnir
<og dutlungafullir!
,LOOK“, SEM AUÐVITAÐ
er geysilega hrifið af Huston-
persónunni, ljet nokkrar
myndir fylgja greininni um
hana. Undir einni stendur, að
hún — þ. e. persónan en ekki
greinin — sje frámunalega
Ijót, sannast að segja alls
ekki óáþekk öpunum. En þeg-
ar greinin er skrifuð, er hún
— þ. e. persónan enn — i ham
íngjusömu hjónabandi, — því
•öðru eða þriðja, að mig minn-
ir. Blessaður apinn er þá ekki
ijótari en svo, að hann hefur
^etað fylgt Hollywoodvenjum
og skift um maka með hæfi-
legu millibili.
Huston apabróðir (og enn
sæki jeg allan fróðleik minn
í ,,Look“), hefur getið sjer
frægðarorð fyrir góðar kvik-
myndir. — Hann hefur verið
verðlaunaður í Hollywood fyr
ir afburða góða mynd, sem
hann samdi sjálfur og stjórn-
aði. Hann hlaut „Oscar“-verð
launin og sagan getur ekki um
annað, en hann hafi sjálfur
tekið á móti þeim; með öðrum
orðum, að hann hafi ekki þá
stundina verið önnum kafinn
við að klippa í sundur gólf-
teppi eða berja bestu vini
sína.
yf
að koma vondum Þjóðverjum,
sem eru að undirbúa nýja
heimsstyrjöld, fyrir kattarnef.
Þjóðverjarnir, sem nær und
antekningarlaust eru álíka
fallegir og yfirpúkinn á vonda
staðnum, ætla að koma styrj-
öldinni af stað og tryggja sjer
sigurinn með nokkrum fyrsta
flokks atomsprengjum. Þeir
halda með sjer fundi öðru
hvoru og rabba saman í bróð-
erni um heimsstyrjöldina
sína, og þeir eru auðvitað hin-
ir ánægðustu, því niðri í kjall-
ara eiga þeir nokkrar flöskur
af „uraníumsandi“, til þess að
smíða úr blessaðar sprengj-
urnar.
SIÐASTLIÐINN laugardag á
j miðnætti höfðu skip þau, sem
talin eru í skýrslu þessari,
j fengið þennan afla (mál og
tunnur) samanlagt:
Botnvörpuskip:
I
; Sindri, Akranesi,
Skallagrímur, Rvík,
Tryggvi gamli, Rvík,
!..
! Onnur gufuskip:
' Alden, Dalvík,
j Ármann, Reykjavík
! Bjarki, Akureyri
: Jökull, Hafnarfirði
Ófeigur, Ingólfsfirði,
Ólafur Bjarnas., Akran.
Sigríður, Grundarfirði,
Sverrir, Keflavík,
Hafdís, Reykjavík,
j Hafnfirðingur, Hafnarf.,
'Hagbarður, Húsavík,
Hannes Hafstein, Dalv.,
ÍHaukur I, Ólafsfirði,
Heimaklettur, Rvík,
Heimir, Keflavík,
Helga, Reykjavík,
jHelgi, Veslm.eyjum,
1029
629
2123 (Helgi Helgas., .V.eyjum,
HUSTON ER SF.M SJE kvik-
myndastjóri og kvikmynda-
höfundur. Hann líkist starfs-
bræðrum sínum í því, að hann
hefur yfir þúsund dollara
vikulaun, á forkunnar fína
sunálaug, hefur átt fleiri en
eina konu og er óskaplega
dutlungafullur. En hann er
að því leyti ólíkur þeim —
eða svo finst mjer að minsta
kosti — að hann hefur orð á
sjer fyrir að gera góðar kvik-
myndir.
Og þar er jeg loks kominn
að efninu, eins og einn lands-
kunnur útvarpsmaður gæti
stundum óhræddur sagt. Er
það ekki alveg makalaust,
hvað þúsund dollara menn-
irnir í Hollywood eru lagnir
á að setja saman leiðinlegar
kvikmyndir?
FJÁRMAGNIÐ, SEM kvik-
mynda'ðnaðurinn í Holly-
wood ræður yfir, er því nær
takmarkalaust. Tækni kvik-
myndaframleiðendanna banda
rísku — það er að segja hin
vjelræna tækni — er full-
komnari en á nokkrum öðr-
um stað 1 heiminum. Leikar-
arnir, sumir hverjir, eru
heimsþektir snillingar, banda
rískir, breskir, sænskir,
franskir og þýskir. Kvik-
myndastjórarnir — sumir —
hafa getið . sjer frægðarorð
víðsvegar í heiminum; þeir
koma frá löndum eins og
Bandaríkjunum, Englandi,
Frakklandi, Rússlandi, Italíu
og Ungverjalandi. Kvik-
myndahöfundarnir eru rithöf
undar sem skrifað hafa góðar
bækur og Hollywood boðið of-
fjár fyrir að skrifa góðar kvik
myndir.
Og svo leggjast þeir á eitt,
peningamennirnir með fleyti-
fullu pyngjurnar, leikararnir
heimsþektu, kvikmyndastjór-
arnir víðfrægu og kvikmynda
höfundarnir pennafæru — og
fimm af hverjum tíu kvik-
myndum, sem frá þeim koma,
eru innan tóm froða.
Það bætir ekki úr skák, að
fimm af hverjum tíu kvik-
myndum frá öðrum löndum,
eru einnig fyrsta flokks efni
í sápukúlur.
STUNDUM LIGGUR við borð,
að þetta sje grátlegt. Stund-
um munar minstu, að maður
tárist af vitleysunni. — Jeg
minnist myndar, sem jeg sá
fyrir skömmu og sem gerð
hefur verið eftir formúlunni:
góðir Bandaríkjamenn þurfa
EN VONDU MENNIRNIR
vita það ekki, að góðu menn-
irnir eru á hælunum á þeim
og það svo rækilega, að það
munar minstu, að besti mað-
urinn af öllum sofi í sama
rúmi og versti maðurinn af
öllum. (Maður verður að sjá
þetta, til þess að trúa því).
Jæja, besti maðurinn, sem
næstum því er rúmfjelagi
versta mannsins, hjálpar til
við að finna „úraníumsand-
inn“, en sandinn verða góðu
mennirnir auðvitað að finna,
til þess að sanna það, að
vondu mennirnir ætli að
sprengja heiminn í loft upp.
En viti menn! Tveir af
vondu mönnunum komast að
því, að góðu mennirnir hafa
fundið sandinn þeirra, og
vondu mennirnir verða svo
vondir, að það er alveg voða-
legt, og þeir byrja að punda
eitri í einn af góðu mönnun-
um. Nú, góði maðurinn, sem
vondi maðurinn er vondur við
og næstum því sefur hjá,
drekkur eitrið af góðri list og
. . . já, og svo framvegis og
svo framvegis og svo fram-
vegis.
EN SLEPPUM ÖLLU gamni.
Það er raunaleg staðreynd, að
meirihluti kvikmyndanna,
sem gerðar eru og sýndar um
allan heim, eru ljelegri en svo,
að tveimur klukkustundum
sje í þær verjandi. Þag er
einnig raunaleg staðreynd, að
mennirnir, sem búa myndirn-
ar til, hafa stundað þessa iðju
svo lengi, að þeir eru líkast til
búnir að venja meirihluta bíó-
gesta á vitleysuna. Það er
staðreynd, að eigendur kvik-
myndahúsa um allan heim
reka sig nú æ oftar á það, að
góðar myndir eiga ekki upp á
háborðið hjá almenningi Það
er engin hending, — og það
er staðreynd, — að kvikmvnd
irnar um Tarsan apabróðir,
eru með vinsælustu myndum,
sem gerðar eru í heiminum.
Þann fróðleik hef jeg einn-
ig úr ,,Look“.
. G. J. Á.
1556
994
2560
1854
1166
5304
3999
1246
2794
583
1057
4079
2232
3604
2965
3353
2326
1092
3993
Góð batalíaruppskera
WASHINGTON, 9. sept.: —
I skýrslu bandaríska landbún-
aðarráðuneytisins er skýrt frá
því, að þetta sumar hafi veríð
mjög gott fyrir baðmulla: rækt
unina og er búist við mYiIli
baðmullaruppskeru. Er búist
við r.ærrj 15 milljón bala upp-
skeru móti 14,6 miljón síðasta
ár. —
Móíorskip:
Aðalbjörg, Akranesi,
Ágúst Þórarinss., Stykish. 2883
Akraborg, Akureyri, 1331
Álsey, Vestmannaeyjum, 6362
Andey, Hrísey, 1818
Andvari, Reykjavík, 3387
Anna, Njarðvík, 834
Arnarnes, ísafirði, 7380
Ársæll Sigurðss., Njarðv., 4069
Ásbjörn, ísafirði, 2509
Ásgeir, Reykjavík, 1235
Ásmundur, Akranesi, 1334
Ásúlfur, ísafirði,
Ásþór, Seyðisfirði,
Auður, Akureyri,
Baldur, Vestmannaeyjum, 814
Bangsi, Bolungarvík, 584
Bjargþór, Grindavík, 1599
Bjarni Jóhanness., Akran., 854
Bjarni Ólafss., Keflavík, 910
Bjarmi, Dalvík,
Bjarnarey, Hafnarfirði,
Björg, Eskifirði,
Björgvin, Keflavík,
Björgvin, Dalvík,
Björn, Keflavík,
Björn Jónsson, Rvík,
Blátindur, Vestmannaeyj., 649
Bragi, Reykjavík, 967
Böðvar, Akranesi, 1110
Dagný, Siglufirði, 795
Dagur, Reykjavík, 5448
Draupnir, Neskaupstað, 1806
Edda, Hafnarfirði, 4144
Einar Hálfdáns, Bol.vík, 2662
Einar Þveræingur, Ólafsf., 897
Eldey, Hrísey, 1770
Erlingur II, Vestm.eyjum, 2636
Erna, Akureyri, 1268
Fagriklettur, Hafnarf., 7986
Fanney, Reykjavík, 3076
Farsæll, Akranesi,
Finnbjörri', ísafirði,
Fiskaklettur, Hafnarf.,
Flosi, Bolungarvík,
Fram, Akranesi,
Freydís, ísafirði,
Freyfaxi, Neskaupstað,
Garðar, Rauðuvík,
Gautur, Akureyri,
Geir goði, Keflavík,
Goðaborg, Neskaupstað,
Grinvíkingur, Grindav.,
Grótta, Siglufirði,
Guðbjörg, Hafnarfirði,
Græðir, Ólafsfirði,
Guðm. Þórðars,, Gerðum, 1920
Guðm. Þorlákur, Rvík, 4303
Guðný. Revkjavík,
Gullfaxi, Neskaupstað,
Gnllvegi, Vestm.eyjum,
Gunnbjörn, ísafirði,
jGylfi. Rauðuvík,
Hafbjörg, Flafnarf.,
I Ilafborg, Borgarnesi,
1233
1087
1595
2392
830
1306
3973
2058
1037
579
4575
2107
1062
1467
1113
7G3
1646
628
2511
2684
1087
1833
Hilmir, Keflavík,
Hólmaborg, Eskifirði,
Hrímnir, Stykkish.,
Hrönn, Sandgerði,
Hrönn, Raufarhöfn,
Hugrún, Bolungarvík,
Hvanney, Hornafirði,
Hvítá, Borgarnesi,
Illugi, Hafnarfirði,
Ingólfur, Keflavík,
Ingólfur Arnars., Rvík,
Ingvar Guðjónss., A.eyri,
ísbjörn, ísafirði,
Jón Finnsson, Garði,
Jón Guðmundss., Keflav.,
Jón Magnúss., Hafnarf.,
Jón Stefánss., Vestm.eyj.
Jón Valgeir, Súðavík,
Kári Sölmundars., Rvík,
Keflvíkingur, Keflav.,
Keilir, Akranesi,
Kristján, Akureyri,
Marz, Reykjavík,
Millý, Siglufirði,
Muggur, Vestm.eyjum
Mummi, Garði f
Muninn II, Sandgerði,
Narfi, Akureyri,
Njörður, Akureyri,
Nonni, Keflavík,
Ól. Magnússon, Keflav.,
Ól. Magnússon, Akranesi,
Olivette, Stykishólmi,
Otur, Reykjavík,
Pálmar, Seyðisfirði,
Pjetur Jónsson, Húsavík,
Pólstjarnan, Dalvík,
Reykjaröst, Keflavík,
Reynir, Vestm.eyjum,
Rifsnes, Reykjavík,
Runólfur, Grundarfirði,
Sigurður, Siglufirði,
Sigurfari, Flatey,
Sjöstjarnan, Vestm.eyj.,
Sigrún, Akranesi,
Siglunes, Siglufirði
Síldin, Hafnarfirði,
Sjöfn, Vestmannaeyjum
Skaftfellingur, Vestm.eyj.
Skeggi, Reykjavík,
Skíði, Reykjavík,
Skjöldur, Siglufirði,
Skógarfoss, Vestm.eyjum,
Skrúður, Eskifirði,
Skrúður, Fáskrúðsfirði,
Smári, Húsavík,
Snæfell, Akureyri,
Snæfugl, Reyðarfirði,
Stefnir, Hafnarfirði,
Steinunn gamla, Keflav-,
Stella, Neskaupstað,
Stígandi, Ólafsfirði,
Sjarnan, Akureyri,
Straumey, Akureyri,
Súlan, Akureyri,
Svanur, Akranesi,
Svanur, Reykjavík,
Sveinn Guðmundsson,
Akranesi.
Sædís, Akureyri,
Sæfinnur, Akureyri,
Særún, Siglufkði,
1 Sævaldur. Ólafsfirði,
i Valur, Akranesi,
| Valþór, Seyðisfirði.
Frh. á bls.
1766
1055-
2120
3019
630
1154
1368
7615-
1068
7143
1456
2889
1401
1843
3 033
2943
912
847
3129
121L
2507
7669"
3041
1645
2703
871
1024
1591
2938.
2717
1670
1176-
3135
568
1447
1104-
1425
2209
2943
828
1409
2268
1483
1488
1593
1690
5405
1254
2228
3581
2219
4607
1664
1807
1904
5287
789
711
2481
2530
2651
26-12
929
1512
854
3864
4076
3606
1970
2640
1598
5150
2898
2100
4390
1541
582
2132
2173
2152
1204
710
3827
12