Morgunblaðið - 13.09.1949, Blaðsíða 11
Þi'iðjudagur 13. sept. 1949
MORGUPiBLAÐIÐ
11
tk er drenajalóhit'i Lomln
Fyrsta sjóferðin
eftir BORGE MIKKELSEN.
Börge Mikketsen
* * «***t«iiiirrrrtmxrtri»rtiiriirtrrtr[ririiiiitiim(r(tiriiirimaii>ti
■ S -
■ z z
m Z Z
! |2 stúlkur |
■ z
m Z Z
■ | óskast nú þegar á kaffi- |
í f stofu. Uppl. í síma 5192. I
! 1 Sauma sniðna
Hatin heitir Jören, ljóshærður og bláeygur strákur,
fæddur á Jótlandi. Hann var ekki ólíkur Sveinbirni
Egilssyni, þegar hann lagði á stað út í heiminn, fá-
tækur og varð að standa á eigin fótum. En það varð
maður úr honum, og æfintýrin, sem hann rataði í,
voru óteljandi.
Þetta er góð bók handa röskum drengjum.
FR08TLÖG
útvegum við gegn greiðslu •
í Sterlingspundum frá j
Slip-verksmiðjunum j
í London. :
■
Cdííuóa ían h.j^. j
Hafnarstræti. 10—12
Sími 6439 — Reykjavík. j
Fokheld hæð
í steinhúsi við Langholtsveg til sölu. Hæðin er 4
herbe'rgi, eldhús og bað. Flatarmál 110 ferm. Uppl.
frá kl. 10—12 f. h. og 1.30 til 3.30 e.h.
Steinn Jónsson lögfr-
Tjarnargötu 10, III. h.
Simi 4951.
■■■•■■■•
Sumurbústaður
með fögru og vel rækttiðn, afgirtu eignarlandi, í
grend við Lögberg, er til sölu nú þegar. Strætisvagna-
JjFðir að Lögbergi. Bílfært heim i hlað. Fagurt umhverfi
og ágætt skíðaland í grend við bústaðinn.
Tilboðum er gpeini verð og greiðsloskilmála, sje skilað
til afgr. Morgunblaðsins fyrir n.k. fimtudagskvöld, 15.
þ. m., merkt: „Sumárbústáður -— 40 — 417“.
Vitastíg 10, uppi.
: | Tvo vana
ietimeiui
vantar á nýsköpunartog- I
ara úti á landi. Uppl. í ;
síma 6019 eftir kl. 5,30.
I Stúlka
| óskar eftir hePbergi og
| eldunarplássi. Lítilsháttar
| húshjálp eða að sitja hjá
f börnum tvisvar í viku
f kemur til greina. Uppl. í
i síma 81731.
- IIIIIIIIIIIMIMIIII
Vantar
1.—3. herb. íbúð
1. október, fátt í heimili.
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir fimmtudagskvöld,
merkt: „Rólegt — 433“.
StúiLci
óskast-
Hótel Vík.
i■ iiii11ii■iiiiiiir i
1 4ra herbergja hæð
f í nýlegu steinhúsi, helst j
i innan Hringbrautar, ósk- ;
i ast keypt. Verður borguð
f út að mest.u leyti. Uppl. ;
I gefur
Málfhitningsskrifstofa
i Garðars Þorsteinssonar :
og Vagns É. Jónssonar, i
Oddfellowhúsitw,
: Sími 4400.
1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
■ I ■ ■ II II ■! 11 kl#
tep
i!
Stórt gólfteppi 4x5 yards, nýtt, til sölu ódýrt á Hverfis-
götu 74, r.ppi, i dag og næstu daga.
ll••ll•••llllllll•ll••lllll••ll -
Einbýlishús
| til sölu í Austurbænum. f
i Olíukynding, allt laust. i
f Verð 50 þús. Útborgun f
i 35 þús. Sendið blaðinu i
| nafn og símanúmer fyrir i
f annað kvöld, auðkennt: \
f „18. L. — 432“.
Z «iiiiiiiiiiiiiiii11111111111Hnl••••llll•lll■llll■llllll•llll•l I
1 Rsfmagnseldavjel j
I ÖlíukyndÍRgarfæki (
í til sölu. Uppl. í síma 7844- \
Frá CagnfræðaskóluRum
í Reykjavík
Nememlur gagnfræðaskólanna komi til innritunar
sem hjer segir:
GAGNFRÆÐASKÖLINN VIÐ HRINGBRAUT.
Þau börn, sem voru í gagnfræðadeildum Melaskól-
ans s.l. vetur og þau, sem luku barnaprófi úr deild-
unum 12A, 12C og 12E i Melaskóla í vor, eiga að
sækja skólann.
Nemendur 1. bekkjar komi til innritunar þriðjudag-
inn 13. sept. kl. 2—4 e.h.
Nemendur 2. bekkjar komi til inni'itunar miðviku-
daginn 14. sept. kl. 2—4 e. h.
Innritun fer fram í Melaskólanum.
GAGNFRÆÐASKÓLI VESTURBÆJAR.
Þau hörn, sem voru í gagnfræðadeildum Miðbæjar-
skólans s.l. vetur og eiga heima vestan Lækjargötu
og þau, sem luku barnaprófi úr deildunum 12B og
12D í Melaskóla, eiga að sækja skólann.
Nemendur 1. bekkjar komi til innritunar þi'iðju-
daginn 13. sept. kl. 2—4 e.h.
Nemendur 2. bekkjar komi til innritunar mið-
vikudaginn 14. sept. kl. 2—4 e. h.
Innritun fer fram í skólahúsinu riS Öldugötu.
MIÐBÆJARSKÓLINN.
Þau börn, sem luku barnaprófi s.l. vor og eiga
heima i skólahverfi Miðbæjarskólans, eiga að
stunda nám í gagnfræðadeild skólans í vetur.
Innritun fer fram í skólanum þriðjudaginn 13.
sept. kl. 2—4 e. h.
GAGNFRÆÐASKÓLINN VIÐ LINDARGÖTU.
Þau börn, sem voru í gagnfræðadeildum Miðbæjar-
skólans s.l. vetur og eiga heima austan Lækjargötu
og þau, sem luku barnaprófi í vor og eiga heima í
skólahverfi Austurbæjarskólans, norðan Bergþóru-
götu og Brautarholts að þeim götum meðtöldxun,
eiga að stunda nám i Gagnfræðaskólanum við
Lindargötu.
Nemendur 1. bekkjar komi til innritunar þriðju-
daginn 13. sept. kl. 2—4 e. h.
Nemendur 2. bekkjar komi til innritunar miðviku-
daginn 14. sept. kl. 2—4 e.h.
Innritun fer fram í skólahúsinu við Lindargötu.
Enginn sími er í skólanum■
LAUGARNESSKÓLINN.
Þau börn, sem voru í gagnfræðadeildum skólans
s.l. vetur og þau, sem luku þar barnaprófi i vor og
eiga heima í skólahverfinu, eiga að stunda nám í
gagnfræðadeildum skólans í' vetur.
NemeUdur 1. bekkjar komi þriðjudaginn 13. sept-
ember kl. 2—4 e.h.
Nemendur 2. hekkjar komi miðvikudaginn 14. sept-
ember kl. 2—4 e.h.
Ath-
Nemendur 1. bekkjar eru börn f. 1936, stni lokið hafa
barnaprófi. Nemendur 2. bekkjar eru börn f. 1935,
sem voru í gagnfræðadeildum barnaskólans s.l. vetur
og luku þar ársprófi.
Aðstandendum ber að mæta í stað fjarstaddra nem-
enda og sýna prófskirteini frá s.l. vori.
~_S Lóiaátjóramir