Morgunblaðið - 13.09.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.09.1949, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 13. sept. 1949 MORGVJSBL'AÐtÐ B S¥íar sipuðu msö 232 sf’pm gegn tfé amisfökki Örn Clausen vann iugþraut EINVÍGISMÓTIÐ milli Sví- þjóðar og hinna Norðurlard- anna hjelt áfram á laugardag og lauk á sunnudag. Urslit urðu þau, að Svíar unnu með 232 stigum gegn 196, en það er meiri stigamunur, en menn höfðu yíirleitt spáð. Það er vissulega óhætt að segja, að mesta athygli hafi vakið hin sjerlega góða frammistaða Is- lendinganna. Frá íslandi voru 1 aðeins 5 keppendur en þeir áttu fyrsta mann í fjórum greinum og Finnbjörn var fræknasti maður mótsins — tvöfaldur meistari. Auk ein- vígiskeppninnar fór fram Norðurlandameistaramót í tugþraut, sem Örn Clau.sen vann með yfirburðum. Hon- um gekk samt ekki eins vel síðari daginn og þann fyrri og tókst honum ekki að setja nýtt Norðurlandamet. Fjekk hann 7259 stig sem er nýtt ís- landsmet. Torfi fyrstur í langstökki. Á laugardag tók Torfi Bryn- geirsson þátt í langstökki og varð hann fyrstur. Stökk í fimmta stökki 7,24 m. en það er nýtt íslandsmet. Guðmundur Lárusson annar í 400 m. Guðmundur Lárusson keppti í 400 metra hlaupi. Var hann aftarlega fyrri hluta hlaupsins. Tók svo stórkostlegan enda- sprett en því miður ekki nógu fljótt. Fór fram úr þremur en varð tíunda hluta úr sekúndu á eftir Svíanum Wolfbrandt í mark. Það er talið víst, að ef hann hefði byrjað endasprett- inn örlítið fyrr, þá hefði hann orðið fyrstur. Á sunnudag tók Guðmundur Lka þátt í 4x400 m. boðhlaupi. Hljóp hann síðasta spölinn fyrir bandamannaliðið en varð tveim ur tíunduhlutum úr sek. á eftir í mark, en hafði aamt unnið nokkuðá. Finnbjörn sigraði í 100 m. í 100 m. hlaupi keppti Finn- fojörn Þorvaldsson en Guðmund ur Lárusson kom inn fyrir Hauk Clausen, sem gat ekki k.ppt vegna meiðsla í fæti. Finnbjorn náði mjög góðu viðbragði og varð lang fyrstur í mark. Guð- mundur Lárusson náði hinsveg- ar slæmu viðbragði, var lengi síðastur, en hafði þó að lokum fram úr Gustafsson frá Svíþjóð. Torfi Bryngeirsson kom innj í stangarstökkið og var algiör-| lega óundirbúinn. Hann fór yf-1 ir 4,00 m. og varð númer fimm. j Örn setur nýtt Íslandsmet i tugþraut. Eins og áður var sagt í blað- inu hafði Örn Clausen 4147 eftir fyrri daginn. íþróttagreinar bær sem keppt er í á síðari deginum eru ekki eins þægar við Örn og Stadion leikvanyurinn í Stokkhólmi síðastliðið föstudagskvöld. hinar og mistókst honum því að setja nýtt Norðurlandamet, en var hærri að stigatölu en á Osló mótinu fyrr í sumar og setti þannig nýtt íslandsmet 7259 stig. I Hjer fylgja svo afrek í ýms- um greinum mótsins. LAUGARDAGUR. 110 m. gríndahlaup: V. Suvivno, F. 14 3 sek. R. Lundberg S. 14.9 — B. Rendin S. 15.1-- H. Kristofersson S 15.2 — Uangstökk: Torfi Bryngeirsson í 7.24 m. S. Melin S. 7.14 — J. Valtonen F. 7.06 — G. Strand S 6.99 — 10 þús. m. hlaup: M Stokken, N 29 49,6 mín. V. Koskela F 30.12,0 — S. Dennolf S 30.13,2 — V. Nyström S 30.16.8 — 3000 m. liindrimarhlaup: C. Söderberg S 9.05,2 mín. A. Kamlanri F 9 17.0 — Cassel S 9 19,8 — R. Ásbrandt S 9.20,6 — Fædd 4. febrúar 1878. Dáin 7 sept. 1949. Öllu er afmörkuð stund og1 sjerhver hlutur undir himn- inum hefir sinn tíma, að fæð- ast befir sinn tima og að deyja hefir sinn tíma. (Prjedikarinn). OSS fær ekki dulist. að þessi orð höfundarins, sem er ókunnur, eru sönn, er vjer hugsum um dag- legt líf vort og vistaskiftin, sem eru framundan. Vjer lifum hjer i mannheimum aðeins stutta stund, hvort sem æviárin eru fá eða mörg, mæld á kvarða vor manna, og hverfum hjeðan af sýnilegum vettvangi í móður- skaut jarðar eins snauðir af þessa heims gæðum eins og vjer kom- um inn í þenna heim úr skauti móður vorrar. Dauðinn jafnar allan mannamun. Vjer erum hjer aðeins eins og gestir og útlendingar, ferðamenn, sem færumst óðfluga nær farar endanum með hverri mínútunni sem líður, hverju augnabliki, hverjum nýjum degi, sem yfir oss rennur. Vjer þurfum því ekki að hreykja oss hátt. Það er hægt að byggja há- reista minnisvarða og vjer mun- um sjá þá, ef vjer göngum út í kirkjugarð. En hvað stoðar það í raun og veru? Eftir örfá ár verðum vjer, sem erum saman- komnir í kirkjunni í dag á útfar- ardegi húsfrú Margrjetar Gísla- dóttur, horfin fyrir fullt og allt hjeðan, komin í moldina eða lík- brennsluofninn, orðin að dufti og ösku. Spjótkast.: T. Hvtiáinen F S. Oldon S T. Rautavara F S. Oldon S 400 m. hlaup: L. E. Wolfbrandt S Guðm. Lárusson I F. Alnevik S B. Lindrofly S 4x800 m. boðblaup: Svíþjóð Sam. Norðurl. 72.71 m. 67.58 — 72.57 — 67.58 — 48.8 sek. 48.9 — 49.5 — 49.6 — 7.35,8 mín. 7.41,6 — Stangarstökk: R. Lundberg S V. Olenius F E. Kataja F H. Göllors S Torfi Brvngeirsson I Kringlukast: í. Ramstad N V. Nykvist F R. Nilsson S E. Franzson S 1500 m. hlaup: L. Strand S D. Johannsson F S. Landkvist S G. Bergkvist S Þrístökk: A. Áhmann S L. Moberg S P. Larsen D P. Uusigauto F 4x400 m boðblaup: Svíþjóð Norðurlönd Maraþonhlaup: M. Uopalainan F Leandersson S Jung F 4.26 m. 4 20 — 4.10 — 4.00 — 4 00 — 48.42 m. 47.83 — 46.85 — 46.69 — 3.50,0 mín. 3.52,0 — 3.52,6 — 3 52.8 — 15.33 m. 14.93 — 14.92 — 14 344 — 4.18.8 mín, 3.19,0 — 2 32,18 2 33.55 2.37.05 Það fer ekki hátt um starf húsmæðranna, en hve annasamt og erfití var það ekki, einkum fyrr meir, þegar tæknin var ekki orðin sú sama og nú á dögum. Þegar jeg var drengur á Vest- urgötunni kom jeg oft í hús, þeirra hjóna og minnist jeg þesí\ nú, þegar frú Margrjet er horf- in hjeðan af sýnilegum vettvangi, hve hún var skyldurækin hús- móðir, væn kona eins og hinir fornu feður vorir myndu haft\ komist að drði. Þessvegna er hennar minnst af þeim sam- ferðamönnum á veginum, serr» þekktu hana með hlýju og miniv- ing hennar geymd í þakk]áturr\ hjörtum ástvina hennar.' Frú Mai'grjet var hagmælt, er\ hjelt því lítt á lofti. Skapgerðf hennar var þann veg háttað, að hún vildi sem minnst bera Ijóð sín á torg. Fyrir 3 árum sendi hún mjer þessa Vorkveðju: O, vorsins börn, oss vakna ber með vor í hug og lund. Vor bíður dásamt dagsverk hjer hin döggvum vígða grund. Vjer tignum þann, sem lífið Ijer. Ó, Ijúfa morgunstund, vjer fögnum þjer! vjer fögnum þjer! Þú færir gull í mund. Vort eigið land, þig elskum vjer, þú átt vort líf og starf. Þitt nægtabúr vor næring er og niðjum gafst í arf. Vjer þökkum þeim, sem lífið Ijer, og langan iðjudag. Hvað þekkist fegra á foldu hjer en fagurt sólarlag. R. R. — Njósnari Frh. af bls. 1. | arskipanna skipstjóranum á I varðskipinu frá atferli rúss- | neska hraðbátsins og veitti I Faxaborg honum þá eftirföh c íi | hann leitaði undan, og nam ekki 1 staðar fyrr en skotið hafði ver- 1 ið að honum aðvörunarskotum Eftir það veittu Rússarnir | ekki frekari mótstöðu, og hlýðn uðust fyrirskipunum varðskips- ins, um að fylgja því til Seyðis- fjarðar. Margrjet Gísladóttir. Tugþraut: Örn Clausen í 7259 st. P. Ericsson S 6779 — K. Tánnander S 6688 — Eftir þennan dag höfðu Svíar 141 stig en Bandamenn 123. SUNNUDAGCR. 100 m. hlaup: Finnbj. Þorvaldsson í 10.6 sek. P. Block N 10.3 — A. Johannsson S 110 — T. Hagström S 11.0 — Guðm. Lárusson í 11.3 — R. Gustafsson S 11.3 — 400 m. grindahlaup: L. lander S 53.8 sek. S. O. Eriksson S 54.4 — R. Larsson S 54.8 — A. Hyökyranta F 55.1 — Úrslitin urðu því þau að Svíar unnu með 232 stigum. Bandamenn fengu 196 stig. Af þeim áttu Finnar 91 stig. Norð- menn 4714 stig, íslendingar 4314 stig og Danir 14 stig. En með því að íslensku keppend- urnir voru lang fæstir, þa verð- ur ekki annað sagt, en að þeir hafi staðið sig méð heiðri og sóma, þegar þar að auki kem- ur glæsilegur sigur Arnar í tug- þrautinni, sem -ekki er reiknað- , ur með. | Góð uppskera. | WASHINGTON — Landbúnaðar ráðuneyti Bandarikjarma hefur I gefið út skýrslu, þar sem áætlað ér, að heildaruppskeran verði í ár sú næstbesta í sögu landsins. Fædd vaz húsfrú . Margrjet1 Gísladóttir að Lambastöðum í Hraungerðishrepp. Foreldrar | hennar voru þau hjónin Gísli Gíslason og Sesselja Jónsdóttir,: er þar bjuggu. Var frú Sesselja systir hins kunna fræðimanns | og fornfræðings Brynjólfs að Minna-Núpi, d. 1914. Ólst frú Margrjet upp við öll venjuleg sveitastörf, eins og sið- venja var á þeirri tíð. uns hún fluttist til Reykjavíkur árið 1898. [Giftist hún eftirlifandi eigin- manni sínum, Guðmundi Gísla- ! syni skipasmið árið 1902 Bjuggu þau allan sinn búskap í húsinu nr. 30 við Vesturgötu. Gengu þau strax í hinn ný- stofnaða Fríkirkjusöfnuð í 1 Reykjavík, sem verður 50 ára ! 19. nóvember n. k. og eru þannig i með fyrstu sóknarmönnum Frú j Margrjet var frjáls í hugsun og áleit kirkjuna þann veg best borg ið, að hún rjeði sjálf málefnum sínum óháð afskiptum ríkisvalds- ins. j Þau hjón eignuðust 4 börn, 2 sonu og 2 dætur, sem eru upp- | komin og búsett hjer í Reykja- vík. Þannig er í örstuttu máli ytri umgjörðin í lífsferli frú Margrjet ar. en hye mikil Jífssaga felst ekki að baki þessara fáu drátta, sem fátsekleg orð mín megná ekki að lýsa. Ný sönnun um aðstoðina Tvennt er það í þessum at- þurði, sem vekja mun sjer- staka eftirtekt. Að enn er feng- in ný sönnun fyrir því, að í hinu rússneska skipi; er íslend ingur eða maður, sem kann ís- lensku og getur því skilið orð’ sendingar hvort heldur eru munnlegar eða í skeytum, sem íslensk slldveiðiskip láta frá sjer fara. Og þá mun það þykja tíðindum sæta að íslenskir síld veiðimenn, sem vissulega ern menn gæflyndir og seinir tii vandræða skuli hafa brugðið svo við af skyndingu, sem hjer er, er þeir taka sig saman Orða - laust til þess að koma í veg fyrir að veiðiskipin, sem ern í landhelgi sleppi undan áður en varðskipið nær að koma á vettvang. * Fá landleyfi Skipshafnir hinna rússnesku skipa fá leyfi skipstjóra sinná til að fara á land, en það hafa þær ekki fengið á Siglufirði. Skipin eru öll um 80 smál. að stærð og um 20 manna áhöfn á hverju þeirra. —- Eitt skipanna er með 15 smál. af síld í lest, érí skip þéási'léggja öll aflann í móðurskiþ. Skipin eru öll frá þýsku borginni Königsberg er nú heitir Kaliningrad.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.