Morgunblaðið - 13.09.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.09.1949, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 13. sept. 1949 MO RGU NB L AE 1 Ð 15 Fjelagslíi F.R.Í. Ármann Í.R.R. September-mót í frjálsum íþróttum verður háð á Iþróttavellinum í Rvík sunnudaginn 18. sept. Keppt verður í 100 m. hlaupi, 300 m. hl., 800 m. hi., langstökki, kúluvarþi, spjótkasti, 4x200 m. boðhlaupi og 80 m. grinda- hlaupi kvenna. -—■ Þátttökutilkynn- ingar sendist Þorbirni Pjeturssyni, Veiðarfæraversl. Geysi fyrir fimmtu dagskvöld. Frjálsíþróttadeild. Ármanns. Fimleikafjelag Hafnarfjarðar. — Sundæfing í kvöld kl. 8 í Sundlaug Hafnarfjarðar. Fjölmennið. Stjórnin. Knattspyrnufjel. Fram. Meistara-, I. og II. fl. æfing í kvöld kl. 7 á Framvellinum. Vinaa Ung stúlka óskar eftir innheimtu- störfum eða öðru slíku starfi, f\'rri hluta dags. Tilboð merkt: H. -— 4Ö4 sendist afgr. Mbl. Samkomur K.F.U.K. — A.D. — Saumafundur kvöld kl. 8,30. — Konur fjölsækið. lion. '■— Almenn samkoma i kvöld kl. 8. — Allir velkomnir. I. O. G. T. 5t. Verðandi nr. 9. — Fundur í kvöld kl. 8,30. (Þ. J. S. Ingólfur Geirdal og Sigurjón Jóhannesson, sjá um fræði og skemmtiatriði fundar- ins). 1. Inntaka nýliða. 2. Frjettir frá hollenskum templurum: Þ. J. S. 3. Fiðlusóló: Hr. Jan Moravek með píanóundirleík hr. Stefan Edelstein. 4. Upplestur: Ingólfur Geirdal. 5. Önnur má’. — Æt. Stúkan Freyja nr. 218. Skemmti- kvöld að Jaðri miðvikudagskvöld 14. þ. m. ef næg þátttaka fæst. Fjelag- ar tilkyni. i þátttökil í sima 3355 kl. 2.30—5.30. Fjelagar fjölmennið. Æt. 3t. Andvari nr. 265. — Fundur í kvöld ki, 8,30. Rætt um vetrarstarf- g. kosnír ílokksstjórár. Gengið frá tamþykkt aukalaga. Fjölmennið. Æt. ■BRar>-«gg?^: 9m--: -v Snyrtistofan Marcí Skólavörðustíg 1, sími 2564. AndlitsböO, Handsnyrting, FótaaS- gerSir. — (Unnur Jakobsdóttir). 8NYRTISTOFAN ÍRIS Skólastræti 3 — Sími 80415 AndlitsböS, Handsnyrting Fótaaðgerðir Hreimgern- Hreingerningastöðin. — Höfum vana menn til hreingerninga. Sími 7768 og 80286. Árni og Þorsteinn. Hreingerningaskrifstofan. Haust- hreingerningarnar í fullum gangi. örugg umsjón. Simar 6223 — 4966. Sigurður Oddsson. Hreingerningar, gluggahreinsun. Allskonar fegrun á húsum, utan og innan. Alltaf sömu gæðin. Sími 1327. Björn og Þórður. HREINGERNINGAR Pantið í tírna. Guðimtndur Hólni, Simi 5133. reingerningastöðín PERSÖ Sími 2160. — Tökum að okkur ■eingerningar. Vanir pg vandvirkir enn. Fljót afgreiosia, Sköffum allt. Ræstingastöðín 3Í 81625. — (Hreingerrjngar), Iristján Gudmundsson, Huraldur rnsson, Skúli HeLgasan t>. fL EflSKA, FRflNSKA og ÞVSKA tekur til starfa 20. september n.k. Kennd verða þessi tungumál: BERLITZ-SKÓLINN Fyrra kennslutímabilið stendur yfir frá 20. sept. til 31. janúar, en hið seinna frá 1. febrúar til 31. maí. Áhersla verður lögð á að æfa nemendur í að skilja og tala málin. Nemendum verður skipt í flokka, eftir kunn áttu, og geta því jafnt byrjendur, sem þeir, er þegar hafa aflað sjer talsverðrar þekkingar í þessum tungu- málum, hagnýtt sjer kennsluna. Tungumálakennsla fyrir böm á altlrinum 8—14 ára byrjar um sama leyti. Kennsla fyrir fullorðna fer fram kl. 17—22, en fyrir börn fyrir og eftir hádegi. Kennt vorður í Barmahlið 13 og inni í Kleppsholti. Upplýsingar og innritun daglega kl. 17—19 í Barma- hlið 13, 2. hæð, sími 4895. Halldór P. Dungal- Skriistoiustúlka vön vjelritun óskast. Þær sem vildu sinna þessvi sendi tilboð á afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt: Vjelritun — 405. Starfsstúlkur Starfsstúlkur óskast í Breiðfirðingabúð og í Skíðaskál- ann. — Uppl. í síma 7985 og 1066. Skriístoiur vorur verða lokaðar frá hádegi í dag vegna jarðarfarar. Björn Steffensen & Ari O. Thorlacius. Endurskoðunarskrifslofa Bjöms E. Árnasonar. Endurskoðunarskrifstofa Iíagnars Ólafssonar. G. E. Nielsen. Endurskoðimarskrifstofa N. Manscher & Co- Vegnu jarðariarur ÁRELÍUSAR ÓLAFSSONAR endurskoðanda verður skrifstofum vorum og vöruafgreiðslum lokað frá hádegi í dag. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna. Jöklar li.f. — Miðstöðin h.f. Haia|s-Sala Það er ódýrara að lita heima. Litina selur Hiörtur Hjartarson, Bræðra- horgarstíg 1. Sími 4256. J0LATRJE í öllum stærðurn, til afgreiðslu beint frá ióskum skógareiganda. Lynge-Nielsen. Aalekistevej 158 Köbenhavn, Vanlöse. Telf. Damsö 6272. MiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiMuiiiKiiMiiiiiiii I HURÐANAFNSPJÖLD I og BRJEFALOKUR Skiltagerðin, I Skólavörðustíg 8. I SIIIMIMMMmMMMIIIIIimiMMMMIMIIIMtmillMIIMIIIIIIIin iiiiimmimimmmiimimimmmiiiMiiiimimiiMiiiii} BERGUR JÓNSSON Málflutningsskrifstofa, Laugaveg 85, síml 5833. Heimasíml 9234. ( Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem sýndu*mjer vin- £ semd og vinarhug á sextugsafmæli mínu. ■ t m ■ . ' ■ Steinunn JóHánnesdóttir. 'fc Hjartans þakkir öllum þeim, sem glöddu mig á 60 ára afmælisdegi mínum, með hamingjuóskum, gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Eyjólfur Búason, Eystra-Miðfelli. t Afgreiðslumaður og stúlka óskast nú þegar. Uppl. í Kjöt og grænmeti Snorrabraut 56. fi ■ e ir 7 m. Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 2. Gufupressan STJARNAN t’m' m, <: ú: ■ a m m 4: Hjartkær faðir okkar og tengdafaðir, síra MAGNÚS BJARNASON fyrrum prófastur á Prestsbakka á Síðu, andaðist að heimili sínu i Reykjavik hinn 10. þ. m. Björn Magnússon, Ragnheiður Magnúsdóttir, Charlotta Jónsdóttir, Hermann Hákonccrson. Móðir mín GUÐBJÖRG NIKULÁSDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Sörlaskjóli 56, laugardáginn 10. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir mina hönd og systra minna. Elín Skaftadóttir. Litli sonur okkar ÖRN ljest 9. þ. m. Irígeborg Einarsson, Friörik Einarsson. Móðir mín SIGURBJÖRG JÓNSDÓTTIR verður jarðsungin fimmtud. 15. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju kl. 2 e. h. að heimili hinnar látnu, Vita- teig 5, Akranesi. Njáll ÞórÖarson. Jarðarför JÖSEPS H. JÓNSSONAR fyrrv. bókavarðar, í Stykkishólmi, fer fram frá heimili hins látna þriðjud. 13. þ. m. Ingveldur Ólafsdóttir. Jarðarför JÓNS HAN5SONAR WIIJM fer fram frá heimili hans, Kambsvegi 33, miðvikudaginn 14. þ. m. kl. 1 e. h. — Jarðað verður frá Kapellunni i Fossvogi. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Vandamenn. Alúðar þakkir fjTÍr auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför GUÐRÚNAR ÞORGEIRSÐÖTTUR. AÖstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.