Morgunblaðið - 24.09.1949, Qupperneq 15
Laugardagur 24. sept. 1949.
MORGUiSBLAhlÐ
15
Fjelagslíl
Innanfjelagsmól í. R.
heHtir áfram í éag. Kl. 2 verður
kringlukast og hújtökk kvenna.
Frjálsíþróttadeild t.fí.
Meistaramót Islands í
fijálsíþrótt
Keppni í 4x1500 m. boðhlaupi fer
fram í dag kl. 2 e.h. Tugþrautin fer
fram á sunnudag (kl. 2) og mánu
dag (kl. 6).
Keppendur og starfsmenn eru vin-
samlega beðnir að mœta stundvíslega.
Frjálsíþróttadeild I. fí.
KnattspyrnufjelagiO Valur.
Handknattleiksæfing að Háloga-
landi í kvöld kl. 7,30 hjá 2. og 3. fl.
karla.
Nefndin.
K. II. Hundknattleiksdeild
Æfingarnar um helgina að Háloga
landi. Laugardag ki. 8,30 II. og III.
fi, karla. Sunnudag kl. 10,30 f.h.
stúlkur. Kl. 11,30 piltar.
H. K. R.
í rjálsíþróttadeild Ármanns
Skemmtifund neldur deildin á
sunnudagskvöld kl. 8,30 að Fjelags-
heimili Vals Hliðarenda. Til skemmt
unar verður kvikmyndasýning og
dans. -— Fjelagar fjölmennið og takið
gesti með. Ármenningar fjölmennið.
Stjórnin.
II. M. F. R.
Innanfjelagskeppni fyrir pilta og
stúlkur heldur áfram á morgun kl.
10 f.h. á Iþróttavellinum.
Stjórnin.
0. M. F. R.
Almennur f jelagsfundur verður
haldinn í Eddu-húsinu, Lindargötu 9
A, á morgun — sunnudag — kl. 5
stundvisiega. Skorað er á alla fjelags-
nienn aÖTnæta. Mjög áríðandi.
Stjórnin.
Watson-mótið
i II. fl. hefst á cunnud. kl. 2 með
leik milii K.R. og Víkings. Strax á
aftir Fram og Valur.
Mótanefnd.
Handknattleiksstúlkur Ármanns
Nú eru inniæfingar byrjaðar. Æf-
ingar verða að Hálogalandi. Fimmtu
daga kl. 7,30—8,30. Laugardaga kl.
).30—6,30. I húsi Jóns Þorstekissonar
Mánudaga kl. 7—8 (fyrir telpur).
Verið með frá byrjun.
1. 0. G. T.
Tramtíðin
Fundur á mánudagskvöld í Bindind
ishöllinni kl. 20,30. Kosning embættis
manna o. ileira.
A SgöngumiSar
að parabailinum að Jaðri verða að
sækjast fyrir hádegi í dag hjá Ágústi
Fr. Guðmundssyni, Laugaveg 38 og
'Ljósmyndastofu Sigurðar Guðmunds-
sonar, Laugaveg 12.
ennslo
HOLTE
ffuslioldningsskole
Danmark
Nýtísku skóli, viðurkenndur af rik-
:ii)U. (Vatnslögn í hverju herbergi
i'f menda). — 5 mán. vetrarnámskeið
tyrjar 3. nóv. Tlf. Fr. dal 6635.
Jutta Wiberg Bille.
.NSKUKENNSLA
Kenni ensku. Einungis taltimar ef
;kað er. Tek byrjendur í dönsku. Les
íeð skólafólki.
Kristín Óladóttir,
Grettisgötu 16. Sími 5699.
Saiyrtingar
Snyrtistofan Ingólfsstræti 16,
Sími 80658.
Andlitsböð, handsnyrting, fótaaðgerð
£r, diatermiaðgerðir.
Kalt pcrmanent og lagningar.
Hlíf Þórarinsdóttir,
hárgreiðslukona.
Lönguhlíð 19, I. hæð t.v. sími 81462.
:>fan í Pirola,
2, sími 4787, annast alla
i. — Þóra Borg Einarsson.
<•■«■■■■■■■■ b* ■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■;■ ■•raaa ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
I DMGLIIMGA I
■ ■
■ ■
■ ■
■ ▼antar til aS bera MorgunblaðiS í eftirtalin h»*rfl3 :
Barmahlíð
Flókagöfu
Kaplaskjól
Framnesveg
Sólvallagafa
Hávallagala
Við xendum blöðin heim til barnanna.
Talið atrax við afgreiðsluna, sími 1600.
MorgunbMaðið
Eplasulta
csCálla.lú,&
LÖGTAK
Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f. h.
bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði, verða lögtök
Jdótin fram fara fyrir ógreiddum útsvörum til bæjar-
sjóðs fyrir árið 1949, er fjóllu í eindaga 15. júlí og 15.
ágúst s.l. ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dög-
um liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar.
Borgarfógetinn í Reykjavík 23. sept. 1949.
Kr. Kristjánsson.
TILKYMMIMG
Viðskiptanefndin hefur ákveðið, að útsöluverð á vinnu
rafvirkja megi ekki vera hærra en hjer segir:
Dagvinna................. kr. 15,50
Eflirvinna .............. kr. 21,41
Nætur- og helgidagavinna . kr. 27,32
Ofangreint verð er miðað við kaupgjaldsvísitölu 300
og breytist í hlutfalli við hana.
Reykjavík 23. september 1949.
Verjfa
acjóótjónKW,
Rafknúinn
pappírsskurðarhnífur
Tilboð óskast í nýlegan pappírsskurðarhníf. Tilvalinn
fyrir bókbandsvinnustofu eða prentsmiðju. Höfum einn-
ig til sölu 2 kolbogaljós.
cyCitLoprent
Laugavegi 116.
>'■' ■ ■ ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■!
w
■
■
öllum þeim mörgu, er sendu mjer vinarkveðjur og ;
glöddu mig á einn eÖur ahnan hátt á 75 ára afmælis- ,'j
degi mínum 11. sept. votta jeg hjer méS mitt innilegasta ; •
þakklæti. i *
Carl Berndsen,
Skagaströnd. I
Kreingern-
ingar
HREINGERNINGAR
Höíum alltaf vana menn til hrein-
gerninga. Sími 6718 eða 4652.
HREINGERNINGAR
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Sími 6684. — AIli og Maggi.
i Sigurður Reynir Pétursson |
1 Málflutningsskrifstofa |
I Laugavegi 10, símj 80332. \
i Viðtalstími kl. 5—7. i
nlllllMIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMMMMIIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
RAGNAR JÓNSSON, |
hæstarjettarlögmaður, |
Laugavegj 8, sími 7752. I
LögfræSistörf og eigna- |
umsýsla. |
íbúð óskast
2—3 herbergja íbúð óskast til leigu, þrennt í heimili.
Gæti útvegað 5 herbergja íbúð í nýju húsi. Upplýsingar *
í síma 6415 kl. 3—5 í dag.
Reykjavtk — Selfoss — Gnúpverjahreppur \
í :
■
Frá og með 25. þ.m. verður farið alla dagg vikunnar: ■
Frá Reykjavík kl. 9 f.h.
Frá Selfossi kl. 11 f.h. :
Frá Selfossi til Reykjavíkur kl. 3,30 e.h. :
Afgreiðsla í Reykjavík hjá Frímanni í Hafnarhúsinu og , •
á Selfossi á ferðaskrifstofu K. Á. •
Kaupfjelag Árnesinga. •
i:
Sendisveinn
óskast 1. október.
BLÓM & ÁVEXTIR
K. R. R.
1. S. t
K. S- 1.
Haustmót meistaraMks
1 dag kl. 4 leika:
Fram — Víkingur
og strax á eftir
K.R. — Volnr
Hver verður liaustmeistari ?
Allir út völl!
Nefndin.
Maðurinn minn,
GUÐJÓN JÖNSSON
Hraunteig 15, fyrrverandi verkstjóri í Pípuverksmiðj-
unni, andaðist á Elliheimilinu Grund 23. þ.m.
Fyrir mína hönd, barna og barnabarna.
Steinunn Þorkelsdóttir.
Kveðjuathöfn konunnar minnar
KRISTlNAR JÖSEFSDÖTTUR
frá Þórshöfn, sem andaðist á Landspítalanum 19. þ.m.
fer fram frá Hallgrímskirkju þriðjudaginn 27. sept.
kl. 4 e. h.
Andrjes Oddsson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
ELÍNAR BJÖRNSDÖTTUR
frá Bessastöouhi.
Börn, tengdasynir og barnahörn.