Morgunblaðið - 19.10.1949, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.10.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 19. október 1949 MORGIJJSBLA PIÐ 7 ’ IIIIIIIMMIIimU 'S Byggingarmenn athugið: :« Höfum nú fyrirliggjandi þykkt K ALK 80123 er sími Slippfjelagsins S bæði til fín- og grófmúrhúðunar. — Hagkvæmt verð. “ Afgreiðum út á land gegn eftirkröfu. H.f. í SAGA Rauðarárstíg 29. Símar 3376 og 1905. ■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ml TÍLKYNIMING Nemendur Reykholtsskóla eru vinsamlegast beðnir að athuga, að áætlunarferðir eru frá Akranesi föstudaginn 21. október eftir komu Laxfoss og frá Reykjavík laug- ardaginn 22. október kl. 2. Afgreiðsla í Ferðaskrifstofu ríkisins. MAGNÚS GUNNLAUGSSON. | Fermingarföt 5 klæðskerasaumuð til sölu á | Þórsgötu 7. z ^i'imiiimmiiimiuimmiuuuiuiiiimmuimimmmiimmm IRafmagns- eldavjel : nýle" rafmagnseldavjel til s<ilu | á Laiigholtsveg 62. Lipur stúlka óskast til ljettra húsverka. Gott kaup og mikið lrí. Uppl. í síma 6731. ■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■ Z 'MIMIIMflllMMMMMMMIMMfMMMMMMMIMMMMMMMI ■k t ■ .. at i I Herbergi i I Ungur reglusamur maður óskai » Veitingastofa í miðbænum óskar eftir manni, sem gæti ■ tekið að sjer næturvörslu og ræstingu. — Tilboð merkt: • „Næturvarsla — 203“ sendist afgr. Mbl. fyrir föstudags- * kvöld. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi, helst sem næst miðbænum: Tiiboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 21. þ.m. merkt: ,.217“ - llliniMIIIUMIIIIMl STIÍLKA óskast í vist strax. Fátt í heimili. Sjerherbergi. Hátt kaup. Uppl. í síma 81334 eða á Grenimel 20. | versiunarskólanemandur 1949 !■ C XXXIX. Fundur að Hótel Borg (bakherbergi) kl. 8 á ; morgun, fimmtudag. — Myndirnar frá afmælishófinu * verða afhentar. E STJÓRNIN. | Góð kaup = Dagstófuhúsgógn. Verð 2500 | kr. Húegagiutverslunin Haliluri'fötu 30. Simi 7528. ■ - lUHIIMII>MHMI|IIIIIIIIIIIIIIMf 'MIIMIMIII IMIMItCfCICI | f Góðfteppi : E Mjög fallegt, i;tið notað Wilton : : gólfteppi, stærð 4x5 yards, til : : sölu. j ! VÖRUVELTAN ; : Hverfisgötu 59. Sími 6922. Til sölu 2 kápur, kjólar, dragt, lítil núm er. Selst mjög ódýrt og miða- laust, frá kl. :0—12 og 1—3 í dag í Faxaskjóli 22 niðri. l••flllllllllll■lll•MMIIIIIIIM■l■l■IIIIIICIt|||||||||l|||| Góð stoia til leigu í Múfci.'líð 41, kjallara. Z 'IMMMM■MI•MMIMMMMMIMIMMMMIIIIMMMIMMMIflH 1 N O K K R I R Lumenn og framreiðslustúlkur svo og aðstoðarstúlkur x eldhús, geta fengið vinnu í Gildaskálanum h.f., Aðalstræti 9. Upplýsingar á skrifstofu Ragnars Þórðarsonar kl. 2—5 í dag. Staalkii vantar nú þegar. Uppl. gefur yfirhjúkrunarkonan. Elii- og hjúi4irunarlieimili5 Grund Stúlka ( óskast nú þegar til þess að É vinna við pressnn og annan frá ? gang í prjónastofunni. PRJÓNLES H.F. Túngötu 5. Uppl. í síina 4950. : istillEulálll óskast í Rannsóknarstofu Háskólans við Barónsstíg. Uppl. í síma 3233. Herbergi vestur á Melum fæst leigt til áramóta. Húsr.ögn geta l’ylgt. Aðgangur að haði og sima. Upp lýsingar í síma 6229. Gagnfræðaskóli Austurbæjar tilkynnir: Nemendur komi til viðtals í nýja skólahúsið við Barónsstíg, sem hjer segir: NÝJIR NEMENDUR, sem lokið hafa barnaprófi (íædd- ir 1936 og 1937), komi fimmtudaginn 20. okt. kl. 10 f.h. NÝJIR NEMENDUR, fæddir 1935 og fyrr, komi kl. 2 e. h. sama dag. ELDRI NEMENDUR, sem lokið hafa prófi upp í 2. bekk komi föstudaginn 21. okt. kl. 10 f. h. Nemendur 3. bekkjar komi kl. 2 e. h, sama dag. Hver nemandi hafi pappír og ritföng. SKÓLASTJÓRI. aksk ÖLfur U. i3jörn65on isS do. Sími 1713 — Hafnarstræti 8. Gngnfræðaskólmn við Liniirgötn Nemendur, sem verða í I. bekk fæddir 1936 og 1937 komi til viðtals fimmtudaginn 20. okt. kl. 10 f. h. Nemendur fæddir 1935 og fyrr, komi kl. 2 e. h. sama dag. Nemendur hafi með sjer pappír og ritföng. — Sími skólans er 80400. SKÓLASTJÓRI. Engin málning. Ekkci-t viðhald. Ódýrara en allt annað þakefni. Talið við okkur sem fyrst. Niðnrsoðnn ávexti gólfteppi (ekta Wilton), skjalaskápa og þvottavjelar, útvegum við leyfishöfum til afgreiðslu strax. F. Jóhannsson, umboðs- og heildverslun. Sími 7015 — Pósthólf 891. Niðursoðnar Æ K J U R fyririiggjandi. J^cjert -JCriá tjdnóion Jj? Co. L.j^. IIMMIMIMIII iiiMiximiiimiiimi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.