Morgunblaðið - 06.11.1949, Side 1

Morgunblaðið - 06.11.1949, Side 1
36. árgangur. 255. tbl. — Sunnudagur 6. nóvember 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsins AfkvæSagreiðsla um framfíð hans. ÞJÖÐARATKVÆÖAGIIEIÐSLA á að fara fram um framtíð- arstöou Leopolds Belgíukonungs, sem nú er í úílegð. Hann heíir lýst því yfir, að liann muni segja af sjer konungdómi fái hann ekki að minsta kosíi 55% greiddra atkvæða með sjer. Leojjold er um þessar mundir í París og þar var myndin hjer að ofan tekin af honum og konu hans, Rcthy prinsessu. Kúmlega $7 miljarðar þegar veittir á vegem í^farshallaðstoðarisvBiar WASHINGTON — Bandaríkjamenn hafa nú veitt rúmlega 7 milljarð dollara til kaupa á vörum og þjónustu í sambandi við viðreisnaráætlun Evrópu. Komst upphæðin, sem veitt er á vegum Marshalláætlunarinnar upp yfir 7 miljarð dollara er tilkynnt var þann 23. október, dollarar til ýmsra Evrópulanda. Frá því að úthlutun Mars- * hallfjárins hófst, þann 3- apríl 1938 hafa samtals verið veitt 7,008,869,00 dollarar. Þar af hafa um 47% farið til kaupa á iðnaðartækjum og hráefnum,1 45% fyrir matvælum og land- búnaðarvörum, um 7% fyrir farmgjöld og minna en 1% greitt fyrir tæknilega þjónustu, i Bretar hafa fengið mest Bretar hafa fengið hæstu fjár hæðina, eða samtals 1.914,705, dollara, þar næst koma Frakk ar og frönsk vfirráðasvæði með 1.510,091,00 dollara, þá ítalía með 754,060.00 dollara og þar næst Niðurlcndin með 643 milj. og 646 þús. dollara. Her- 1 námssvæðin 1 Þýskalandi hafaf fengið 586,646,00 dollara, Belg ía og Luxembourg 368 milj. og 909 þús. dollara, Danmörk 157,783,000, Noregur 128,533 000, Franska hernámssvæðið í Þýskalandi 128,196,000, írland 101,728,000, Svíþjóð 60,654,00, j Tyrkland 54 311,000, Triesta 19,838,000 og ísland 9.358,000 dollara. Á ferð til ísrael- NICOSIA, Cyprus, 5. nóv.: — Formaður utanríkisnefndar ind-' vefska jafnaðarmannaflokksins er nú á leið í heimsókn til ísrael. Sagt er, að hann sje á vegum stjórnarinnar. | að veitt hefði verið 10.081.000 Mshru ánægSur moo ámeríkuförina LONDON, 5. nóv. — Nehru forsætisráðherra Hindustan, hefir óskað Hollendingum og Indonesíumönnum til hamingju með samkomulag það, sem náð- ist á svo giftusamlegan hátt á dögunum, var þó deilumálið viðkvæmt. Ráðherrann er nú í New York. Segir hann, að Ame ríkuför sín hafi verið heillarík, og búast megi við au^pium við- skiftum með Bandaríkjunum og þjóð sinni í náinni framtíð, enda þótt förin sje alls ekki farin í verslunarerindum Saof verður fi! grafar ^ussolini 1955 RÓM, 5. nóv.: — Edda Ciano, dóttir Mussolini og ekkja utan- ríkisráðherra hans Ciano gi'eifa, staðhæfir í brjefi, er hún ritaði blaði einu í Rómaborg í dag, að ítalska stjórnin hefði stungið undir. stól 3 beiðnum hennar um, að henni yrði vísað á gröf föður síns. Lík Mussplini var jarðað á laun í apríl 1945. Stjórnin seg- ist munu segja ættingjum hans til grafarinnar árið 1955. — Reuter. LONDON, 5. nóv.: — Flótta- mannavandamálið í V.-Þýska- landi var til umræðu í breska þinginu í gær. Aðstoðarutan- ríkisráðherrann, Christopher Mayhew, varð fyrir svörum af hálfu stjórnarinnar. — Sagði hann,. að vestur-þýska stjórnin væri í svipinn í vandræðum með 400,000 flóttamenn. Af þeim hafast um 300,000 við í Holstein og Schleswig. Sagði ráðherrann, að þessi mál kæmi þýsku stjórninni •einni við, og mundu Bretar því ekki skipta sjer af þeim. NTB. Tjekkneskir biskupnr hnfn sent stjórn lnndsins bænnskrá Kirkjulögin nýju brjóla í béga við sljérnarskrána og rjet! kirkjunnar. íorráðiðfram úr Kommúnisfasfjórnin fær óskorað va!d í frúmáium. Einkaskeyti til Mbl. frá Renter. PRAG, 5. nóv. —• Vegna kirkjumálalöggjafarinnar nýju í Tjekkóslóvakíu hafa biskupar landsins nú sent stjórninni bæna- í.krá, þar sem þess er farið á leit, að löggjöfin verði endur- skoðuð og henni breytt. Þessi löggjöf kom til framkvæmda hinn 1. nóv. og þykir skerða rjett kirkjunnar og trúfrelsi í landinu allverulega. Deilan að ieysasf Bandaríkjanna NEW YORK. 5. nóv. — 1 rúman mánuð hefir staðið yfir verk- fall í stáliðnaðinum í Banda- ríkjunum. Nú hafa hinsvegar mörg stálfjelaganna samið við verklýðsfjelögin, enda þótt enn hafi ekki tekist samningar við stærsta stálfjelagið. Deila sú, er verkfallið stafar af, er í sambandi við trygging- ar- og eftirlaunagreiðslur til handa verkamönnum. — Reuter. fiefs! á miðvikudag WASHINGTON, 5. nóv.: — Ut- anríkisráðuneyti Bandaríkj- anna skýrði frá því í dag, að hinn fyrirhugaði utanríkisráð- herrafundur þríveldanna. Bret- lands, Bandaríkjanna og Frakk lands, muni hefjast á miðviku- dag og því standa í 2 daga. Á mánudagskvöld ætluðu þeir Acheson og Vishinsky að talast við, en ekki verður sagt um, hvort svo getur orðið, þar sem Vishinsky liggur nú í inn- flúensu. — Reuter. V erslunarsamningar París, 5. nóv.: — Franski utan- ríkisráðherrann hefir skýrt frá því, að verslunarsamningar mundu bráðlega verða teknir upp við V.-Þýskaland, ef til vill áður en hálfur mánðuður væri liðinn. FölurlanÉsvik almm r | ■ i nifl r ■ ! Sex manns teknir af lífi í Prag í gær. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. PRAG, 5. nóv. — Ef dæma má eftir þeim rjettarhöldum og aftökum, sem sífelt eiga sjer stað austan járntjaldsins, þá eru þegnarnir ekki sjerlega trúir föðurlandi sínu í ríki kommún- ipmans. Nú er lokið hjer í Tjekkóslóvakíu rjettarhöldum, er styrkja frekar en veikja þessa skoðun og enduðu þau eins og vænta mátti með lífláti sakborninganna. Sex manns lífláínir < Stjórnin í Tjekkóslóvakíu til- kynnti í dag, að í morgun hefði verið teknir af 6 menn í Prag. Menn þessir voru ásamt fleir- um teknir höndum í vor. Aðrir sem handteknir voru, fengu sumir dóm alt að 25 ára fang- elsi, en aðrir voru sýknaðir. Sakaðir um landráð. Sakargiftirnar voru ekki smá vægilegar. Skýrði stjórnin frá því, að menn þeir sem líflátn- ir veru, hafi tekið þátt í því stærsta samsæri, er stofnað hafi verij til, síðan stjórn kommún- istanna kom til valda. Og vita- ! skuld var markmið samsærisins að steypa stjórninni af stóli á ólöglegan hátt — landráð. All- mikil hula hefir hvílt yfir mál- um þessara manna. Andstæð stjórnar- skránni. í bænarskrá tjekknesku bisk upanna segir m. a.: „Við stað- hæfum, að kirkjan hafi verið svipt lagalegri rjettarstöðu sinni með því, að ríkiðjiefir nú tekið sjer rjett til að skipa í öll kirkjuleg embætti og neit- ar að viðurkenna kosn. klerka , vegna stjórnmálaskoðanna þeirra. Þetta er í fullkominni andstöðu við grundvallavá- kvæði stjórnarskrárinnar um ‘ trúfrelsi. Trúariðkanir eru ný ofurseldar þeirri hættu, að þær verði ómerktar með því að blanda þær stjórnmálum". Ljensskipulag. Biskuparnir viku að því, að kommúnistast.jórnin hjeldi því íram, að lögunum væri ætlað að afnema ljensskipulagið, sem kirkjan hjeldi uppi. Og svo hjeldu þeir áfram í bænar- skránni: ,,Því finnst okkur furðulegt, að samtímis koma þessi lög á ljensskipulagi undir væng ríkisins“. Kirkju- og stjórnmálum blandað saman. „Lögin veita kirkjumála- skrifstofu ríkisins heimild til framkvæmda hverskonar stjórn arathafna í málum trúar og kirkju. Mjög er því hætt við, að kirkjan hljóti vanza af fram- kvæmd málefna hennar og trú- arstarf hennar verði metið frá sjónarhól stjórnmálanna. Allt þetta verðúm við að telja að sje andstætt lögum landsins og hagsmunum þess“. Brjóta rjett kirkjunnar. „Að þessu leyti brjóía lög- in stjórnarskrá landsins og eru í bága við rjclt kii'kjunnar. Yið óttumsí mjög hinar ófyrircjá- anlegu afleiðingar af þessum aðgerðum stjórnarinnar". í niðurlagi bænabrjefsins seg ir, að það sje ólíkt drengilegra og haldkvæmara fyrir ríkið, að tryggja kirkjunni trausta stöðu í þjóðfjelaginu og frelsi um trú- armálefni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.