Morgunblaðið - 06.11.1949, Page 2
2
WORGUlSBLAÐiÐ
Sunnudagur 6. nóv. 1949.
1
Syngjandi ambassador“ íslands Verndariæslusidnd S.Þ. gerir
álykfun um ófrfáls
Eftir Nönnu Ebbing
Horsk kona skrifar um heimsókn tsl Elsu Sigfúss.
FERÐALANGURINN hefir frá
ýmsu að greina, segir í gömlu,
norsku máltæki. Og þar sem jeg
cr nýkomin heim úr Danmerk-
urferð langar mig til að segja
frá einu atriði, sem á daga okl
ar dreif og sem jeg tel að menn
l afi gaman af að heyra á ís-
, landi.
Við komum til Fredrikshavn
frá Larvík á hinu góða skipi
..Peter Wessel" og ókum sam-
dægurs til Álaborgar, þar sem
við ferðafjelagarnir ætluðum
að gista. Það kom í ljós, að í
sama gistihúsi bjó þá ungfrú
Elsa Sigfúss söngkona. Nú er
fiannig mál með vexti, að jeg
dái flest, sem íslenskt er og
|>essvegna tók jeg kjark í mig
næsta morgun, skömmu áður en
við lögðum af stað lengra, og
gaf mig á tal við Elsu Sigfúss,
f.ar sgm hún var að borða morg
unverð. Hún ljet sjer ekki
bregða, þótt alókunnug kona
viki sjer að henni og truflaði
I ennar matarfrið. Það hlýtur
að hafa verið hin alkunna ís-
lenska kurteisi, sem þar var að
verki. En tíminn var naumur
cg það varð úr, að hún bauð
mjer og manni mínum að heim-
sækja sig í Valbý, Kaupmanna-
Löfn, er við kæmum á þær slóð
i í næstu viku.
Hcfir unnið sjer frægðar
Þetta var freistandi heimboð
fyrir íslandsvin og aðdáanda
eð söng Elsu Sigfúss. Hún hef
i unnið sjer frægt nafn fyrir
söng sinn á hljómplötur 1 Dan-
mörku og þeir, sem ganga fram
Ljá sýningarglugga .,His Mast-
ers Voice“, í Kaupmannahöfn
] essa dagana, geta sjeð sjer-
stakan ,,Elsu Sigfúss glugga“
með stórri ljósmynd af henni,
{.rammifónplötum hennar og
1 rósyrðum blaðanna um söng
1 ennar.
tslenska heimilið
í Valby
Það var hátíðlegt, að vera
boðin velkomin þegar úti á
,-i'angi í nýtísku íbúðinni með ís-
lenskri kveðju: „Komið þið
blessuð og sæl“. íbúðin, sem er
einstaklega þokkalegt er á 4.
Læð, hátt yfir götunni og beyki
trjánum og sólin flæddi inn í
siofurnar. Strax og komið var
inn, fann maður hið íslenska
aiidrúmsloft samstundis. — A
einum veggnum í stofunni var
stórt teppi, sem Elsa hefir sjálf
saumað eftir gamalli íslenskri
fyrirmynd. Að öðru leyti voru
veggir skreyttir íslenskum mál-
verkum og margskonar sjald-
sjeðir munir voru í stofunum.
T. d. var þar gömul kona, eða
grútarlampi, gamall tóbaks-
baukur og fleira. Á skrifborð-
iau mátti sjá merki umfangs-
nikilli brjefaviðskifta og við
li iiðina á ritvjelinni er stór ljós
rnynd af föður söngkonunnar,
Sigfúsi Einarssyni tónskáldi.
Víðförul söngkona
Elsa Sigfúss sagði okkur frá
því, að hún væri nýlega komin
frá Stokkhólmi, þar sem hún
liefði sungið íslensk lög í dag-
í k-á útvarpsins, en undir jól
f .tri hún til Finnlands, þar sem
Elsa Sigfúss.
útvarpað verður íslenskum lög-
um og Elsa Sigfúss verður þar
einsöngvari. Við það tækifæri á
hún að kynna þau íslensku tón
skáld, sem leikin verða lög eftir
með stuttum fyrirlestrum. En
texti, ljóðanna hefir verið þýdd
ur á finsku til þess að finskir
hlustendur skilji þá.
Þegar þetta er ritað er Elsa
Sigfúss stödd í Oslo, þar sem
hún syngur nýtísku lög í út-
varp, þótt venjulega komi hún
fram sem túlkandi íslenskrar
hljómlistar hjer í landi og ann-
arsstaðar. Hún segir okkur frá
hve vel henni hafi verið tekið
í Hollandi er hún söng íslenska
söngva í Hilversum-útvarpið og
var það varlá^ sársaukalaust,
að hún gat þess, að þetta væri
í fyrsta sinni. sem íslenskum
söngvum hefði verið útvarpað
frá þeirri stöð.
Og við fengum tækifæri til
að sjá, það sem skrifað hafði
verið um söng hennar í Hilvers
um-útvarpið. Við þetta tæki-
færi söng hún hollenskt lag
með hollenskum texta og blöðin
skrifuðu, að hún „hefði stolið
hjörtum þúsunda hollenskra
hlustenda". Er hún hafði sungið
í Hilversum var henni tilkynnt,
að hún væri ávalt velkomin
þangað aftur til að syngja.
— Þjer fáið væntanlega mörg
brjef frá hlustendum?“ spyr
jeg og bendi á bunka af brjef-
um á skrifborðinu hennar.
„Já, jeg fæ mörg brjef“, svar
aði hún, en svo bætir hún við:
En aldrei heyri jeg eitt einasta
viðurkenningarorð að heiman.
Jeg reyni þó að koma fram fyr-
ir mitt land hvar sem er og kem
alstaðar fram sem íslensk söng-
kona og helst vil jeg syngja á
íslensku, þótt ekki sje ávalt
hægt að koma því við.
Við röbbum saman um heima
ag geima og tölum meðal ann-
ars um hve sjaldan heyrist
minnst á íslenska tónlist, þótt
ísland eigi svo mörg ágæt tón-
skáld og sæg af þjóðlögum.
Óskir söngkonunnar
„Helst af öllu“, segir Elsa
Sigfúss, og verður áköf, „vildi
jeg ferðast víða um heim og
syngja íslehsk lög til að sýna
hvílíka fjársjóði af hljómlist
við eigum. Jeg gæti t.d. ferð-
ast með fyrirlesara, sem hefði
íslenska kvikmynd til að kynna
erlendum þjóðum landið mitt.
En því miður hefi jeg ekki fje
til að láta slíka drauma ræt-
ast“.
Þetta vekur hjá mjer hugs-
anir um það, hvort ráðandi
menn á íslandi hafi gert sjer
jóst hvílíkt tækifæri það væri
il landkynningar, ef þessi
menntaða, prúða og ágæta söng
kona ferðaðist land úr landi og
kynnti íslenska menningu. Hún
gæti orðið „hinn syngjandi amb
assador íslands“.
ísland lítt þekkt
í Morgunblaðánu hefi jeg les
ið, að Alþingi veitir íslensk-
um listamönnum styrki. Hugs-
um okkur ef Alþingi veitti fje
til þess, að styrkja Elsu Sigfúss
til að ferðast um erlend lönd,
þott ekki væri nema Norður-
löndin til að byrja með og
kynna íslenska tónlist. Það er
því miður kunn staðreynd, að
bræðraþjóðirnar þekkja alt of
lítið til menningar hverrar ann
arar. Því ekki að fá Elsu Sig-
fúss til að kynna íslenska tón-
list? Þeir sem hafa heyrt hana
syngja, t.d. „Lofið þreyttum að
sofa“, vita við hvað jeg á.
Við sitjum um stund þögul,
eftir að Elsa Sigfúss hefir látið
uppi þessar óskir sínar, sem að
framan getur og svo rýfur héln
þögnina með nýrri ósk:
„Jeg vildi óska að jeg fengi
tækifæri til að koma til íslands
að sumri“ og það er ekki neitt
vafamál hver hugur hennar er.
Eftir að jeg kom heim hefi
jeg hugsað mikið um þessi
kynni af Elsu Sigfúss og þar
sem jeg uni meðbræðrum mín-
um sömu gleði og jeg verð að-
njótandi við að kynnast ís-
lenskri menningu og tónlist,
vildi jeg koma þessum hugsun-
um á framfæri. Að öðru leyti er
mjer ekki málið skylt. En mig
langar til að gefa þetta ráð: •—
Látið engan taka Elsu Sigfúss
frá ykkur.
N. E.
Fjallar hún um almenn mannrjeífindi og jafnrjeífL
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
LAKE SUCCESS, 5. nóv. — í dag gerði verndargæslunefnc'.
S. Þ. ályktun um þau landsvæði, sem ekki njóta sjálfstæðis
Var samþykkt, að allsherjarþingið skyldi ganga eftir því, að
þjóðir, sem hafa ráð ósjálfstæðra landa í hendi sjer, gæfi ár
lega skýrslu um, hversu almennum mannrjettindum sje fariði
í þeim löndum.
Vandasamnr hjarta-
(kurður á ís-
!®nskum rirenq
DÖNSK BLÖÐ geta þess., að
fyrir skömmu hafi verið gerð-
ur vandasamur hjartaskurður
á íslenskum dreng, sem er 8
ára og er uppeldissonur dansks
manns, Bendix Nielsen í Silke
borg. Þessi íslenski drengur
heitir Júlíus Birgir Sigurðsson
og eru foreldrar hans báðir dán
ir. Nielsen fósturfaðir hans bjó
á íslandi í 18 ár.
í dönsku blöðunum er sagt
frá því, að segja megi að hjarta
uppskurðurinn hafi bjargað lífi
drengsins. Það, sem að var var,
að tenging milli tveggja aðal-
æða er að hjartanu liggja var
skökk og var það vansköpun. —
Geta slíkir sjúklingar að jafn-
aði ekki lifað lcngi. Uppskurð-
urinn var gerður í sjúkrahúsinu
í Horsens af Prip Buus yfir-
lækni. Slíkir hjartauppskurðir
eru ekki einsdæmi, en þykja
ávalt vandasamir.
Reykjavíkursýn-
ingin
GÓÐ aðsókn er að Reykjavíkur
sýningunni, eins og vænta
mátti. Hafa nú um 4000 manns
skoðað sýninguna. — Barna-
gæslan er e.inkar vinsæl og hafa
mæður notað sjer þetta er þær
hafa komið til að skoða sýning
una. í gær ,,gistu“ barnagæsl-
una 50 börn.
Meðal þess merkasta er sett hef
ir verið á Reykjavíkursýning-
una eru tillöguuppdrættirnir af
Ráðhúsi Reykjavíkur. í dag
verða sjerstakar sýningar sem
hjer segir: Sýning á gömlum
búningum og tískusýning kl.
9 í kvöld. — Ýmsar kvikmynd-
ir, Reykjavíkurþættir og erlend
ar kvikmyndir verða sýndar kl.
3.30, 6 og kl. 11 í kvöld. Nýtísku
sokkaprjónavjel verður sýnd
gestunum í dag, en til þess að
sýna þróunina við sokkafram-
leiðslu hjer á landi, þá mun
kona sitja með prjóna sína hjá'
vjelinni. Þá geta gestirnir skoð-
að skósmíðavjelar í fullum
gangi og loks „sýnishorn" af
vinnu í vjelsmiðjuvinnusal.
Barnagæslan verður í dag op
in frá 2 til 6 síðd.
í næstu viku verður byrjað
að selja sjerstök aðgangskort er
gilda að þrem sýningum, en sá
sem kaupir slíkt kort fer einu
sinni ókeypis inn á sýninguna.
Árlegar upplýsingar.
í nefndinni eiga sæti fulltrú-
ar 59 þjóða. Gerði hún og sam«
þykkt þess efnis, að upplýsing-
ar um landafræði, sögu og þjóð-
ir þessara landa væri gefnar
árlega skilmálalaust, en hingað
til hefir yfirráðaþjóðunum ver-
ið slík skýrslugerð í sjálfsvalcl
sett. Bretar og aðrar nýlcndu-
þjóðir voru þessari tillögu and-
vígar. Var ályktunin samþykkt
með 25 atkvæðum gegn 8.
Jöfn aðstaða.
Ennfremur samþykkti nefnd-
in ályktun um jafnrjetti þess-
ara ósjálfstæðu landa. Voru
Bretar einir á móti þeirri til-
lögu. Þar sagði, að yfirráða-
þjóðir skyldu fara eins me6
alla íbúa ósjálfstæðra land-
svæða og veita þeim sama tæki-
færi til menningar. Skyldi
þannig sama ganga yfir fólk
ósjálfstæðra landsvæða hvort;
sem það væri í Afríku, Ásíu eða
Evrópu.
n
Kvikmyndajsætilr
rír Hafnarfirði
KJARTAN Ó. BJARNASON
hefir á undanförnum árum tek
ið ýmsar litkvikmyndir úr lífi
og starfi Hafnfirðinga. Næst-
komandi þriðjudagskvöld mun
Kjartan frumsýna þessa kvik-
myndaþætti í Hafnarfjarðar-
bíó.
Þættífriir sýna m. a. yfirlits-
mynd af Hafnarfirði úr lofti,
skrúðgöngu skáta á sumardag-
'inn fyrsta, myndir frá 1. maí-
hátíðahöldum, bæjarkeppni í
' frjálsíþróttum á milli Vest-
. mannaeyinga og Hafnfirðinga,
| handknattleikskeppni kvenna,
úr skipasmíðastöð Júlíusar Ný-
borg, myndir úr Hellisgerði
_ o. fl.
Að lokum koma svo myndir
! úr sundlauginni fyrr og síðar,
m. a. skemmtilegar myndir af
sundkennslu barna. Þættirnir
enda á sólarlagi í Hafnarfirði.
I Kjartan mun einnig sýna
myndirnar „Blessuð sjertu sveit
in mín“ og „Óeirðirnar við Al-
þingishúsið11, sem hann hefir
undanfarið sýnt víðsvegar um
landið við mikla aðsókn.
Big Ben" breska þi
ins hæffir slörfum
LONDON: — Breska þingið er
nú að missa „Big Ben“, ekki þó
hina frægu klukku, heldur er
það lögregluþjónn einn, sem>.
svo er nefndur. Annars heitir
hann Benjamin Stebbings, er
5 fet og 11 þumlmungar og veg
ur um 240 ensk pund.
Stebbings lögregluþj. hefir
verið á verði um þingmenninó
um 20 ára skeið. Á þeim tíma
hafa verið fimm forsætisráð-
herrar, Ramsey MacDonald,
Stanley Baldwin, Neville Cham
berlain, Winston Churchill og
Clement Attlee, — og „Big;
Ben“ hefir orðið á vegi margra
frægra manna.
Hann er nú ákaflega minnis-
sljór og hefir gleymt nöfnurr/,
flestra þeirra, en Eleanor Rooso
velt og Blálandskeisara man
hann þó alltaf.
„Big Ben“ hverfur nú tir.
heimilis síns í sunnan verðríi
Lundúnaborg, þar sem hann
mun fá „langa hvíld“.
— Reuter,
Hermdarverkln
á Malakkaskaga
LONDON, 5- nóv.: — Hermdar-
verkunum heldur sífelt áfram.
á Malakkaskaga. í dag voru 5
menn drepnir þar, en 7 menn.
særðust meira og minna á sömu
slóðum. — Reuter.
Vinátta Hindustan og Tyrklantls,
BOMBAY, 5. nóv. — Fráfarandt
sendiherra Hindustan í Tyrkland
kom til Bombay í kvöld frá
Ankara. Sagði hann, að sam-
skipti Hindustan og Tyrklands
væri mjög vinsamleg og einlæg.