Morgunblaðið - 06.11.1949, Side 14

Morgunblaðið - 06.11.1949, Side 14
14 MORGLNDLAOIÐ Sunnudagur 6. nóv. 1949. Ný bráðskemmtileg framhaldssaga: Framhaldssagan 2 EKTOG Eftir Charlotte Armstrong 1111111 ■ 11111111111 • 11 verkið í leikritum sínum. Jeg . . .“. Jané þagnaði. „Hvað?“, spurði hann. „Jeg bað Hildu frænku að segja að jeg hefði ekki komið. Og jeg fór heim til hans þegar allt var, um garð gengið og spurði hvort jeg gæti fengið stöðu Rosaleen. Jeg fjekk hana/Fran. Jeg er skrifstofu- stúlka Grandisons.; fíann veit ekki að jeg þekkti hana. Jeg er ungfrú Moynihan“. ' „Hvers vegna gerðir þú þetta?“. „Af því að jeg hata hann. Hann talar í útvarpið klukkan fjögur og þá getur þú heyrt rödd hans“. Hann hafði snúið sjer að henni og virti hana fyrir sjer. „Einmitt“, sagði hann. Hann var rólegur og íhugandi. „Þú hatar Luther Grandison. En hvað kemur það Rosaleen við?“. Jane hikaði. „Þú veist, hvernig hún gerði það? Er það ekki? Og þú veist að hún skildi eftir miða? En veistu hvað stóð á honum?“. „Hilda stakk miðanum í brjefið, sem hún sendi mjer“, sagði hann hljómlausri röddu. „Fannst þjer það ekki skrít- ið að hún skildi ekki nefna nafn neins okkar, ekki einu sinni þig?“. „Mjer fannst brjefið ósköp undarlegt“, sagði Francis. „Þú veist að hún skrifaði ekki nafnið sitt undir það?“. Hann yppti öxlum. „Fran, jeg fann þennan miða“. „Fannstu hann? Hvar þá?“. „Jeg á við að jeg fann text- ann af miðanum í bók“. Hann horfði á hana og lyfti brúnum. „Haltu áfram“. „Það var skrifað upp úr bók inni. Það var auðvitað hennar rithönd. En það var skrifað upp úr gamalli bók um dóma Fylgist með frá Tyl?“, spurði hann skyndilega og leit upp. „Tyl, það er Mathilda. Hún heitir Mathilda. Hún var ann- ar skjólstæðingur Grandisons. Hann hefur tvo skjólstæðinga. Tvær stúlkur. Þær hafa eigin- lega altlaf búið hjá honum“. ,Hver er Althea?“. „Það er hin — sú fallega. Hún er gift Oliver Kean. Sjáðu“. Hún benti með fingrinum á setningu í brjefi Rosaleen: „Gamli refurinn græðir á tá og fingri. Það er eins og honum sje það í blóð borið,t en hann hafði líka sínar ástæður fyrir því hvers vegna hann vildi heldur gifta Altheu. Jeg skal segja þjer einhverntím- ann seinna, hvers vegna jeg segi þetta. En mjer ofbýður svo að jeg get varla stillt mig. — Hann er svo blíðmáll og rök- viss, að það getur blekkt hvaða mann sem er. Það mundu víst fæstir hugsa, það sem jeg — hugsa. Fyrirgefðu vina mín. Það er best að sleppa þessu, þangað til jeg sje þig næst“. En það var eins og hún gæti samt ekki hætt sð skrifa um þetta því *f> brjeftð hjelt áfram: „Það þarf enginn aS segja mjer að venjulegt blóð renní í æðum hans. Jeg held að minnstakosti að það sje eitt- hvað blandað peningum. Og fyrst hann er svona skarp- skyggn, hvers vegna þykist hann þá ekki sjá að Tyl er harmi lostin. Vegna þess að það er hún, Jane. Það er oft erfitt að þurfa að búa undir sama þaki og fólk, sem er svo harmþrungið, a'J því finnst varla það geta litið framar j Skotlandi. Þú veist að hann glaðan dag. Hún er að fara er nokkurskonar sjerfræðingur burt, guði sje lof. Og Oliver í morðmálum“. „Morðmálum?“, sagði Fran- cis. er að flytja inn. Jeg held að hann viti, ! hvernig henni líður, en jeg Þau voru orðin ein eftir í held að honum sje alveg sama. veitingasalnum. Francis var Hann er ekkert nema eigrn- hugsi. Morð. Ein mannvera girnin — þú fyrirgefur. Jeg er dáin. Hann hafði sjeð menn víst í vondu skapi. En jeg verð deyja í hrönnum. sjeð þá falla einhvern veginn að fá útrás. eins og hráviði fyrir byssu- Þú fyrirgefur mjer .... Þín skotunum. En þegar um var Rosaleen“. að ræða aðeins ein-a mann-1 sagði Francis kulda- eskju, þá var það morð. Það lega. var eitthvað ósamræmanlegt j „Mathilda var sú ríka‘ , við þetta. i sagði Jane. ,,Hún var mjög „Hvað á jeg að gera?“, sagði rík. Foreldrar hennar fórust jane. j bæði í flugslysi þegar hún var Francis tók upp skeið og , lítil, en faðir hennar fól hana hjelt henni upp með einum (í hendur Grandisons. Oliver fingri. — „Heldurðu að Rosa- ’ Kean var trúlofaður henni. En leen. hafi verið myrt?“. Eftir tveim dögum fyrir brúðkaup- röddinni að dæma hefði hann ið giftist hann hinni . eins getað verið að spurja, j „Altheu?“. hvort hún heldi að það mundi i „Já. Altheu Conovei. Og fara að rigna. „Og hver er þá hún er alls ekki rík. Hún er rnorðinginn?“. ■ auðvitað akaflega falleg, en „Luther Grandison“. jeg held að vesalings Mathilda „Ög hvers vegna heldurðu hafi ekki verið sjerstaklega ; lagleg. Althea er dóttir annars „Lestu brjefið“. kunningja hans og Grandy tók Hann tók brjefið og renndi hana líka að sjer“. augunum eftir því. „Hver er „Grandy? . „Stúlkurnaf kalTa hann það. En peningum Mathildu var éomið þannig fyrir, að hún átti að ráðstafa þeim sjálf þeg ar hún væri orðin tuttugu og eins árs. En hún fjekk þá ekki þá. Því var breytt svoleiðis að hún átti ekki að fá yfirráð yfir þeim fyrr en hún gíftist. Skil- urðu það ekki?“ „Nei“, sagði Francis. „Grandy kærði sig ekki um að hún giftist. Svo að manni hlýtur að detta í hug að allt hafi ekki verið með felldu með peningana". Hann hristi höfuðið. „Ef hann hafði gert eítthvað óheiðarlegt og Rosaleen komist að þvi? Hún mundi segja það beint upp í opið geðið á hon- um. Hún mundi ekki hafa gef- ið sjer tíma til að hugsa sig um eða verða hrædd. Skilurðu þetta ekki?“. „Hann myrti hana af því að hún vissi of mikið. eða hvað?“. Francis fór að hlæja. En hlát- urinn var ekki eðlilegur. „Jeg get sagt upp stöðinni og farið heim, ef þjer finnst það rjettast", sagði Jane. „En jeg get ekki sjeð nein merki þess að Rosaleen hafi verið í sjálfsmorðshugleiðingum“. Francis var þungbúinn á svip. Hann leit á dagsetning- una á brjefinu. „Heldurðu að sextugur karlfauskur hafi get- að náð þeim tökum á fjörkólfi eins og Rosaleen var og hengt hana á hálsinum, og hún hafi ekki veitt honum neina mót- spyrnu? Nei, Jane, það er allt- of ótrúlegt“. „Það er þannig frá skrifstof- unni gengið að það hevrist t ekkert hljóð þaðan“. „Er það?“. „Hann hefði getað talað svo að hún hefði ekki tekið eftir því fyrr en snaran var komin utan um hálsinn á henni“, sagði Jane biturlega. „Hann er mælskur maðurinn. Það er eng inn vafi á því“. Hún leit á úr- ið sitt. „En hvers vegna henging“, sagði hann. . Hvers vegna gaf hann henni ekki heldur eitur, eða . . .?“. Jane reif í sundur fransk- brauðsnúð. „Ur því hann var að láta hana taka afrit upp úr bókinni, þar sem verið var að tala um hcngir<L'u, þá gat hann eins vel noiað bá aðferð“- Hún smurði brauðið, setti það á diskinn og ýtti honum frá sjer. Hún studdi fingurgómun- um við gagnaugað. „Je^ er að reytia að trúa þessu. Ef þú heldur að jeg sje orðin vit- skert, Fran. bá skaltu bara segja mjer þrð“. „Jeg veit það ekki, Jane mín“. sagði hann. Veitingaþjóninum var farið að finnast þau ísyggileg. Þau borðuðu ekkert. Og núna töl- uðu þau ekki einu sinni. Mað- urínn hafði verið sorgbitinn og þreytulegur, þegar þau komu inn — en núna — drottinn Liila stúíkan mú langa nafnið Eftir MABEL LEIGH HUNT 8. En svo hneig hún hægt niður í sæti sitt, andlitið og háls- inn urðu fölari og fölari, þangað til þau voru eins á litinn og bleikköflótta svuntan hennar. Allur skólinn hafði hlegið að henni! Og allt í einu langaði hana til að gráta og hlaupa heim til mömmu og aldrei, aldrei koma aftur í skólann. Ó, ó, ó. Hana hefði átt að hlakka meira til að fara í skólann áður, og svo var það hreint ekkert skemmtilegt, nei, það var hræði- legt. Kennarinn sá tárin í augum Önnu Soffíu. Hann bankaði í borðið. — Þögn, rumdi hann og horfði al- varlega yfir bekkinn. — Það er engin ástæða til að vera að hlæja svona, sagði hann. Barninu hefur verið gefið þetta nafn af foreldrum sínum og þið skuluð ekki hæðast að gerð- um fullorðins fólks. Hann þagði um stund og meðan var grafarhljóð í stofunni. Hann leit yfir skrána, þar sem hann hafði skrifað öll sjö nöfn Önnu Soffíu og bætti svo við það, sem hann hafði áður sagt: — Sjö nöfn er ekkert hlægilegra en eitt nafn ,Og eitt nafn. er ekkert hlægilegt. Og nú góða mín, sagði hann, og leit vingjarnlega til Önnu Soffíu. Hvað ertu kölluð heima hjá þjer? , Það var einhver svo stór kökkur í hálsinum á Önnu Soffíu, að hún gat ekkert sagt. Anna Sveins kom henni nú til hjálpar. Hún lyfti hendinni og sagði: — Kennari, hún er venjulega kölluð Anna Soffía heima hjá sjer. — Allt í lagi, sagði kennarinn. Næsti, hjelt hann áfram og benti á strákinn, sem sat næst fyrir aftan Önnu Soffíu, I frímínútunum, þegar allir krakkarnir fóru út í portið kallaði einn af stærri strákunum: —• Heyrðu, halló þú þarna, Anna Soffía Katrín Bergþóra Helga Elísabet Guðmundírfa Fransiskana Súsanna Rebekka Lovísa Sigga Stína Gunna Gvendolína. Skiptu þjer ekki skapaðan hlut af honum, sagði Anna Sveins. Sjáðu hvað jeg geri. 'jfkÉl — Þarna varstu svei mjer liejvp- inn, annars heiði liún farið í vatniðj Kennari (við nýjan nemanda): — Hvað heitii þú drengur? Drengu:mn: — Pjetur Páls. Kennarinn: — Þú verður alltaf að segja herra. þega; þú ávarpar kenn- ara. Jæja. hvað heitirðu? Drengurinn: — Herra'Pjetur Páls. — Er ekki kominn timi til að þú torgaðir þennan reikning? — Það er alls ekki spursmál um tima, heldur um peninga, var svarið. ★ Mjó rödd að ofan, við þreyttan föður: — Pabbi. viltu færa mjer vatn að drekka? — Nei. drengur minn, það vil jeg ekki, farðu að sofa. Sonurinn (eftir stutta þögn): Færðu mjer vatn að drekka, pabbi. — Alls ekki. Ef þú þegir ekki, kem jeg með vöndinn. Sonurinn (eftir aðra þögn): — Pabbi, þegar þú kemur með vöndinn, 1 viltu þá koma með vatn um leið? ★ Leiðsögvmaður: „Þetta, frúr minar Jcg herrar, er stærsti foss Alpafjell- anna. 1 Mætti jeg biðja frúrnar um a<5 hætta að tala ofurhtla stund svo að við getum heyrt dyn vatnsins?“. * Hjón nokkur sátu að morgun.verði, (g maðurinn kvartaði yfir bragðinu a fleskinu Frúin hringdi strax a vinnukonuna og þegar hún birtist, fagði hún: , Segðu mjer, Maria, hvað gerðirðu við fleskið, sem yið eitruð- um fyrir rotturnar?“. ★ „Afsakið herrn Braun,. Jeg er bú- inn að veia með dóttur yðar núna í 18 ár“. „Jæja! Hvað viljið þjer? „Mig langar til að giftast henni.“ „Ó, ekki annað1 Jeg hjelt kannkse rð að þjer vilduð komast á eftirlaun“, ★ Ungur maður, sem hafði fremur litla trú á getu sinni, sótti um vinnu, sem leikari. Hann skrifaði hæversk- lega: ..I.eyfi mjer að biðja um vinn- una. Helst lítil hlutverk, svona eins og dauða líkami og hróp fyrir utan“. ★ Læknir (við lítinn dreng): „Nú ætla að setja bindi á veika hand„ legginn, svo að strákarnir í skólanum slái þig ekki.“ Drengurinn: „Viljið þjer gera svo vel að setja það á hinn handlegginn. Þjer þekkið sko, ekki strákana í skól- num.“ Georg litli var boðinn út til mið- degisverðar og móðir hans bað lxann, áður en þau fóru, að hrósa matnum. Eftir að liann hafði bragðað á oúpunrii, sagði hann við húsmóður- ina: „Þetta er ágæt súpa — það lítið sem er af henni“. Hann f jekk olnboga skot frá móður sinni og bætti við: „Og það er meira en nóg af henni — svona eins og hún er.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.