Morgunblaðið - 16.11.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.11.1949, Blaðsíða 1
jiwM 36. árgangur. 264. tbl. — Miðvikudagur 16. nóvember 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsins Flokkur hermdarverkamanna fekinn höndum á Ifalíu Rekur - njósnir og vopnasölu víðs- r I Sfóð að samsæíi í jságu kommúnisfa og nýlaslsla í tíafska fisrnum, Einkaskeyti til Mbl. frá Reuíer. MILANO, 15. nóv. — Lögreglan í Milanó skýrði frá því í dag, að henni hefði tekist að hafa hendur í hári Bandaríkjamanns, sem gengur undir nafninu „prófessorinn“ og 24 fjelaga úr flokki hans. Þessir fjelagar „prófessorsins" eru úr flokki al- þjóðlegra hermdarverkamanna, sem hafa verið að verki um gervalla Evrópu og nálægari Austurlönd. Adenauer étti iund með hernóms- stjórum Þríveldnnnn í gær Þinginu skýri irá nokkrum mikil- vægum niðurslöðum Þríveldaráð- siefnunnar í París. Franco á ferðalagi Járnbrautarsiys Njósnir og vopnaverslun < Lögreglan hefir sagt svo frá, , að ó.aldarflokkur þessi hefði það að markmiði að „kollvarpa með ofbeldi“. Ræki hann versl- LONDON, 15 nóv. — I morgun un með vopn og sprengiefni við varð feiknarlegt járnbrautar- ísrael og ræki njósnir á Ítalíu, j slYs 1 Suður-Afríku, er farþega Belgíu, Hollandi, Luxemburg, j lest fór út af sporinu. — Varð Svisslandi og Spáni. j slysið við brú eina og lenti lest- Mikið af skotfærum og in að einhvrju leyti út i fljótið. sprengiefni fanst í íbúð eins yf- | Um 500 manns voru með irmanns hermdarverkaflokks- j jámbrautariestinni — flest ins á Ítalíu, en hann hefir ver- ( námuverkamenn. Að minnsta ið handtekin. Var lögreglunni kosti 75 manns ljetu lífið, en sagt, að þeim hefði verið ætlað 100 s®rðust meira og minna. að fara til ísrael, en orðið eftir, en yfirvöldin telja, að ætlunin hafi verið að nota þau á Ítalíu. Samsæri í hernum Lögreglan hefir nú haft upp úr fjórum mönnum, sem kom- ið hafði verið í ítalska herinn til að reka þar njósnir, að flokk urinn hefði stofnað til samsær- is í hernum. Kunnur kommúnistum Lögreglan hefir skýrt frá því að flokkurinn hefði samband við nýfasistisku hreyfinguna' á Italíu og ónefndan flokk „lengst til vinstri" — kommún ista. — Halda kommúnistar því hinsvegar fram, að þeir hafi rekið „prófessorinn“ úr flokkn- um árið 1947. Var mikill viðbúnaður lækna og hjúkrunarliðs til að bjarga því, sem bargað varð. —Reut-.r. FRANCISCO FRANCO, einvaldur á Spáni, hefur verið á ferðalagi í Portugal og er það í fyrsta sinni, sem hann fer í opinbera heimsókn til annars lands. Hann sagðist vera að endurgjalda heimsókn, . sem forseti Portugal hefði farið í til Spónar fyrir 20 árum! Flugsýning. LONDON — Ákveðið hefur ver- ið að halda alþjóðlega flugsýn- ingu í Briissel 10. til 25. júhí næsta ár. Rsijrjnn, leiðtogi kommúnista, æfareiður, Einkaskeyti til Morgunblaðsins. LONDON, 15. nóv. — Adenauer forsætisráðherra vestur-þýsku stjórnarinnar sat á fundi með hernámsstjórnum Þríveldanna í morgun. Ræddu þeir árangur stefnu þeirrar, sem utanríkis- ráðherrar Bretlands, Bandaríkjanna og Frakklands áttu með sjer í París í vikunni sem leið. Adenauer skýrði neðri deild sambandsþingsins frá þessum viðræðum seinna í dag og hefir enn upplýstst að nokkru, hver hagur V-Þýskalandi hefir orðið að viðræðum ráðherranna. Dregið úr niðurrifi verksmiðja^ Því er nú slegið föstu, að samkomulag hefir orðið um að draga verulega úr nið- urrifi og brottflutningi verk- smiðja frá Vestur-Þýskalandi. Mun svo standa fyrst um sinn eða þar til þau mál hafa verið endanlega til lykta leidd. Stærri skip og hraðskreiðari. Þá skýrði Adenauer þinginu frá því, að utanríkisráðherrarn- ir hefði fallist á, að smíðuð yrði stærri og hraðskreiðari skip í formenn þing BLAÐINU barst í gær eft- irfarandi tilkynning frá forsetaritara: FORSETI hefir í dag, þriðjudag, átt viðræður við formenn allra þing- flokkanna fjögurra. Hann mun sennilega taka ákvörðun um það á morgun, miðvikudag, hvern hann biðji um að gera tilraun til stjórnar- myndunar. Kommúnistar og Frnmsókn snmeinnst um kjor forsetn S© ÆÞ 'S 1 ® © nmeinnds Alþingis Sigurður Bjarnason kjörinn forseli Neðri deiidar. í GÆR skeðu þau tíðindi á Alþingi, að Framsóknarmenn og kommúnistar sameinuðust um að fella Jón Pálmason frá kosningu sem forseta Sameinaðs Alþingis. í stað þess lán- nðu kommúnistar Framsóknarmanninum Steingrími Stein- þórssyni 8 atkvæði, þannig, að hann hlaut kosningu með 25 atkvæðum (17 Framsóknarmenn og 8 kommúnistar). Jón Pálmason hlaut 19 atkv.,^------------------------ 1 en 8 seðlar voru auðir. Munu! Haraldur Guðmundsson 7. — Alþýðuflokksmenn hafa skilað^ Einn seðill var auður og einn auðu. Fyrri varaforseti var ógildur. I kosinn Þorsteinn Þorsteinsson t með 18 atkv. og annar varafor- seti Ingólfur Jónsson með 19 atkvæðum. Kosningin Þessi kosning forseta Sþ var allsöguleg, og varð að kjósa þrisvar sinnum. í fyrstu umferð fóru atkvæði þannig, að Jón Pálmason hlaut ] in 18 atkv. Steingr Þar sem enginn hafði fengið meir en helming greiddra at- kvæða, varð að kjósa á ný. I annarri umferð fóru atkv. þannig, að Jón Pálmason fjekk 18 atkv., Steingr. Steinþórsson 17 atkv., og Steingr. Aðalsteins son 9. Auðir seðlar voru 8. Varð nú að fara fram bund- kosning milli þeirra Jóns og Steingríms Vestur-Þýskalandi, en hingað til hefir verið leyft. Samkvæmt upplýsirtgum, er talsmaður breska utanríkisráðu neytisins gaf í dag, þá hafa ut- anríkisráðherrarnir þrír komið sjer saman um fjölda þeirra skipa, sem heimilt skvldi að smíða í v-þýska lýð'veldinu fram yfir það, sem tiltekið var áður. Talsmaðurinn vis«ði á bug þeim getgátum, að Banda- ríkjamenn hefði lagt til, að Þjóð verjar fengi að smíða fimmtíu farþegaskip. Hinsvegar munu skip þau. er um er að tefla, vera tiltekinn fjöldi farmskipa og olíuflutn- ingaskipa. Reimann varð ókvæða. Reimann, leiðtog kommún- ista, talaði við umræðurnar í þinginu í dag, og var lítill gaúm ur gefinn ræðu hans. Sagði Reimann m. a„ að Adenauer hefði orðið ber að því, #ð vilja styðja „stríðsundirbúning al- þjóðlegu fjehyggjustefnunnar gegn Sovjetsamveldinu og al- þýðulýðveldunum“. Loks sak- aði kommúnistinn forsætisráð- herrann um að gera bandalag við „fjölskyldurnar 200“, sem hefði ráð Frakklands í hendi sjer fyrir atbeina bandarísks auðmagns. Steinþórsson Pálmasonar 17 atkv. Steingrímur Aðalsteins, Stejnþórssonar, og fóru þá leik son (kommúnisti) 8 atkv., og ] ar svo, að kommúnistar lánuðu Sigurður Bjarnason. forseti Neðri deildar Alþingis. Framsókn 8 atkvæði, en Al- þýðuflokksmenn skiluðu auðu. Fyrsti varaforseti var kosinn Þorsteinn Þorsteinsson með 18 atkv., Finnur Jónsson hlaut 7 Framh- á bls. 8 Kommúnisíafiokk- unnn CANBERRA, 15. nóv.: — Chifley forsætisráðherra ljet svo um mælt í dag, að stjórn sín mundi aldrei banna kom- múnistaflokkinn, því að eina færa leiðin til að kveða stefn- una niður væri að hafa hana frjálsa og óbundna, svo að allir gæti gefið henni gaum. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.