Morgunblaðið - 16.11.1949, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 16. nóv. 1949
MORGVNBLAÐIÐ
Áft þú bókina!
Söiumaður
eða innheimfumaður
Ungur maður óskar eftir að
komast að sem sölumaður eða
innheimtumaður. Er Ijettur upp
a fótinn. Tilboð sendist afgr.
Mbl. f yrir fimmtudagskvöl d
merkt: „Ábyggilegur — 696“.
Vlllllllllllllllllll111111111111111111111111111111111111111lllIIIIIII'
[ Herbergi
Ungur maður sem J>arf að vera
á námskeiði, óskar eftir her-
bergi í manuð. Æskilegt að
legubekkur og botð gaeti fylgt.
Tiiboð óskast sent afgr. blaðs-
íns fyrir föstudagskvöld merkt:
„Námskeið — 692“.
■llll■ll■*MIIIII••lll•leBllflll■IIIIIV■l«M•l
s Fallegur og vandaður
BRÚÐARKJÓLL
i/icð góðum kjörafti 1ÍI siilu. :
Þeir sem vildu sinna þessu, ;
gjöri svo vel að leggja nafn sitt :
og heimilisfang inn í afgr. blaðs :
ins fvrir fimmtudagskvöbl merkt ;
„Brúðarkjóll — 712“.
liiiiililiiiiiiUiiiiiiiiiMiiiiii„iii»iiiiriri*iiiiimtM«*»*iiiinii
Uppboð
Ópinbert uppboð verður haldið
. uppboðssal borgarfógetaembætt
isins i Arnarhvoli, fimmtudag-
inn 17. þ.m. kl. 130 e.h. Seld
verða allskonar húsgögn svo
sem skrifborð, borð, stólar, skáp
I ar, gólfteppi, og fl. Ennfremur
I kla'ðnaður, bækur, búsáhöld,
i ritvjel og m. fl. Greiðsla fari
| fram við hamarshögg.
| Borgarfógetinn í Reykjavík.
8
e
Ulll*IIIMIIIIIIII'llll.|l:lM<t:>gi!IIMtlPMIIIMtlM«llir^nMI
W.b. Blakknes
Hleður til Pntreksfjarðar, Þingeyr-
Or, Drangsness, Hólmavíkur, Ska^a-
6trandar og Siglufjarðar. Vöruntót-
taka í dag og til liádegis á morgun.
Simi 80590.
Raldnr UiiðmundsNOn.
Bakari
Stúlka óskast strax til að baka.
Hatt kaup og góð virmuskilyrði.
bæði og sjerherbergi. Uppl.
Stórholti 29.
Í Til sölu I
: :
: Stór hornsófi með áföstum j
| hnotuskáp og bókahillu ásamt :
| t stoppuðum stólum, allt mjög :
| vandað. Uppl. Hagamel 8, simi |
| 5971, kl. +—6 í dag.
M.s. Hugrún
hleður til Patreksfjarðar, Bíldudals
Flateyrar, Súgandafjarðar, Bolungar
vikur og Isafjarðar í dag. Vörumót-
taka við skipshlið. Simi 5220.
Sigfús GuSl'innsson.
1 Skrifstofusfúlka
Ráðskona
i Óska eftir skrifstofustarfi eða j
i annari vel borgaðri atvinnu. •
: Iiefi unnið skrifstofustörf í nokk
| ur ár. Góð ráðskonustaða kemur I
Í til greina. Tilboð sendist blað- :
Í inu fljótlega merkt: „Skrifstofu- j
: stúlka — Rúðskona ■— 707“. :
'MllllMHIIMimillia*MIII
| ísskúpur
] til sölu (sama stærð og gerð,
i s(‘m auglýst er á klukkunni á
: Lækjartorgi). Einnig master
\ mixed hrærivjel. Verðtilböð
j sendist afgr. Mbí. fvrir föstu-
í dagskv. merkt: „Pilcho — 710“
Breska knattspyrnan
Á LAUGARDAG urðu úrslit
1. deild:
Aston Villa 2 — Sunderland 0
Blackpool 1— Derby County 0
Charlton 1 — Liverpool 3
Everton 0 — Manch. United 0
Fulham 3 — Bolton 0
Huddersfield 1 — Chelsea 2
Manch’er City 0 — Arsenal 2
Middlesbro 3 — W. Bromwich 0
Newcastle 3 — Birmingham 1
Portsmouth 0 — Stoke City 0
Wolverhampton 0 — Burnley 0
Úrslitin í Wolverh’tn komu
ekki á óvart, því að Burnley hef-
ur á að skipa mjög sterkri vörn,
en meiri furðu vekur, að Ports-
mouth og Manchester Utd. skyldi
ekki takast að skora gegn botn-
liðum, því að framherjar þeirra
eru flestir reyndir landsliðs-
menn eða líklegir.
Arsenal hefur nú leikið 12
leiki án taps og fengið úr þeim
21 stig.
Mortensen hefur skorað helm-
inginn af mörkum fjelags síns
(Bl.pool), það 10. gegn Derby.
2. deild.
Hull City 2 — Coventry 1
Leicester City 3 — Q. P. Rang. 2
Sheff. Wednesd. 2 - Southarnpt. 2
Tottenham 7 — Sheff. Utd. 0
Bury 3 — Grimsby Tn. 1.
Með Hull ljek nú í fyrsta sinn
D. Revie, sem keyptur var frá
Leicester C. fyrir 20.000 sterl.p.
Nokkru áður hafði hann neitað
að fara til Manch. Ciljy, sem
bauð 26.000 sterl.p.!
Höfðahverfi
Laugarnes-, Kfeppshoffi
; Kennara við Laugarnesskólann j
! vantar íbúð 1—2 herbergi og j
; eldhús, frá áramótum. Reglu- j
I rrmi ig skilvísri greiðslu lieit- ;
; ið. Tilboð, merkt: „Laugames j
; — 697“, leggist inn á afgr. ;
! Mbl. fyrir föstudagskvöld.
«MI<4HnrMHIIIIIIIIMIIMimmilMMIIIIMiMIIHHIMIM«
ólarar
C Höfum nokkur stykki falleg SKATTHOL (ómáluð) til sölu
,a
Byggir h.i.
Trjesmiðjan við Miklubraut og Háaleitisveg
í Símar 6069 og 6568
Vön skrifstofustúlka
óskast 1. desember. Þarf að kunna ensku og dönsku.
■' ' • ■ ■' -T:J : I ; KttH . >dlA. i " '
GOTFRED BERNHOFT & CO. H. F.
Kirkjuhvoli — Sími 5912
Staðan í 2. deild:
1. Tottenham U 13 J 2
2. Sheff. Wednesd. 9 4
3. Hull City 10 2
4. Barnsley 7 5
5. Chesterfield 8 3
6. Southampton 7 4
7. Preston Norh E. 6 6
8. Bury 7 3
9. Grimsby Tn. 7 3
10. West Ham Utd. 6 5
11. Swansea Tn. 6 4
12. Sheff. Utd. 4 8
13. Luton Tn. 4 7
14. Leeds Utd. 5 5
15. Blackburn 7 1
16. Bradford 5 4
17. Leicester C. 4 5
18. Brentford 4 5
19. Cardiff 4 4
20. Plymouth 4 3
21. Q. Park R. 3 5
22. Coventry 3 4
T St.
1 23
3 22
4 22
4 19
6 19
4 18
5 18
6 17
6 17
5 17]
6 16 ]
5 16
5 15
7 15
9 15
7 14
8 13
8 13
7 12
9 11
9 11
9 10
Kvikmynd frá Lingi-
aden sýnd í kvöld
HANDKNATTLEIKSDEILD
Glímufjel. Ármann heldur
skemmtifund ' í samkomusal
Mjólkurstöðvarinnai' fimtudag-
inn 17. þ. m. kl. 9 e. h. — Til
skemmtunar verða nýjar kvik-
myndir, sem Sig. Norðdahl hef-
ur tekið í sumar. Þar á meðal
ýmsar myndir frá alheimsfim-
leikamótinu Lingiaden: Setn-
ingarathöfn og innganga þjóð-
anna, hópsýningar á Stadion,
svo og myndir frá sýningu úr-
valsfl. karla undir stjórn Niels
Buhs, útvalsfl. kvenna undir
stjórn Agnete Bertram og síð-
ast en ekki síst sýning hins
fræga finnska kvenfl. undir
stjórn frú Hilmu Jalkanen.
Einnig eru myndir frá sýn
ingu íslensku flokkanna á al
heims-íþróttasýningunni og
einnig skoðaður Stokkholmur.
Þá er mynd frá för handknatt-
leiksfl. Ármanns til Stokkhólms
í sumar og sjest m. a. nokkur
hluti úrslitaleiksins í höfuð-
borgakeppninni milli Stokk-
hólms og Kaupmannahafnar.
Kvikmyndasýningin byrjar
kl. 9.30 stundvíslega. Aðgöngu-
miðar við innganginn frá kl. 8
Fundurinn er haldinn til á-
góða íyrir utanfararsjóð deild
arinnar. Öllum íþróttamönnum
er heimill aðgangur meðan hús
rúm leyfir.
Preston N. E. og Sheffield Utd.
fjellu niður, en Hull og Svansea
komu úr 3. deild.
3. cleild:
í suðurhl. er Nottingham
County efst með 27 st. Sigraði
nú Swindon Tn. (3 : 0) og skor-
aði Lawton öll mörkin. í norð-
urhl. er leiðir Doncaster (26 st.)
en Lincoln er enn í 8. sæti með
18 st.
Skozka A-deiIclin:
Edinborgarfjel. Hearts sigraði
Fajkirk með 9 : 0, hefur skorað
16 sinnum í síðustu 3 leikjum.
í efstu sætum eru:
U.. J. T. St.
1. Hibernian' 6 1 1 13
2. Dúndee 5 3 113
3. St. Mirren 5 3 2 13
4. Rangers 6 0 112
(13 : 2)
5. Celtic 5 2 3 12
Á miðvikudag sigraði Skotland
Wales 2:0. — S.
12 sek. viðureign
í þungavigf
LONDON, 15. nóv.: •— Eftir 12
sek. viðureign í hnefaleika
keppni í þungavigt, sem fram
fór hjer í kvöld, gat Eddie
Vann frá Essex fagnað sigri.
Strax í byrjun fyrstu lotu sló
hann andstæðing sinn, George
Stern frá Manchester, rothögg,
og þegar 12 sek. voru liðnar af
lotunni, var búið að „telja hann
út“.
Svona fljót „afgreiðsla" hef-
ir ekki áður þekkst í sögunni,
og er þetta heimsmet.
Önnur stutt hnefaleikakeppni
var einnig háð hjer í dag. —
Breski bantamvigtar-hnefaleik
arinn Danny Osullivan sló
belgiska meistarann, Michel
Varhamme, rothögg f fyrstu
lotu. — Reuter.
CIII||imU|lllllllM> IIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIIIMIIt'llMHMIIIIMICT*
Jólnkort!
§
óskast keypt. Tilboð sendist til |
afgr. Mbl. merkt: .,1000“.
Umræður um launamái
í Breflandi
LONDON, 14. nóv.: — Fulltrú
ar breska alþýðusambandsins
(T.U.C.), ræddu í dag við
nokkra meðlimi stjórnarinnar
uín nauðsynlegar breytingar á
stefnu sarpbándsins, vegna
géngisfellirvgar stek'Íihgspunds-
ins. —
Viðræðurnar í dag munu með
al annars hafa snúist um launa
mál. — Reuter.
1 ■ 11 ■ 11 • • 11 ■ 1 ■ 1 ■
Hús í smíðum
tða húshluti helst fokhelt óskast I
til kaups. Tilboð merkt: „Bygg- §
ing strax — 709“ sendist afgr. I
Mbl. I
Góð kýr
Vil kaupa góða kú, helst miðs
vetrarbæra. Uppl. í síma 80930
ræstu þrjú kvöld miUi kl. 7 og
8.
Italskur
guitar
onotaður, mjög gúður til sölu
Uppl. í síma 9638.
: Til sölu
I Olíuffrínt) |
Uppl. í sima 9024 i kvöld kl. |
6—7. 1
i r
Til leign
3 herbergi og eldhús í nýju
húsi við Nýhýlaveg. Fyrirfram
greiðsla eoa lánsútvegun nouð-
synleg. Uppl. i sínm 3218 að-
eins milli kl. 1 og 3 i dag.
■il#ltlllllllllli|illll|*lil|ll|fl
Herbergi |
Skúlastúlka óskar eftir fremur ;
litlu herbergi í góðu húsi í :
austurbamum (helst innan ;
Hringbrautar). Getur gætt barna ;
1—2 kvöld í viku. Uppl. i sima j
81169 frá kl. 2—6. !
Kjallaraíbúð
cskast til leigu, helst i Hliðun-
um. Má vera 1—2 herbergi.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir
föstudagskvöld merkt: „Snæfell
—711“.
| Hreingernmgar'
1 miðstöðin !
I tekur hreingerningar i Reykja- I
| vík og Hafnarfirði. Vanir menn |
: t 1 smærri og stærri verka. Simi i
I 2355. Eftir kl. 6 2994
S z
i Fullegt
| GóEfteppi |
| 2x3 til sölu. Einnig samkvæmis- |
] kjóll. Uppl. i sima 6870 í dng. |
: M*iiiim«iiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiiiiiiinsi*i|||||(Mn -
; Tek að rnjer að gerá
járnaleikningar
i raikna miðslöövar og vinna ;
; fl. verkfræðistörf.
Stefán Ólafssop,
i hy ggingaverkf rœfiingur
Túngötu 33, Simi 4253.
t IMIIMIIItl«l«llll«ll«lllflll«IIIIIIIIIIMIIMIIIIIIimilllM|i ~
; l:ngur verkfræðingur óskar eft |
: ir 5
2—*-.3 herhernja íhú fi
| til leigu, helst'I yesfUrbrdnurn.
I byrirffaingrf'iðsla effir smti- i
i l.omulagi. Tilboð nvrkt: „714“ i
i sendist til blaðsins fyrir föstu- I
; dagskvöld.