Morgunblaðið - 16.11.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.11.1949, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 16. nóv. 1949 MORGBJNBLAÐíÐ 11 Fyeiagslil Hnofaleikadómarar. Áiíðandi fundur verður haldinn föstudaginn 18. þ.m. kl. 8 e.h í V. R. HnefaleikaráS Reykjavíkur SkátaheimiliS í Reykjavík Dansæfing fyrir unglinga á aldrin- um 12-—16 ára er í kvöld kl. 8—10. Frjálsíþróttamenn t. R. Munið gufubaðið í kvöld kl. 9 íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Frjálsíþróttadeild 1. R. Ármann Aðalfundur Glímufjelagsins Ármann verður haldinn í kvöld, rtyiðvikudag- inn 16. nóv. kl. 8,30 í samkomusal M j ólkurstöð varinnar. Dagskrá samkv. fjelagslögum. Allar iþróttaæfingar falla niður í kvöld eftir kl. 8. Stjórnin. WCrnm I. O. C. T. Stúkan Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8. Stuttur fund- Uf uppi. — Afmælisfagnaður stúk- unnar hefst kl. 9,15. Sjá auglýsingu annarsstaðar i blaðinu. Æ. r. Mínervufundur í kvöld. Kvik- myndasýning. Tilkynning Sauma kvenkápur og kjóla. Uppl. í sirna 6512. „FriðarboSinn“ og fjöldi korta með ástarvisum, fæst aðeins gegn staðgreiðslu eða póstkröfu hjó Jóhannesi Kr. Jóhannes syni, Skipasundi 63, Reykjavík. Vinna Tökum að okkur að snjókrema þvottahús, vinnupláss, geymslur og ýmsar lagfæringar gagnvart því. Simi 4727. DMGLINGA vantar til að bera Morgunblaðið í eftirtalin hvcrfi: Hjallaveg áðalstræti VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Morgunblaðið 12 tonna dekkbátur með 30 ha. Super Scandia vjel, til sölu. Bátnum fylgja : dragnótaspil og línuspil. Nánari upplýsingar gefur, leicjiiaiölvLmih lö(\ui .. .Lækjargötu 10, B. Sími 6530 og kl. 9—10 á kvöldin 5592, eða 6530. Lóð til sölu OTm Ss»yrtkmgar Snyrtistofan Grimdarstíg 10 Sírni 6119. Andlitsböð. Fótaaðgerðir o. fl. SNYRTISTOFAN ÍRIS Skólastræti 1. — Sínii 80415 Fótaaðgerðir Andlitsböð. Handsnyrting Hreingern* ingar Ilreingerningastöðin Fiv hefur ávallt vandvirka og vana meim til hreingeminga. Sími 81091. HREINGERNINGÁR Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7959. Alli. Tek hreingerningar eins og und- anfarin ár. Simi 6223 og 4966. Sigurður Oddsson. Kaup-Sala I»að cr ódýrara að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Síini 4256. Tilboð óskast í lóðina nr. 80 við Hverfisgötu. Lóðin ; er að stærð ca. 450 fermetrar. ; ■ Nánari upplýsingar gefur, eftir kl. 3, ' ; ■ Málflutningsskrifstofa ! Sigurðar Ólafssonar og Hauks Jónssonar, ■ Lækjargötu 10 B. — Sími 5535. v ■ Byggingavörur ýmiskonar til sölu, þar á meðal gólfdúkur, vírnet, pappi, hreinlætistæki, eldavjel, Ijósakúlur blý o. fl. — Selst alt samkvæmt innkaupareikningi og helst í einu lagi allt. Uppl. Barmahlíð 56 efri hæð, eftir kl. 6, sími 2841. Niðursoðnar Grænar bnunir ■ í fyrirliggjandi. ! ~J\riáti tjaviáóon & CO, Lf. Minninga>-spjöld harnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í verslun Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Rókabúð Austurhæjar. Sími 4258. ■mn»mnmimnnmuiwmt»wriniiiMinnnnn»in«nMn D p p boð LlM fæst gegn loyfúm. VerksmiSja Reykdals Sími 9205. 11: Samkvæmt kröfu Mosféllshrepps og lögfr. Steins Jóns- sonar, Einars Ásmundssonar, Guðmundar Pjeturssonar, og Áka Jakobssonar og að tmdangengnu lögtaki og fjár- námum, fer fram uppboð hjá BÚKOLLU h.f., að Lax- nesi fimtudaginn 24. þ. mán., og hefst klukkan 3 e. h. þar á staðnum. Þar verða seldar 9 kýr og 15 haensn. . Greiðsla við hamarshögg. Sýsluraaðurinn í Gulfbrhtgu- og Kjósarsýslu, 15. nóvember 1949. GUÐII. t. GUÐMUNDSSON. Innilegt þakklæti votta jeg öllum þeim er heiðruðu mig á 50 ára afmæli mínu 9. nóv. s. 1., með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Björn E. Jónsson, Karfavog 54, Rvík. TIL SÖLD » « Loftpressa með bíl og til- Vatnsdælur. | heyrandi pressuhömrum, Slökkvidæla. ■ grjótborum og slöngum. Smiðja og steðji. : Vörubíll. Kolaofnar. \ Rafmagnssög. Seglyfirbrciður. • Handborar. Skóflur. ■ Stigar. Járnklippur. : Upphölunarhjól. Hakar. : Upphölunargálgar. Handlampar. • Hjólsagir. Bekkir í vinnuskúra. ■ Sólir. : Pallar (stillansar) Timbur og timburafgangar. : Upplýsingar á skrifstofu Byggingarfjelagsins „Smiður" ■ h.f., Bólstaðarhlíð 16. milli kl. 10—12 alla virka daga, ■ nema laugardaga. — Sími 5160. ■ ■ SKILANEFND ■ ■ ■ ■ Byggingarfjel. „Smiður“ h.f. IÐISIIMÁM Getum tekið tvo unga menn til náms í járn- og málm- steypu. Upplýsingar á skrifstofunni, Mýrargötu 2. : H/F : Ánanastum. Konan mín, GUÐRÚN EINARSDÓTTIR, ljest 12. nóvember s. 1. að heimili okkar, Vesturgötu 43, Akranesi. Jarðarförin er ákveðin laugardaginn 19. nóv- ember kl. 1,30 e. h. Þeir, sem hafa hug á að minnast hinnar látnu, styrki sjúkrahús Akraness. Jónas Guðmundsson. Útför mannsins míns, SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR, skólameistara, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 18. nóvember kl. 2 e. h. — Blóm afþökkuð. Halldóra Ólafsdóttir. Jarðarför konunnar minnar, INGIBJARGAR MAGNÚSDÓTTUR, fer fram frá Fríkirkjunni fimtudaginn 17. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1,30 að heimili hennar, Þingholts- stræti 7. — Blóm og kransar afbeðið. — Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu ,eru beðnir að láta Minnarsjóð Árna Jónssonar njóta þess. Sigurður Halldórsson. Jarðarför föður míns, ÞÓRARINS BENEDIKTSSONAR fyrrv. alþingismanns frá Gilsárteigi, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 17. þ. m. og hefst kl. 2 síðd. Blóm afbeðin. — Athöfn-. inni verður útvarpað. F. h. okkar systkinanna Jdn Þórarinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.