Morgunblaðið - 16.11.1949, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.11.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 16. nóv. 1949 MORGVTSBLAÐ IÐ 7 Sala bifreiðanna er Salin V' m ÆEt'* ffwe wísaMíff •«ás>- •r> ' fá I í HÆSTARJETTI hefur verið að þenna skattskyldan og reikn kveðinn upp dómur í málinu: Tollstjórinn í Reykjavík f. h. ríkissjóðs gegn Steindóri Ein- arssyni framkvæmdastjóra hjer í bæ. Við framtal skatta á árinu uðu stefnda skatta samkvæmt því árið 1947. Hækkuðu skattar stefnda við þetta um fjárhæðir, er nema fyrrgreindum eftir- stöðvum. Stefndi hefur bifreiðastöð í rx rt t t í alþjóðadómstólsíns 1946, tók tollstjóri ágóða af sölu j Reykjavík og umfangsmikinn nokkurra bíla og taldi til skatt- : rekstur leigubifreiða. Að und- skyldra tekna Steindórs Einars-1 anförnu hefur hann árlega selt sonar. Var sá úrskurður stað- J notaðar leigubifreiðar, oft marg festur af yfirskattanefnd og ríkisskattanefnd að niðurstöðu til. ar á ári. Hefur hagnaður af sölu slikra bifreiða sum ár numið miklum hluta af heildartekjum Tollstjóri krafðist þess, að stefnda. Verður þessi sala not- lagt yrði fyrir fógeta, að fram- kvæma lögtak hjá Steindóri til lúkningar ógreiddum þinggjöld um frá árinu 1947. Steindór Einarsson hjelt því hinsvegar fram, að hinar seldu bifreiðar hafi verið lengur en þrjú ár i eigu hans og því úti- lokað að skattskylda samkv. þriggja ára reglunni í 7. gr. skattalaganna. í öðru lagi að at- vinna hans sje fólksflutningar en ekki bifreiðasala og því komi hjér ekki til greina skattlagn- ing söluhagnaðar. Loks er svo vitnað í dóm í Hæstarjetti, varð andi söluhagnað af eignum. í undirrjetti var úrskurðað, að lögtakið skyldi ekki ná fram að ganga. Segir m. a. í forsend- um dóms undirrjettar á þessa leið: I undirrjetti í því sambandi ber að líta á þá staðreynd, að gjörðarþoli hefur um mjög langt árabil rek ið bifreiðastöð hjer í bæ og fyrr og síðar keypt tikþess reksturs síns fjölda bifreiða, sem hann hefur átt lengur eða skemur. Það er að áliti rjettarins óeðli- legt að telja kaup og söiu þeirra þátt í atvinnurekstri gjörðar- þola (Steindórs) eða að þær hafi verið keyptar í þeim til- gangi að selja þær aftur með hagnaði, enda þótt margar þeirra hafi á síðari árum verið seldar, og þá flestar gamlar og væntanlega meira eða minna úr sjer gengnar, á óeðlilega háu verði. í Hæstarjetti fjell dómurinn hinsvegar á þá lund, að fógeta er falið að framkvæma lögtak það sem krafist er, en i for- sendum dómsins segir m. a. á þessa leið: Dómur Hæstarjettar Afrýjandi hefur skotið máli aðra leigubifreiða, eins og á stendur, að teljast þáttur í at- vinnurekstri stefnda, og er hagnaður hans af sölu um- ræddra bifreiða því skat.tskyld- ur, sbr. upphafsákvæði 7. gr. laga nr. 6 frá 1935. Samkvæmt þessu ber að taka kröfu áfrýj- anda um framkvæmd lögtaks til greina, en eftir öllum atvikum þykir rjett, að málskostnaður bæði í hjeraði og fyrir Hæsta- rjetti falli niður. Hermann Jónasson hrl., flutti málið f.h. tollstjóra, en Sigur- geir Sigurðsson hrl., fyrir Stein dór H. Einarsson. Þjóðminjasafnið eignasf 100 skugga- myndir frá 1898 BRESKUR ferðalangur, Tom Throup að nafni, sem nú er orðinn háaldraður maður, hef- ur gefið Þjóðminjasafninu 100 skuggamyndir, sem hann tók á ferðalagi sínu hingað til lands 1898. Notaði Thorup þessar myndir til skýringar með fyr- irlestri er hann flutti um ís- landsferð sína. Throup hefur ferðast víða um heim. Á yngri árum var hann háseti á seglskipi, en tók sjer siðar fyrir hendur leiðsögn ferðamanna hingað og þangað í heiminum. Hann skrifaði ferða bækur og leiösögu fyrir ferða menn. Síðasta langferðin hans var til Japan og Kína 1935. í brjefi, sem Mr. Throup skrif aði Kristjáni Eldjárn þjóðminja verði með myndagjöfinni, segir hann, að íslandsferðin sje ein af sínum mínnisstæðustu ferða lögum. Eftir George Franks, írjettaritara Reuters. HAAG. — Þar sem nú liggja 3 ný mál fyrir Alþjóðadóm- stólnum í Haag, lítur trt fyrir, að hann verði að vinna lengur að málunum að þessu sinni en fyrirhugað var. Fyrstu 3 árin eftir að hann tók til starfa að nýju sem hluti S. Þ. var aðeins lagt eitt mál fyrir hann, og önnur 2 þar sem leitað var álits. Þetta eina mál höfðu Bretar uppi gegn Al- bönum, vegna þess að 2 tund- urspillar þeirra höfðu lagt tund urduflum í Corfusundi, og er það nú senn til lykta leitt. Úr- skurður í því máli gekk í lok aprílmánaðar Bretum í vil, og dómurinn mun hinn 17. nóvem ber kveða upp dóm um, hve sú upphæð skuli há, sem Ai- banir eiga að greiða í skaða bætur. Bretar lögðu það mál fram í maí 1947 Ný mál. Þau 3 nýju mál, sem lögð verða fyrir dóminn nú, eru þessi: 1) Kæra Breta, sem lögð var fram hinn 30. september á hendur Noregi í sambandi við 14 ára gamla deilu milli þess- ara landa vegna fiskveiðii-jett- inda undan ströndum Noregs. Bretar fara þess á leit, að Norð- mönnum verði gert að greiða skaðabætur fyrir hvert það skipti, sem þeir skipta sjer af breskum skipum. 2) Mál, sem Frakkar lögðu fyrir dóminn 13. okt., þar sem þeir kæra Egypta fyrir meðferð á 7 frönskum þegnum í fanga- búðum og kyrrsetning eigna þeirra. Þessir atburðir áttr^sjer stað meðan Palestínudeilan stóð yfir. 3) Hinn 15. október bað stjórn Colombíu dóminn að skera úr þrætu við Peru. Var svo til hennar stofnað, að skot- ið hafði verið skjólshúsi yfir mann frá Peru, sem flúið hafði á náðir sendiráðs Colombíu í Lima. Ölí eru þessi þrjú mál í mesta lagi sundurleit, en þau sína ljóslega tilhneigingu, sem nú er í vexti með þjóðum heims- ins í þá átt að skera úr deilu- málunum með dómi, en ekki Skuggamyndaplöturnar eru J með vopnavaldi eins og verið mál um algeran rjett þjóðar yf- ir landhelgi hennar. En Bretar halda því fram, að Norðmenn hafi smám saman fært land- helgina út, og bægi Bretum þannig frá fiskimiðum, sem þeir hafa alltaf sótt. I fyrstu lögðu Bretar til, að ríkin legðu bæði málin fynr dórrlinn með samkomulagi, en Norðmenn höfnuðu því, svo að Bretar lögðu málið fyrir ein- hliða. Noregur verður nú að svara til saka, þar eð hann er eitt þeirra landa, sem hefur viðurkennt lögsögn alþjóða- dómsins. Mál Frakka á hendur Egypt- um er gagnólíkt, en úrskurður dómsins kann að skapa nýjar grundvallarreglur um fangelsi og fangabúðir og lögbann á eignum. Vel má svo fara, að hann hafi áhrif hvarvetna. ingjanna til að fá skorið úr deilumálum sínum. Kunnugur maður hefir látifí' svo um mælt: „Þessi dómur getur ekki beðið um verkefni* en hann mun gera allt, sem í hans valdi stendur til að draga* til sín skiptavini“. Því hefir verið fleygt, að Bret ar. muni leggja annað mál fyr- ir dóminn áður en langt um líður. Um margra ára skeið hefir staðið styrr milli breska Hond- uras og Guatamala vegna land- svæðisins Belize. Bretar hafa fyrir sitt leyti gefið í skyn, að þeir muni fúsir að leggja mál þetta fyrir alþjóðadómstólinvi. Enn hefir Guatemala ekki ráð- ið við sig hvað gera skuli. að sjálfsögðu mikill fengur fyr- hefur. þessu til Hæstarjettar með ir Þjóðminjasafnið. — Sumar stefnu 26. apríl þ. á. Hann j myndirnar eru landslagsmyndir krefst þess, að lagt verði fyrir fógeta að framkvæma lögtak hjá stefnda til lúkningar ó- greiddum þinggjöldum frá ár- inu 1947. Stefndi krefst staðfestingar hins áfrýjaða úrskurðar og málskostnaðar fyrir Hæstarjetti úr hendi áfrýjanda eftir mati dómsins. Árið 1946 seldi stefndi 6 not- aðar leigubifreiðar, er hann hafði eignast 1941. Hagnaður stefnda af sölu þesöara bifreiða nam kr. 60290,00, er miðað er við bókfaárt, verð þeirra og ffá er dreginn kostnaður viðgerð- ar, sem stefndi framkvæmdi! á bifreiðunum, áður en þær voru seldar. Skattyfirvöld töldu hagn og einnig eru nokkrar myndir Málavextir. Með Corfu-málinu var riðið hjeðan úr Reykjavík. Eins og á vaðið. Var það á þeim tím- kunnugt er eru frekar fáar ljós-, um, sem menn voru kvíðnir myndir til hjer á landi frá bessu mjög vegna þess, að ekkert lá tímabili. Þjóðernissinnar í Kína skjóta á Bandaríkjaskip fyrir dóminum og hann virtist ekki hafa nein áhrif. Með úrskurði sinum í því máli skóp dómurinn óvjefengj anlegt lögmál um rjett til frið- samlegrar umferðar um inn NEW YORK, 15. nóv.: — Skýrt höf, sem voru undir yfirráðum var frá því hjer í dag, að þjóð- tiltekinnar þjóðar. Með honum ernissinnar í Kina hefði í gær- er slegið fastri skyldu þjóðar kveldi iskötiöpS -6200 smálestá' til að halda hðfum á sínu um s’kip I 'éigú bandárísks skipafje ráðasvæði greiðúm til álþjóðá- lags. Vatð skipið fyrir‘skothríð nota. inni, er fór úr minni Með öðru málinu ér léítast Jangtse-fljófsjps á leið tíl Fus- við áð fá úrskúrð dómsins uta an í Koreu, en skipið síapp lítt það, hve norsk landhelgi nái skemmt. — Reuter. Mál Peru og Colombíu. Mál Colombíu gegn Peru mun skipta S-Ameríku veru- legu máli, svo og önnur lönd, þar sem nokkrar óspektir og órói er alltaf öðru hverju. Málið hófst með því, að Vict- or Raoul Haya de la Torre, leiðtogi vinstrisinnaðrar stjórn- arandstöðu í Peru, lenti saman við yfirvöldin. Er hann svo frjetti, að í ráði væri að taka sig höndum, sneri hann sjer þeg ar í stað til sendiráðs Colombíu í Lima og baðst verndar þess. Með hliðsjón af samþykkt frá 1911 um framsal manna og sam komulag frá 1928 um athvarf flóttamanna undirritað í Amer íku, þá veittu yfirvöld Colom bíu honum vernd þá, er hann fór fram á. Enda þótt hann væri þegn frá Peru og í höfuðborg lands ins, þá neituðu Colombíumenn að afhenda hann lögreglu lands ins. Á móti neituðu Perumenn að þeir mundu leyfa Haya de la Terra að komast óhultum úr landi. Perumenn staðhæfðu að hann hefði verið sekur um „glæp- samlegt athæfi“ — að hafa stað ið að andspyrnu við stjórn- ina. Nú er dóminum ætlað að skera úr, hvort Colombíu var heimilt að veita manni þessum skjól og vernd og í öðru lagi, hvort Peru hafði heimild til að synja þessum manni um að komast óhultum úr landi, enda þótt hann hefði ekki verið sek- ur fundinn um neinn glæp fyr- ir nokkrum dómi í landinu. Þegar Corfu-málinu lýkur, munu dómararnir 15 snúa sjer að nýju málunum þremur. Er þó ekki búist við, að rjettar- höld í þeim hefjist fyrr en næsta vor. Mikill undirbúningur. Mörg eru þau verk til und- irbúnings, sem leysa verður af hendi. Safna verður skýrslum sækjanda og verjanda, ög senda aðilurh eftirfit allra skjala. En dómarar alþjóðadómstóls- ins láta sjer vel líka, að þessi mál benda til þess, að þjóðirp,- ar muni i framtíðinni fremur langt út. Það er ekkert álita-jsnúa sjer til þeirra en hershöfð- Margvísleg störf. Beinn málarekstur er þó ekki það eina, sem dómurinn tekur sjer fyrir hendur. Ekki alls fyr- ir löngu tilnefndi hann sátta- nefnd til að fjalla um mál Sviss lands og Rúmeníu. Einnig hef- ir hann kvatt óvilhalla menn til að hafa eftirlit með þjóðar- atkvæðagreiðslunni í frönsku nýlendunni í Indlandi Einnig kvatt til forseta gerðardóms menningar- og vísindastofnun- ar S. Þ. (UNESCO). Margt er það fleira, sem kynni að falla í hlut dómsins að inna af hendi. Hvert það 31 ríki, sem við- urkennt hefir, að úrskurður dómsins sje bindandi, verður að leggja deilur sínar fyrir hann til úrslausnar, ef þau geta ekki sætst þar sjálf. í sjö samþykktum um vernd- argæslu hafa Belgía, Frakk- land, Bretland og Nýja-Sjáland fallist á, að hvers konar deila um skýringaratriði skuli lögð fyrir dóminn. í samkomulaginu milli Banda ríkjanna og Evrópulanda um viðreisnarhjálp er ákvæðf, þar sem segir, að ýmis konar til- tekin deilumál, sem spretta kunna vegna framkvæmdar á- ætlunarinnar, skuli lögð fyrir dóminn, ef ekki verður sætst á þau á annan hátt. Allsherjarþing S. Þ. hefir einnig veitt eftirtöldum 11 stofnunum heimild til að leita til dómsins, ef deila rís milJi hlutaðeigandi stofnunar og ein- hverrar einstakrar þjóðar. Alþjóðavinnumálastofnunin. Uppeldis- og vísindastofnun S. Þ. Matvæla- og landbúnað- arstofnunin, Alþjóðaflugmála- stofnunin, Alþjóðaviðreisnar- bankinn, Alþjóðagjaldeyrissjóð urinn, Alþjóðafirðskeytastofnun in, Alþjóðaheilbrigðismálastofn unin, Alþjóðaflóttamálastofnun in, Alþjóðasjávarmálastofnun- in, Alþjóðaverslunarmálastofn- unin. Loks fær dómurinn oftlega kærur frá einstaklingum á hénd ur ríkisstjórnum. Þéim vei'ður þó að vísa á bug, þar sem stofn- skrá dómsins mælir á þá leið, að „einungis ríki mega vera að- ilar að málum, sem rekin eru fyrir dóminum“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.