Morgunblaðið - 03.12.1949, Page 9

Morgunblaðið - 03.12.1949, Page 9
Laugardagur &, des. 1949 MORGUNBLAÐIÐ 9 STJÓRN Studentafjelags Reykjavíkur hefur farið þess á leit við mig, að jeg talaði hjer í kvöld um stjómarskrármálið, enda hefir á síðustu misserum mjög aukist áhugi ýmsra fyrir endurskoðun stjórnarskrárinn- ar. Sumir spyrja, hvað líði störf um nefndar þeirrar, sem ríkis- stjórn og flokkar hafa sett til að - vinna að endurskoðuninni Aðrir finna að því, hve seint verkið sækist. Þar sem svo vill til, að jeg er formaður nefndar þeirrar, sem í þessu skyni var skipuð fyrir h. u. b. 2 árum, þykir mjer rjett að geta þess, að nefndin hefur haldið allmarga fundi og hafði áður en kosningar voru boðað- ar ákveðið sjer fastan starfs- tíma nú á síðastliðnu hausti. Þá efnt var til kosninga töldu nefndarmenn sjer ekki fært, að binda sig til starfa meðan á kosningaundirbúningnum stóð enda var greinilegt, úr því sem komið var, að enginn árangur mundi verða af starfinu fyrir þær kosningar. Óljósar hugmyndir Hitt skal jeg segja sem skoð - un mína og vona þó, að á eng- an sje hallað, að það eru ekki aðeins þessi atvik, sem valda því, að enn liggja ekki fyrir ákveðnar tillögur um nýja stjórnarskrá frá nefnd þessari. í stjórnarskrá lýðveldisins ís- Iands frá 17. júní 1944 eru að- ein 81 grein auk ákvæða um stundar sakir. Stjómarskráin er ekki nema fáar síður í Stjórn artíðindum, og ef vandinn væri ekki annar en sá að ganga að því verki að skrifa hana um eftir fastákveðnum hugmynd- um, mundi það naumast taka marga daga, hvað þá- mánuði eða ár. Einkanlega, þegar íhug- að er, að það eru aðeins til- tölulega fá ákvæði stjórnar- skrárinnar, sem verulegri gagn rýni hafa sætt. En sannleikurinn er sá, að þótt almennt og í vaxandi mæli sje talið, að umbóta sje þörf á stjórnarskránni, eru hugmyn'dir flestra um það, hverjar breyt- ingarnar skuli vera enn harla óljósar. Hefur þetta óneitan- lega komið fram í störfum stjórnarskrárnefndar og orðið til þess, að menn hafa síður hraðað störfum en elia. Að vísu hafa frá einstökum aðilúm utan nefndarinnar komið fram á- kyeðnar tillögur og má af þeim meðaí annars marka, hverju menn telja nú helst ábótavant, en sumar þær tillögur eru ekki líklegar til að ná almennu fylgi a. m. k. í hinum fjölmennari landshlutum, og fæstir hafa enn gert sjer grein fyrir öllum af- leiðingum þeirra. Glöggur úrskurður þjóð- arinnar æskilegur Ýmsir áhugamenn um breyt- Erindi flutt 1. desember 1949 Bjarni Benediktsson, utanríkismálaróðherra. ið er enn hvergi nærri rætt eða bjóðanda hann velur. Það er því hugsað til hlítar og hafa því ( enginn vafi á því, að hvort held borið fram þá tillögu. að efnt (ur bein þjóðaratkvæðagreiðsla yrði til sjerstaks stjórnlaga- um stjórnarskrárbreytingu, svo þings. Telja ýmsir og þann á- sem var um lýðveldisstjórnar- vinning við það fyrirkomulag,! skrána 1944, eða sjerstakt stjórn að stjórnarskrármálið yrði þá 1 lagaþing leiðir betur í ljós vilja frekar dregið út úr hinum dag- kjósenda um sjálfa stjórnar- legu stjórnmálaer jum. Enda • skrárbreytinguna. engan veginn víst, að þeir, sem af einhverjum ástæðum skipa þjóðfundur gömul Ósk sjeT saman í stjórnmálaflokk, JsJen(Jinwa sjeu að öllu sammála um slíkti mál, sem setning stjórnarskrár. I Hugmyndin um sjerstakt að sinna þessu, og vildi raunar aldrei viðurkenna, að fundurinn 1851 hefði haft vald á borð við það, sem nú er kallað stjórn- lagaþing og Danir nefna grund- | vallarlagaþing. En vissulega I mundi það tengja framtíð við fortíð á skemmtilegan og tákn- rænan hátt, ef haldið væri stjórnlagaþing eða þjóðfundur til að setja íslenska lýðveldinu framtíðarstjórnarskrá, þegar tími þykir til þess k'öminn. — Hinn nýi þjóðfundur mundi þannig ljúka því verki, sem konungsfulltrúi varnaði hinum fyrrí að vinna fyrir nær 100 árum. Afdrif þessarar hugmyndar. sem í mínum augum er sannar- lega mjög aðlaðandi og út af fyrir sig eftirsóknarverð, munu þó verða komin undir hvers- dagslegri rökum. Kosningafyrirkomulag til Þjóðfundar Eitt aðalágreiningsefnið í stjórnmálum íslands á undan- förnum árum hefur verið og er enn kjördæmaskipunin við kosningar til Alþingis. Eigi í al- vöru að tala um stjórnlagaþing eða þjóðfund, sem jeg vildi held ur kalla, verður að kveða á um, hvernig til hans skuli kosið. Það_ er grundvallaratriði, vegna þess að ákvarðanir hans sjálfs mundu mjög verða undir því komnar, hvernig til hans er valið. Um kosningafyrirkomulagið hefur sú tillaga helst verið uppi að velja til fundarins í ein- menningskjördæmum nökkuvn veginn jafnfjölmennum um land allt án nokkurra uppbót- arsæta. Ef sá háttur væri t. d. hafður, að kjósa ætti 100 menn á þjóðfundinn mundi, sam- Ætla má þó, að þar sem þessi tillaga um einmenningskjör- dæmi, öll nokkurn vegir.n jafn mannmörg, er einmitt fram , komin frá þeim, er telja sig sjerstaka fulltrúa dreifbýlisins, |þá komi aðalmótbáran ekki ,fram frá þeim, heldur öðr. m. En svo sem kunnugt er skal ^rnlagaþing hefur þó valdið kvæmt þessari tillögu. þurfa að ^ Tnn i I nm i iv» #-» ni'm mri m Cn w-» ív i • j l • . . r_1 l _ .• V .1 samkvæmt 79. grein stjórnar- skrárinnar leggja tillögu til breytinga eða viðauka á stjórn- arskránni fyrir Alþingi og nái tillagan samþykki beggja þing- verulegum ágreiningi. Sumir skipta hinum stærri kjördæm- segja, að slík samkoma sje al- um til þjóðfundar. Ef þjóð- gjör nýjung hjer á landi og eigi fundarmenn væru 100, mundu raunar ekki við, nema verið þannig um 40 fundarmenn kosn sje að koma nýrri skipan á þjóð ir í Reykjavík, sem yrði skipt deUda "skai ^rjúfá "ÍTlþingí " þá eftir byltingu eða aðra í jafnmörg kjördæmi. þegar og stofna til ahnennra fhka meinhattar atburði. Breyt | i fljótu bragði mundi sjálf- kosninga að nýju. Samþykki lngar Þær’ sem menn hugS1 Sjer sagt sumum þykja þetta óeðli- báðar deildir ályktunina ó- nu a stiornarskranm, sjeu hins iegt af því, að Reykjavík hefur vegar aðeins minnihattar breyt- ---—, u;— ingarj sem engan veginn rjett- læti að efna t.ii svo óvenjulegr- ar aðferðar sem þessarar. Ólíklegt er samt að þvílík Tilætlunin með þessu ákvæði almenn rök geti skorið úr um sem að því leyti, er hjer skiftir hugmynd sem þessa. breytta á ný eftir kosningar skal hún staðfest af forseta lýð- veldisins og er hún þá gild stjórnskipunarlög. máli, hefur haldist óbreytt frá 1874, þegar stjórnarskrá var fyrst sett hjer á landi, er sú, að kjósendum gefist við almenn ar alþingiskosningar færi á, að segja til um, hvort þeir vilji fallast á stjórnarskrárbreyting- una eða ekki. Staðreyndin er hins vegar sú, að við almennæ’ alþingiskosningar er afstaðan til tiltekinnar stjórnarskrár- breytingar aðeins eitt af mörg- um atriðum, sem móta ákvörð- Stjórnlagaþing er Islending- um heldur engan veginn svo framandi, sem sumir virðast ætla. Þjóðfundurinn 1851 var einmitt af íslendinga hálfu talinn vera slíkt stjórnlaga- þing. í mörg ár var það krafa Jóns Sigurðssonar og fylgis- manna hans, að þvílíkur þjóð- fundur yrði haldinn á ný með stjórnlagaþings-valdi, eftir því sem nú er kallað, til að kveða á um stjórnarskrá íslands. — ingu stjórnarskrárinnar hafa og gert sjer þess grein, að mál- un kjósenda um, hvern fram- Danska stjórnin fjekkst ekki til ætíð verið eitt kjördæmi og hjer hafa lengstum verið kosnir mun færri þingmenn en vera ætti eftir fólksfjölda. En það er einmitt eitt af því, sem óeðli- legast er í núverandi skipan, að kjörfýrirkomulagið er með öllu ólíkt í mismunandi landshlut- um. Annað hvort verður að hafa hlutfallskosnihgar alls staðar eða hvergi. Með þessari tilhögun væri einnig tryggt, að ekki yrði gert upp á milli manna eftir búsetu þeirra, og er þó vitað, að sum- um þykir slíkt tölulegt jafn- rjetti engan veginn fullt rjett- læti. Þeir segja, að dreifbýlið standi að ýmsu leyti ver að vígi og þurfi því fleiri fulltrúa en þeir, sem í þjettbýlinu búa. Hættulegasta ágreining»- efnið um þjóðfund Meirihluta kosning í t. n- menningskjördæmum hefur hvarvetna haft þau áhrif át> draga úr vexti og jafnvel til- veru lítilla stjórnmálafktkka. Einn aðalkostur þessa -fyrir- komulags er einmitt talinn sá, að með því knýist menn inn » tvær höfuðfylkingar, sem önn- ur hvor hafi líkindi til að fá nægan styrk til að öðlast meiri hluta til að fara með stjorn landsins. Af þessu leiðir, aí> smáflokkum er hvarvetna mjög lítið gefið um þessa skipan, og krefjast í hennar stað hlutfalls- kosninga, annað hvort í nokkr- um allstórum kjördæmum eða landinu í heild. Ekki er hægt að mæla á móti því, að sú skipan tryggir betur, að öll sjónarmið geti komið fram og raunverulegt skoðana- frelsi ríki, heldur en meiri- hlutakosningin. Gallinn er sá, að þetta hefur víða þótt leiða- til veiklunar ríkisvaldsins og jafnvel stjórnleysis. Reynslan er því sú, að í hinurn stóru, öflugu lýðræðisríkjum, Bret- landi og Bandaríkjunum, hef- ur meirihlutakosning orðið of- an á. Mismunandi form hlut- fallskosninga eru hinsvegar ♦. öðrum góðum lýðræðisríkjum, svo sem Norðurlöndunum. í umræðunum um stjórn- lagaþing eða þjóðfund hjer á landi hefur af hálfu hinna minni flokka því þess vegna eindregið verið mótmælt, að tiV mála gæti komið, að einföld meirihlutakosning í einmenn- ingskjördæmum kæmi til greina um skipan slíkrar samkomu. Af þessu leiðir, að áður en Alþingi tæki þá ákvörðun efna til slíks þjóðfundar, yrðv að vera búið að koma sjer sam- an um kosningafyrirkomulagiíl til hans, þar sem afstaða manna til þessarar skipunar málanna mun algerlega verða komin undir því. Jeg vil hinsvegar ekki tíraga dul á þá skoðun sjálfs mín, að’ því meira, sem jeg hef íhugaff þetta máí, því hlynntari er jeg því, að til þjóðfundar verði efnt, án þess jeg viíji hjer taka afstöðu til þess, hvernig til hans ætti að kjósa. Formið eitt tryggir ekki frelsi Áður en þjóðfundur yrði "•»># inn, eða áður en Alþingi sam- þykkir frumvarp um efnislega- breytingu á stjórnarskránni, eí hinni gömlu skipan um breyt- ingu stjórnarskrárinnar verður haldið, af því að samkomulag Framh. á bls 10, BJarni Benedikfsson:

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.