Morgunblaðið - 04.01.1950, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 4. jan. 1950.
Efling henrama
í Ásfrafíu
CAMBEERA, 3. jan. — Her-
málaráðherra Ástralíu skýrði
frá því í dag, að nýja stjórnin
sje staðráoih í að taka að fullu
þátt í hervörnum breska sam-
veldisins. Umræður muni á
næstunni hefjast um fjölgun
nýliða í ástralska hernum, en
hann á að hafa borgarasveitir
(heimavarnalið) sjer til stuðn-
ings.
Þá er og í ráði að efia mjög
ástralska íiotann. — Reuter.
MarshaSlhjálpin
RÓMABORG. — ítalir fengu
nýverið 6,500,000 dollara
Marshallframlag til þess að
reisa og starfrækja nýja raf-
stöð í Genua. — Reuter.
LONDON — Grískt skipafjelag
hefur samið um smíði á tveimur
olíuflutningaskipum hjá skipa-
smíðastöð í Bretlandi. Hvort
skipanna verður 31,000 tonn.
Dregið í B-flokki
þann 15. janúar
NÆSTI dráttur í Happdrætti
ríkissjóðs fer fram 15. janúar
næstkomandi.
Þann dag verður dregið í B-
flokki happdrættislánsins. Það
er þriðji dráttur í þessum
flokki. Ekki eru öll brjef flokks
ins uppseld og fást þau nú
keypt í Landsbankanum hjer
í Reykjavík, en út um byggðir
landsins í sýslumanns- og bæj-
arfógetaskrifstofum.
Hæsti vinningur er 75.000
krónur.
Námumenn gera
verkfall í Banda-
ríkjunum
rt
- „Glægareyfarar
Frh. af bls. 1-
er beinlínis hættulegur landi
og þjóð“.
Blaðið „Vapaa Sana“ sakar
Paasikivi um „andrússneska
stefnu“.
Aðeins byrjunin.
Sænsku blöðin gera sjer í
dag tíðrætt um orðsendingu
Rússa frá í gær og ásakanirn-
ar, sem í henni fólust. Eru þau
sammála um, að markmiðið
virðist vera það eitt að h'afa
áhrif á forsetakosningarnar
finnsku. Flest lýsa þau og yfir,
að búast a egi við, að orðsend-
ingin sje aðeins upphaf mikill-
ar áróðursherferðar frá
Moskvu.
„Stockholms-Tidningen”
kemst s.vo að orði, að „rúss-
neski bjominn hafi nú lyft
hramminum gegn Finnum“.
„Dagene Nyheter“ lýsir yfir
þeirri skoðun sinni, að finnska
þjóðin mimi hvorki láta Rússa
hræða sig nje hvika frá því að
endurkjósa Paasikivi forseta.
NEW YORK, 3. jan. — Kola-
námumenn í Illinois, Banda-
ríkjunum, gerðu skyndiverk-
fall í dag. Mættu um 15,000
þeirra ekki til vinnu í morgun.
í nágrannafylkinu Indiana
lögðu verkamenn við eina
námu einnig niður vinnu.
Engin skýring hefur enn ver
ið gefin á þessum verkföllum.
Ræðismaður segir af sjer.
SYDNEY — . Vararæðismaður
Tjekkóslóvakíu fyrir Ástralíu
og Nýja S'-áland, sagði af sjer
nýlega. — Hann hefur ekki í
hyggju að hverfa heim og hef-
ur sótt um landvistarleyfi í
Ástralíu.
- í frásögur færandi
Framh. af bls. 5.
100 km. hraða á klukku-
stund“.
RADIOAMATÓRAR fullyrða,
að tómstundavinna þeirra
hafi alls ekki mikil peninga-
útlát í för með sjer. Nauðsyn
legustu tæki má fá fyrir nokk
ur hundruð króna. En frá
stríðslokum hefir verið erfitt
að afla nauðsynjahluta í ný
tæki; framleiðendurnir hafa
ekki undan, — Og þeir
amatörar eru margir, sem að-
eins vilja „vinna“ með tækj-
um, sem þeir sjálfir hafa
smíðað.
En þótt kostnaðurinn sje
ekki mikill, skyldi enginn
ætla, að hann geti krotað
„Radioamatör" á kompudyrn
ar sínar og þannig í einu vett
vangi orðið fullgildur
„ham“. Hann verður að ganga
undir nokkurskonar próf og
hann þarf ýmislegt að kunna,
meðal annars meðferð loft-
skeytatækja. Þar er vafalaust
meginástæðan fyrir því, að
hjer á landi hafa aðeins tutt-
ugu amatörar rjettindi: átján
í Reykjavík, einn á Akureyri
og einn á Sauðárkróki.
G. J. Á.
Hervarnir efldar
í Hong Kong
LONDON, 3. jan. — Bret-
ar hafa ákveðið að efla
enn flota þann, sem hefur
bækistöð í Hong Kong, Er
þetta einn liður í þeirri
stefnu þeirra, að styrkja
hervarnir nýlendunnar,
mikilstil vegna atburðanna
sem nú gerast í Kína.
Stjórnarvöldin í Hong
Kong hafa boðað, að flug-
vjelar breska flughersins
muni á næstunni hefja þar
umfangsmiklar æfingar.
•—Reuter.
Ýms lollaákvæði
Iramlengd
FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ hef
ur látið frá sjer fara allmargt
tilkynninga um hækkun tolla
á ýmsum vörum, en lækkun
þeirra á öðrum. Hjer er ekki
um neinar breytingar á tollum
að ræða, nje heldur nýja tolla,
heldur aðeins endurnýjun á
tollaákvæðum, sem verið hafa
í gildi undanfarin ár og verða
nú á þessu ári. Einnig hefur
fjármálaráðuneytið tilkynnt að
ákvæðin um tekjuskattsviðauka
verði framlengd fyrir þetta ár.
Áukinn innflufningur
PRETORIA 3. jan. — Tilkynnt
var hjer í dag, að stjórnarvöld-
in í Suður-Afríku hefðu ákveð-
ið að veita fleiri innflutnings-
leyfi, en ákveðið var upphaf- /
lega, til kaupa á hráefnum og
neysluvörum í löndum á sterl-
ingsvæðinu. — Reuter.
Efnahagssamvinna
Norðurlanda
KAUPMANNAHÖFN, 3. jan.
— Nefndin, sem hefur til at-
hugunar möguleika á aukinni
efnahagssamvinnu Norður-
landa, hjelt fund hjer í Kaup-
mannahöfn í dag og ræddi til-
lögur um norrænt tollabanda-
lag.
Gengið var frá bráðabirgða-
skýrslu, sem send verður ríkis-
stjórnum Danmerkur, íslands,
Noregs og Svíþjóðar. — NTB.
Þingkosningar í
Egyplalandi
CAIRO, 3 jan. — Fyrstu þing-
kosningarnar frá því stríðinu
lauk hófust í Egyptalandi í
morgun. Kosið er um 319 sæti
í fulltrúadeildinni, en fram-
bjóðendurnir eru á annað þús.,
þar af liðlega þriðjungur ó-
flokksbundinn.
—Reuter.
— Minningarorð
Framh. af bls. 5.
slíkum starfsmanni, því heilsan
var að öðru leyti eftir atvikum
góð. Hann bar þó ellina vel og
hina eðlilegu hrörnun; henni
tókst aldrei að gera hinn fallega
mann ófríðan nje beygðan, eng-
inn gat trúað að hann væri eins
gamall að árum og hann var, svo
hressilegur var hann í útliti og
framkomu.
Hann dvaldi nú með dætrum
sínum á víxl eftir því sem hon-
um fannst sjer hentast. Á s.l.
hausti kom hann til Reyðar-
fjarðar, til vetrardvalar, því
hvergi mun hann hafa kunnað
betur við sig en á hinu kyrrláta
heimili þeirra Einhildar og Sig-
mars. Honum leið vel, útvarpið
stytti honum stundir og hlýleg
umgengni þeirra hjóna.
Föstudaginn 4. febr. var hann
eins og venjulega hress og glað-
ur, engum datt í hug að hin
miklu umskipti væru í aðsigi,
hann mataðist, hlustaði á útvarp
og gekk til hvílu á venjulegum
tíma, en stuttu síðar var hann
liðinn.
Hann var jarðsettur að Val-
þjófsstað 15. s.m. við hlið konu
sinnar. Um það leyti voru veður
hörð, og umferð örðug; var því
mjer og fleiri vinum hans varnað
þess að fylgja honum síðasta spöl
inn og þakka góð kynni og vin-
áttu margra ára. Því eru þessi
fáu orð rituð, til minningar um
vandaðan og góðan dreng, ágæt-
an fulltrúa þeirrar kynslóðar,
sem nú er að hverfa.
1. des. 1949.
Friðrik Jónsson.
E.$. Selfoss
fer frá Reykjavík laugardaginn 7.
janúar til vestur og norðurlandsins.
Viðkomustaðir: Patreksfjörður,
Isafjörður, Skagaströnd, Sauðárkrók-
ur, Siglufjörður, Akureyri, Húsavik.
H. F. EIMSKIPAFJELAG
ÍSLANDS
£IHiiiii<iiiiiiiiiiiimiiiiiiiiii«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiii<iiimiiifiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiifiiiiiiiimiiinfiiiiiiiiiiiiiiin immiimmmimiiimimmimfirimmmmimmimmmiimiimmmiiiiiiimmimm)
Markús
Eftir Ed Dodd
: iiiimfiiiiiiHirinriiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiHiiiiiiiHiiiiiiniiiiimmiiiiini
SCOUNDRELf
WERE HERE....HET5 GIVE ' ,
VOU WHAT VOU OE5ERVE/
’iiiiiiiiiimiiiiritmmimimiiimiimimiiiiiiiiiiimiima
y. M. E. R.
í fyrstu verður herra Vífill
lamaður af undrun yfir kjafts-
högginu, en hann þrífur samt í
Sigga, hristir hann til og hróp-
ar;
— Litli þorparinn þinn. Jeg
veit eiginlega ekki, hvað jeg á
að gera við þig.
— Mikið vildi jeg óska. að
Markús veiðimaður væri kom-
inn hingað, þá skyldirðu fá fyr-
ir ferðina, dýrafjandi.
— Og jeg skal láta þig fá það,
sem þú átt skilið, ef þú ekki
hypjar þig á brott.
— Jæja, jeg fer núna, en jeg
mun koma aftur.
D
A
N
S
L
f
K
U
R
í tii tfmanHaikáiaHum i itiild kt. 9
ittdif kt. 5
' ^ -
KK-Sffltlll IEIKUR
| Sýnd verður kvikmynd frá síð- \
| asta landsmóti Ungmenmfjelags f
1 Islands. :
U. Vt. F. R.
I 5
c s
(mmiiiiimiiHiHtmMmmimmimiimmimmiiimiiHi'
IIIIIIMIIIIIIIIHIIIIIMUIIininilllllillllMMII'IIIMMIIIIIMIII
| Keflavík
| Ibúð óskast til leigu í Kefiavík
| strax eða fyrir febrúarlok. Kaup
\ á litlu húsi eða íbúð getur
j komið til greina. Tilboð merkt:
: „Keflavík —- 382“ sendisl Mbl.
I fyrir 10. þ.m.
lllllllllllllllllimilMIHIIIMIIIIIIIMIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIMMia
|« IIIII lll III IHHIIIMIIMMttlMlllinillllll H llllllllll IIIIIIIIIIII
| Viðtalstími
| minn er kl. 1,30—2,30 Jaglega,
= nema laugardaga. Sími á stofu
| 2966. Heimasími 1192.
Sigurður Samúelsso i
lœknir.
\ Sjergrein: Lyflæknisfræði, Sjer-
| lega hjartasjúkdóp,ar.
limmiimiiiiiiiiiMMMiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiMiiiiimiit
IMIMIIIIIIIIIIMIMIIIMIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIIII..
ÍTakið eftir i
Er ekki einhver rem vildi taka
í fóstur indæla 2ja ára telpu.
Ef einhver vildi sinna þessu,
gjörið svo vel að leggja nafn
og heimilisfang á afgr. blaðsins
fyrir hádegi á laugardag mei kt:
„Heimili — 401“.
i
EINAR ÁSMUNDSSON *
hœstarjettarlögmaður
Skrifstofa ;
Tjarnargötu 10. — Sími 5407.