Morgunblaðið - 04.01.1950, Side 15

Morgunblaðið - 04.01.1950, Side 15
Miðvikudagur 4. jan. 1950. MORGUNBLAÐIÐ 15 f jelegslsf Jólatrjesskenmitun K. R. verður haldin laugardaginn 14. jan. Nánar auglýst siðar. Víkingar! Handknattleiksæfing að Háloga- landi i kvöld kl. 8,30. Mjög áríðandi. Nef’idin. Sundæfingar 1. R. hefjast í kvöld kl. 8,30 í Sundhöll inni. Nýir fjelagar gefi sig fram við þjálfara fjelagsins fyrir æfinguna. Stjórn /. R. Skógarmenn K. F. U. M . Arshátiífin verður haldin n.k. laug ardag og hefst kl. 8,15. Aðgöngumið- sje vitjað til húsvarðar K. F. U. M. fyrir fimmtudagskvöld. Stjórmn. Víkingar! Knattspymumenn meistara, 1. og 2. fl. Fundur verður haldinn á Café Höll fimmtudaginn 5 jan. kl. 8,15. Sýnd verður kvikmynd frá bresku bikarkeppninni. Knattspyrnunefndin. I. O. G. T. St. Sóley nr. 242. •*Fundur í kvöld kl. 8 á venjuiegum stað. Kosning og innsetniug embættis manna. Nýársfagnaður. Æ.T. Stúkan Einingin nr. 14. Stuttur fundur uppi í kvöld kl. 8. Afmælisfundur. Sameiginleg kaffidrykkju niðri kl. 9. Grænlafldskvikmynd Árna Stefáns- sonar sýnd. — Ávörp og söngur. Æ. T. Morgunstjarnan no. 11. Fundur í kvöld kl. 8,30. Dagskrá: Kosning embættismanna. — Blaðið Breiðablik, ritstjóri Jón B. Pjetursson. Bræðrakvöld. — ICaffi og dans eftir fund. Bræður og systur fjölmennið á fvrsta fund ársjns. Æ.T. SesssiLiæomiir Nordmenn! Alle norske innbys til Julefest i Frelsesíirmeen i kveld kl. 8. God underholdning. Bevertning. Veikomm Topoð Lítið gullúr hefir tapast. Finnandi insamlegast geri aðvart í síma 3062 Brúnt seðlaveski tapaðist á Þor- láksmessukvöld. 1 því voru mjög fallegar myndir, peningar, lykill o. fl. Finnandi er vinsamlega beðmn að hringja í síma 5643. F u n d i ð Lyklaveski fundiS. Uppl. i síma 6801. Kaup-Sola '85ZF ÍUITS Juiænrrnsnv S5WJ So zi tjasJtSfBgv ‘uaspao\Q njsnSy unpraA J pptarSje tua 6uisSu;.i£j sgofsi![Kti(Isnuji;q p[ofdsjBSu;uui{£[ Hreingern- ingar HreingerningastöSin Persó Sími 80313. HreingerningamiSstöðin hefur ávalt vana og vandvirka menn til hreingeminga. — Giugga- hreinsun, gólfteppahreinsun. — Sími 2355. IJNGLifolGA vantar tll að bera Marftinblaðið I eftirtalin hverfi: Kjartansgafa Kringiumýri Laufásvegur Vffi SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BAKNANNA. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Morgunbiaðið l* ■ m*a m Hreingerningastöðin Flix liefur vana og vandvirka menn til hreingerninga. Sími 81091. IBItlllllllllllllllflVlllllllltlttllllllllillHIIMIIIIIIHIVHIIIIIIIB RAGNAR JÓNSSON, hœstarjettarlögmaSur. Laugaveg 8, shni 7752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■aaaaaaaaaaaa Orðsending \ frá Samvinnutrygging- um um greiðslu arðs Samvinnutryggingar hafa ákveðið að greiða arð af bruna- og bifreiðatryggingum á árinu 1950, og verður hann sem hjer segir: 1. Greiddur verður 5% arður af iðgjöldum brunatrygg- inga ársins 1949, sem endurnýjaðar verða árið 1950. 2. Ennfremur verður greiddur 5% arður af iðgjöldum bifreiðatrygginga ársins 1949, sem endurnýjaðar verða árið 1950, áa tillits til þess, hvort bifreiðar hafa or- sakað skaðabótaskyldu eða ekki. Fyrirkomulag greiðslu arðsins verður þannig, að hann verður dreginn frá iðgjöldum á endurnýjunarkvittun- um. Reykjavík, 2. jan. 1950 Syamrinnnlr. 'iflíjcjLHCfar VEGN A FLUTNINGS verður útsala á húsgögnum, ljósakrónum o. fl. næstu tvo daga. LISTVERSLUN G. LAXDAL Freyjugötu 1. Sími 2902. Stýrimann vantar á M.s. Svan, frá Akranesi. Upplýsingar hjá skipstjóranum ELÍASI GUÐMUNDSSYNI, Sími 63, Akranesi. Hugheilar þakkir færi jeg öllum fjær og nær, sem í sýndu mjer sjötugum vinarhug með símskeytum, góð- I 5 um gjöfum og hlýju handtaki er verður mjér ógleym- ■ anlegt til æfiloka. Sigurjón Kristjánsson, vjelsljóri. Kranabíllinn ávatt til reiðu. /\Jéiimi&jati ^J’lérknn h.j. I Lítil íbúð til söli ■ ■ Ein stofa 4 X 4% m. með innbygðum skáp, bað, eld- : hús ásamt búri og innri forstofu. Fataskápur og geymsla ■ ■ ; á fremmra gangi. íbúðin er í kjallara í nýlegu húsi á ■ ■ ■ Melunum. Selst milliliðalaust gegn útborgun ■ ■' • Upplýsingar í síma 7156. Atvinna ■ Vantar miðaldra konu strax til eldhússtarfa. Uppl. ■ í síma 1385 hjá matreiðslukonunni. ^íu cjvallarhótelici Ráðskonu ■ vantar nú þegar við hraðfrystihús. Góður aðbúnaður. ■ Uppl. hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna, sími 6650. Fisksalar Höfum til sölu 1. fl. gellur í kíló pökkum á kr. 2,60 kg. Einnig ýsu í kíló pökkum @ kr. 2,80 kg. ÍSBJÖRNINN H. F. Símar 1574 og 2467 BEST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför TÓMASAR SNORRASONAR, Keflavík. Jórunn Tóinas3óttir og börn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.