Morgunblaðið - 08.01.1950, Qupperneq 3
Sunnudagur 8. janúar 1950.
MURGUnBLAtílO
3
við bæjarstjórnarkosningarnar
Hallgrímur Benediktsson. Guðm. Helgi Guðmundsson. Pjetur Sigurðsson. Birgir Kjaran. Sveinbjörn Hannesson.
Jón Thorarensen.
Böðvar Steinþórsson.
Jónína Guðmundsdóttir. Guðmundur Halldórsson.
Einar Ólafsson.
Guðmundur H. Guðmundsson.
Agnar Guðmundsson.
Ásgeir Þorsteinsson.
Halldór Hansen.
Ólafur Thors.
(Framh. af bis. 2)
Dagsbrunar. Hefur mikið álit
sem glöggur og góður verk-
stjóri og nýtur mikils trausts
meðal verkamanna, sem og ann
ara er hann þekkja. Undanfar-
in ár hefur hann átt sæti í
stjórn Byggingarsjóðs verka-
manna.
11. Ólafur Björnsson, pró-
fessor, hefur haft á hendi mörg
trúnáðarstörf í þágu almenn-
ings. Síðustu tvö árin. hefur.
hann verið formaður Banda-
lags starfsmanna ríkis og bæja.
Hvað eftir annað hefur hann
af stjórnarvöldunum. verið til—
kvaddur, að leysa úr flókrium
viðfangsefnum hagfræðilegs
eðlis. Nýtur hann vaxandi álits
sem hagfræðingur, fyrir sakir
glöggskygni sinnar; nákvæmni
og samviskusemi.
12. Frú Guðrún Guðlaugs-
dóttir var kosinn sem vara-
fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í
bæjarstjórn árið 1938 og 1942.
En bæði kjörtímabilin varð húri
aðalfulltrúi áður en kjörtíma-
bilinu lauk. Frú Guðrún átti
sæti x Barnaverndarnefnd árin
1941—46. Hún átti sæti í fyi-stu
stjórn í Sjálfstæðiskvennafje-
laginu Hvöt, og jafnan verið
mjög áhugasöm um stefnumál
flokksins.
Frú Guðrún er atkvæðamikil
kona, er hefur látið fjelags- og
mannúðarmál mikið til sín(
taka.
13. Frú Guðrún Jónasson hef
ur átt sæti í bæjarstjórninni
samfleytt síðan á áiúnu 1928, j
síðásta kjörtímabil sem vara-
fulltrúi, en setið flesta fundi
bæjarstjórnarinnar. Hefur hún
átt sæti í mörgum nefndum,
svo sem Barnaverndarnefnd,
Framfærslunefnd, Heilbrigðis-
nefnd o. fl. En auk þess tekið
þátt í mörgum störfum, eink-
um þeim, :em miða að bættri
aðstöðu þeiria bágstöddu í þjóð
fjelaginu. Enda er hún fram-
úi-skarandi góðviljuð og skyldu
rækin kona.
Hún var meðal stofnenda
Hvatar, og hefur verið formað-
ur þessa öfluga kvennafjelags
Sjálfstæðisflokksins frá byrjun.
Hún ,er m. a. formaður Slysa-
varnafjelags kvenna hjer í bæn
um, og er hjer fátt eitt talið,
sem hún hefur haft með hönd-
um.
14. Ragnar Lárusson, fram-
færslufulltrúi, hefur gegnt því
starfi í þjónustu bæjarins fi’á
því árið 1934. Varafulltrúi bæj-
arstjórnar var hann árin 1934
—38.
Hann hefur verið formaður
Landsmálafjelagsins Varðar
síðustu 4 ár. Fleiri trúnaðar-
störf hefur hann haft á hendi,
m. a. átt sæti í Barnaverndar-
nefnd, síðan árið 194f>, verið í
stjórn Vinnumiðlunarskrifstof-
unnar og vei’ið eftirlitsmaður
Verkamannabústaða.
15. Friðrik Einarsson læknir,
lauk læknisprófi hjer heima
skömmu fyrir síðustu styrjöld.
Sigldi því næst til útlanda, til
að afla sjer frekari mentunar
og þekkingar einkum um skurð
lækningar. Tók danskt lækna-
próf, og var ytra til ófriðar-
loka. Hann er öruggur í lækn-
isstörfum sínum, og nýtur hins
fylsta trausts þeirra, sem hafa
haft af honum kynni. Traustur
maður í hvívetna, sem menn
vænta sjer mikils af, í heil-
brigðismálum þjóðarinnar.
16. Jón Thoratensen sóknar-
prestur, hefur verið prestur
Nessóknar hjer í bænum, síðan
árið 1940. Sr. Jón er fyrir löngu
landskunnur fyrir ritstörf sín
sem fræðasafnari og rithöfund-
ur. Hann er mjög vinsæll kenni
maður, góðkunnur að víðsýni,
mannkærleika og næmum skiln
ingj á högum manna og hugar-
fari. Hingað til hefur hann lítið
gefið sig að opinberum málum,
pó hann hafi til þess bæði þekk
ingu og mannkosti.
17. Böðvar Steinþórsson, mat
reiðslumaður, er formaður Mat
sveina- og Veitingaþjónafjelags
íslands. Hann á sæti í Sjó-
Framh. á bls, 5
Fundur Sjáifstæðismanna um
bæjarstjórnarkosningarnár
Sjálfstæðisfjelögin í Reykjavík efna til alrhenns fundar
Sjálfstæðismanna n. k. miðvikudag, þ. 11. janúar, í
Sjálfstæðishúsinu kl. 9 um kvöldið.
FUNDAREFNI:
BÆJARSTJÓRNARKOSNINGARNAR.
Ræður flytja: Gunnar Thoroddsen, borg-
arstjór, frú Auður Auðuns, Pjetur Sigurðs
son, stýrimaður og Guðmundur H. Guð-
mundsson, húsgagnasmíðameistari.
Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðarr húsrúm leyfir.
VÖRÐUR — HEIMDALLUR — HVÖT — ÓÐINN