Morgunblaðið - 08.01.1950, Síða 11

Morgunblaðið - 08.01.1950, Síða 11
Sunnudagur 8. janúar 1950. MORGUNBLAÐIÐ 11 Kosningaskrifstoía Sjálfstæðisfiokksins er í Sjálfstæðishúsinu. — Opin frá 10—12 f. Ei. og 1—10 e. h. — Sími 7100 Gömlu donsarnir í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. — Jónas Guðmunds- son og frú stjórna dansinum. — Aðgöngumiðar seldir á staðnum frá kl. 5—7. Hver getur setið heima, þegar g ö m 1 u dansarnir eru í Búðinni? Glens og gaman — — Glens og gaman Kvöldskemmtun í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar Laugaveg 162, sunnudaginn 8. janúar kl. 8,30. Meðal skemmtiatriða: Zigauna tríó. Gamanvísur. Söngur. íslenskur dávaldur. ? ? ? ? ? — o fl. Dans. Aðgöngumiðar seldir á staðnum í dag frá kl. 2—4 og á morgun kl. 3—5 Einnig við innganginn ef eitthvað verð- ur þá óselt. —Húsið opnað kl. 8,15. I Arshátíð Stfrimannaskólans Árshátíð Stýrimannaskólans verður haldin að Hótel Borg, föstudaginn 13. janúar og hefst með borðhaldi kl. 6 síðdegis. — Aðgöngumiðar verða seldir í skólanum e.h. á mánudag og að Hótel Borg (suðurdyr) milli kl. 15—17 á miðvikud., fimmtud. — Síðir kjólar, dökk föt. SKEMMTINEFNDIN. íiskifjelag Reykjavíkur heldur almennan fund n. k föstudag 13 þ. m. í I. kennslu- stofu Háskólans kl. 8,30 siðdegis. Umræðuefni: Síldargöngur og aflasveiflur síldveiðanna. Frum mælandi Dr. Heimann Einarsson. Síðan verða frjálsar umræður um þetta efni. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Útgerða mönnum og sjómönnum er sjerstaklega boðið að sækja fundinn. Stjórn Fiskifjelagsdeildar Reykjavíkur ; Til sölu : Olíukynf miðstöð ( | með blásara. Miðstöðinni fylg- | | ir stór olíugpymir, 2 helluofnar, 1 I 4 element ofnar 150 element. | | Allar innanhúsleiðslur með \ | ventlum og öðru tilheyrandi I | fylgja eínnig. Til sýnis á Hörpu = H götu 13 B, virka daga kl. 10—12 1 1 Og 1----4. . : 1 Laiadssamb. eggjaframleiðenda: : Simi 2761. : ■(tutiiiiiiiiiii.iiiiiimiMMiMtMinianiMiimimiiiiiiiiMii* Nýju og |ömlu dansarnir ttiiiMiiiiinimiiiiiiiimiiii niii 111111111111111111111111 í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30 e. h. — Sími 3355. Hin vinsæla hljómsveit hússins leikur undir stjórn Jan Mora- vek og Edda Skagfield syngur með hljómsveifinni. Herbergi - | Kerisla - j i Húshjáip I i ÁHtaf er Outtó vinsælast | Ung, reglusöm hjónaefni vant- 1 I ar gott herbergi til vorsins. Pilt : : urinn sem er nemandi i Kenn- | H araskólanum býður kennslu, en E I einnig kemift- til greina barna- | : gæsla ó kvöldin og lítilshóttar E 1 húshjálp. Uppl. i síma 5055 kl. E E 2—3 í dag og ó morgun. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiniu • •iimiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiimiimmmmimiimiiiim ( iSenslci | í útsaum og kjólasniði hefst aft- í ur mónudaginn 9. janúar á | Langholtsvegi 89. Ný námskeið | heíjast um næstu mónaðamót. E Dag-' og kvöldtímar. Byrjum að E innrita fyrir þau nómskeið nú 1 þegar. Indíana Guðlaugsdóttir | Astrún Valdemarsdóttir GuSný Helgadóttir. Bifreiðaeigendyr Jeg vil kaupa ódýran bll, mætti vera ógangfær, eða í slæmu ósigkomulagi að öðru leyti. All- ar tegundir koma t.il greina þó ekki eldra model en ’35. Tilboð með sem greinilegustum upp- lýsingum, sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld merkt: ..Ödýr — 463“. >MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII||||||||||||||i|||||||l|||||||||||l|||, E f Isskópur I E óskast. Tilboð óskast sent ó 5 E afgi-. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld : | merkt: ,.K. M. — 474“. IIIIMIMIIIIIIHIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHU Gæfa fylgir Skemmtið ykkur ón áfengis! S.G.T. Gömlu dansamir að Röðli í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 Sími 5327. ■ INGÓLFSCAFE ■ ■ Eldri dansarnir ■ ■ ■ ■ í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar frá kl. 6 ; í dag. Gengið inn frá Hverfisgötu. Sími 2826. Fyrir dansleiki fundi og veislur er húsið til leigu. I/eitincjaliúói J ÖíJí Sími 6610. Jólatrjesskemmtun fjelagsins verður haldin miðviku- daginn 11. jan. kl. 3 síðdegis í Sjálfstæðishúsinu. Af sjerstökum ástæðum getur ekki orðið af dansleik fyrir fullorðna um kvöldið. — Aðgöngumiðar verða seldir á bæjarskrifstofunum. SKEMMTINEFNDIN. trúlofunar hringunum frá SIGURÞÓH Hafnarstræti 4 Reylrjavík Margar gerSir Sendir gegn póstkröfu hvert á land seni er. — Sendiíi nnkvœmt mál — Kvennadeild Stysavarnafjelagsins í Reykjavík heldur fund í Tjarnarcafe mánudaginn 9. þ. m. kl. 8,30. Til skemmtunar: Frú Emelia Jónsdóttir leikkona skemtir. Ingimar Jóhannesson kennari les upp. Dar.s. — Fjölmenn- ið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.