Morgunblaðið - 17.01.1950, Side 1
Fletf ofan af moldvörpu-
starhemi danskra komma
Sigurður Sigurðsson.
Jóhann Hafstein.
Birgir Kjaran.
!
Bjarni Benediktsson.
i
Sjálistæðismenn íyikja iiði til sig-
urs í bæjarstjórnarkosningunum
Almennur iundur Varð
Krupp látinn
ESSEN, 16. jan. — Dr. Gustav
Krupp von Bohlam und Hal-
bach, aðaleigandi hinna stóru
og kunnu Kruppsverksmiðja í
Ruhrhjeraðinu, ljest í dag. —
Krupp var 79 ára að aldri.
— Reuter.
arijelagsins í kvöid
LANDSMÁLAFJELAGIÐ Vörður efnir til almenns fundar
Sjálfstæðismanna í Sjálfstæðishúsinu í kvöld og verður rætt
um bæjarstjórnarkosningarnar.
Frummælendur á fundinum verða: Sigurður Sigurðsson, vf-
irlæknir, Birgir Kjaran, lögfræðingur, Jóhann Hafstein bæjar-
fulltrúi og Bjarni Benediktsson, ráðherra.
Á eftir verða frjálsar umræður.
Öllu Sjálfstæðisfólki er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir.
itússar gengu af nefnda-
fundum hjá S. Þ. í gær
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
LAKE SUCCESS, 16. jan. — í dag gengu fulltrúar Rússa af
fundi þriggja nefnda, sem eru innan vjebanda S. Þ. er synjað
var kröfu þeirra um brottrekstur fulltrúa þjóðernissinna úr
hlutaðeigandi nefndum. Áður hafði rússneski fulltrúinn, Malik,
gengið af fundi öryggisráðsins vegna setu fulltrúa kínverskra
þjóðernissinna þar.
Andmæli gegn setu
Þjóðernissinna.
Svo er litið á þessa atburði,
að rússnesku fulltrúarnir ætli
að hætta að sækja fundi alla hjá
S. Þ. meðan fulltrúar kinversku
þ j óðernissinnast j órnar innar
verði ekki sviptlr umboði sínu.
Hreiiuuti í helgiska
kommúnisla-
flokknum
Barátta Sjálfstæðismanna
fer stöðugt harðnandi fyrir
kosningar. Sjálfstæðisfjelögin
hafa haldið fundi sameiginlega
og efna einnig til funda hvert
fyrir sig. Málefnabaráttan öll
er Sjálfstæðismönnum mjög
hagstæð vegna þess, hversu
vel þeim hefur tekist stjóra
bæjarmálefnanna. Reykvíking-
um er þessi staðreynd fullkom
lega ljós og allra síst munu
bæjarbúar vera ginkeyptir
fyrir því að svipta Sjálfstæðis-
menn meirihlutaaðst öðu til þess
að við taki samstjórn komm-
únista og Framsóknarmanna
eða krata. Meirihlutasigur Sjálf
stæðisflokksins er því örug-gur
í höndum Reykvíkinga enn sem
fyrr.
Hedíoíf bendir á óheilindi þeirra og falsanir. —
Sýnir frarn á aö þeir eru leppar Kominforms
Einkaskeyti til Morgunblaðsins.
KAUPMANNAHÖFN, 16. jan. — Hans Hedtoft forsætis-
ráðherra Dana hjelt íæðu á aðalfundi miðstjórnar Social-
demokrataflokksins í gærkvöldi og gerði þar grein fyrir
stefnu stjórnar sinnar, en ræddi síðan um hinar grímu-
k’æddu starfsaðferðir kommúnista, blekkingar þeirra og auð-
sveipni við Kominform. Fletti ráðherrann hlííðarlaust ofan
af moldvörpustarfsemi kommúnista.
Leppríkin fylgja Rússum.
Austur-Evrópuríkin hjeldu
| og uppteknum hætti í dag, og
; sóttu ekki fund ,,litla allsherj-
> arþingsins" Menn höfðu leitt
ýmsum getum að. hvort Júgó-
slavar fylltu sveit Rússa nú, er
komið hefir til deilu milli Júgó
slava og Kominform. En þær
urðu raunir á, að þeir- hjeldu
uppteknum hætti og sóttu ekki
fundi þingsins. Önnur A.-Evr-
ópuríki fylgdu dæmi Rússa.
Lcppar Kominí'orms <
„Dönum verður æ ljósara“,
sagði Hedtoft, „að stjórn komm
únista i Danmörku er, eins
og í öðrum löndúm, fyrst og
fremst handbendi Kominform.
Af þeim ástæðum snúa fleiri
og fleiri verklýðsleiðtogar bak-
inu við kommúnistum. — Hvert
verkalýðsfjelagið af öðru hafnar
forystu kommúnista.
Gripið til blekkinga
Til þess að reyna að fá fólkið
til að gleyma þessum stað reynd
um hafa kommúnistar gripið til
blekkinganna og steypa sjer
hvern kollhnísinn á fætur öðr-
um á stjórnmálasviðinu. — Þeir
efna til svokallaðra verklýðs-
mótmælafunda. En það eru
grímuklæddar aðgerðir kom-
Framh. á bls. 12.
Sendimaður Bandaríkj-
anna ræðir við leiðtoga
þjóðernissinna
WASHINGTON. 16. jan. —
Sendimaður Bandarík’astjórn-
ar, dr. Jessuo, átti fund með
Chang Kai-shek í dag. Rædd-
ust þeir við í eina klukkustund
á eynni Formosa. en þar er loka
.vígi þjóðernissinnastjót’narinn-
ar. Einnig hefir Jessup átt tal
við aðra leiðtoga þjóðevnis-
sinnanna.
j I dag drógu 13 kaupskip, sem
lágu í Hong Kong, lána komm-
únistastjórnannnar við hún og
sigldu til hafs. Voru þau flest
í eigu stórs skipafjelags.
—Reuter.
Frönskum járnbrautum
ipilflt
PARÍS,, 16. jan. — Frá frönsku
ríkisjárnbrautunum barst sú
frjett í dag. að gerð hefði verið
tilraun til skemmdarv^rka á
brautinni milli Parlsar og
Strassburg um hádegið. í gær-
morgun voru og unnin spjöll
á þessari braut. Þá var hrað-
lestin sett út af sporinu, og
meiddist einn íarþeganna þá
alvarlega. — Reuter.
BÚKAREST: — Rúmenska
frjettastofan skýrir frá því, að
í landinu sje nú hafin fjölda-
framleiðsla nýrrar sjálfvirkrar
vjelar, sem notuð er við sán-
ingu, trjáfræs. Vinnur ein vjel
verk 150 manna, að sögn.
BRUSSEL, 16. jan. — Edord
Lalmand, aðalritari belgiska
kommúnistaflokksins skýrði
framkvæmdanefnd flokksins
frá því í dag, að hreinsun stæði
fyrir dyrum í kommúnista-
flokki Belgíu. Boðaði hann
vægðarlausa baráttu gegn njósn
urum og spellvirkjum í flokkn-
um og brottrekstur þeirra úr
honum. — Reuter.
Barnadauði mínnksr
í Bretiandi
LONDON, 16. jan. — Dregið
hefir mjög úr barnadauða i Bret
landi frá því fyrir styrjöldina.
Á s. 1. ári ljetust ■•’kki nema
28 af hverjum 1000 ungbörn-
um. Sjerstaklega er nú orðið
lítið um barnaveiki. í'yrir stvrj
öldina veiktust 7000 bárna ár-
lega og 250 ljetu lífi úr þeirri
veiki. Árið 1949 fi ngu ckki
nema 200 veikina o ; dóu áð-
eins 7 þeirra. — Rer ter.
Þústmdir þýskra ðait^a
iluttar til Rússlaatds
BERLIN, 16. jan. — Aust-
ur-þýsku stjórninni var frá
því skýrt í dag, að „Sovjet-
stjórnin hefur afráðið að
leggja niður fangabúðirnar
í Buchenwald, Sachsenhaus-
en og Bautzen, sem nú cru
undir stjórn rússneskra yfir-
valda.“
Segir í tilkynningu Rúss-
anna um þetta efni, að leyst-
ir yrðu um leið úr haldi
15030 fangar, 10513 íangar
verða afhentir innanríkisráð
herranum til að af slána dóm
sinn til fulls ,,og 6 49 glæpa-
menn, sem gerst ia:ti sekir
um stórfelld brot | egir Rúss-
landi, verða áfram í höndum
Rússa.“
V-þýsk hlöð haf í talað um
þessa ráðstöfun i ð undan-
förnu og kalla, a S hjer sje
um svik og blel kingu að
ræða, þar sem mt rgar þús-
undir fanga hafi v irið fluít-
ar til Rússlands „ð undan-
förnu. — Rcutcr.