Morgunblaðið - 17.01.1950, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIB
Þriðjudagur 17. janúar 1950
Þeir brosa uti um land
ÚTI á landsbyggðinni virðast
menn ekki taka mjög alvar- ^
lega stóríbúðaskatts brölt
Tímamanna. Blaðinu hafa bor-
ist nokkur brjef um þetta efni.
Þau eru ílest í gamansömum
tón, eða blandin kaldhæðni.
Hjer fara á eftir 4 slík brjef,
sitt úr hverjum landsfjórð-
ungi:
Af Ströndum:
Hjer í sveit eru engin jarð-
viijnslutæki til, nema plógur
og jherfi, en í næstu sveit kom
jaríðýta í fyrra. Við hjer heimt
um að hún verði skattlögð svo
r'flega, að við getum keypt
samskonar verkfæri hið bráð-
asta fyrir tekjurnar af þeim
skatti. Við treystum Her-
manni okkar til að koma þess-
rri kröfu á framfæri og telj-
>im hana fullkomlega í sama
: nda og stóríbúðaskattsfrum-
’ arp hans og Rannveigar.
Austfirðirgur skrifar:
Hissa er jeg á þeim Páli okk
rr Zoph. og Vilhjálmi úr Mjóa
ðinum, að vilja ekki gefa
r .'•■ cur smábændunum í þeirra
i; gin kjördæmi kost á að njóta
jæða stóríbúðaskattslaganna.
Svo margir eru þó torfbæirnir
l'jer og gömlu hjallarnir, að
rkki veitti af að hressa upp á
húsnæðið hjá sumum kjósend-
anna. Og það margir eru þeir
]!ka stórbændurpir, sem byggt
hafa yfir sig, að rjettir væru
þeir til að borga einhvern skatt
til okkar hinna, sem enn bú-
um í gömlu grenjunum. Við
,.fátækír bændur og fiskimenn"
hrefjums' þess að stórbænd-
ornir leggi fram á þessu kjör-
tímabili nóg fje til þess, að öll-
um torfhæjum og, öðrum
,.heilsuspi]landi íbúðum“ í
sveitum landsins verði útrýmt.
rrjef úr Flóanum:
Jeg er fátækur kotbóndi í
Flóanum og bærinn minn er
kominn að falli. Jeg hef haft
af því áhyggjur, hvernig jeg
gæti endurbyggt hann á næstu
árum, en nú frjetti jeg í gær,
að það væri ástæðulaust að
kvíða. Mjer var sagt, að hann
Jörundur okkar mundi sjá
fyrir því. Hann væri sem sje,
blessaður karlinn, að berjast
fyrir því á Alþingi, að mega
sjálfur borga skatta af hverj-
um fermetra í Kaldaðarness-
bröggunum — og þeir eru
stórir — og þessir peningar eiga
að fara beina leið til mín, en
auk Jörundar munu Sandvík-
urbændur og fleiri stórlaxar
hjer í nágrenninu verða skyld-
aðir til að leggja fram stór fje
til mín, svo að jeg geti byggt
rausnarlega. Það verður svo
sem gott og blessað, að fá þessa
peninga, en ekki skil jeg al-
mennilega hvemig mannagrey
in geta borgað svona mikið til
annarra, stórskuldugir eftir að
hafa byggt yfir sjálfa sig. En
svona kváðu þeir hafa það
fyrir sunnan.
Skagfirskur framsóknar-
bóndi skrifar:
Fjósið mitt er orðið fjári lje-
legt. Það er þröngt í því, enda
hef jeg fjölgað kúnum á und-
anförnum árum. Það er byggt
úr torfi og grjóti og raftarnir
orðnir fúnir. Þrír sveitungar
mínir hafa hinsvegar með ærn
um kostnaði reist stærðar fjós
úr steinsteypu á síðustu árum.
í mínu fjósi eru ,ekki nema 3
fermetrar fyrir hvern grip, en
í sumum nýju fjósanna eru allt
að 10 fermetrar á kú. Þetta
finnst mjer ekkert jafnrjetti
og með hliðsjón af stóríbúða-
skattsfrumvarpi flokksbræðra
minna fyrir sunnan, krefst jeg
þess, að þeir, sem eiga nýju
fjósin verði látnir greiða mjer
stórfjósaskatt, svo að jeg geti
stækkað o g endurbætt mitt
fjós, án þess að þurfa að leggja
nokkuð fram sjálfur.
; Danskt
Svefnherbergissett
; úr álmviði, til sýnis og sölu að Tjarnargötu 47 (kjallara)
; milli kl. 5,30—7 30 í dag.
k • -■■•■■■■■,■■■■■■■■■■■■■■■■r»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■fti
Dugleg stúlka
■ óskast til húsverka. Oll þægindi. Hátt kaup. — Uppl.
| í síma 80202.
Starfsstúlka
óskast í samkomuhúsið Röðul. Sjerherbergi getur fylgt.
Uppl. ekki gefnar í síma.
Samkomuhúsið Röðull
I Þ R 0 T T I R
Handknattleiksmótið
ÍSLANDSMÓTIÐ í handknatt-
leik karla hófst s. 1. sunnudag
og hjelt áfram í gærkveldi.
A sunnudaginn fóru leikar
þannig, að Valur vann Víking
með 16:4 og Fram vann Ár-
mann með 19:14. Ármann varð
íslandsmeistari í fyrra.
I gærkveldi vann Aftureld-
ing FH með 21:16 og ÍR KR
með 26:13.
Mótið heldur áfram á fimmtu
dagskvöldið.
Breska knattspyrnan
A laugardag urðu úrslit í 1.
deild:
Arsenal 1 — Huddersfield 0
Birmingham 1 — Sunderland 2
Blackpool 1 — Aston Villa 0
Bolton 3 — Liverpool 2
Derby 1 — Burnley 1
Everton 1 — Portsmouth 2
Fulham 1 — Manch. City 0
Manch. Uth 1 — Chelsea 0
Middlesbro 2 — Wolverhton 0
Newcastle 1 — Charlton 0
West Bromwich 0 — Stoke 0
Manchester Utd., serrí undan-
farin 3 ár hefir skipað 2. sæti,
hefir nú tekið forystuna í fyrsta
sinn. Fjelagið er talið hafa haft
á að skipa einhverju sterkasta
og jafnasta liði Englands eftir
styrjöldina, skipað 7 eða 8 land-
liðsmönnum.
Bolton hefir nú að nokkru horf
ið frá hreinni varnartaktík
þriggja bakvarðakerfisins og
telja að eftirsóknarverðara sje
að sigra 5:4 en tapa 0:1 og hefir
losað innherjanna við varnar-
skyldur. Bolton átti allan fvrri
helming leiksins og skoraði þris-
var áður en Liverpool náði tök-
um á honum.
L U J T Mrk St
Manch. Utd 26 13 9 4 43—21 35
Liverpool 26 12 11 3 47—29 35
Blackpool 25 12 9 4 34—20 33
Portsmouth 26 12 8 6 46—27 32
Wolverhtn 26 11 9 6 45—35 31
Arsenal 27 12 7 8 48—35 31
Burnley 27 11 9 7 28—26 31
Derby Coy 25 12 6 7 46—37 30
Sunderland 26 12 6 8 47—42 30
Chelsea 25 9 9 8 43—38 27
Middlesbr 25 11 5 10 33—30 27
Newcastle 25 10 6 9 45—38 26
Fulham 26 9 8 9 31—29 26
W. Bromw 26 9 7 10 37—36 25
A. Villa 26 7 9 10 32—38 23
Stoke City 27 6 9 12 29—47 21
Huddersfd 27 7 7 13 30—54 21
Bolton 26 5 10 11 30—35 20
Everton 26 6 8 12 25—47 20
Charlton 27 8 3 16 35—45 19
Manch. City 26 5 7 14 23—45 17
Birmingham 26 3 8 15 19—46 14
2. deild:
Barnsley 7 — Grimsby 2
Coventry 0 — Preston 0
Hull 1 — Chesterfield 0
Leeds Utd. 3 — Tottenham 0
Luton 1 — Q.P.R. 2
Sheff. Wed. 2 — Plymouth 4
West Ham 0 — Sheff. Utd 0
Tottenham tapaði nú fyrsta
leik sínum að heiman en hefir
leikið 23 síðustu leiki án taps.
f 3. deild N sigraði Lincoln C.
Mansfield 1:0 og er nú i 7. sæti
en Mansfield í 8., bæði með 27 st.
í aukaleikjum 3. umf. bikar-
keppninnar sló Watford Preston
út (1:0), Liverpool Blacburn
Í2:l), Cardiff West. Bromw. (2:1),
Charlton Fulham (2:1), Wolverh.
Piymouth (3:0) Portsmouth Nor-
wich (2:0), Northampton Sout-
hampton, en Aston Villa og
Middlesbro verða að reyna með
sjer á ný.
Greinargerð frá F
i Island
í MORGUNBLAÐINU og Tím- sagt, að flugvirkjar krefjist
anum 12. þ.m. stilla fram- 20% launahækkunar og útreikn
kvæmdastjórar Flugfjelags ís- ingar og tölur birtar, til frek-
lands h.f. og Loftleiða h.f. sjer ari áherslu um þeirra ósann- ■
upp fyrir dómi þjóðarinnar og gjörnu kröfur. Það er rjett, að .
gera grein fyrir afstöðu sinni fyjsta uppkast samningsins
og tilboðum í kaup- og kjara- kvað a um Þessi 20%> en hitt ■
deilu við Flugvirkjafjelag ís- vita svo framkvæmdastjórarn- ,
lands. En eins og gengur, skýst ir mi°g vel °S sennilega allur
þeim, þótt skýrir sjeu, að almenningur líka, að 20% er
greina svo málavexti, að ekki ekki Það> serr vasr>st er að ná
þurfi um að bæta af hinum aðil samkomulagi um, heldur eru
anum, enda þótt greinargerð Þau sa grundvöllur, sem við ■
þeirra sje rituð af hógværð og bygSÍum okkar samningaum- •
kurteisi, sem vænta mátti. — leitanir á. Hins hefðu þeir líka
Lýsir hún fyrst og fremst sjón- matt Seta> að samninganeind
armiði annars deiluaðilans. _ Flugvirkjafjelagsins hefur
Framkvæmdastjórarnir segjast stungið uppá niður£ellingu allt
setja sína greinargerð fram til að helmingi Þessara 20 %> án
upplýsinga á orsökurn þeim, ífrekari árangurs þó. Af þessu
sem valdið hafa truflunum á ,eins og 244 kr' sem þeir birta’ '
flugsamgöngum það sem af má öllum vera ljÓst að upphæð '
er þessu ári og vill stjórn Flug getur mikið minnkað ^í5i
virkjafjelagsins trúa því svo verið sann^arnara frá Þeirra '
langt sem það nær, enda þótt |hendi að geta hennar ekki' Að
þ.að stingi hana undir mðn, að i , . A , ■ . , _ ./
, . . fielagsms taka það fram, að •
þeir sjeu engu siður og um TJ, , , ’
, * . _ ., hun hefði kosið. og kys.enn að .
letð að veiða samuð og alrt al- 1 , .
,, , , . , , . leysa þessa deilu sem fyrst..og.
menmngs, ella hefðu þeir ekki r, ,,
, , , „ , , an utanaðkomandi afskipta og '
gert þann samanburð a launum *• , , . . . , . , , „
„ :mun ekki eiga frekari blaða-
flugvirkja og annarra iðnaðar- i
manna, sem þeir þó gerðu án
frekari upplýsinga um aðbún-
að, vinnuskilyrði o. f 1., sem
flugvirkjar verða við að búa.
í þessu sambandi vil jeg
leyfa mjer að minna fram-
kvæmdastjórana á grein, sem
hr. yfirflugmaður Loftleiða,
Alfreð Elíasson, ritaði í 2. tbl.
3. árgangs tímaritsins „Flug“,
en þar er best lýst einni af
þeim ástæðum, sem flugvirkj-
ar leggja til grundvallar kröf-
um sínum um 1. og 2. atriði í
grein þeirra, þ.e. laun og veik-
indadagar, en þar segir svo
orðrjett m.a.:
„ — lítill munur er á veð-
urofsa inni í flugskýlun-
um og úti. Ekki hefur bygg-
ingarkostnaður ríkisins við
skýli þessi verið það mikill, að
ekki væri nema eðlilegt að þau
yrðu gerð þannig úr garði, að
þau hjeldu að minnsta kosti
bleytu og snjó. Ekki alls fyrir
löngu var jeg sjónarvottur að
því, að í einu flugskýli vall-
skrif um málið nema sjerstakt
tilefni gefist.
Virðingarfyllst,
f. h. stjórnar Flugvirkjafjelags
íslands,
Ásgeir Magnússon,
formaður.
Ungir Sfálfsfæðis-
menn á ísafirði
efla samfök sín
ÍSAFIRÐI, 13. jan.: — Fylkir,
fjelag ungra Sjálfstæðismanna
á ísafirði, hjelt aðalfund sinn
að Uppsölum í gærkveldi.
Formaður fjelagsins, Jón Páll
Halldórsson, gerði grein fyrir
starfsemi fjelagsins á liðnu-
starfsári, sem verið hefir fjöl- .
þætt og þróttmikið.
Stjórn fjelagsins var öll end
urkosin, en hana skipa: Jón
Páll Halldórsson formaður, Eng
arins (í Reykjavík) var svo jibert Ingvarsson, Albert Karl
mikið vatn á gólfinu, að menn, Sanders, Greta L. Kristjáns-
sem þar unnu, urðu að vera í dóttir og Erla Guðmundsdóttir.
vatnsstígvjelum og óðu víða ^ j varastjórn voru kosnir: Garð-
upp í ökla. Allskonar olíupönn ar pjetursson, Kristján Jónas-
ur, föt og aðrar kyrnur voru
á floti um allt gólfið — “.
Um hið fyrra atriði eða
launakröfuna sjálfa mætti ef-
laust lengi deila, en þó eru tvö
meginatriði sem við flugvirkj-
ar leggjum áherslu á og er hið
fyrra beinn kostnaður við skóla
erléndis og hitt er sú stað-
reynd, sem framkv.st.jórar flug
fjelaganna hafa b 'i" viður-
kennt, að flugvi ■’ hafa á
höndum sinum mti i ábyrgð
gagnvart eignum flugfjelag-
anna og farþegum en aðrir iðn-
aðarmenn gagnvart þeirra
vinnuveitendum, enda er hægt
að svifta flugvirkja rjettindum
ævilangt fyrir yfirsjónir, sem
þá kann að henda í störfum
þeirra og þar með atvinnumögu
leikum í þessari starfsgrein.
í umræddri gremargerð er
son og Valdimar Jónsson. End-
urskoðendur voru kosnir: Ólaf-
ur Þórðarson og Guðmundur
J. Sigurðsson.
Að loknum aðalfundarstörÍT-
um var rætt um bæjarstjórnar
kosningarnar, og var Matthías
Bjarnason frummælandi. —
Skýrði hann itarlega frá gangi
bæjarmálanna og helstu fram-
kvæmdum bæjarins á liðnu
kjörtímabili. í lok ræðu sinnar
hvatti hann fundarmenn til öt-
ullar og markvissrar baráttu
fyrir algjörum meirihluta Sjálf
stæðismanna í hönd farandi
kosninga.
Margir fundarmenn tóku til
máls og Ijetu í ljós áhuga sinn
til öflugrar sóknar í kosninga-
baráttunni. Á fundinum gengu
52 nýir fjelagar í fjelagið.
— K. J.