Morgunblaðið - 17.01.1950, Page 9

Morgunblaðið - 17.01.1950, Page 9
Þriðjudagur 17. janúar 1950 MÖRGLNBLAÐIÐ 9 Kpmmúnistar á hröðum | Reykvískar konur tryggja £■ <u £ - . . * ■ Siálfstæðismönnumsigur ilotta tra staðreyndunum þá Fré fund! „Hvafar" s.!. sunnudag Verða að fordæma orði, sem þeir fylgja Stúdentafundurinn setur þá ■ sjálfheldu stefnu í verki £ SJALFSTÆÐISKVENNAFJEL j AGIÐ ,,Hvöt“ hjelt glæsilegan fund í Sjálfstæðishúsinu. sunnu daginn 15. jan. BROSTINN er flótti í lið íslenskra kommúnista. Stúdentar sem verið hafa og sennilega eru enn í hinni íslensku Fimtuherdeild, hafa lýst fiví yfir, að þeii sjeu andvígir „hverskonar stefnum sem líklcgar eru til skoðanakúgunar og einræðis,“ eins og tekið var fram í tillógu Tómasar Guðmundssonar á fundi Stúdenta- fjelags Reykjavíkur þ. 12. þ. m. Þeir stúdentar sem fylgja stefnu kommúnista eru orðnir sann- l’ærðir um, að vonlaust er með öllu að sveigja íslendinga til i'ylgis við einræði og skoðanakúgun. Eina leiðin til þess að fleka menn til fylgis við þessa stefnu, er, að telja mönnum trú um, að Stalin sje ekki einræðisherra, eins og málsvari komm- únista Þórbcrgur Þórðarson hjelt fram á fundinum. Grundvöllurinn bilar Röksemdafærsla hans var, eins og almenningur hefur nú f&gið tækifæri til að sannfær- ast um, ekki annað en firrur, útúrsnúningar og fjarstæður. En á þeim grundvelli ætla stúd- entar innan kommúnistaflokks- ins að byggja framtiðarfylgi sitt við kommúnismann. Vera and- vígir einræði og skoðanakúgun, en fylgjandi hinni rússnesku stefnu í stjórnmálumf!) Kommúnistar allra landa haf a tamið sjer þá list, að hafa tung ur tvær. Fals og lygi eru viður- kend vopn í baráttu þeirra alt írá dögum Lenins. En þegar þeir sjá sjer ekki annars úrkosta, en að flýja út í þá' ófæru, að neita því, að Stalin sje einræðisherra og halda því fram, að í einræðis- ríki hans sje athafna-, skoð- ana-, rit- og málfrelsi í heiðri haft, en lýðræði sje hvergi eins í'ullkomið, eins og þar, sem stjórnvöldin leyfa ekki nema einn flokk og sá flokkur er ekki nema nokkur prósent af þjóð- inni en hefur einn rjett til þess að hafa framboðslista í kjöri, þá eru öfgarnar og f jarstæðurn- ar orðnar svo ofstopalegar, að ilokksfylgið hlýtur að standa völtum fótum. Nokkrar staðreyndir Allur hinn vestræni heimur veit: 1. Að í Sovjetríkjunum, í fyr- irmyndarríkjum kommún- ista er hið skefjalausasta einræði, sem hugsast getur og Josef Stalin er valdamesti einræðisherra sem sögur fara af. 2. Að í þjóðf jelagi hans, er það talinn glæpur, að halda fram annari skoðun en stjórnvöld in hafa í hvaða máli sem vera skal. Og það er skylda hinna kúguðu þegna, að skifta um afstöðu eftir því sem viðhorf einræðisstjórn arinnar breytist í hverju máli. 3. Að skoðanakúgunin nær til allra, jafnt til barna sem fullorðinna, og skólar lands- ins eru sniðnir eftir því, að þjóðinni sje frá blautu barns beini innprentaðar einræð 4. iskenningar kommúnismans. Að enginn ræður sínum næturstað í Rússlandi í orðs ins fylstu merkingu. Því ein ræðisstjórnin ræður yfir allri vinnu í Iandinu, hvað menn hafa fyrir stafni, og hvar menn fá að vera. Hið vinnandi fólk er sent, lands- hornanna á milli, eins og kvikfjenaður Að miljónir manna, sem á einhvern hátt óhlýðnast yf- irvöldunum, eða grunur Icik ur á að þeir hafi slíkt í hyggju, eru settir í þræla- búðir og þeim ofþjakað með erfiðisvinnu þangað til þeir hníga út af örmagna. En þrælavinna þessi er orðinn fastur liður í framleiðslu- kerfi einræðisstjórnarinnar. Að þessi einræðisstjórn, sem heldur miljónum manna í þrældómi, hefur öflugri her undir vopnum en nokkur þjóð hefur nokkurn tíma haft á friðartímum. Lögð eru ógrynni fjármuna í her- væðingu, beinlínis mcð til- liti til þess, að halda áfram á sömu braut og undanfarin ár, að leggja hverja lýðræð- gersamlega andvígir einræði og skoðanakúgun eru það áhang- endur kommúnistanna, nytsám- ir sakleysingjar eru þeir kall- aðir, er hafa látið ginnast af allskonar falsi og fagurgala þessa einræðisflokks, sem vita ekki hvað um er að vera, hver er stefna kommúnista, trúa því ekki, vita lítið sem ekkert hvað um er að vera í heiminum, nú á dögum. Þeir halda t. d. að hægt sje að vera fylgismaður kommún- ismans, en samtímis andvígur einræði og skoðanakúgun(l) Hallar undan fæti fyrir kommum Eftir hina glymjandi fals- prjedikun Þórbergs Þórðarson- ar og eftir að þessi forystumað- ur hinna kommúnistisku kenn- inga varð að gjalti á stúdenta- fundinum um daginn, og eftir að kommúnistastúdentarnir hafa neyðst til að látast vera á móti einræðis- og kúgunar- stefnu síns eigin flokks, eins og fram kemur í þeirri tillögu er samþykt var, eftir að þeir hafa sem sje í orði kveðnu lagt á flótta frá megin stefnu og starfs aðferðum flokks síns, er ætl- andi að hinum fari fækkandi, sem hafa látið hina íslensku kommúnistadeild leiða sig blind andi til fylgis við hið austræna ofbeldi. Brátt mun það koma í ljós, hvort Þórbergur Þórðarson eða flokksmenn hans, treysta sjer til að svara þeim fyrirspurnum, er hann ljet ósvarað á fund- inum á dögunum, hvort hann þar fjekk þá ráðningu sem næg- ir, til þess að hann láti af frek- ari málsvörn fyrir hið austræna einræði eins og það er í fram- kvæmd, ellegar hann tekur til máls að rrýju, sem trúboði þeirr ar stefnu í orði sem stúdent- Fundurinn var fjölsóttur, og allar kunnustu Sjálfstæðiskon- ur bæjarins mættu þar. Formaður .,Hvatar“, frú Guð , rún Jónasson setti fundinn og kvað hann vera haldinn í þeim tilgangi. að styðja Sjálfstæðis- flokkinn við í hönd farandi bæj arstjórnakosninga. Kvaddi hún sem fundarstjóra frú Guðrúnu Pjetursdóttur og fundarritara frú Jóhönnu Ólafsson. Fyrst talaði frú Auður Auð- uns, og ræddi hún um hús- næðisvandamálin. og það er Sjálfstæðisflokkurir.n hefir gert til þess að bæta úr þeim. Einnig minntist hún á ýmsar framkvæmdir, sem bæjarstjórn ar meirihluti Sjálfstæðisflokks- ins hefir beitt sjer fyrir á und- anförnum árum, svo sem hita- veitumálin, rafmagnsmálin o. fl. En einnig benti -hún á, að í hvaða bæjarfjelagi sem er, mætti alltaf nefna vmislegt, sem vantaði og væri ógert, hversu vel sem stjórnað væri, svo frama’dega sem einhver framfarahugur væri í íbúunum, og á það ekki síst við um ört vaxandi bæjarfjelag sem Reykjavík. Næst tók til máls frú Jónína Guðmundsdóttir. Byrjaði hún mál sitt á því, að tala um æsku bæjarins og þá ábyrgð, er kon- ur hljóta að finna til gagnvart henni. Næst henni talaði frú Guo- rún Guðlaugsdóttir. Minntisi hún meðal annars á stóríbúða- skattinn, Fundarstjóri, frú Guðrún Pjetursdóttir talaði nokkur orð og minnti fundarkonur á það, er stjórn Framsóknarflokksmn i-au!" þing, til þess að ríkié tæki ekki á sig ábvrgð af lárvi fyrir Sogsvirkjuninni. Auk þessara kvenna töluð* á fundinum frú Helga Marteir r dóttir, er drap á Akureyrar- kaupstað og þá einokun. er Framsóknarflokkurinn hefir lagt hann i, og það niðurbrot einstaklingsframtaksins, er þar ríkir. Einnig frú Soffía Ólafs- dóttir, er benti á hættuna er stafaði af þvi, ef korhmúnistar fengju 5 menn í bæjarstjórn. og fröken María Mock, er talaði- um framboðslista Framsóknar- flokksins og stjórnmálaferil fm- Sigríðar Eiríksdóttur. Að síðustu talaði frú Guðrún Jónasson. Skoraði hún á allar konur, er unna frelsi og líí* bjóðarinnar, að sameinast, o:( vinna sem ötulast að gengi Siálfstæðisflokksins 29. jan., til að stuðla að heill Reykjavíkur og um leið heill alls landsins. Fundurinn lýsti yfir trausti sínu á Gunnari Thoroddsen, borgarstjóra og á lista Sjálf- stæðisflokksins við bæjarstjórn arkosningarnar. isþjóðina af annari undir sig arnir samþyktu einróma að og stefna þannig til heims- yfirráða. 7. Að utan yfirráðasvæðis síns hefur þessi sama einræðis- stjórn í þjónustu sinni mis- stóra hópa með öðrum þjóð- um, sem eiga að undirbúa byltingu hver í sínu heima- landi, sem að því á að miða, eins og í Tjekkóslóvakíu, að leggja hvert landið af öðru og hverja þjóðina af annari undir ok einræðisstjórnar- innar í Kreml. Nytsamir sakleysingjar Alt þetta veit hinn vestræni heimur, bæði forystumenn Fimtuherdeildanna, lýðræðis- sinnað fólk sem gerir sjer grein fyrir því, að hin kommúnistiska einræðisstjórn ógnar frelsi og lífi allra vestrænna þjóða. Að sjálfsögðu vita forystu- rnenn Fimtuherdeildanna þetta, sem hjer er sagt, og gera sjer íylstu grein fyrir því. En með þeim þjóðum, eins og Islendingum, sem í eðli sínu eru þjóðin skyldi forðast til að geta tifað menningarlífi. Gamla fólkið skemt- ir sjer með börnunum í GÆRDAG bauð Sjálfstæðis- húsið vistfólkinu af Elliheim- ilinu til jólatrjesfagnaðar, en auk gamla fólksins var þar fjöldi barna, mestmegnis barna börn vistfólksins. — Alls sóttu skemmtun þessa um 500 manns. Var skemmtun þessi hin á- nægjulegasta bæði fyrir börnin og gamla fólkið. Var álitamál hvor aðilinn skemmti sjer bet- ur. Vistfólkið og forstjóri Elli- heimilisins, Gísli Sigurbjörns-r son, hafa beðið blaðið að færa, framkvæmdastjóra Sjálfstæðis- hússins, Lúðvíg Hjálmtýssyni, starfsfólki þess og hússtjórn Bæjarráð beifi sjer fyrir útvegun hjálparkvenna Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær gerði Pálmi Hannesson fyrirspurn til borgarstjóra um brjef það er bæjarráði hefur borist frá Bandalagi kvenna í Reykjavík, varðandi heimilis- gæslu í forföllum húsmæðra. Borgarstjóri skýrði svo frá, að bæjarráði hefði verið falið að athuga hvernig hægt væri að koma fyrir heimilishjálp til húsmæðra þegar veikindi ber að höndum. Bæjarráð sneri sjer til borgar læknis og stjói'nar Bandalags kvenna, um ráðleggingar í þessu efni. Svar hafði borist frá stjórn Bandalagsins þar sem því er haldið fram, að mál þetta verði ekki leyst nema til komi lagasetning og stofnaður verði skóli fyrir slíkar hjálparstúlk ur og þær fái löggildingu. Þetta sje ekki hægt nema samstarf komist á milli ríkisins og bæj arins. Segir ennfremur í brjef- inu frá stjórn Bandalagsins, að æskilegt væri, að bæjarstjórn in gæti fundið bráðabirgðalausn í þessu máli. Borgarstjóri benti á, að ekki væri laust við að svar Bandalagsins vaéri út hött, þar sem bæjarstjórn spyr ráða og fær það svar að það væri mjög æskilegt að bæjar- stjórnin sæi fram úr málinu. bestu þakkir fyrir góðar veit ingar og ánægjulega skemmtun. Hann gat þess ennfremur, að reykvískar húsmæður sem væru í vandræðu’m, myndu þurfa að bíða lengi eftir úr- lausn í þessu máli, ef til þess þyrfti bæði lagasetningu og skólastofnun. Frú Jóhanna Egilsdóttir, erv hún mun vera í stjórn Banda- lagsins, sagði að sjer væri ó- kunnugt um þetta svar til bæj- arráðsins. Á hinn bóginn sagði hún að samþykktin um að óska eftir lagasetningu og skólastofn un hefði verið gerð á síðastl ári, en hún vildi að bæjarráð beitti sjei fyrir því að leysa vandræði þeirra heimila, sem væru í vand ræðum eða hefðu verið það þessum vetri. Frú Jóhanna sagði að sjer væri kunnugt um eina stúlk.i eða fleiri, sem vildu taka þess- konar hjálparstörf að sjer, en slíkar hjálparstúlkur þyrftu að hafa einhverja stofnun að baki sjer til þess að þeim væru tryggð föst laun. Frú Guðrún Jónasson bemi á, að hagkvæmast myndi vera að formaður fjölmennasta verkakvennafjelags bæjarins, Jrú Jóhanna Egilsdóttir, tæki að sjer umsjón með þeséu starfi. Henni væri til þess treystandi, en hjer þyrfti að koma til ,bæði áhugi og stjórnsemi og hvao Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.