Morgunblaðið - 17.01.1950, Síða 14

Morgunblaðið - 17.01.1950, Síða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 17. janúar 1950 liiililiiiitliiin Framhaldnagan 12 BASTIONS-FOLKIÐ Eftir Margaret Ferguson Hún leit frá rústunum þar hærða aðstoðarstúlkan, sem sem sjóinn braut á skerinu og hafði verið fjórtán ár í Basti- út á hafið. Vindinn hafði lægt ons, komu inn til hennar um og það sást varla gára á miðnætti til að hjálpa henni í sjónum. Skyndilega kom henni rúmið, og síðan var hún skilin til hugar dagurinn, þegar þessi eftir ein með bjölluna á kodd- tæri sjór hafði lokast yfir anum. böfði hennar, og hún hafi fund Ertu visg um að þú sjert tð-hann gripa um sig með slík- ekki þreytt« spurði MaUory. -um heljartökum, að hun hafði Hún hristi höfuðið. Hun var að bursta þykkt hár sitt niður um herðarnar og við hverja stroku Ef ekki hefði verið vegna reis það upp eins og það væri Leah......Hvemig stóð á því lifandi. jafnvel verið gripin þæginda •feennd: að Simon Crowdy gat ekki skil- ið að hún hefði viljað þola þján kigarfullan dauðdaga hundrað sinnum, ef það he.fði getað hjálp að Leah? Ef til vill hafði hún „Ekki vitund. Það er samt gott að vera komin heim, og þótt kjánalegt megi virðast finnst mjer jeg hafa verið óra- tíma í burtu. Hvað hefir skeð ekki sama hæfileika og Christ— jbjer síðan í gær?(< ine til að láta í ljós tilfinning- | ,,Ekki mikið. Nema það að ar sinar. Ef til vill var hún bæði sherida kom Hvernig fellur fráhrindandi og kuldaleg í fram þjer við hana?“ komu. En ef hann hefði verið '' „Ágætlega“, sagði Leah. — gæddur nokkurri hugsýni eða ..Hún er geðug stúlka og þægi- dómgreind, þá hefði hann vit- ieg j umgengni“. Hún hristi hár að það. En hvað sjórinn var undar- íega fagur í dag. Litbrigðin voru lík því sem stundum var innan í skeljum. Hann var ið vfir andlitið. ,,En bað kom mjer á óvart, hvað hún er að- laðandi í útliti. Annars get jeg varla kvartað yfir því, eftir allar umkvartanirnar yfir því kreinn og tær og fagurblár og hvað un»frú Miffity var frá- sumsstaðar sló á hann rósrauð- hrindandi". um og gullnum blæ. Og allir | „Sherida er vissulega lag- voru litirnir á flökti en þó stað .legri en hún. En er nokkur á- fastir um leið. Það var undar- stæða til að hafa áhyggjur út legt, að hún hafði aldrei verið ^af því?“ hrædd við sjóinn, þrátt fyrir „Nei .... eiginlega er það "þáð, sem skeð hafði þennanjvíst ekki“. Leah lagði frá sjer sunnudag. henni hafði aldrei burstann og batt breiðan borða fundist hann sjer óvinveittur. Hún hafði farið og baðað sig í sjónum aðeins viku eftir slysið og hún hafði synt út án þess að fmna til nokkurs nema ánægju eg velllíðanar. „Jane .... Jane .... teið er til,‘. „Já, jeg kem“. Hún sneri huganum frá sjónum og útsýn- mu og klifraði aftur upp stíg- mn, sem var marbrattur og mjór eins og þráður í köngur- lóarvefi. 5. KAPÍTULI. Mallory fór inn í stofu Leah seint um höfuð sjer. „Viltu kveikja fyrir mig í sígarettu. Jeg var bara að hugsa um Logan, þegar jeg sagði þetta“. „Logan?“ Mallory rjetti henni sígarettuna. „Hvers vegna?“ Sourningar hans voru alltaf blátt áfram og án nokkurra orðalenginga. „Já .... hann er að minnsta kosti líklegastur til að vera mót tækilegur“. „Er það? Mier hafði ekki dottið það í hug“. „Nei, vinur minn“. Leah bljes reykjarhring frá sjer og um kvöldið, þegar hitt j horfði á eftir honum upp í loft- fólkið var farið að hátta. Hann ið. „Þú ert eins og flestir feð- hagræddi sjer í öðrum hæg- ur. indastólnum við arininn, fyllti j Þjer finnst Logan vera orðinn jpípuna sína og kveikti í henni. 'fullorðinn maður og þú þurfir Leah fór alltaf seint að hátta, 1 ekki að skipta þjer af hans mál- og hún virtist þurfa lítinn efnum lengur. En jeg er kven- svefn. Það var eins og þessi ó- maður og svo að segja móðir notaði kraftur í líkama henn- Logans, og jeg get ekki bælt ar gæti aldrei unnist upp. Hann niður eðlilega löngun til að hafði verið lengi að venjast fylgjast með honum. Hann er Þeirri hugsun að vita af hénni: mjög aðlaðandi ungur maður og liggjandi andvaka tímunum 'ungar stúlkur hafa margar á- saman í myrkrinu og berjast huga fyrir honum, ef svo mætti við að bæla niður þennan and- jsegja. Jeg get tekið til dæmis lega og líkamlega þrótt. Allt Patriciu Mond og Bette Franli £rá því fyrsta hafði hún þver- neitað að láta nokkurn vera hjá sjer á næturnar. „Það er stjanað við mig all- an daginn“, hafði hún sagt ví^ hann. Lofaðu’mjer að minnsta fíösti að vera ein á næturnar. Löfaðu mjer að finnast jeg vera nógu mikil manneskja til þess“. Hann hafði skilið hvað hún og stúlkuna, sem var á prest- setrinu í fyrrasumar. Jeg held, að þær hafi allar verið ást- fangnar af honum, þó að hann hafi ekki haft hugmynd um það. Jeg áfellist hann heldur ekki. Þær voru allar laglegar og skemmtilegar og hann er allt of ungur ennþá til að staðfesta ráð sitt. En jeg get ekki að því gert að jeg vildi að Sherida átti við, og hjúkrunarkonan hefði ekki eins fallegan vanga- hafði farið, strax og læknirinn svip og svona stór og falleg, hafði leyft það. Hún hafði ver- brún augu. Mig langar til þess ið mjög fljót að læra að bjarga að hún verði um kyrrt.hjá okk- sjer sjjálf. Jane eóa Emma, grá- lur“. KlfMIMiaMIMIMKIIHIIMIIlMattMliaailllllBIIMmilltMIIIIM**' „Hún verður það“, sagði Mallory þurrlega. „Og Leah, þú segist hafa haft gætur á Logan, en jeg hefi haft auga með Jane. Jeg hefi áhyggjur af henni“. „Áttu við heilsu hennar? Já, hún er alltof grönn, en jeg held að það sje eðlilegt holdafar hennar, og hún virðist aldrei geta orðið þreytt“. „Nei, jeg átti ekki beinlínis við það“, sagði Mallory. „Jeg held að hún sje ekki fullkom- lega ánægð með tilveruna. Hún er alltaf eins og á nálum. Og jeg er ekki svo blindur að jeg geti ekki getið mjer til ástæð- una. Þú hlýtur að vera búin að upppötva það fyrir löngu. Það er Simon“. Hann stakk pípunni aftur upp í sig. Orð hans virtust ekki hafa mikil áhrif á Leah. Hún sat grafkyrr og bljes frá sjer sígarettureyknum. „Já, jeg komst að því fyrir nokkru síðan“, sagði hún. „Jeg hefi verið að reyna að gera ráð- stafanir við því, eins og þú hefir ef til vill tekið eftir“. „Áttu við að þú hefir reynt að láta þau ekki sjást oft? Já, jeg hefi tekið eftir því. — En heldurðu að það sje besta ráð- ,ið?“ I „Drottinn minn, Mallory", sagði hún næstum byrstum rómi. „Þú vilt þó ekki að jeg fari að ala neitt slíkt með henni. Simon hefir verið gift- : ur og er fráskilinn“. „Já, það eru margir nú á dög- ' um, sem eru það“, sagði Mall- ory. „Já, en það talar þó sínu máli, eins og þú veist. Það sýnir það, að Simon hefir ekki tekist að gera konu sína hamingjusama. Finnst þjer Jane ekki vera of ung til þess að taka við fráskild um manni ? .... Þú veist, að hún er þannig gerð, að hún mundi taka allt slíkt mjög há- tíðlega. Simon er glöggur mað- ur og jeg virði hann sem per- sónu, en hann er of óráðinn gáta fyrir Jane, — ennþá að minnsta kosti“. „Já, líklega hefir þú á rjettu að standa“, sagði Mallory og teygði úr sjer í stólnum. „Hún hittir ekki marga unga menn hjer og hún hefir alltaf haft frekar þroskaðan smekk“. „Hún ætti að fara oftar í ferðalög“, sagði Leah. „Til London og þessháttar. — Jeg vildi óska að hún gerði meira af því, Mallory. Það er ófært að henni finnist hún bundin við Bastions .... og við mig .... vegna slyssins. Það hefði getað skeð á svo margan hátt, án þess að hún þurfi að finna nokkra ábyrgð hjá sjer. Hún var líka aðeins barn, þegar það skeði. Reyndu að fá hana ofan af þeirri skoðun. Jeg hefi reynt það. en hún er mesti þrákálfur, hvað það snertir". „Jeg held að henni finnist hún ekki vera bundin á þann hátt“, sagði Mallory hugsandi. „Henni þykir vænt um þennan stað og hún kann aldrei við sig í London. Hún er of lík Ros- önnu til þess“. „Já, auðvitað“, sagði Leah. I leit að afbrotamanni Eftir JOHN HUNTEE 12. — Hvað á þetta eiginlega að þýða, sagði maðurinn og starði hjálparlaus á okkur. Þið skuluð verða teknir fastir af lögreglunni og látnir í fangelsi fyrir þetta. — Dikki brosti blítt til hans. — Vertu rólegur herra Jackson, það þýðir ekkert að vera með neina óþægð. Þú ert nú á okkar valdi og jeg býst við, að það verðir þú en ekki við, sem færð bráðum að knnast því, hvernig er um- horfs inni í fangelsi. — Auk þess er jeg hræddur um að þessi bankavaxtabrjef og skuldabrjef, sem eru þarna í skjalatöskunni komi þjer að litlu gagni hjer eftir. Undrunarsvipur kom á manninn, svo var eins og hann skildi, hvað Dikki meinti. — Jæja, sagði hann. Þið haldið, að þið sjeuð búnir að ná í skuldabrjef, einmitt það. Lítið þið bara ofan í töskuna, kæru vmir, og sjáið hvernig skulda- brjefin líta út! Rödd hans var svo ísmeygileg, að mjer fannst hjartað í brjósti mínu hætta að slá nokkra stund og verða ískalt. Mjer fannst jafnvel að Dikki væri ekki eins öruggur og áður. Halligan gekk að borðinu, þreif töskuna opnaði hana og liet innihaldið renna niður á borðið, við hinir gengum að til að athuga innihaldið. — Iivað er þetta? hrópaði Dikki og þreif upp nokkur blöð, sem voru fest saman með brjefklemmu. — Hvað stendur á fremsta blaðinu: Bón skuldheimtumannsins, eft- ir Holme Monroe, sjötti kafli. Ha..? Við strákarnir gláptum hver á annan og jeg sá að þeir fölnuðu, Dikki og Halligan. — Holme Monroe! hrópaði Dikki. Stórskáld og rithöfund- ur. Hvar náðirðu í þetta, sagði hann og sneri sjer að fang- anum, sem lá bundinu á gólfinu. Er þjer ekki nóg að stela skuldabrjefum. Ræðstu líka á rithöfunda og stelur af þeim handritum. Fanginn hló neyðariega. — Jeg náði í þetta handrit vegna þess, að jeg sþrifaði það, sagði hann. Jeg er Holme Monroe og þetta sem var í töskunni er nýjasti kaflinn í framhalds- söguna í Króutímaritið. Jeg lauk við allan þennan langa kafla í einni skorpu, en svo ætla jeg að taka mjer hvíld og tók þessvegna á leigu þetta hús hjer. lHílsxT 'YVUplJCýUvr'%, mxx. Hver liefir leyft þjer að nota símann 't Einhver hundur. „Hver ljek á fiðlu, meðan Róm brann?“ spurði kennarinn. „Hector, herra kennari“. „Nei“,. sagði kennarinn. ,,Snati“. „Snati“!, — sagði kennarinn. „Hvað meinarðu? Það var Neró“. „Ja-há“, sagði drengurinn, „jeg vissi, að það var einhver hundur". ★ Það var hálfgert áfall fyrir Gísla, þegar hann eignaðist tvíbura. Þegar hjúkrunarkonan kom með þá til þess að sýna honum, var vesalings mað- urinn svo ruglaður, að hann spurði: „Á jeg að velja?" ★ Hann tók þa3 nærri sjer . Húsmóðir (í kvöldboði): „Hvað, þurfið þjer í raun og veru að fara svona snemma, prófessor? Og verðið þjer að taka konuna yðar með yður?“ , Prófessorinn: „Já frú, mjer finnst mjög leiðinlegt að jeg verð að gera það“. | Það var verið að tala um giftingar, þegar þessi athúgasemd kom frá Jón- i asi: „Eini munurinn, sem jeg get Lsjeð á brúðkaupi og jarðarför, er músikin". Hann fekk þá aftur. Liðsforingi var að æfa herfilega klaufalega sveit. Hann reyndi það, sem hann gat og allir voru orðnir dauðþreyttir, þegar hann að lokum bað þá, með þreytulegri röddu, að standa kyrra, á meðan hann segði nokkur orð við þá. „Þegar jeg var lítill drengur“, sagði hann, „gaf móðir min mjer öskju með trjehermönnum, og jeg var vanur að leika mjer að þeim allan daginn. Dag nokkurn týndist askjan með hermönnunum, og jeg grjet beisk lega. En mamma sagði: „Vertu ekki að gráta, góði, þú munt áreiðanlega fá trjehermennina þína aftur ein- hverntima. Og það veit, sá sem allt veit“, bætti liðsforinginn við bitur- lega, „að nú er jeg búinn að fá trje- hermennina mina aftur". <lllllllliailllMIIIMIIIIIMIMMMMMMIIIIIIIIIII|IM||||||||||im Kjallaraíbúð fil sölu 3 herbergi, forstofa, eldhús, bað og gevmsla, sjerinngangur, oliu- kynding. Ibúðin er á íallegum stað i austurbænum. Laus til ibúðar 1. maí n.k. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir laug- ardaginn 21. jan. 1950, merkt: „X-300“ — 0596.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.