Morgunblaðið - 17.01.1950, Blaðsíða 16
VÆÐURUTLITIÐ. FAXAFLOI:
BTYNNIN'GSKALDI eða all-
hvass og dálítil ri^ning^_
wrtblaöið
KOMMÚNISTAE á hröðum
flótta frá stadreyndum. —_S,iú
grein á bls. 9. ____________
13. tbl. — Þriðjudagur 17. janúar 1930.
Xcjppræðufundur miili Mm-
(dcllar og ung-kommúnisla I
ILislamannaskalanum
annaðkvöld
iæðumenn ungra Sjálf-
‘stæðismanna: Jóh. Haf-
stein og Birgir Kjaran
UNGIR - SJÁLFSTÆÐISMENN og ungkommúnistar ræða um
fcæjarmál á káppræðufundi, sem haldinn verður í Listamanna-
skálanum annað kvöld kl. 8,30.
Ræðumenn ungra Sjálfstæðismanna verða þeir: Jóhann Haf-
stein, alþm. og Birgir Kjaran, hagfræðingur. Hvort fjelagið
hefur 50 mín. til umráða, er skiptast í þrjár umferðir, 25, 15
og 10 mín.
Yill verSa konungur
Kosníngabaráttan ei nú að
ná hámarki sínu. Þessi barátta
stendur sem fyrr, fyrst og
fr.emst milli Sjálfstæðismanna
annarsvegai, en hinsvegar
kommúnista. sem eru íorustu-
flokkur rauðliða hier í bæn-
um.
Heimdellingar hafa oft áður
haldið einvígisfundi við komm-
únista, en alltaf borið af, svo
að Moskvumenn hafa jafnan
farið hinar mestu ófarir fyrir
fíjálfstæðisæskunni. Hefur þar
komið greinilega í ljós hversu
miklu meira fylgi Sjálfstæðis-
flokkurinn á að fagna hjá æsk-
u.:mi. A sama tíma og hundruð
og þúsundir æskurnanna hafa
gengið. í Heimdall hafa æsku-
íýðssamtök kommúnista staðið
í stað. Hafa því kommúnistar
lengst af reynt að bjarga sjer
á kappræðufundum með því að
smala eldri mönnum, en óvíst
er hvað það gagnar þeim lengi
Sjálfstæðisæskan mun fjöl-
menn á kapþræðufundinn í
Listamannaskálanum og sýna
auðliðum enn einu sinni á á-
þreifanlegan hátt yfirburði
sína.
Bílainníluininpr
bannaður
í GÆFKVÖLDI tilkynnti við-
skiptanefndin, að yfirvöldin
hefðu ákveðið, þá um daginn
að fella úr gildi allar þær regl-
ur er verið hafa í gildi varð-
andi innflutning á bílum. —
Voru reglur þessar settar á s.l.
sumri.
I tilkynningu nefndarinnar
sagði ennfremur, að nokkuð
muni liggja óafgreitt af slík-
um bílaumsóknum og mun hún
taka ákvarðanir um þau næstu
daga.
Mælt með borgarlækni
Á FUNDI bæjarráðs, síðastlið-
inn föstudag, var rætt um
skipan borgarlæknis hjer í
Reykjavík, samkvæmt lögum
frá síðasta ári. samþykkti bæj-
arráð að mæla með því að dr.
med. Jóni Sigurðssyni, núver-
andi borgarlækni, verði veitt
embættið.
f
Maðurinn, sem bar út ekkjuna
Á STÚDENTAFUNDINUM um andlegf frelsi talaði mað-
ur að nafni Þorvaldur Þórarinsson, lögfræðingur, fyrir
ommúnista og Iýsti því yfir, að svo fullkomið áliti hann
ið andlega frelsi og lýðræði Rússa, að hann vildi glaður
lytja til Sovjet-Rússlands, ef hann hefði tækifæri til.
Þessi ræðumaður, sem frægastur er fyrir það, að hafa
fyrir nokkrum árum látið bera út með fógetavaldi ekkju
aneð stóran barnahóp á framfæri sínu, lýsti því nú yfir,
. é hann vildi vera ,,liðsmaður a!þýðunnar“ og stuðnings-
maður hennar í baráttunni við efrið lífskjör!
Þannig er samræmið í orðum og athöfnum kommún-
íta. Á.fundum er lýst yfir liðsemd við alþýðuna. Þegar
komið er út úr fundarsalnum, eða áður en gengið er inn
. hann, flökrar þessum sömu mönnum ekki við athöfnum
eins og þeim, sem Þorvaldur þessi Þórarinsson fram-
vseindi, er hann ljet bera út ekkjuna með barnahópinn.
Færi ekki best á því, að óska þessum „liðsmanni al-
i ýðunnar1- góðrar íerðar til síns andlega föðurlands í
.ustrinu?
Sjálfstæðismenn!
Munið fund Landsmála-
fjelagsins Varðar í Sjálf-
stæðishúsinu í kvöld kl.
8,30. —
Jáfning Björns Þor-
sfeinssonar kom ekki
í úfvarpinu
ÞAÐ fór eins og mann
grunaði, að kommúnistar
yrðu ekki hrifnir af játn-
ingu Björns Þorsteinsson
ar, magisters, er hann
flutti á stúdentafundin-
um, þar sem hann sagði
með berum orðum, og
færði fyrir því sterk rök,
að kommúnisminn þrifist
ekki, þar sem almenningi
liði vcl.
Að þá fyrst geti komm
únistar vænst þess í lýð-
ræðislöndum, að þeim
verði verulega ágengt, þeg
ar hagur alþýðu manna
fer versnandi.
Hjer á landi sem ann-
arsstaðar leggja kommún-
istar að sjálfsögðu megin
áherslu á að neyta allra
bragða til þess, að fylgi
þeirra vaxi.
Að því er Björn Þor-
steinsson upplýsti á stúd-
entafundinum, cr þeim
það alveg Ijóst, að leiðin
hjer, sem annarsstaðar til
þess er sú, að almenning-
ur eigi víð versnandi kjör
að búa.
Þetta er það, sem ,vak-
ir fyrir kommúnistum, við
hverjar kosningar. Að lát
ast vilja alþýðunnar hag,
en vinna henni í óhag.
Reykvíkingar verða
þess minnugir þ. 29. jan.
DON JAIME af Bourbon, elsti j
sonur Alfons Spánar konungs,
sem á lífi er, hefir tilkynnt, að
hann ætli að gera tilkall til
spænsku krúnunnar. — Hann
hafði áður afsalað sjer þeim
rjetti. í æsku var Don Jaime
bæði heyrnarlaus og málhaltur
en hefir nú eftir langa mæðu
fengið mokkra heyrn og málið
að mestu leyti. Kona hans hef-
ir ákveðið að skilja við hann
Mylnusieinar Eysteins
£i stefna Framsóknar hefði ráðið.. J
ENN tala þeir Tímamenn um húsnæðisskortinn í Reykja-
vík. Er þó búið að marg sýna og sanna hversu Framsókn-
armenn fyrr og síðar, í einu og öllu, hafa verið öndverðir
byggingarframkvæmdum hjer í bænum.
Sjálfstæðismenn höfðu forgöngu um það á þingi 1940
að flytja tillögu um aukinn innflutriing byggingarefnis.
Þá sagði Eysteinn Jónsson:
„Nú býst jeg við, að frá almennu sjónarmiði
verði flestir sammála um, að þjóðhagslega sjeð sje
mjög óhyggilegt að kaupa byggingarefni til stórra
muna og byggja ný hús eins'og nú standa sakir,
því að slík hús hlytu alltaf að verða mylnustein-
ar um háls eigenda þeirra, og í annan stað er
mikill partur af því efni, sem keypt væri til þeirra
húsa, algerlega tapað fje-----.“
Einnig ritaði Skúli Guðmundsson um. það i Tímann.
að það yrði að hefta vöxt Reykjavíkur með því að neita
bæjarbúum um byggingarefni!
Hvernig mundi nú vera umhorfs, ef stefna þessara
ma’nna heíði ráðið í framkvæmd? Skyldi húsnæðisskort- •
urinn vera minni eða braggarnir færri? Ætli hefði ekki
orðið nokkuð erfitt að rífa þá 700 bragga, sem bæjar-
stjórnin hefur látið fjarlægja á síðasta kjörtímabili?
Eða skyldu þá færri hafa leitað hælis í óhæfum íbúðar-
skúrum?
•
Á slíkum staðreyndum eiga kjósendurnir mjög auðvelt'
með að átta sig — eins og koma mun í ljós á kjördegi.
um 11 menn í Eyjum
Á MORGUN, miðvikudag, fer
íram í Landakirkju i Vest-
mannaeyjum, minningarathöfn
um þá 10 menn er fórust með
vjelskipinu Helgi á Faxaskeri,
þann 7. þ. m. Fer þá einni|>'
fram útför Óskars Magnússon-
ar, en að þeirri athöfn lokinni
verður lík Gísla Jónassonar
stýrimanns, borið úr Landa-
kirkju til skips, er flytur það til
Siglufjarðar, en þar verður það
greftrað.
Athöfn þessi verður einnig
til minningar um Brynjólf
Gunnar Guðlaugsson, er tók út
af Vestmannaeyjatogí ranum
Bjarnarey, á Halamiðum, 2.
dag jóla.
Minningarathöfnin í kirkj-
unni hefst kl. 1,30.
Þing höfuðborga
í Porfugal
ÞING hinna evrópsku höfuð-
borga, á þessu ári, verður háð
í höfuðborg Portugal, Lissabon.
Reykjavík hefur verið boðið
að senda fulltrúa til þingsins. er
háð verður í október næstkom-
andi.
Á fundi bæjarráðs er haldinrj
var síðastl. föstudag, var borg-
arstjóra falið að svara boðinu.
Iðnfræðslurágið
er skipeð
I LOGBIRTINGABLAÐINU,
sem út kom síðastliðinn laug-
ardag, er frá því skýrt, að sam
göngumálaráðherra hafi fyrir
nokkru skipað meðlimi hins
nýstofnaða iðnfræðsluráðs, en
það er skipað fimm mönnum.
Kristján Kristjánsson, full-
trúi, er formaður ráðsins, en
hinir ráðsmennirnir eru: jEinar
Gíslason, málarameistarifcGuð-
mundur H. Guðmundssoni hús-
gagnasmiðameistari, Guðmund ===;
ur Halldórsson, prentari, og
Óskar Hallgrímsson, rafvirki. i Jfeup.-i