Morgunblaðið - 19.01.1950, Page 2

Morgunblaðið - 19.01.1950, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 19. jan. 1950 1 SJÚKRAHÚSMÁL REYKJAVÍKLR UtírP.ÆÐUEFNI mitt hjer í kvjVíd, mun eingöngu verða um heílbrigðismál bæjarins og þá íyáít og fremst um þær aðgerð ir.jsem fyrirhugaðar eru til þess að|ráða bót á sjúkrarúmaskort- in.i|m í bænum. — Hefur uriiianfarið allmikið verið ritið og rætt um þetta efni. Eiiþað vel. að almennur áhugi erf vaknaður fyrir þvi, að rálið verði hið bráðasta fram úrf þessu vandamáli. En allir ei i í einu máli um það, að hjer í l|enum sje, nú sem stendur, ti! jmnanlegur sjúkrarúma- sk'íf rtur. í greinum, sem hafa birtst í sufium dagblöðum bæjarins síð usfu daga, hefir á ýmsan hátt veiið gerð grein fyrir orsökum þe|s astands, sem nú rikir hjer í Jiissum efnum. Fáar aðgerðir til júrbóta hafa þó verið rædd- ar fÞvi virðist mjer þörf á því aðjtiánari grein sje gerð fyrir rmííefninu í heild, svo mikil- vaigt sem það er, eigi aðeins bæjarbúum, heldur þjóðfjelag- inú öilu. F /r.vm almennu sjúkrahús faadsins Svo má heita að fyrstu al- mejir.u sjúkrahúsin, er máli skijpta, taki til starfa hjer á landi. í byrjun þessarar aldar. Landakotssjúkrahúsið í Reykja vík var reist 1902 og var þá talið vista um 60 sjúklinga. ■— Tvö almenn sjúkrahús höfðu að vísu starfað hjer áður. Stofnaði hið svonefnda Spítalafjelag þau bæði, hið fyrra 1866 og vist aðt 'það um 20 sjúklinga. Er það var lagt niður árið 1885, r-eisti fjelagið sjúkrahús, er vist aðt 13 sjúklinga. Var það rek- ið utts Landakotsspítalinn tók til itarfa árið 1902. Það ár er íbúafjöldi bæjarins talinn um 7300, eða lítið eitt meiri en Ak- ureyri hefir nú. Armarsstaðar á landinu var málum svipað komið. Árið 1872 gaf danskur kaupmaður Akur- ey irbæ íbúðarhús til sjúkra- hiisshalds og voru sjúkrarúm- ín þar 8. Árið 1899 var sjúkra hiis þetta reist að nýju og gat þá vistað um 20 sjúklinga. Var íbúafjðldi Akureyrar þá 1052. Árið 1398 var komið upp sjúkra húsi á ísafirði, er gat vistað 12 sjúklinga, en íbúar voru þar þá 1049. Árið 1900 á Seyðisfirði fyrir 10 sjúklinga og 1902 á Patreksfirði fyrir 7 sjúklinga. Eru þetta fyrstu almennu sjúkrahús landsins. Þrúun almennra sjúkrahúsa í ífeykjavík Það er lítill vafi á því, að Landakotssjúkrahúsið full- nægði í byrjun sjúkrarúmaþörf imu hjer í bæ, eins og málum var þá komið. En þrem árum síðar eða árið 1905 tekur sjúkra húr. Frakka til starfa hjer í bæn urn og gat það vistað 20 sjúkl- inga. Almenn sújkrarúm voru þa hjer 80, en íbúafjöldinn tæp 9000 manns. Árið 1920 tók Fai ióttahúsið í Reykjavík til ste: fa. Gat það vistað 30 sjúkl- inga og voru þar oft aðrir sjúkl- íngar en farsóttasjúklingar. Úra £ess’ar mundir hófust um Ræía Siprðar Sigurðssonar berklayfi iæknis á Varðarfundi s. I. þriðjudag ræður um stofnun Landsspít- alans og fjársöfnun til hans. ■— Fyrir ötula baráttu og forystu íslenskra kvenna, komst stofn un þessi á fót árið 1930, að vísu með miklu ríkisframlagi, og var þá talin geta vistað 100 sújklinga. Sama ár tók Sól- heimasjúkrahúsið til starfa og var talið vista 14 sjúklinga til að byrja með. Árið 1934 bætt- ist sjúkrahús Hvítabandsins í hópinn og gat það vistað 33 sjúklinga. Um líkt leyti var nýi Landakotsspítalinn tekinn í notkun. Rúmaði Landakot þá 120 sjúklinga alls. Ennfremur voru sjúkrarúm Landsspítalans nú aukin upp í 125 og tók Reykjavíkurbær nokkurn þátt í þeirri aukningu. Árið 1937 tók Hjúkrunardeild Elliheim- ilisins til starfa. Voru þar rúm fyrir 30 vistmenn. Hefir þessi þróun sjúkrahús- anna verið rakin hjer svo Ijóst verði, að fram á síðustu ár hef- ir nokkurnveginn verið sjeð fyrir sjúkrastofnunum hjer í bæ, án þess að til beinna að- gerða bæjarfjelagsins kæmi nema að litlu leyti. Ef bæjar- fjelagið hefði á þessum tíma ráðist í stórframkvæmdir á því sviði, mundi vissulega margir hafa talið slíkt gert að ófyrir- synju. Álit lækna 1942—43 Það mun mála sannast, að sjúkrarúmaskortsins gæti fyrst verulega eftir 1940. Árin 1942 og 1943 kvaddi þáverandi borg arstjóri ýmsa lækna bæjarins á sinn fund, til þess að heyra álit þeirra og tillögur um, hvaða verkefni bænum bæri fyrst að | taka upp og vinna að á sviði j heilbrigðismála. Meðal þessara lækna voru tveir yfirlæknar Landspitalans og þáverandi yf- irlæknir Landakotssjúkrahúss- ins. Var ákveðið, að bærinn1 beitti sjer fyrir að koma upp eftirtöldum stofnunum og í þeirri röð, er hjer greinir: Fæðingadeild, Farsóttahúsi, ; Heilsuverndarstöð. Um þessa síðustu stofnun voru þó eigi allir á einu máli. Aðeins einn hinna viðstöddu lækna nefndi nauðsyn þess, að bæjarsjúkra- hús yrði byggt, áður en langt liði. Fæðingadeild byggð Var þá þegar hafist handa að athuga á hvern hátt heppi- legast þætti að reisa fæðinga- deildina og að lokum ákveðið í samkomulagi við ríkisstjórn- ina, að hún skyldi reist á Land- spítalalóðinni, með framlagi ríkis og bæjar og skyldi rekst- ur hennar vera sameiginlegur (ríkið bera % og bærinn % reksturshallans). Var stofnun þessi síðar byggð og er nú rek- in á þennan hátt. Einnig komu ríkið og bærinn sjer saman um, að farsóttahús bæjarins og sótt varnahús ríkisins skyldi byggt ,á Ioð Lanáspíialans óg rékið á 3. .skilyrði sjeu góð og deildir hans of litlar til þess að rekst- urinn sje hagkvæmur. Stækk- un hans hefði því orðið til þess að fullkomna sjúkrahúsið og | auðvelda rekstur þess og hefði leg stærð mundi vera 80— það verið bæði bæ og'ríki hag- 100 sjúkrarúm. | kvæmt. Gerði nefndin ekki Reist verði hæli, er taki við ^ þessar tillögur með það fyrir sjúklingum með langvinna augum, að leysa bæinn undan sjúkdóma, er einkum þarfn kostnaði við byggingu sjúkra- ast hjúkrunar, en ekki( húss. Þvert á móti var gert ráð fyrir því, að hann bæri bæði kostnað við byggingarfram- kvæmdir og rekstur viðbótar- stofnana. * 1 4. Sigurður Sigurðsson. sama hátt og fæðingadeildin. Af þessum framkvæmdum hefir því miður ekki orðið, en á fjár- hagsáætlun bæjarins hafa und- anfarin fjögur ár alltaf verið færðar 400 þús. kr. til þessarar byggingar. Fjölgun bæjarbúa Fjölgun sú, sem varð á sjúkra rúmunum í Reykjavík árið 1934, og áður hefur verið get- ið, var alls 75 rúm. Síðan hafa engar nýjar sjúkrastofnanir tekið til starfa, nema Hjúkr- unardeild Elliheimilisins og fæðingardeildin nýja, sem hóf starfsemi sína um áramótin 1947—48. í árslok 1934 var í- búafjöldi Reykjavíkur tæp 33 þús., en 55 þús. í árslok 1948. Á 14 árum hefur ibúum bæj- arins fjölgað um 22 þúsund eða 67%, ef miðað er við mann fjöldann í árslok 1934. vandasamra læknisaðgerða á sjúkrahúsum inni í bæn- um. Örðugt er að gera sjer fulla grein fyrir, hve stórt slíkt hæli þyrfti að vera, en naumast mætti það þó vera minna en svo, að það rúmaði 70—80 vistmenn til að byrja með. Byggt verði farsótta- og sóttvarnahús, er rúmi 70— 80 sjúklinga. Er þá gert ráð fyrir, að 10—20 rúm verði til ráðstöfunar fyrir berkla Bæjarsjúkrahús ákveðið Þegar útsjeð var um það, að samstarf tækist á þessu sviði, flutti jeg haustið 1948 tillögu í bæjarstjórn um, að leitað skyldi fyrir sjer um kaup á Landakotssjúkrahúsi, en hafist) skyldi handa um undirbúning að byggingu bæjarsjúkrahúss, sjúklinga, sem eigi er unntjef kaup tækjust eigi Ástæðan 5. að vista á heilsuhælum vegna veikinda þeirra. Fjölgað verði sjúkrarúm- um fyrir geðveikt fólk, svo fyrir því, að leitast var eftir kaupum á Landakoti, var hin sama og áður er greind: að stefna bæri að því. að reka' að þau verði samtals allt að, hjer stórt og fullkomið sjúkra- 400 fyrir allt landið. Auk þess væri nauðsynlegt, að f sjerdeild væri komið upp ie^stl^ vegna ofdrykkjufólks. 6. Loka telur nefndin ríka nauðsyn til bera, að komið verði upp fávitahæli fyrir allt landið, er rúmi allt að 100 fávita. Nefndin taldi rjettast að gera grein fyrir sjúkrahúss- þörfinni í heild, með því að hún áleit, að hagkvæmt væri, eins og til hagar hjerlendis, að þetta vandamál væri leyst með sam- vinnu ríkis og bæjarfjelagsins. Fór hún ekki inn á þá braut að gera grein fyrir, hver hlutur bæjarfjelagsins ætti að vera, þar eð henni var ljóst, að hlut- aðeigandi aðilar yrðu að semja um það sín á milli, enda var slíkt samstarf þegar hafið með fæðingardeildarinn- hús, .sem væri hagkvæmt f St. Josephsreglan hafnaði þegar í stað sölu á Landakots- sjúkrahúsi og var þá eigi ann- að fyrir hendi en hefja undir- búning að byggingu bæjar- sjúkrahúss. Sex manna nefnd var skipuð í desember 1948 til að gera tillögur um byggingu bæjarsjúkrahúss og hjúkrunar heimilis. Skilaði hún áliti í júní s.l. Gerði hún ráð fyrir, að komið yrði upp 325 rúma sjúkrahúsi og hjúkrunarþeim- ili. Álit sjúkrahúsnefnda árið 1946 Það gefur auga leið, að hið byggingu gífurlega aðstreymi fólks til ar. bæjarins án samsvarandi aukn Má heita, að nefndarálit ingar sjúkrarúmafjöldans, j Læknafjelags-nefndarinnar, hlaut að hafa hinar alvarleg- sem hjrt Var fáum dögum síðar, ustu afleiðingar. Sumarið 1934 skipaði Læknafjelag íslands 5 manna nefnd lækna til að rann saka ástandið í sjúkrahúsmál- um landsins og skipun læknis- hjeraða. Nefnd þessi skilaði á- liti í maí 1946. í febrúar 1946 eða í byrjun þessa kjörtíma- bils, sem nú er að ljúka, skip- aði bæjarstjórn Reykjavíkur einnig 5 manna nefnd, aðal- lega lækna, til þess að gera til- lögur um sjúkrahússþörfina og nauðsynlega aukningu sjúkra- rúma í Reykjavík. Nefnd þessi skilaði áliti í maí sama ár og fer aðalálitið hjer á eftir: 1. Stækkun verði gerð á Landspítalanum, þannig að lyflæknisdeild og hand- læknisdeildin rúmi 100— 150 sjúklinga hvor. Enn- fremur að sjeð verði fyrir sjerdeild, er rúmi 50—60 börn. 2. Komið verði upp deild eða sjúkrahúsi, er annist hand- læknisaðgerðir vegna út- vortis berkla, beinbrota og ' bækluriafsjúkdóma. Hæfi- Fjellst bæjarráð í öllUm að- alatriðum á tillögur nefndar- innar og hefur nú falið hennl að starfa áfram að málinu, bætt í hana tveimur læknum og einnig ráðið tvo húsameist- ara til að gera teikningar að sjúkrahúsinu. Mun undirbún- ingi öllum svo og framkvæmd- um verða hraðað svo sem tök eru á. Mun bygging þessi kosta væri nær samhljóða þessu á- stórfje og hefur þegar fengist liti, enda voru nokkrir lækn- loforð um lán til framkvæmd- ar, er áttu sæti í báðum þess- ' anna hjá Tryggingastofnúp rík um nefndum og formaður isins. En árið sem leið voru beggja nefndanna hinn sami. veittar 2 millj. kr. á fjárhags- áætlun bæjarins til heilbrigð- isstofnana og fyrir atbeina Samstarf ríkis og bæjar Sjálfstæðismanna á Alþingl æskilegt var þar s.l. vor samþykkt' 1. Jeg tel það mikið miður, að miHj. hr. fjárveiting til heil- samstarf það, sem nefndin brigðisstofnana í Reykjavík, gerði ráð fyrir, að tækist milli óhjákvæmilegt er, að undirbúii ríkis og bæjar, skyldi ekki ingur sjúkrahússbyggingarinn- komast á. Því má eigi gleyma, ar taht nokkurn tíma, ef hanr> að íslendingar eru smáþjóð, ^ að van(ja svo sem unnt er sem getur eigi í einu og öllu; Af þy, gem að fram£m grein, ir er Ijóst, að tvær meginorsak farið að háttum og siðum ann- arra þjóða, sem stærri eru og legnra á veg komnar. Þótt það kunni að vera heppilegt, að bær og ríki reki hvort sína stofnun í stórborgum erlendis, ir sjúkrarúmaskortsins hjer I bæ eru: 1) hið mikla aðstreymi fólks til bæjarins á stríðsárun- um, og 2) dráttur sá, sem varð> „ , . _ , á því, að þegar yrði hafist er öðruvísi hátta jer. an s^ han(ta £ Undirbúningi á sjúkra hússbyggingu eftir að spítalinn er í flestu fyrirmynd annarra sjúkrahúsa hjerlendis, bæjarins hafði skilað álJti en þó vantar ýmislegt a, að nefnd sínu í maí 1946. Hafa bæði þessi hann geti talist fullkomið og ató8i yerið ræ(Jd hjer aa i. i.. i 1. .. — i /4 n hentugt sjúkrahús á erlenda vísu. Hjúkrunareiningar hans I erú óf storár til þés’s; &ð vihhú'-’i framan. Ffh. á bls.'5 '

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.