Morgunblaðið - 19.01.1950, Síða 7

Morgunblaðið - 19.01.1950, Síða 7
• Fimmtudagur 19. jan. 1950 MORGUNBLAÐIÐ 7 I'ESSI mynd er úr eldsmiðju Landssmiðjunnar. Maðurinn, sem sjest .þar við vinnu sína, er Guðjón Sigurðsson, en hann er annar þeirra, sem unnið hefur hjá fyrirtækinu frá stofnun þess. Londsmiðjan hefir nú starfað í 20 úr LANDSSMIÐJAN átti 20 ára afmæli í gær. Það var 17 jan. 1930, sem hún tók til starfa. Smiðjan er eign ríkisins og átti hún að annast allskonar smíði fyrir einstaklinga og fjelög, er þess kynnu að óska og auk þess annast alla þá smíði, sem hún gæti tekið að sjer fyrir þá starfrækslu, er ríkið hefur með höndum og þær stofnanii, sem eru ríkisekm. Viðskipti við ríkisfyrirtæki og aðra. Hæsta hlutfallstala í viðskipt um ríkisfyrirtækja við smiðj- una var 1944, eða 71%, en minnst var hún 1941, eða 41% Árið 1948, sem var mesta velti- ór smiðjunnar sýnir,-að þá skipt ust viðskiptin jafnt á milli rík- isfyrirtækja og annarra við- skiptavina. Var hvor aðilinn um sig með 3,9 millj. kr. viðskipti. Húsrýmið stækkar Smiðjan tók til starfa 1930 í húsakynnum vegamálastjórnar innar við Skúlagötu og hafði til umráða ca. 150 fermetra gólf- flöt. Greindist starfsemin strax í plötusmíði, vjelvirkjun, renni smíði og eldsmíði, en þremur mánuðum seinna hófst skipa- smíði. Seinna bættist einnig við járn- og málmsteypa og módel- smíði. Húsakynnin aukast í 400 ferm. þrjú fyrstu árin, en síðan er engin breyting þar til 1942. að nýja húsið við Sölvhólsgötu er byggt og tekið í notkun. Nú er gólfflöturinn 3000 ferm. Starfsfólk smiðjunnar. Fyrstu árin unnu að meðal- tali 28 menn hjá smiðjunni, en þar hafa unnið flest 143 (í nóv. 1948). Nú eru starfsmenn smiðj unnar um 130. Skrifstofufólk er þó ekki talið þar með. Tveir menn hafa starfað í smiðjunni alveg frá byrjun, Þorvaldur Brynjólfsson, yfirverkstjóri í járnsmíðadeildinni og Guðjón Sigurðsson eldsmiður. Framleiðslan og launagreiðslur. Á þessum 20 árum, sem smiðjan hcfir starfað hefir fram leiðslan vaxið úr kr. 190 þús. í kr. 7,2 millj. Launagreiðslurn- ar hafa vaxið úr 75 þús. kr. í 3,4 millj., og tímakaup vaxið úr kr. 1,60 í kr. 11.82, eða 7,4- faldast. % Margvísleg verkefni. Svo sem víða er háttað um svipaðan rekstur hjerlendis er mikið af starfinu viðhald og viðgerð á vjelum og tækjum til lands og sjávar og smíði á ýms- um hlutum til þeirra. Einnig viðgerðir og ,,klassanir“ á járn- og trjeskipum. Af nýsmíði má nefna brýr fyvir vegamála- stjónrina. uppsetning á lýsis- geymum á Siglufirði og Rauf- arhöfn, uppsetning á olíugeym um víðsvegar um lana og nú seinast ásamt fjórum öðrum verkstæðum í Olíustöð Olíu- verslunar íslands í Laugarnesi. Fiskimjölsþurkarar svo og önn- ur tæki í fiskimjöls- og síldar- verksmiðjur innrjetting á far- þegaíbúðum í e.s. ,,Súðin“ og klefum fyrir áhöfn í olíuskip- inu ..Þyi'ill“, margbrotinn leik- sviðsútbúnaður fyrir Þjóðleik- húsið svo að aðeins nokkur verk sjeu talin. Af sjerstökum verkum má nefna björgun á m b. , Skjöld- ur“ frá Siglufirði er strandaði í Hvalfirði. haustið 1947, m.b. ,.Böðvar“ frá Akranesi er rak upp á Akranesi snemma á ár- inu 1948 og m.b. „Andvara“ frá Reykjavík er sökk í Reykja- víkurhöfn á nýái sdag 1948 með fullfermi síldar. Eignir smiðjunnar. Eienir Landssmiðjunnar eru nú bókfærðar á rúml. 5 millj. kr„ en skuldir á rúml. 4,7 millj. Eignir umfram skuldir eru rúml. 287 þús. Árið '948 var reksturshagnaður smiðjunnar 145 þús. kr„ en s. 1 ár er gert ráð fyrii? að hann verði nokkuð minni vegna aukins rekstrar- kostnaðar. Þess skal getið að í órslok 1944 voru fyrst sett verð lagsákvæði Var þá leyft álag, er samsvaraði 32% af greiddu kaupi, en nú er sú álagning ekki nema 20% af greiddu kaupi. Forstjórar, Forstjóiar Landssm,ðjunnar hafa verið tveir, Ásgeir Sig- urðsson frá 1930 til ársloka 1946, en Ólafur Sigurðsson hef- ir verið það síðan. Alþingi Frh. af bls. 6 sr. Jakobs, en sr. Jakob hafði haft 2 herbergi í kjallaranum auk íbúðarinnar á hæðinni. Kjallaraíbúðin var svo leigð konu nokkurri, sem var í hús- næðisvandræðum. Um þessa í- búð er það annars að segja, að hún er sáralítil og mundi varla rúma meira en 5 hjúkrunar- konur eða svo. Um það hvort hægt væri að fá húsnæði þetta nú, þa svaraði ráðherra því, að ekki væri hægt að fleyja fólki þessu, sem hefði fullgildan leigusamning, út á götuna. Rannveig tók aftur til máls og nöldraði yfir því að fólkið i kjallaranum skyldi vera flutt upp, þegar sr. Jakob flutti. Ráðhena benti á, að þá hefði engin ósk legið fyrir frá opin- berum aðila um að fá húsið eða oart af þvi. Ef það hefði legið fyrir, þá skal jeg ekkert segja um það hvað gert hefði verið. Annars kæmi þessi ósk mjög ánkennilega fyrir því að hún kæmi frá þeim sömu mönnum, sem 1945 stóðu fyrir því að kjallarinn undir nýju fæð- ineardeildinni var fylltur með CTrjóti. Þar hefði verið hægt að koma fyrir a.m.k. 50 hjúkrun- arkonum. En það voru landlæknir og húsameistari sem stóðu fyrir bessari fuiðuleeu ráðstöfun. Rannveigu setti hljóða. Leikfjelag Hafnar- fjarðar að hefja síar semi sína á þessum vetri LEIKFJEILAG Hafnarf jarðar byrjar starfsemi sína ó þessum vetri annað kvöld með sýningu á gamanleik eftir ameríska rit höfundinn Mark Reed. Hefir hann verið nefndur á íslensku „Ekki er gott að maðurinn sje °inn“, en heitir á frummálinu „Pellecoat fever“. — Leikstjóri er frú Inga Laxness, sem jafn fram hefir þýtt leikinn. Leikurinn gerist á einangr aðri loftskeytastöð á norður- "lóðum um vetur Flugyjel nauð lendir þar skammt frá og er í henni maður og kona, enskur aðalsmaður og unnusta hans Efni leiksins er barátta loft- skeytamannsins og aðalsmanns- ;ns um konuna, og skeður margt spaugilegt í þeirri við- ureign. Persónur leiksins pru alls 10, og eru sumt eskimóar. Hafn- firðingár fara með öll hiutverk- ;n, en aðalhlutverkin leika Sigurður Kristir.^cen. Jóhanna Hjaltalín. Ársæll Pálsson Inga Dóra Búberts og Vageir Óli Gíslason Á siðasta aðalfundi I/eikfjel ags Hafnarfjarðar var Sigurð ur Gíslason kosinn formaður þess, Sólveig Guðmundsdóttir ritari og Sigurður Arnórsson gjaldkeri Brjef: Er rjett ú kaupa þyrilvængj- una (helikopterinn) ? Hr. ritstjóri. jGetum við eytt 300000,00 kr. i VISSULEGA er það ósk sjer- hæpna tilraun, á sama tíma og hvers íslendings, að þyrilvængj öryggi farþegaflugvjela okka^r an, (þetta orð er samkv. uppá- þarf að bíða hnekki vegna stungu hr. Snæbj. Jónssonar, 1 skorts á varahlutuin. eða þær sjá Flug, 5. tbl. 3. árg.), sem verða að hætta að fljúga, og þá reynd var hjer s 1. sumar, ílend líka að flytja sjúklinga, leita ap ist hjer. Þó að flestir geri sjer bátum og vinna önnur sJík störf allt of háar hugmyndir um í þagu slysavarna. notagildi hennar, myndi hún | Getur Slysavarnafjelag ís- geta orðið til ómetanlegs gagns jland^ verið þvi meðmæ't, p í ýmisskonar neyðartilfellum, sama tíma og það á í erfiðleikj- sem fyrir gætu komið. hjer á ,um með að fá þann tiltölulega suðvestur-landi. Hún gæti flutt jlitla gjaldeyri. sem þarf til þesp lækna á slysstaði, leitað að að viðhalda nauðsynlegum týndu fólki, flutt sjúklinga og birgðum af eldfleygum íyrir margt fleira jlínubyssurnar á björgunar- Hinsvegar man jeg ekki eftir töðvum sínum. einu einasta skipstrandi, þar j Hjer á landi er til flugvjeí, sem mannshf voru í hættu sem sem hefir slíka flugeiginleik^, jeg get hugsað mjer, að þessi hún getur annast nær öll byrilvængja hefði komið að þau verkefni, sem þyrilvœngj- nokkru verulegu gagni. |unni eru ætluð. Með notkun Skip stranda yfirleitt í vond- svonefndra vængraufa og væng um veðrum: myrkri, dimmviðri barða getur hún lent og hafið og hvassvirðri. Oftast í slíku flug á örfárra metra svæði. Jeg veðri, að þyri;vængjan gæti held að það byggða ból sje vart gæti ekkert að gert. Vegna þess (til á íslandi, af þeim stöðurp, hve hún en hægfleyg og hefir sem sjóvjelar geta ekki lent á, lítið burðarþol, gæti hún ekki 'að þessi flugvjel gæti ekki lent farið nema stutt frá Reykja- Þar 1 námunda, í sæmilega hag vík eða þeim stað. sem hún stæðum veðurskilyrðum Hún væri staðsett á Jafnvel þótt vaeri ákjósanleg í hverskonar hún væri komin á strandstað- leitir á landi. vegna hæfni henn inn, og vindhraðinn væri þá ar til þess að fljúga hægt og ekki meiri en flughraði henn- hins einstaklega góða útsýnis ar, hvað gætl hún gert? Hún úr henni. Auk þess hefir hún vrði að halda sjer í öruggri hæð sæmilegan flughraða og flug- fyrir ofan möstur og skorstein b°i- Hún er það stór, að auð- skipsins. og láta síðan kaðal eða velt er að koma fyrir í henni kaðalstiga síga niður á skipið. : sjúkrakörfu, en það er ekki Teg þori að fullvrða, að hverj- hægt á þyrilvængjunni, nema im þeim manni. sem þannig með þvi að hengja sjúkrakörf- væri fluttur í land, í ókyrru una utan á hana. Þessi vjel er veðri, dinglandi í 20—30 metra jaf gerðirmi Vúltee Vigilant löngum kaðli. því ekki er hægt og var smíðuð fyrir að draga kaðalinn upp, væri |bandaríska herinn, til njósna búinn bráður bani eða alvarleg meiðsli þegar ætti að setja hann niður Nei, þyrilvængja er til margra hluta n.ytsamleg, en það er hrein blekking, að ,vegna skorts á varahlutum. 151 telja fóki trú um, að hún komi Þess að gera hana flugíæra, að verulegu g'agni við skip- !þyrfti að kaupa varahluti fyrir strönd. Þeir eru margir, sem nokkur hundruð dollara. úr lofti og til að flytja boð íram í fremstu víglínu. Flugvjel þessi er nú oflughæf og liggur undir skemmdujn Væri ekki rjettara, að geyma þá upphæð sem safnast hefir halda, að björgunin við Látra- bjarg hefði verið leiku.r einn, ef'við hefðum haft þyrilvængju jtil kaupa á björgunarflugvjel, á þá. Þeir virðast jafn /el ekki VÖxtum þangað til þyrilvængj- vera svo fáir, sem halda að hún an> þessi merkilega uppgötvun, hefði getað komið að gagni hefir tekið meiri framförum og þegar m b. Helgi fórst við Faxa sker, enda þótt vindhraðinn þá hafi verið 'nálega helmingi meiri, en flughraði þycilvængj unnar. Þrátt fyrir það að þyril vængjan notum við skipströnd væri æskilegt. að hægt væri að kaupa hana. Spurningin er aðeins hvort við höfum efni á því gjaldeyrislega sjeð. Jeg hefi heyrt að hún muni kosta um 300000,00 krónur, sem greiðist !í dollurum, auk nauðsjmlegra 1 varahluta. Flugvjelar íslensku flugfje- laganna, og jafnvel einkaflug- vjelar, hafa bjargað mörgum mesta ^akleysi. Veit hann þá mannslífum með sjúkraflugum ekki fyrr fil en að honum raS- sínum. Nú virðist svo, sem ast tvær krákur með þessari hinn glæsilegi flugrekstur okk- litlu grimmd> svo að hann misti ar verði að dragast saman, hattinn. Þá sneru krákurnar vegna skorts á gjaldeyri fyrir (iHsku sinni að hattinum og rifu nauðsynlegum varahlutum. 1 tætlur. — Reuter. við höfum losnað úr gjaldevris kröggununi Á meðan skulum við svo reyna, að viðhalda ör- yggi flugsins og notfæia okkur þau ágætu tæki, sem þegár eru til í landinu. en láta þau ekki komi ekki að miklum grotna niður veena viðhulús- leysis. Björn Jónsson, yfirflugumferðarstjóri. Öheppinn hjólreiðamaðuir GÖTTINGEN: — Það fór held- ur illa fyrir mannaumingja hjer á dögunum. Hann var að hjóla sjer til skemmtunar í

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.