Morgunblaðið - 19.01.1950, Síða 11
Fimmtudagur 19. jan. 1950
MORGUNBLAÐIÐ
11
ELIN JÚNSDÓTTIR
MINNIMGABOBÐ
Fædd 15. febrúar 1863.
Dáin 9. janúar 1950,
ÞANN 9. janúar ljest a5 heimili
sonar sins í Vestmannaeyjum,
Elín Jónsdóttir, eftir langvar-
andi lasleika. — Elín var fædd
15. febrúar 1863, að Grímsstöð-
um í 'Austur-Landeyjum. —
Foreldrar hennar voru þau
hjónin Jón Pálssor. og Ragn-
heiður'Jónsdóttir, er bjuggu á
Grímsstöðum og síðar á Klas-
barði í Landeyjum Þau hjón
eignuðust átta börn fimm syni
og þrjár dætur, er öll komust
til manns og urðu nýtir og góð-
ir þjóðfjelagsþegnar. Eru þau
nú öll dáin að undanteknum
einum bróður, Grími, er býr
suður með sjó.
A æskuárum sínum dvaldist
Elín á heimili' foreldra sinna í
glöðum- hópi systkina, en eins
og títt var þá, urðu unglingarn-
ir snemma að fara að vinna fyr-
ir sjer. — Elín var dugnaðar og
skapfestukona, greind vel og
glæsileg að útlitú Sviphrein og
fagureygð,- Barngóð vai hún og
ínátti ekkert aumt sjá Heimilis-
rækin og góð húsmóðir og bar
heimili.hennar vott um snyrti-
rnennsku og þrifnað og ekki
mátti hún vamm sitt vita í
neinu.
Þann 2. nóvembei 1888 gift-
ist Elín Þórarni Árnasyni frá
Norður-Fossi í Mýrdal og hófu
þau þar búskap sama ár. Þau
hjón bjuggu um seytján ár á
Norður-Fossi, þá fluttust þau
til Víkur í Mýrdal og bjuggu
þar um fimm ára skeið. Árið
1908 fluttust þau til Vestmanna
eyja og bjuggu þar til æfiloka.
Þórarinn. maður Elínar, var
hvers manns hugljúfi og allt
ljek í höndum hans.
Er þau hjón fluttust til Eyja,
keypti Þórarinn sjer orgel þó af
litlum efnum væri, en þeim
mun ríkari af áhuga. •— Það
hefir mjer verið sagt, að það
hafi verið ánægjulegar stundir
að koma á heimili þeirra hjóna,
er húsbóndinn settist við hljóð-
færið og söng og spilaði og ekki
ósjaldan var það, að börnin
etóðu í hvirfing og allir tóku
lagið. — Þórarinn kenndi all-
mörgum að leika á orgel og
flest barna þeirra lærðu einnig
að leika á orgel og flest eru þau
systkin söngvin mjög og hafa
mikla ánægju af hljómlist.
Þeir feðgar Þórarinn og Árni
voru orðlagðir söngmenn og
voru hvor eftir annan forsöngv-
arar í Reyniskirkju. — Hugur
Þórarins hneigðist snemma til
tónlistar og á fyrstu búskapar-
árum sinum lærði Þórarinn að
leika á orgel, en það var ýms-
um erfiðleikum bundið og varð
hann að fara til Reykjavíkur
til náms og lærði hann hjá
Pjetri Guðjohnsen og eftir það
var hann orgelleikari í Reynis-
kirkju, Höfðabrekku og Skeið-
flatarkirkju.
Þau hjón eignuðust níu börn,
þau eru: Eyþór, Eyvindur,
Oddgeir, Árni, Guðlaugur, Júlí-
us, Ingveldur og Ragnhildur og
eitt dó í æsku. Einn son mistu
þau uppkominn, Guðlaug, og
ljetst hann mánuði á undan
föður sínum, árið 1925. Var það
mikið áfall fyrir Elínu að missa
bæði mann sinn og son á sama
árinu. En Elín var tápmikil
kona og ljet ekki bugast.
Barnabörn hennar á lífi eru
þrettán, en barnabarnabörn
þrettán.
Er Elín missti mann sinn,
fluttist hún til dóttur sinnar,
Ingveldar, og naut hún frá-
bærrar nærgætni og umhyggju
hennar allt til hins síðasta.
Útför hennar fer fram í Vest-
mannaeyjum á morgun.
Guðs blessun fylgi henni á
vegum landsins ókunna.
Karl A. Jónasson.
Nokkrar stúlkur
vantar nú þegar við fiskpökkun. Uppl. í Hraðfrystistöð-
inni, Reykjavík Bakkastíg 9 eða síma 80169, eða 5532.
ÍBÚÐ
|S
4 til 6 herbergj óskast strax til leigu fyrir ung hjón.
■
j; Tiboð merkt: „Há leiga í boði — 643“. sendist Mbl. fyrir
■
21. þ.m.
AUGLÝSING E R GULLS í GILDt
Frú Sigríður Hjaltudóttir Jensson
FRÚ SIGRÍÐUR Hjaltadóttir
Jenson, ekkja Jóns Jenssonar
yfirdómara andaðist að Elli-
og hjúkrunarheimilinu Grund
hjer í bænum þ. 11. þ.m. Hún
verður jarðsungin í dag.
Frú Sigríður var dóttir
Hjalta Ö. Thorberg og konu
hans, Guðrúnar Jóhannesdótt-
ur frá Neðstabæ í Norðurárdal
Húnavatnssýslu. Hún var fædd
að Ytri Ey á Skagaströnd. 18.
sept. 1860, og átti því tæph 9
mánuði ólifaða til níræðisald-
urs.
Hún ólst upp hjá afa sínum
Ölafi Hjaltasyni Thorberg, er
var prestur að Breiðabólsstað í
Vesturhópi. En 10 ára gömul
fluttist hún til föðurbróður síns
Bergs Thorberg er þá var amt-
maður í Vesturamtinu og bú-
settur í Stykkishólmi. Árið
1872 varð Bergur Thorberg
amtmaður Suðuramtsins og
fluttist þá hingað til bæjarins.
Upp frá því var heimili frú Sig
ríðar hjer í Reykjavík.
Á heimili Thorbergs fyrstu
árinu hjer í Reykjavík kyntist
frú Sigríður Jóni forseta Sig-
urðssyni og Ingibjörgu kohu
hans. Hún mun 'hafa Véfið sið-
ast á lífi, af öllum þeim, sem
höfðu náin kynni af þeim önd-
vegismanni íslensku þjóðarinn-
ar og konu hans. Voru þeir mikl
ir vinir Thorberg og forseti, en
frú Sigríður var 17. ára gömul
þegar Jón sat síðasta sinn á
þingi.
Þ. 16. jan. 1886 giftist hún
Jóni Jenssyni er þá var lands-
höfðingjaritari, en nokkru áður
hafði Bergur Thorberg tekið
við landshcfðingjaembættinu. Á
yngri árum hafði Jón maður
hennar verið skjólstæðingur
Bergs Thorberg, eftir að Jón
hafði mist báða foreldra sína,
Jens rektor Sigurðsson og Ól-
öfu Björnsdóttur Gunnlaugs-
MinningarorS
Frú Sigríður H. Jensson.
valdsensfjelagsins en það vár
á starfsárum hennar fremsta
líknarfjelag sem starfaði hjer
í bæ. Henni var ekki nóg að
fjelag hennar beitt? sjer fyri'r
því, að koma nauðstöodum tíl
hjálpar til þess að bæta stundár
hag þeirra. í þjóðfjelagsmálum
var hún víðsýn kona sem vildi
jafnframt þeim nytjastörfurö,
er unnin voru í daglegar þarf-
ir, vinna framtíðinni Þessvegua
gerðist hún forgöngumaður að
stofnun BarnauppeldissjóÓs
Thorvaldsensfjelagsins. Þeim
sjóði safnaðist mikió fje á starfg
árum hennar, að þeirra tíma
mælikvarða. Fékk hann árlegar
“ tekjur af Jólamerkjum, en þ®5
var eftir hennar uppástungu,
að Jólamerki voru refin út fyr-'
sterk var hún við hvað sem hún 11 sí°ðlnn ■; .
aðhafðist að aldrei skeikaði.' Hún var meðal Stofnen<,a
Húíi tók virkan þátt i starfi Kvenrjettindafjela.ps Islands og
manns síns, á þeim árum er len^ 1 stjóm þess.
hann átti í harðri baráttu sem' 1 Úelagsmálum gat hún verið
forystumaður Landvarnar- nokkuð ráðrík' En ^að kom fil
'manna, og gerði fremur að af úvi’ að hún vissi altaf Sremi
hvetja hann en letja, þegar til leSa hvað *>að var sem hún
átaka kom í þeim efnum. |vildi’ °§ hafði iafnlramt lag á
Ari Arnalds, fyrv. bæjarfó-'því’ mörgum fremur’ að iinna
geti var tíður gestur á heim-'ráð fil þess að koma aforrnum
... T, T . . 0. sínum í frarnkvæmd. En þetta
íli Jons Jenssonar og fru big-
T , i varð þa lika til þess, að margar
nðar a þeim arum, er Land- . .
, . ,. I samverkakonur hennar aaru til
varnarmenn voru starfandi. —
TT , , , . , „ „‘ hennar obriandi traust.
Hann hefur komist svo að orði,
1 Fru Sigriður var hoíðmgi í
við þann, er þetta ntar: , , . . , .
I lund og fyrirmannleg i alln
Frú Sigiíður fylgdi manni franigöngu. Kjarkur hennar og
sínum að málum í Landvarnar fjölþættar gáfur skipuðu henni
baráttunni af einbeittni og j forsæti þar sem hún kom fram
festu. Hún var hans sterkasta a meðan hún var í blóma iífs
stoð þegar á reyndi.
Enn í dag minnist jeg at-
sins.
Er árin færðust yfir urðu
viks eins í dagstofu þeirra margskonar raunir og erfiðleöc
hjóna. Við vorum þar gest- ar á vegi hennar. H'in er 55 ata
komandi 5 Landvarnarmenn. er hún missir mann sinn, ön
Jón Jensson las upp fyrir okk- hann hafði löngum átt við vart-
ur nýsamda grein, sem átti að heilsu að stríða. Nokkrum ár-
sonar. En þau voru náskyld koma í blaðinu Ingólfi, rök- um síðar missir hún elstu dótt
fyrri kona Thorbergs og Jón.
Jón Jensson varð yfirdómari
nokkrum árum eftir að þau
giftust, og starfaði sem dómari
þar, það sem eftir var ævinn-
ar. Meðan hann naut heilsu,
var hann sem kunnugt er, einn
meðal svipmestu og áhrifarík-
ustu stjórnmálamanna lands-
ins. Hann andaðist árið 1915.
Þeim hjónum varð fjögurra
rjetta, en kom við kaun. Ein- urina. Og þá yngstu þegar hún
um Landvarnarmanninum þótti er komin fram á elliár.
hún of bitur. Tók þá frú Sig- Sjálf va?’ hún farin að heilsu
n'Aiií' ^'cíSiictn 10 ór npvirmsr "Pln rmH
ríður málstað manns síns og síðustu 10 ár ævinnar. En and
sýndi fram á, skýrt og skil- |iega hress var hún fram í an.Þ
merkilega, að greinin missti _íátið. Og kjarkurinn þraut
marks, ef breyting væri á gerð.
Þar með var málið afgreitt.
Á meðan frúin talaði, hafði
Jón Jensson ekki augun af
henni. Andlit hans fjekk
barna auðið. Var dóttirin Guð- 'mjúka, milda, broshýra drætti.
laug þeirra elst, þá Ölöf, kona
Sigurðar prófessors Nordal.
Bergur fyrv sýslumaður og
bæjarfógeti og Sesselja.
Frú Sigríður var mikilhæf
kona. I æsku na\it hún ágætrar
menntunar eftir þeirra tíma
mælikvarða sem fyrst og
fremst fólst í hollum uppeldis-
áhrifum á myndarheimili fóst
urforeldranna. Hún var að eðlis
fari listelsk kona, hafði mtð-
fædda fegurðarþrá sem hún
leitaðist við að fá fullnægt með
því að koma sjer upp óvenju-
lega fögru og smekklegu heim-
ili. Hún lagði stund á dráttiist
og málaði myndir sjer til skemt
unar. í heimili ftennar utan
húss sem innan ríkti ^nyrti-
menska sem af bar. Átti hún
um skeið fegursta trjágarð í
Reykjavík.
Húh var kona stjórnsöm og
alt sem var undir hennar um-
sjá var í sniðum. Og kvo vilja-
Og augun tindruðu. Þá rann
upp fyrir mjer: Hann ann
henni áreiðanlega mikið, þó
aldrei sje orðum eytt.
Þótt Sigríður væri að allra
dómi mikil húsmóðir og fórn-
aði kröftum sínum fyrir héimili
og börn, eftir því sem fremst
varð á kosið, þá gerðist hún Um
langt skeið mikilvirkur þátttak
andi í fjelagsmálum kvenna.
Henni voru þjóðíjelagsmálin
mikið hugðarefni.
Hún var lengi í stjórn Thor-
aldrei. Hún var að skapein-
kennum ein þeirra kvenna sem
sett hafa glæsibrag á íslenskt
þjóðlíf.
V. St.
Einar Ásnimidsson
hœstaréttarlögmaður
Skrifstofa:
Tjarnargötn 10 — Sími 5407. 1
| 2ja herbergja íbúð
: • Kleppsholti, til leigu. Tilboð
j sendist afgr. Mbl. fyrir östu-
| dagskvöld, merkt: „Fyririram-
: greiðsla“ — 0648.
miiiiiimimiiiii
Verslun óskast ti! kaups
Lítil vefnaðarvöruverslun óskast til kaups nú þegar.
Tilboð merkt „Verslun — 651“ óskast send Mbl. íyrir
25. þ. m.
i,
1