Morgunblaðið - 19.01.1950, Side 16
VKBUBUTLITIÐ. FAXAFLOI:
VAXANPI SA síðdegis. —-
Rignitig,__________________
15. tbl. — Fimmtudagur 10. janúar 1950.
SJÚKRAHÚSMÁL Rcykjavík-*
u r. Sjá grein Sig. Sigurðssonx
ar á bls. 2.
/?WI • ff* « ■ 1 • • .JE.IL S. i !
uaysixjc nmenn minningc iro ithoin Blekkinaar Sigiúsar Annesar um
í Vestmannaeyjum
Svipur sorgar og drunga
rnkti yfir bænum
Fyrirspurn um inn-
flufnlng fólksbila
JÓNAS RAFNAR og Ingólfur
Jónsson flytja í sameinuðu
þingi fyrirspurn til viðskipta-
málaráðheira um innflutning
og kveðjuathöfn um Gísla Jónasson, stýrimann, fór hjer fram
í gær.
VESTMANNAEYJUM, 18. jan. — Minningarathöfn um þá, ,sem
fórusc með vjelskipinu „Helga“, Brynjólf Guðlaugsson, sem 'fólksflutningabiíreiða, svohljóð
tók út af togaranum ,,Bjarnarey“, jarðarför Óskars Magnússonar andi:
1. Hafa verið vei*t gjaldevris
og innflutningsleyfi fyrir fólks
flutningabifreiðum á árunum
1948 og 1949? Ef svo er, hve
mörg — og eftir hvaða reglum
hafa leyfin verið veitt?
2. Hve mörg- innflutnings-
leyfi án gjaldeyris hafa verið
veitt fyrir fólksflutningabifreið
um frá 1, jan. 1948 til 15. júlí
1949, og eftir hvaða reglum
Heimsmehlari kvenna
í skák
í morgun kl. 10 báru skip--
stjórar og stýrimenn lík þeirra 1
Óskars Magnússonar ög Gísla
Jótiassonar í kirkju, en íslensk-
ir fánar voru bornir þar fyrir.
Kl. 1.30 hófst athöfnin í
Lnn'dakirkju með því að sung- LONDON, 18. jan. Lyud-
ið var sjómannaljóðið „íslands mila RudenKa frá Rússlandi
Hrafnistumenn". Sr. Halldór
Kolbeins, sóknarprestur, hjelt
hjartnæma ræðu og minntist
allra þeirra, sem fórust. Svein-
björn Guðlaugsson og Jón
Jónsson, kennari, sungu ein-
söng, en athöfninni í kirkjunni
lauk með því, að sunginn var
þ j óðsörígurinn.
Sjómenn báru kistu Óskars
0
Magnússonar í kirkjugarð, en
skipstjórar og stýrimenn báru
kistu Gísla Jónassonar um
bnrð í ,.Ægi“, en hann á að
flytja líkið til Siglufjarðar, þar
sem það verður greftrað. Stýri
menn og skipstjórar gengu
fylktu liði fyrir kistunni.
Við skipshlið mælti Helgi
Benediktsson nokkur þakarorð
til Vestmannaevinga fyrir þá
samúð, er þeir hafa sýnt ætt-
ingjum hinna látnu við þessa
hörmulegu atburði.
Fjöldi samúðarskeyta bárust
bæði aðstandendum og til sókn
arprestsins*. þar á meðal frá
bjskupi íslands, hr. Sigurgeir
Sigurðssjrni og þingmanni kjör
dæmisins, Jóhanni Þ. Jósefs-
syni, -atvinnumálaráðherra.
Allar verslanir voru lokaðar
eftir hádegi í dag og öll vinna
fjell nLður. Fánar blöktu í
hálfa stöng hvarvetna í bæn-
um og á skipum í höfninni og
svipur sorgar og drunga ríkti
yfir bær.um.
Athöfnin var mjög fjölmenn.
einhver sú fjölmennasta, sem
hjer hefur verið. Kirkjan rúm-
aði. ekki nema hluta af mann-
fjóldanum. Var hátalara kom-
ið fyrir utan á henni svo að
þeir, sem ekki komust inn,
gætu fylgst með athöfninni.
varð í dag heimsmeistari hafa þau leyfi verið veitt?
kvenna í Skák. en að undan- 3. Hve mörg innflutnings-
förnu hefur képpni farið fram íeyfi fyrir fólksílutningabifreið
í Moskvu. Fjekk hún 11,5 vinn-j um hafa verið veitt til þessa
inga af 15 hugsanlegum að sögn samkvæmt þeim regium um
a assfrjettastofunnar. Seinasti leyfisveitingar, sem viðskipta-
leikur sigurvegarans var við nefnd auglýsti um miðjan júlí-
franska konu. — Reuter. | mánuð síðastliðinn?
ííSilogifln og konungur-
m liillusl að máli
LONDON. 18. jan. — Hertog-
in.i af Edihborg, maður Elísa-
betar prinsessu, fjekk nýlega
áheyrn hjá Ibn Saud, konungi,
en hertoginn átti leið um
Rauðahafið á tundurspillinum,
sem hann gegnir herþjónustu
á Ymislegt stórmenni var í
fylgd með hertoganum, er hann
gc ; ! fyrir konunginn.
— Reuter.
Ungkommúnislar reyna að breiða yfir
aumingjaskap sinn
Eru fiugaðir, er þeir skrifa í Þjóðyiljann
SEINT hefði því verið trúað að óreyndu, að æskulýðs-
samtök kommúnista væru svo langt niðri hjer í bænum,
að kommúnistar treystu sjer ekki til að taka þátt í kapp-
ræðufundi við andstæðinga sína, nema því aðeins, að
þeim væri fyrirfram tryggð jöfn sókn á fundinum. En
þeita eru þó staðreyndir. Þeir þorðu ekki að mæta Heim-
deliingum á kappræðufundinum, sem halda átti í Lista-
mannaskóíanum, nema að þeim væri áður, með sam-
komuiagi tryggð jöfn fundarsókn.
Kommúnistar boðuðu til fundarins. Heimdellingar tóku
strax áskoruninni. Þá tóku kommúnistar boð sitt um al-
mennan fund aftur og kröfuðst þess, að aðgangur að
fundinum yrði takmarkaður, þannig, að hvort fjelag
fengi 250—300 aðgöngumiða. Þegar ungir Sjálfstæðis-
menn gátu ekki fellt sig við þessa tillögu ljetu komm--
únistar það í veðri vaka, að þeir mundu sætta sig við
það, að fundarsókn yrði frjáls, en þá kom í ljós, að þeir
höfðu ekki tryggt sjer neitt húsnæði fyrir slíkan fund.
Sem sagt, kommúnistar bjóða Heimdellingum til ein-
vígisfundar, en hafa tryggt sjer fyrir fram að fundurinn
gæti ekki farið fram.
Þegar kommúnistar höfðu þannig leikið algeran skrípa-
leik í þessu máli, töluðu þeir um, kvöldið áður en um-
ræddur fundur skyldi haldinn, að komið gæti til mála,
að hægt væri að fá Mjólkurstöðina til fundarhaldsins, en
þó töldu þeir það húsnæði „lífshættulegt“. Annað hús-
næði kom aldrei tii umræðu.
Það bjargar kommúnistum ekki, þó þeir reyni nú að
breiða yfir aumingjaskap sinn, með því að kenna Heim-
dellingum um, að 'fundurinn var ekki haldinn. Það getur
“verið, að órfáir þeirra tryggustu fylgismanna trúi lygum
þeirra, en aðrir gera það ekki, svo augljósar eru blekk-
ingarnar.
Málin standa því þannig, að kommúnisatr eru orðnir
svo hræddir við Heimdeilinga eftir ófarir sínar á fyrri
kauppræðufundum fjelaganna, að þeir þora ekki að taka
þátt í einvígisfundum við Heimdall, nema því aðeins, að
þeim sje lyrirfram tryggt með samningum, að þeir hafi
jafnmarga fundarmenn og ungir Sjálfstæðismenn.
Svo hræddir eru nú kommar orðnir við Sjálfstæðis-
æskuna.
iryggingamál Reyfcjavfkurbæjar
SIGFÚS ANNES hafði verið að burðast með eina bombu-
tilraunina enn, ó kommúnistafundinum í fyrrakvöld,
eftir því sem Þjóðviljinn segir í gær.
Hann hafði „upplýst“, að Reykjavíkurbær stæði í
„óreiðuskuld“ við Tryggingarstofnunina.
Það eru orðin álög á Sigfúsi þessum, að hann getur ekki
og má ekki segja satt orð. Á því veltur stjórnmálalíf hans
og æra hjá kommúnistum. Þess vegna fær hann enn að
vera á listanum, svo þokkalegur sem hann cr.
Sigfús lætur feitletra, að bærinn skuldi um helming
af framlögum til Tryggingarstofnunarinnar 1948, en
samkvæmt bæjarreikningunum, sem v'oru samþykktir
athugasemdalaust í bæjarstjórn hinn 30. júní 1949, var
bærinn skuldlaus við Tryggingastofnunina og meira en
það.
Sannlcikurinn í skuldaskiftamáli bæjarins við Trygg-
ingarstofnunina er sá, að stofnunin veit ekkert um það
ennþá, hvaða framlög bænum beri að grciða fyrir ári5
1949 og um það verður ekkert vitað, fyrr en kemur fram
á mitt ár 1950, ef að vanda lætur.
Undanfarin ár, 1947 og 1948, greiddi bæjarsjóður langt-
um meira í sjóði Tryggingarstofnunarinnar en honum
rjettilega bar, og upplýst varð, þegar endanlega var búið
að reikna út framlagið.
Námu þessar umframgreiðslur nálcga 1 milj. kr. árið
1947, en rúmlega % milj. kr. árið 1948, þó að bombu-
smiðurinn segi, að bærinn skuldi mikinn hluta þess
framlags enn.
Bæjarsjóður hefur því lengst af átt álitlegar fúlgur
hjá Tryggingarstofnuninni, síðan að almannatrygginga-
lögin komu til framkvæmda.
Að þessu sinni hefur ekki þótt óstæðá til að leggja inn
hjá Tryggingarstofnuninni, sem er langsamlega fjár-
sterkasta stofnunin í landinu, enda hafa bæjargjöldin
1949 til þessa innheimtst lakar en undanfarin ár.
Það má vel vera, að nú standi sakir þannig, að bærinn
skuldi Tryggingarstofnuninni raunverulega einhverja
fjárhæð, svo sem Tryggingarstofnunin hefur að undan-
förnu skuldað bænum. En það er engin óreiðuskuld.
Það er þá skuld, sem verður greidd því að ekki má Sigfús
Annes vænta þess, að hann og óreiðufjelagar hans taki
við fjármálastjórn bæjarins í náinni framtíð.
Samningar vlð yfir-
menn á vjeibáfum
í GÆRMORGUN tókust samn-
ingar milli Landssambands ísl.
útvegsmanna og Farmanna- og
fiskimannasambandsins um
kjör yfirmanna á vjelbátaflot-
anum.
Með samningum þessum get-
ur vjelbátaflotinn begar. byrj-
að veiðar.
Sáttasemjari ríkisins hafði
milligöngU um samningagerð
milli aðila. Boðaði hann bá til
fundar um kl. 9 í fyrrakvöld.
Var í alla fyrrinótt unnið að
samningunum, en um kl. 7 í
gærmorgun. eftir að fundurinn
hafði staðið í um 10 klst. und-
irrituðu samningamenn L. I. U.
og F. F. S. í. hinn nýja samn-
ing, sem cr aðallega samræm-
ing á eldri samningi.
Fyrir Farmanna- og fiski-
mannasambandið sömdu Lútber
Grímsson, Auðunn Hermanns-
son og Guðbjartur Olafsson. —•
Fyrir L. í. Ú. sömdu Ingvar
Vilhjálmsson. Karvel Ögmunds
son og Jón Halldórsson.
PAASIKIVI ENDURKJORINN
HELSINGFORS, 18. jan. — Þótt
ekki sje enn fulltalið eftir
finnsku forsetakosningarnar, þá
er þó svo mikið víst, að Páasi-
kivi hefur fengið meirihluta
kjörmanna, sem eru 300 alls.