Morgunblaðið - 17.02.1950, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 17.02.1950, Qupperneq 4
MORGVVBLAÐIÐ Föstudagur 17. febrúar 1950 I Bílskúr-Braggi>Skúr 1 I ólfkast til leigu. Þarf að vfera | | | rafrriágn. GjoriS sVo 'vél og | 1 = hringið í sima 80072. til sölu. flppl. i sima 4883. 11 herbergi og eldhús I óskast strax eða 1. mars. 1 iijöm 1». ÞórSarson, stud. med. É Uppl. í síma 2353. ■ z iiiiiMiiiMiiniiiMifiinmiiiiiii:iiimiiiiiiiMHMiimil iimimifMiii I Karimannsúr 1 tapaðist s.1. föstudag, á leiðinni 1 Seljalandsveg, Sogaveg og niður = í Þverholt. Finnandi vinsam- | iegast fori oðvart í síma 1718. É Kundarlaun. ; immmtfMtMMMimmmimmmmMimimmmtiMi É Sl. miðvikudag tapaðist i mið- : bænum grátt pennaveski : með Parker-pennasetti og lykl- É um. Vinsamlega skilist á Hrísa- É teig 23 gcgn góðiun fundarlaun = um. Sími 2004. Tapast hcfir Karimannsúr úr gull' Finnandi vinsamlegast beðinn aó gera aðvart í síma 2980 eða 2933. - imimiiMii iimimmimmimmii : Óska eftir gcVðum VÖRUBlLL É helst Ford. Eldra model en ’42 : kemur ékki til greina. Til greina É geta korri ö skipti á jeppa. Til- E boð óskas. send afgr. Mbl. fyrir É laugardag merkt- „Bílakaup — É 48“. Z llllllllllllimiMI MIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIIIIIIIIMMMIIII Rafsuðutæki til sölu. Uppl. í Hraunholti v/ Laufásveg, eftir kl. 1. Z IIIIIIIMimiMMKIIMIMinilllllMMIIIIIIIIIIIMIIIMIMIII | SfúBka É óskar eftir ljettri vist, helst í | Austurbænum. Gott sjerherbergi É áskilið. Kaup og fri eftir sam- : komulagi. Tilhoð sendist afgr. | Mbl. fyrir hádegi á mánudag É merkt: „38“. ; IIHMMIIIIMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIMIIIMIIIIIIMIIMMII É Jeg óska eftir lúni 3—4 þúsund. Góðar rentur. Til- boð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt: „Lán — 50“. Vendað orgeí saumavjelar, eiknr stofuskápur og borð, nýleg kjól- og smoking föt, dívanar, skiði og skautar, rúðuhitarar í bifreiðar og m. fl. Bíla- og vörusalan Laugaveg 57. Sími 81870. Vil kaupa nýlegarf 4ra manna bíl Tilgreinið tegund, og hvar og hvenær hægt sje að skoða, í síma 5994. IIIMimiMMIIIIIIIIIIIIIMMIHIIIWUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Hertergi fii leigu idhúsaðgangur fyrir eina annesk'u getur komið til eina. Uppl. í slma 4777 frá . 4—6. Bílaeigendur 1 Vanur meiraprófsbílstjóri sem | hefir stöðvarpláss, vill taka að | sjer góðan bíl til aksturs. Uppl. : í síma 4594. 2 imiMMmm'MmiMm>mmr''mmmmmmmmmi Bifreið fil sölu : Dodge model ’40 í góðu ásig- | Í komulagi til sölu og sýnis á | i bifreiðastaeðinu við K.R.-húsið j 5 milli kl. 5 og 7 í dag. - ailllMimillMIHIIMMHHMIMIIIMIIMMIIMItlUinilMII Z | Herbergi | : Gott stórt herbergi til leigu i = Hlíðarhverfinu fyrir 2 stúlkur. i I.ítilsháttar húshjálp æskileg í : sumar. Tilboð merkt: „Reglu- Í samar — 49“ fyrir laugardags- : kvöld. z IIIIIIIIMIMIIMMMIIIIIMIIIIIMIIMIHIIIMIIIIimilllUIIII HárgreiÖslukona | Utlærð hárgreiðslukona óskast | sem fyrst. Tilboð sendist afgr. i blaðsins fyrir 21. þ.m. merkt: Í „Hárgreiðslustofa — 51“. Hes’bergi ; Sjómann í utanlandssiglingum vantar herbergi, helst sem næst miðbænum. Tilboð merkt: „Sjó- j maður — 52“ sendist fyrir 19. j febr. til afgr. blaðsins. i mmmmiiMMmmimMmMmmimimmmmmm Húsgögn Kinverskir stólar og borð til sölu Uppl. í síma 3025. » «iimmmmMiimmmmmMiiMmmmmMiMiiiim ( Herbergi i Gott h. rbergi óskast fyrir ein- = hleypan karlmann. Reglusemi | og góð umgengni. Tilboð merkt: | „Gott nerbergi — 54“ leggist i inn á afgr. blaðsins fyrir há- i degi á laugardag. <2^aabóh Matsvein vantar strax á m.b. Fram frá Hafnarfirði. Uppl. um borð í bátnum við bryggju i Hafnar- firði. immmmmiiiiiiiiiiiiiMimMMmiHMMimiiiimiiii Fallegur Fermmprkjól! ullartauskjóll, ameriskur crépe- kjóll, hvítt bróderað pils. Enn- fremur 3 metrar ljósrautt kjóla tau til sölu. Traðarkotssund 3, uppi, eftir kl. 2. HMMMIIMMMIIIHIIMIIMIMIUIMMIIMIIMIIIIIMMMIMH Alhuglð — Afhugíð Langholtsbúar, nú getið þið feng ið keypt daglega ný og fallegl blóm i Efstasundi 75 Sími 6062. — Sendum. HMMMMMMMMM..IMMMIIMMMMMMMMMMMMMIMI Islenskir leirmunri í fögru og § fjölbreyttu úrv.ili. Bbímaverslunin Frímúla j Skólavöroustíg 10 (á móti Kron) 5 emmmMMMmmmmmmmmiMiimmmmmmmmi iiiiiiiiiiiiiMiMiMiimiiMiiiiMiiiMiiiiiHiiiiiiiiiiiiiii:iiiiiii 48. dagur árslns. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. IVæturvörður er í Ingólfs Apóteki, simi 1330. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. I.O.O.F. I=1312178j4=9.1. □ Helgaxell 59502177; VI—2 R. M.R. — Föstud. 17.2, kl. 20. — Atkv. — Hvb. Hallgrímskirkja Samkoma í kvöld kl. 8,30. Ræðu- menn: Sr, Aragrímur Jónsson, sókn- aiprestur í Odda og Guðmundur ÓIi Ólafsson, stud. theol. Hjónaefni S. l. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elisabet G. Brynjólfs- dóttir frá Höfða, Vatnsleysuströnd og jReynir Ásmundsson, húsasmiður Stór holti 26, Reykjavík. Bowling-skálinn Munið bæjarkeppnina kl. 8 í kvöld. Sjálfstæðiskvennafjelagið Hvöt heldur árshátíð sina mánudaginn 20. þ.m. í Sjálfstæðishúsinu. Allar upplýsingar um hátíðina og miða er hægt að fá hjá Maríu Maack, Þing- holtsstræti 25, verslun Egil Jacobsen, Laugaveg 23 og Ástu Guðjónsdóttur, | Suðurgötu 35. Gjafir og áheit til Laugameskirkju I Áheit á Laugarneskirkju frá A. J. dætrum kr. 300,00. H. G. kr. 50,00 Önefndur kr. 200,00. — Kærar þakk- ir. — Garðar Svavarsson. I Sjálfstæðisfjelög'in j í Hafnarfirði halda sameiginlegt spilakvöld í Sjálfstæðishúsinu í Hafn arfirði í kvöld kl. 8,30. Spiluð verður fjelagsvist og kaffi drukkið. Fólk er minnt á að mæta vel og stundvíslega. I V estf irðingamótið n.k. laugardag * Hið árlega Vestfirðingamót Vest- firðingafjelagsins verður haldið n.k. laugardag og hefst með borðhaldi kl. 6,30 síðdegis. Þar flytur sjera Þor- steinn Björnsson mhmi Vestfjarða og Brynjólfur Jóhannesson leikari les upp og fer með gamanþætti. — Þeir fjelagsmenn, sem ekki hafa þegar fengið aðgöngumiða geta fengið þá hjá Gunnari Friðrikssyni í Vjelasöl- unni í Hafnarhúsinu. Ljóð | Mbl. hefur borist ný ljóð eftir frú Halldóru B. Björnsson. Frú Halldóra er kirnn fyrir ljóð sín og þýðingar og munu margir fagna þvi að hún hefir nú fengist til að leyfa prentun ljóð- anna. Ljóðabók frúarinnar sem Helga fell gefur út, er 60 bls. og prentuð í 450 tölusettum eintökum. I Þriðja kynnikvöld Gnðspekifjelags íslands I verður n.k. sunnud. 19. þ.m. og hefst kl. 9 e.h. Ræðumenn verða Þor- lákur Ófeigsson byggingameistari, sr. Jakob Kristinsson og frú Svava Fells. Leikið verður á hljóðfæri á milli er- indanna, í fundarbyrjun og fundar- lok. Allir eru velkomnir, meðan hús- rúm leyfir. Fyrirspurn til Þjóðviljans I Hefir ritstjóri Þjóðviljans, eða aðrir starfsmenn blaðsins frjett nokkuð urn það, að breyting hafi orðið á skipun bunkaráðs Lands- bankans? Heyrst hefir, að einn af fulltrúununi í bankaráði þessu, hafi sagt af sjer nýlega. Skyldi nokkuð hafa horist uni þettu til skrifstofu Moskvablaðsins? Eða er frjettasambandið á milli I-ands- bankans og Þjóðviljans talsvert tregara en á milli Tass-frjettastof- unnar og íitstjórnar skrifstofanna á Skólavörðustígntim? Nýtísku krínólín. — Það eru efa laust gömlu krínóiínin, sem hafa gefið Nettie Rosenstein liugmynd- ina að þessum kjól, sem vakið hefir geysieftirtekt. Hann er úr svöríu tafti. Blússan er þröng, flegin og með uppstandandi kraga. Vídd pilsins er safnað saman að aftan undir stóra slaufu. Hattur- inn og handskjólið er úr Ijósgró- um fjöðrum. Gullfaxi kom til New York í gærdag kl. 2 siðd. eftir tæpl. 13 klst. flug beint fró Keflavík. Flugvjelin er væntan- leg til Reykjavíkur á sunnudaginn, með um 40 farþega, ameriska starfs- menn á Keflavíkurflugvelli. I gær flugu Douglas-fljugvjelar Flugfjelagsins til Eyja, Hornafjarðar og Fagurhólsmýrar. Leiðbeiningar um lýðræði Vigfús gestgjafi Guðmundsson, sem samkv. nýjustu heimildurn. á ekki heima að Hreðavatni heldur undir Gróhrók, gaf íyrir nokkru síð- an leiðbeiningar í Tímanum um frumatriði lýðræðisins, fró hans sjónarmiði. Hann sagði það ekki ná neinni ótt, að Sjálfstæðisflokkurinn hjeldi áfvam að vera i meirihluta í bæjar- stjórn. Sámkvæmt lýðræðisreglum þeim, sem gilda undir Grábrók, á minnihluti kjósendanna altaf að fá að ráða, með köflum. Fimm mínútna krossgála SKYRINGAR Lárjett: — 1 lag -— 7 óðagot •— 8 ekki — marga — 9 liknarfjelag — 11 hváðu — 12 frjókorn - 14 fugl- inum — 15 strax. LóSrjett: — 1 húsdýr — 2 vilji — 3 frumefni — 4 samtenging — 5 strik — 6 sárin — 10 heiður -— 12 hiti — 13 eldstæði. Líiusn síðustu krossgátu Lárjett: — 1 Hamborg — 7 afá — 8 góa — 9 f.l. — 11 af — 12 sef — 14 iðufall — 15 tauma. i Lóðrjett: — 1 hafnir — 2 afl — 3 M.A, — 4 ,og —. 5 róa — 6 gsffLa I-—• 10 gef — 12 suða — 13 farm. Talað Um styrjiild Þjóðviljinn sagði um daginn, að nú gætu Bandaríkjamenn ekki talað um annað en styrjöld. Alt öðru máli er að gegna með flokksdeildir kommúnista í Vesiur- Evrópu. Þessar Fimmtu herdeildir, sem stjórnað er frá Moskvu, hafa einmitt það aðalverkefni ó hendi, að dylja, eins og þær best geta styrj- aldaráform húsbænda sinna. Þeim er sem sje borgað fyrir að „þegja um styrjöld”. Merkjasala Kvennadeildar Slysavarnafjelags íslands verður á sunnud. kemur. 19. þ.m. Ma-ður leyfið bömum ykkar að selja merkin. Þau verða afgreidd eftir kl. 3 á morgun (laugard.) á skrifstofu Slysavamafjelagsins í Hafnarhúsinu. Kvetjið sem flesta til að selja merkin. Bústaðavegshúsin I greininni um Bústaðavegshúsin, sem birt var í blaðinu í ga:r, var mishermd tala þeirra viðbótaríbúða, sem ný fjárfestingarleyfi hafa feng- ist fyrir. Þar stóð að íbúðirnar væru 25, en ótti að vera, aS ný leyfi hefSu fengist fyrir 25 húsasatnstæSum, t>Sa 100 íbúSum alls. Eftirfarandi upplýsinga um Bú- staðavegshúsin hefur blaðið aflað sjer til viðbótar: Alls eru í undirhúningi, eins og er, að byggja þarna 224 íbúðir. Hús- in eru 2ja hæða, ón kjall.ara en „neð lágu risi, og eru fjórar íbúðir í hverri snmstæðu. Sjerstakur inngangur og sjermiðstöð er fyrir íbúðirnar allar. Síðastliðið vor var áætlaður meðal- kostnaður íbúðanna, þegar þeim er aS fullu lokiS, rúmar 100,000 krón- ur, en þar sem efni og vinna hefur síðan hækkað, kann verð þeirra að fara eitthvað fram úr áætlunarkostn- aði. Skipafrjtíítir Eimskip: Brúarfoss fór fró Gdynia 15. febr. til Gdansk. Dettifoss fór frá Isafirði í gærmorgun til Hólmavíkur. Fjall- foss fór frá Menstad í Noregi 14. febr. til Djúpavogs. Goðafoss fór frá Reykjavík' 8. febr., væntanlegur til Ne\v York 17. febr. Lagarfoss fór frá Antwerpen í gærkvöld til Rotterdam og Hull. Selfoss er ó Akureyri. Trölla foss fór frá Reykjavik 14. febr. til New York. Vatnajökull fór frá Ham- borg 14. febr. til Danzig og Reykja- víkur. Erlendar útvarpsstöðvar Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25 — 31,22 —- .41 m. — Frjettir kl. 06,06 — 11,00 12,00 — 17,07. Auk þess m. a.: Kl. 15,05 Síðdegis hljómleikar. Kl. 16,20 Bókmenntir. Kl. 18,05 Filh. hlj. leikur. Kl. 18.55 Þættir lir „Víkingar”. Kl. 19,40 Fró útlöndum. SviþjóS. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir kl. 13 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 19,35 Kvartett inn Con amore syngur negrasöngva. Kl. 20,30 Grammófóntónleikar. Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og 31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og kl. 21,00. I Auk þess m. a.: Kl. 17,15 Borgara- 'rjettur giftrar konu, fyrirlestur. Kl. 18,00 „Til Damaskus", drama eftir August Strindberg. Aðalhlutverkin leika Poul Reumert og Anna Borg. Utvarpið 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. — (15,55 Veðurfregnir). 18,25 Veður- fregnir. 18,30 Islenskukennsla; I. fl. — 19,00 Þýskukennsla; II. fl. 19,25 Þingfrjettir. — Tónleikar. 19,45 Aug- lýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Ut- varpssagan: „Jón Arason” eftic Gunn ar Gunnarsson; XIV. (höfundur les). 21,00 Tónleikar: Þættir úr kvartett op 18 nr. 2 i D-dúr eftir Beethoven (plötur). 21,15 Frá útlöndum (Jón Magnússon frjettastjóri). 21,30 Is- lonsk tónlist: Sönglög eftir Sigurð Þórðarsop (plötur). 21,45 Spurning- ar og svör um íslenskt mól (Bjarni Vilhjálmssou). 22,00 Frjettir og veð- urffégnir. — 22,10 Passáusálmar. ?2,2Q Vinsæl lög (plötur). 22,45 Dng- skrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.