Morgunblaðið - 23.03.1950, Page 4

Morgunblaðið - 23.03.1950, Page 4
4 MORGVTSBLAÐIÐ Fimmtudagur 23. mars 1950 Sjálfstæðisfjelagið borsteinn Ingólfsson, Aimennur fjelagsfundur verður haldinn í Álafossbíó á föstudagskvöldið 24. þ. m. st.indvíslega. Atvinnumálaráðherra: Olafur Thors, mætir á fundinum. Allir fulltrúar sjerstaklega minntir á að mæta. STJÓRNIN. «■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■1 Trjesmíðafjelag Reykjavíkur j ■ heldur framhaidsaðalfund í baðstofu iðnaðarmanna • sunnudaginn 26. mars n.k. kl. 1,30. Dagskrá: Ólokin ; aðalfundárstörf Lagab.'eytingar. ; STJORNIN'. *■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ j Sfór fokheld húseign ! j úr s’einsleypu, 1 ■ ■ a ■ Z er til sölu nú þegar. — Skifti á henni og 4—6 herbergja • • íbúð, geta komið til greina. Upplýsingar gefur ■ a ■ ■ Sveinbjörn Jónsson hrl. Sími 1535 ; 82. dagur ársins. ArdegisflæSi kl. 8,00. Síðdegisflæði kl. 20.20. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, simi 5030. Næturvörðnr er í Laugavegs Apó- teki, simi 1616. Næturakstur annast Ilreyf ill, simi 6633. I.O.O.F. 5=1313238>/a= Kvöldbænir í Hallgríinskirkju á hverju virku kvölrii, nema miðvikudaga, stundvis- loga kl. 8. —- Hafið passiusálmana með. Hjónaefni 21. }>.m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sonja Hinriksson, Samtúni 38 og Hilmar Breiðfjörð, Haðarstig 14 Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erla Þorvarðardóttir fró Vest- mannaeyjum og Óskar Þorvarðarson Baldursgötu 5 A. Ágæt kvöldskemmtun Danska fjelagið ..Dannebrog” hjelt kvöldskemmtun í Sjálfstæðishúsinu í fyrrakvöld. Formaður fjelagsins Börge Jónsson bauð gesti og fjelags- menn velkomna, en þar næst var sýndur smellinn skopleikur, sem vakti mikla athygli. Var hani. i tveimur þáttum (18 atriði), samin af ,.Lassa“, sem ljek aðalhlutverkið, ásamt Birthe Rasmussen. En leikend- ur vóru alls 11, danskir áhugan.enn og meyjaiy sem hjer hafa dvalið að undanförnu. Þótti leikendum takast yfirleitt vel. Að skemmtiatriður.um loknum var dansað — og fóru menn heim glaðir og reifir, af þessari fjöl- breyttu skemmlun. Meðal gesta „Dannebrog" var sendiherra Dana, frú Bodil Begtrup. <2) aab óL g o o n — Konungleg handavinna ÞÓTT enska ekkjudfottningin, Mary, sje næstum því 83 ára gömul, hindrar aldur hennar hana ekki í því að reyna aft hjálpa til að bæta fjárhag lands síns. — Síðan árið 1941 hefur liún unnið að því að sauma teppi, sem er að stærð 3ýá X 2% Munstrið er frá 19. öldinni og er teiknað á grunninn, sem ei grábrúnn að lit, í ltonunglega handvinnuskólanum. Drottningin hefur sjálf valið litina í teppið og sett þá saman, en það er saumað með krosssaumi. Teppið ber fangamark drottningar- innar, og eftir að búið er að sýna það í Englandi, á að senda það til Ameríku og þar má kaupa það — en aðeins fyrir dollara Annað skilyrði, sem sett er í sambandi við söluna, er að það verði einungis notað í einhverri opinberri stofnun. Fðiðslumaður I Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa. — Uppl. í • ■ ■ ; skrifstofunni. ; ■w ■ j XiDÐABÚÐ j ■ ■ ! SrÚLKA * c ■ ■ ■ ■ . vön eldhusstörfum óskast nú þegar Uppl. í síma 1385 i ■ ■ • « m hja yfirmatreiðslukonunni. ; : FLUGVALLARHÓTELIÐ ; ! Garðyrkjumaður eða ! m ■ ■ ■ i Garðyrkfukona I ■ * ■ • j geta fengið góða atvinnu við matjurtarækt í námunda • •. við Reykjavík frá 10. apríl næstkomandi. ; ; Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins ásamt afriti af : ■ ■ : meðmælum og kaupkröfu: merkt: „Garðyrkja“ — 0533, | I fyrir 1. apríl næstkomandi. • | Glæsileg : ! 3ja herbergja íbúð • ! í Vogahverfi til leigu um miðjan apríl. Sanngjörn leiga, : : ; en fyrirfram greiðsla áskilin fyrir helmmg af leigutim- j ; anum. í tilboðinu skai taka fram í hve langan tíma ■ • leigutaki vill leigja. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins ; • merkt: „Vogahverfi“ — 0553. ! ■ BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU Gengisskráning Sölugengi íslensku krónunnar er sem hjer segir: 1 £ ..................... kr. 45,70 1 USA-dollar................. 16,32 100 danskar kr..........— — 2.36,30 100 norskar kr............ — 228,50 100 sænskar kr........... — 315,50 100 finnsk mörk.......... -—- 7,09 1000 fr. frankar .....-.- — 46,63 100 tékkn. kr. .......... — 32,64 100 gyllini ...—......... — 429,90 100 belg. frankar ....-.. — 32,67 100 svissn. kr........... — 373,70 1 Kanada dollar ......... — l“t,84 Um síðustu helgi var björgunarmynd SVFl sýnd í Borgamesi, Lundareykjadal, Bæjar- sveit og Reykholti. Aðsóknin að výn- ingunni í Reykholti mun vera ein- liver sú mesta, sem verið hefi, í sveit að þessari mynd. Sóttu sýninguna á þriðja hundrað manns. Kom fólk írá íjarlægum bæjum, t.d. Kalmars- stungu. Miðvikudag 5. apríl Krabbamein i búð, munni og öndunarfærum (Próf. Niels Dungal). Málfundafjelagið Breiðafjörður heldur fund miðvikud. 29. mars kl. 8,30 í Breiðfirðingabúð uppi Hýbýli og húsbunaður en svo nefnist erindaflokkur sem fluttur er á vegum Mæðrafjelageins. Fyrsti fyrirlesturinn hefur verið fluttur. Er nú ákveðið að næstk. sunnudag verði 2. fyrirlestur, og tal- ar þá Gunnlaugur Pálsson uni: Sam- byggð einbýlishús. Fyrirlesturinn verður haldinn í bíósal Austurbæjar- skólans og liefst kl. 3. Til bóndans í Goðdal Önefndur 20,00. Aðalfundur ílúsmæðrafjelag’sins verður á mánudaginn kemur í Borgartúni 7, kl. 8,30. I Tilkynning frá Krabbameinsfjelagi Keykjavíkur lNámskeið hjúkrunarkvenna, ljós- mæðra og nema verður haldið á veg- um Krabbameinsfjelags ReykjaviLur. ; Efni: Krabbamem, greining þess og j ineðferð. — fNámskeiöið fer fram i j I. kennslustofu Háskófans kl. 9 sd. I neðantaida daga og ilytja þessir lækn- j ar ermdi: Fimmtudag 23. mars Hvað er krabbamem.'' (Próf. Niels Dungaf). | Föstudag 24. mars Kraboamein kvenna (irjetur H. J. Jíikobssun deiid- ariæKmr). Þriojudag 28. mars Krabbamein í meitmgariærum (Dr. med. Haiidór Hansen yiiriæknir). ivnovniuuag z9. mars Umhverfi krnbbamemssjulamga (Þorarmn Guonason iæjmirj. bostudag 01. mars Moiar um kraboamem (Þróf. dr. med Jóhann ÖeemundssonJ. ivianuuag 3. apríl Geisialækning við krabDameini (Dr. med. Gísli Fr. Petersen yfirlækmrj. Fimm mínúfna krossgáfa SKÝRINGAR Lárjett: — 1 hátíðleg viðhöfn — 7 kærleikur -—• 8 líkamshluta — 9 tónn — 11 tveir eins — 12 ilát — 14 spöng — 15 eininga. LóSrjett: — 1 matur — 2 reykja — 3 tveir eins —■ 4 forsetning — 5 fraus — 6 árás — 10 viður — 12 dýr — 13 svöl. Lausn síðustu krossgátu: Lárjett: — 1 flokkur — 7 lof — 8 una — 9 ak —-11 gu — 12 dyr — 14 kvæðinu — 15 Eiðar. LóSrjett: — 1 flakks — 2 lok — 3 of — 4 ku — 5 ung — 6 rauður — 10 ryð — 12 dæmi — 13 rita.. Til bágstöddu fjölskyldunnar G. J. 100,00. Aljnngi í dag: Neðri deild: 1. Frv. til jarðræktarlaga. — Frh. 3. umr. (Atkvgr.). 2. Frv. til 1. um breyt. á 1 nr. 56 25. maí 1949. um eyðingu refa og minka. — 3. umr. 3. Frv. til I. um bráðabirgðabreyt- á 1. nr. 41/1946, um stofnlánadeild sjávarútvegsins við Landsbanka ls- lands. — 3. umr. Skipafrjettir Eimskip; Brúarfoss fór frá Leith í gær tii Lysekil, Gautaborgar og Kaupmanna hafnar. Dettifoss er i Reykjavík Fjall- foss fór frá Menslud í Noregi 21. mars til Gautaborgar. Goðafoss fór fró Keflavik 19. mars til eLith, Amst erdam, Hamborgar og Gdynia. Lag- arfoss fór frá Reykjavík 13. mars til New York. Selfoss er á Akureyri. Tröllafoss er í Reykjavík. Vatnajökull fór frá Norðfirði 11. mars til Hol- lands og Palestinu. E. & Z.: Foldin er i Ymuiden. Lingestroom kom til Reykjavíkur siðdegis á þriðju- dag. Ríkisskip; Hekla er í Reykjavík og fer þaðan annað kvöld austur um land til Siglu fjarðar. Esja fór frá Reykjavík í gær- kvöld vestur um land til Akureyrar. Herðubreið var á Seyðisfirði síðdegis í gær á suðurleið. Skjaldbreið var á Isafirði í gærkvöld á norðurleið. Þyr- ill var væntanlegur til Norðfjarðar siðdegis í gær á suðurleið. Ármann á að fara fró Vestmannaeyjum í dag til Reykjavíkur. S. f. S.: Arnarfell fór frá NeW York 16 mars áleiðis til Reykjavíkur. Hvassa- fell er í Vestmannaeyjum. Eimskipafjelag Reykjavíkur Katla er í Sölvesborg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.