Morgunblaðið - 23.03.1950, Síða 9
Fimmtudagur 23. mars 1950
MORGUNBLAOIB
3
Frá ljósmyndasýningunni.
Þessi skemmtilega barnamynd er úr Svíþjóðardeildinni á
Ijósmyndasýningunni.
MOHIÆM LJOSMYNM-
SÝISIIIMG OPNUÐ í GÆR
Rúmlega 400 myndir eru spdar þar.
í GÆR var opnuð hjer í Reykjavík í Listamannaskálanum
fyrsta ljósmyndasýning norrænna atvinnuljósmyndara. Hefur
sýning þessi áður verið í Kaupmannahöfn, Stokkhólmi og Hels-
ingfors. Verður sýningin opin fram til mánaðamóta. Rúmlega
400 Ijósmyndir eru á henni og hefur hvert land sína deild.
------------------------
Mesí mannamyndir.
Danir og Svíar eiga flestai
myndir á sýningunni, en við ís-
lendingar fæstar. Færeyingac
taka ekki þátt í sýningunni. —-
Mannamyndir eru í mjög mikl-
um meirihluta, enda munu
slíkar myndir vera eitt erfið-
asta viðfangsefni Ijósmyndar-
ans. Einnig er allmikið af Iands-
lagsmyndum.
Tilgangurinn.
Sigurður Guðmundsson ljós-
myndari, formaður Ljósmynd-
arafjelags íslands, opnaði sýn-
ínguna. í ræðu sinni vjek hann
að því hver tilgangurinn væri
með þesSari ljósmyndasýningu
norrænna ljósmyndara. Sagði
bann sýninguna hafa einkum
tvíþættan tilgang: í fyrsta lagt
að veita sýhingargestum tæki-
færi til þess að kynnast því, á
hvaða stigi atvinnuljósmyndar-
ar standa í dag, í hinum fimm
norrænu löndum. í öðru lagi að
gefa ljósmyndurunum sjálfum
kost á að athuga vinnubrögð
og leikni starfsbræðra sinna og
listrænan skilning þeirra og að
gera samanburð á sjereínkenn-
um hinna ýmsu landa.
Gömlu Ijósmyndastofurnar.
Á sýningunni er brugðið upp
mynd af ljósmyndastofum í
Reykjavík, eins og þær voru um
aldamótin. Eru þar sýndar
gamlar ljósmyndavjelar, sem
sannarlega eru hinar merkileg-
ustu, svo og önnur tæki er við
Ijósmyndagerð voru notuð í þá
daga, er alla ljósmyndavinnu
varð að vinna meðan bjart var
af degi, og vegna skammdegis-
íns lá niðri um há vetrarmánuð-
ína. Þar eru sýndar með allrp
elstu Ijósmyndum, sem hjer
hafa verið teknar.
Loks má geta þess, að nokkr-
ir umboðsmenn ljósmyndavjéla
og tækja í sambandi við ljós-
myndun almennt, sýna þarna
vörur sínar.
Hljómleikar Jass-
blaðsins vökfa
óskerfa hrifnirtgu
JASSHLJÓMLEIKAR þeir er
Jassblaðið efndi til í fyrrakvöld
í Austurbæjarbíó, eru vafalaust
fjölmennustu hljómleikar sinn-
ar tegundar, sem haldnir hafa
verið hjer í bænum. Sýndu
þeir ótvírætt vinsældir jassins
meðal Reykvíkinga, yngri sem
eldri. Er hljómleikarnir hófust
var hvert sæti hússins skipað,
auk þess, sem margir urðu að
láta sjer nægja að standa.
Hljómleikarnir hófust með
leik hljómsveitar Jan Moravek,
en auk hans komu fram sextett
Kristjáns Kristjánssonar, tríó
Gunnars Omslev. Steinþór
Steingrímsson Ijek einleik á
píanó og Ingþór Haraldsson ljek
á munnhörpu. Haukur Mortens
og Sigrún Jónsdóttir sungu
nokkur dægurlög og að lokum
var leikin Jamseession (8
menn). — Öllum atriðum hljóm
leikanna var fagnað ákaflega af
áheyrendum. Urðu bæði hljóm-
sveitirnar og einstaklingar þeir
er fram komu, að leika auka-
lög. Sjerstaka hrifningu vakti
þó einleikur Steinþórs Stein-
grímssonar og munnhörpuleik-
ru Ingþórs Haraldssonar, þvi
eftir leik þeirra ætlaði fagnað-
arlátunum aldrei að linna. —
Svavar Gests, ritstjóri Jass-
blaðsins var kynnir. Afhenti
hann jafnframt verðlaunaskjöl
til þeirra, sem flest atkvæði
höfðu hlotið í kosningum blaðs-
ins. '-— Svavar gerði sjer allt
far um að vera sem skemmti-
Frh. á bls. 12.
ússor liifi komi
fim her i
npp öfl
landi
Eftir Hansjuergen Schubert,
frjettamann Reuters.
BERLÍN — ,,AlþýðulögregIan“,
sem er á hernámssvæði Rússa
í Þýskalandi hefir smám sam-
an komist í horf öflugs hers.
Og her þessi er vel búinn ný-
tísku vopr.um frá Rússlandi,
Póllandi, Tjekkóslóvakíu og
jafnvel bandarískum skriðdrek
-um, sem fengist hafa við láns-
og leigukjörum.
Hafa sett á stofn her.
Þessar upplýsingar hefi jeg
frá liðsforingja í „alþýðulög-
reglunni“. Maður þessi, sem
ekki vill láta nafns síns getið,
tjáði mjer í viðtali, að endur-
vopnun á hernámssvæði Rússa
í Þýskalandi værf ekki ný bóla.
Hófst hún þegar á árinu 1946
og hefir vexið eftir því, sem
tímar liðu.
Liðsforinginn skýrði svo frá,
að ,,alþýðulögreglan“ teldi nú
180.000 manns. Nálega 120.000
þeirra, sem eru á aldrinum 18
til 40 ára, dveljast í herbúðum.
Rússneskir og þýskir þjálfarar
| veita þeim alla þá þjálfun, sem
frekast er veitt í her. Enn eru |
svo 60.000. er stunda venjuleg
löggæslustörf
120.000 manna, sem eru í
þessum leynilega her Austur-
Þýskalands, er skipt í deildir,
og telur hver þeirra rúml. 1200
manna. Stjórnendurnir eru ým-
ist fyrrverandi býskir liðsfor-
ingjar, sern hlotið hafa nú sjer-
stakt uppcldi. í Rússlandi, svo
að þeir verði vaxnir þessu sjer-
staka starfi sínu, eða þeir eru
,,öruggir“ kommúnistar, sem
öfluðu sjer reynslu í spænsku
borgarastyrjöldinni eða með
rússnesku herjunum í heims-
styrjöldinni
En það eru fleiri en stjórn-
endur hverrar herdeildar, sem
eiga hlut að samheldni hennar
og uppelai Með hverjum flokki
er rússneskur foringi. sem hef-
ir það eitt með höndum, að hafa
eftirlit mcð hevnaðarlegri og
stjórnmálalegri einingu flokks-
ins, enda þótt ekki sje látið
neitt uppi tim það.
Þessir rússnesku foringjar
tala þýsku mætavel, klæðast
einkennisbúningi þýskra lög-
reglumanna og undirrita öll
meiri háttar skjöl ásamt hin-
um þýska stjórnanda flokks-
ins.
Fótgöngu- stórskortaliðs- og
skriðdrekasveitir
Það eru um 90 þessara deilda
víðsvegar um A.-Þýskaland.
Hverri þeirra um sig er aftur
skipt niður í eiiúngarnar „A“,
,,B“ og ,C“ efrir því, hvaða
vopn þær nota.
,,A“-deildirnar eru venju-
lega fótgönguliðssveitir. Eru
þær búnar ýmsum tegundum
byssna frá Þýskalandi, Rúss-
landi, Póllandi og Tjekkóslóva-
kíu. Stórskotaliðsdeildirnar eru
merktar ,.B“. I svip eru þær
ekki búnár þungum vopnum.
Æfingar fara fram með Ijettum
skriðdrekavarnabyssum, loft-
varnabyssum og litlum fall-
byssum af rússneskri, pólskri
og tjekkneskri gerð.
£iðsfioBringfar „alþýðu-
lögreglunnar" eru
þjáliaðir i Rússlandi
Þá eru ,,C“-deildirnar eða
skriðdrekadeildirnar. Þær eru
ekki nema 6, og er ein þeirra
í Grossenhain í Saxlandi. Hún
er búin 34 skriðdrekum frá
Bandaríkjunum, en Rússar
fengu þá með láns- og leigu-
kjörum á styrjaldarárunum.
Hinar skriðdrekadeildirnar 5
munu búnar skriðdrekum af
rússneskri gerð.
Stjórnarfulltrúar að
russneskri fyrírrnynd.
Aginn t þessum lögreglu-
sveitum er afar strangur og á
borð við þann. sem ríkti í gamla
þýska herr.um sællar minning-
ar.
Skipan þessa hers er mjög
að fyrirmynd þess þýska, en
stjórnarfuUtrúamir, sem hon-
um fylgja' eru rússneskir að
uppruna. Hver herdeild og hver
þeirra 8 lögregluskóla, sem
starfa, hefir sirih eigin stjórn-
arfulltrúa, sem gognir því hlut-
verki að sjá um stjórnmálalega
þjálfun herdeildanna.
Stjórnarfulltrúar þessir
eru venjulega gamlir kommún-
istar og gegnir, sem hafa hald-
góða reynslu innan vjebanda
Kominforrr. að baki. Þeir halda
nokkra fyrirlestra vikulega þar
sem atburðir líðandi stundar
eru skýrðir í ljórí kommúnista,
og er nemendunum þannig
haldið í snertingu við komm-
únistaflokl’inn og stefnu hans,
ef svo mætti segja. Það gefur
því auga leið, að stjórnarfull-
trúarnir hafa geysiáhrif á skoð-
anir og skipan í hverri deild.
Hreinsun í forignjaliðinu.
Heimildarmaðar minn, liðs-
foringmn sagði mjer, að farið
hefði fram miklar hreinsanir í
foringj aliði ,, alþýðulögreglunn-
ar“ að undanförnu. Mikill hluti
þeirra foringja, sem gengu í
lögregluna í endaðan ófriðinn,
hefir nú verið látinn sigla sinn
sjó, til að koma mætti öðrum
nýjum i þeirra stað. Ennfrem-
ur hafa allir þeir liðsforingjar,
sem verio hafa herfangar í
Vestur-Þýskalandi eða eiga
þar nána ættingja, verið látn-
ir fara cg kallaðir „óáreiðan-
legir i stjórnmálum“. Smám
saman koma í þe'rra stað ,hrein
-ræktaðir“ kommúnistar eða
fyrrverandi foringjar úr herj-
um nasista er þeir hafa hlotið
viðhlítandi uppeldi í Moskvu.
I lögregluskóla í miðjú A,-
Þýskalandi hljóta nú þjálfun
sína hundruð hinna nýju for-
ingja a-þýska lögregluhersins.
Um 30 % þeirra, sem þarna fá
æfingu og fræðslu. eru hat'ram-
ir ungkommúnistar, sem vald-
ir hafa ven.ð úr hinni svonefndu
„Frjálsu býsku æsku“, en það
er æskulýðsfylking kommún-
ista þar. Þá haía 20% þeirra
verið teknir úr hópi þeirra, er
kalla má ,övugga“ kommún-
ista og loks sá helmingurinn,
sem eftir er, liðsforingjar ríkis-
hersins, en áður Pafa þeir verið
þjálfaðir og í þá stappað stál-
inu í Rússlandi.
Skóla þessum veitir forstöðiT
J. von Witzleben, sem áður var
þýskur herráðsforingi. Þar eriií
70 vinnustundir á hverri viku:
Er 30 þeirra varið í stiórnmála-
fræðslu og þá sjerstakíega i
fræðslu um sögu kommúnista-
flokks Rússlands. Hins vegar er
10 stundum varið á viku hverri'.
í nám hverra fjögurra grerr.a
hernaðarlistarinnar.
Varasöm fylking.
Liðsforingjinn, sem jeg be:í:i
fyrir mje: í þessu, segir, a'S
þessi a-þýski her hafi nóg að
bíta og brenna, sje búinn góð-
um klæðurn og vopnum. I svip
telur hann, að V.-Þýskalandi
stafi engin bráð hætta af „al-
þýðulögreglunni“, en ef þrótm-
in heldur áfram á sömu brai.it
og undanfarið, þá má gera ráð
fyrir, ýinsum þejm atburðum,.
sem best væri að sneiða hjá. Og ,
liðsforinginn segir að loknm:
„Það er margt, sem bendir til,
að roskið fólk A.-Þýskalands
verði kommúnlstunum ekki
auðunnM 1-ráð. Á hitt ber svö
að líta, að innan fárra á a
munu hersveitirnar nær ein-
göngu vera skipaðar ungum
kommúnistum, sem vaxið hafst
upp undir handarjaðri þeirra
pg eru þeim auðsveipir í hvi-
vetna“.
Övíss úrsltt í meisf-
araflolái kvenna
Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLD fó- r.i
leikar þannig í meistaraflokkt
kvenna á íslandsmótinu í hanð
knattleik, að ÍR vann KR rneð
3:0, en Fram og Ármann gerðu
jafntefli, 2:2.
Staðan er nú þannig:
L St. Mrk.
Fram ........... 3 5 14 5
Ármann ......... 2 3 5:3
í. R............ 1 2 3:0
K. It........... 2 0 3 3
Haukar ......... 2 0 1:3 Q
SBR leikur með í mótinu serct
gestur, og eru leikir fjeíagsins
því ekki taldir með við stiga-
reikninginn.
Á þriðjudaginn fóru leikar
svo í Ill.-flokki karla, að Ár-
mann vann KR með 3:2 og Val-
ur FH með 4:3. — í þessum fl.
er Ármann með 5 stig, Valur
4, KR 3, Víkingur 2, FH b og
Fram 0.
í II. flokki karla (A-nKi)
vann KR val með 6:5. en i B-
riðli vann .Ármann Fram ,veð
11:3.