Morgunblaðið - 23.03.1950, Side 10

Morgunblaðið - 23.03.1950, Side 10
 10 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 23. mars 1950 Undanfarin ár höfum við gert fjölmargar tiiraunir með bókaskápa og nú loks tekist að fá skápa sem án efa allir munu veröa ánægðir með. í|§—Sími—13 lýja sendibílastöðin áðalsfræfi 16. Hús á erfðafesfulandi á falfegum sfað i nágrenni Borgarness, er til sölu. Húsið er steinhús 22x8 m. grunnmál — ein hæð. Lóðin er 2 hektarar erfðafestu- land. — Uppl. gefur . SIGUBÐUR GUÐBRANDSSON Sími 26, Borgarnesi. Orgel til sölu Uppl. ekki gefnar í síma. — HLJÓÐFÆRAVERKSTÆÐI PÁLMARS ÍSÓLFSSONAR FREYJUGÖTU 37 ■ Kjötafgreiðslumaður Vanur kjötaifgreiðslumaður getur fengið atvinnu nú þegar. Umsóknir með upplýsingum um fyrri atvinnu og aldur, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Kjötafgreiðslumaðpr — 544“. imiiiiMiiiiimtMHMMimiiMiiiiimmiMiiU iImiiiiimiiiiii I Vi húseigní : í austurbænum, 4 herbergi og j = eldhús á hæð og 3 herbergi og : í eldhús í risi, fæst í skiptum j 1 fyrir 2ja hasða hús með kjall- ! = ara. Tilboð merkt: „100 — 547“ j | sendist afgr. blaðsins fyrir laug- j : ardagskvöld. Bifreiðarstjóri getur fengið atvinnu strax. — Uppl. í skrifstofunni. iiiiiiiiHiiMHMiMiiimiimiiiiiiiiiiiMimmimimiiiiiiimi Orðsending (rá Helgafellsúlg áfunni fil aflra laitdsmanna: 25,00 — 50,00 — 75,00 — og 100,00 ofhorgun á mánuði o§ þjer eignisl safn bóka, sem beimill yðar er brýn nauðsyn að eiga. 40 stórverk og um 400 einstakar bækur þar á meðal öll bestu stórverkin, sem við höfuð gefið út og yfirleitt hafa verið gefin út hjer á landi, verða seld með vægom afborganakjört.m á tímabilinu 21. mars til 1. nóvember. Á undanförnum árum hafa ýmsir viðskiftavinír okkar víðsvegar um landið, eindregið óskað eftir því að fá að kaupa nokkurt safn af bókum og ýms stærri verk okkar með þeim skiJmálum, að greiða þau mánaðarlega á löngum tíma. Nú upp á síðkastið höfum við fengið svo mörg til- mæli um að taka upp þetta fyrirkomulag. eins og ýmsir aðrir útg., að við höfum nú ákveðið að verða við þeim tilmælum og teljum það þýð- ingarlaust að gera það aðeins á fáum verkum, heldur gefa fólki kost á nægilega miklu úrvali. Höfum við nú komið upp sjerstakri deild sem ann- ast þessi viðskifti. Meðal stórverka, sem seld verða með afborgunum má nefna eftirtalin verk: Fornaldarsögur Norðurlanda komplett. Jón Sigurðsson, forseti, eftir Pál Eggert Ólason, öll bindin, öll 8 bindrn af þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar, íslands þúsund ár, öll bindin. Öll fegurstu ljóðin. sem ort hafa SK verið á íslandi frá landnámstíð. hátíðaútgáfan af verkum Jónasar Hallgrímssonar, Listamannaþingið, 10 bindi. Bókin um manninn. Kynlíf, 30 ljóðabækur, sem flestar eru nú ófáanlegar annarsstaðar. 25 þjóðsagnarit og bækur með þjóðlegum fróðleik. 40 íslensl'ar skáldsögur og ótal fleiri verk, stór og smá. Nákvæm skrá yfir allar bækiirnar, sem við seljum með afborgunum, fást á eftirtöldum stöðum og þar má gera pantanir á bókum: Helgafell, Aðalstræti 18, Laugavegi ?8, Laugavegi 100 og Njálsgötu 64 og Garðastræti 17. Bækur og ritföng, Austurstræti 1, Laugaveg 39 og Veghúsastíg 7 (Smára). Bókaskárin er send um allt land eftir beiðni, enda eru bækur seldar gegn afborgunum um allt Iand. > /fr& t Allt hækkar óðfluga — enn er þó tæl.ifæri til þess að gera góð bókakaup, sem engan hefur nokkru sínni iðrað. Kaupið um leið nýju, falleyu Helgafells-bókaskápana:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.