Morgunblaðið - 23.03.1950, Síða 14

Morgunblaðið - 23.03.1950, Síða 14
14 UORGVN BLAÐIÐ Fimmtudagur 23. mars 1950 miitiiiiiiii Framhdidssagðn 68 S-FÓLKiO Eftir Margaret Ferguson mætti. Það var rjettast að fara’ ilinn snöggvast frá sjer á borð- að hátta og reyna að sofna. — ið og leit á Christine. „Það var "Hann sló öskuna úr pípunni við lítil flaska með einni töflu af opinn gluggann og stóð dálitla ! svefnmeðalinu, sem Leah tek- stund og virti fyrir sjer útsýnið. ur, á borðinu hjá henni. Jeg Hvers vegna ljek Cornwall cvona illa konurnar, sem hann ílutti til Bastions? Hann yppti öxlum og ætlaði að loka glugg- anum, þegar hann heyrði ein- Irvern • koma í hendingskasti rúður stigann. „Pabbi, pabbi! Hringdu fljótt til Simons og biddu hann að koma strax. Flýttu þjer“. Andlit Jane var náfölt og hún > hjelt að sjer morgunslopp yfir tóttkjólnum. „Er það Leah?“. „Nei .... Sherida. Hún er voðalega veik .... hálfmeðvit undarlaus og hún andar svo einkennilega. Hann hlýtur að vera enn á fótum“. Hann hringdi til Simonar og var strax svarað. „Hann verður kominn eftir fimm mínútur. Jeg skal koma upp með þjer. Hvað skeði?“. „Jeg fór að hátta, en svo varð mjer svo undarlega órótt ljet hana ekki fá hana“. „Hvað segirðu .... einni töflu?“. Christine þurrkaði með hendinni yfir enni sjer. Jane tók ekki eftir því að það var blautt af svita. „O, Jane..... Leah vildi að hún svæfi vel í nótt, svo að hún bað mig að færa henni svefnpillu og jeg setti fimm töflur í glas og fór með upp til hennar. Hún tók eina strax og sagðist ætla að taka aðra ef hún yrði ekki sofnuð eftir klukkutíma. Það voru fjórar töflur i flöskunni, þegar jeg fór frá henni. .. .“. „Korndu", sagði Jane og tók aftur upp ketilinn. „Það er eng- inn tími til þess að tala um þetta núna. Ef jeg hefði ekki verið svona óróleg og ekki farið inn til hennar .... en það getur eins verið að það hafi hvort eð er verið um seinan“. Klukkan fimm um nóttina fór Jane niður í eldhúsið, út- fara inn til hennar áður en jeg færi að sofa“. Jane haltraði upp stigann og hjelt sjer í handlegg var hörkulegur og það var eins fíahs. „Jeg sá það um leið og jeg °S andlit hans hefði stirðnað. opnaði dyrnar að eitthvað var að. Hún andar óreglulega og það var sama hvað jeg' hristi hana, liún gat ekki vaknað. Jeg er hrædd, pabbi“. „Þetta lagast, Jane. Simon kemur á hverri stundu“. Það var ljós í herbergi Sher- ídu. Hún lá með handlegginn yfir enninu, andardrátturinn var stuttur og snöggur eins og hún ætti erfitt með að anda. „Við getum ekkert gert fyrr en Simon kemur. Hvað er þetta?“. Hann tók litia flösku með Ijósrauðu töflunni. „Jeg veit bað ekki. Ó, jú, það er svefnmeðalið hennar Leah.' Hann settist með bollann við Simon kom niður tröppurnar „Hjúkrunarkonan verður hjá henni“, sagði hann. „Hún var hætt komin, en jeg held að lífi hennar sje óhætt núna. Sestu niður Jane og jeg harðbanna þjer að bera fleiri þunga bakka. Jeg skal skenkja teið. Jeg vona að það sje sterkt“. Hendur Mallorys voru ó- styrkar, þegar hann tók við bollanum. „Ertu viss um að hún sje úr nættu, Crowdy?“. „Já, við komum rjett í tæka tíð. Ef Jane hefði farið hálf- tíma seinna inn til hennar .... bá hefði bað verið um seinan“. en Sherida tekur aldrei svefn- meðul. Henni er illa við þau. Jeg skil ekki .... Þarna kem- ur Simon“. Hann hljóp upp stigann og gekk beint að Sheridu. Jane studdi sig við hanalegg Mall- orys. hhðina á Jane á legubekknum. „Hvernig í ósköpunum stóð á því að hún tók allt þetta svefn- meðal? Manni finnst hún ekki vera þessleg“. „Nei, hún er það ekki“, saeði Jane. „Það var Leah sem stakk upp á því, af því að hún vildi „Of mikið svefnmeðal“, sagði að hún svæfi vel. Hún sendi Simon stuttlega. „Og bað mikið ( Chnstine uop til hennar með nokkrar töflur og Christine meira en er hættulaust. Jeg jþarf að hringja heim eftir áhöld um. Getur þú sótt þau í bíln- «m, Mallory. Hún hefur þau til handa þjer. Náðu í heitt vatn, Jane“. Dyrnar að svefnherbergi Christine voru opnar þegar Jane gekk fram hjá, niður í eld- husið. „Jane. ' hvað er að? Mjer heyrðist jeg heyra í bíl áðan“. „Það er Simon. Sherida er voðalega veik. Komdu með hinn ketilinn upp. Jeg kemst ekki með nema einn í einu“. „Sherida .... er hún mikið veik. Hún virtist næstum alveg vera orðin frísk, þegar jeg fór með mjólkurglasið til hennar“, sagði Christine. „Hvað er að henni?“. : : h'-r'<r teMð allf nf ?nik- ið svefnmeðal“. Jane setti ket- • til Sheridu11 og skildi glasið eftir á borðinu hjá h^nni, ef hún vildi fá sjer aðra. Hún seeir að bað hafi verið fjórar töflur eftir í glasinu“. „Fn ieg skil þetta ekki“, saffði Mallory og stóð á fætur. „Christine“, kallaði hann inn ganeinn. „Christine, komdu snöggvast. „Já, pabbi“. Christine hafði klætt sig, og hafði jafnvel burstað hár sitt vandlega og bundið um það grænan borða. Tveir eldrauðir dílar voru í kinnum hennar, eins og þeir hefðu verið mál- aðir og augasteínarnir í henni voru óeðlilega útþandir. „Christine", sagði Mallor.y vingiarnlega. „Okkur langar til að vita meira um þetta svefn- -ejri þú fórst með upp „Já. Okkur Leah fannst báð- um að hún mundi þarfnast góðr ar hvíldar, svo að jeg setti fimm töflur í glasið og. .. .“. „Hvers vegna fimm?“, spurði Simon. Hún stirðnaði. „Jeg .... jeg veit það ekki. Jeg hristi bara nokkrar töflur úr glasinu hjá Leah. Sherida vissi vel, hvað hún mátti taka af þeim. Hún tók eina töflu og drakk heita mjólk á eftir og svo skildi jeg glasið eftir á borðinu hjá henni, ef hún vildi taka aðra. Leah gerir það, svo að jeg vissi að það var alveg óhætt“. „Hvað heldurðu að hafi svo skeð?“, snurði Mallory. „Skeð? Jeg veit það ekki. Jeg býst við að hún hafi ætlað að taka aðra, en af því að það var dimmt, þá hafi hún ekki sjeð og mjer fannst jeg verða að bjó te á bakka og bar hann fram í anddyrið. Mallory sat þar enn í fötunum. Svipur hans „Þú fórst með fimm töflur upp á loft“, sagði Simon næst- um kæruleysislega. „Sherida tók eina strax, og það var ein eftir þegar Jane kom inn. Hún hefur þá tekið fjórar töflur, tvö faldan skammt“. Hann kveikti sjer í sígarettu. „Hún hefði vissulega orðið veik af því, en ekki eins hættulega og hún er. Hún hefur tekið að minnsta kosti þrefaldan skammt, það er að segja sex töflur. Hvar fjekk hún hinar tvær?“. „Jeg .... jeg veit það ekki. vernig á jeg að vita það? Jeg (C Christine þagnaði skyndilega. Allt í einu var kallað hátt innan úr ganginum. ..Christ.ine, hvar ertu?“. Hjólastóllinn birtist í gangin- um. Leah var klædd, en hár hennar var úfið og það voru dökkir baugar í kring um augu hennar. „Hvað í ósköpunum gengur á?“, sagði hún með sömu ó- styrku röddinni. „Jeg heyrði að þið voruð að leggja allar mögu- legar spurningar fyrir Christ- ine. eins og lögreglumenn, sem eru að yfirheyra glæpamann. — Það er ekki rjettlátt að fara þannig með barnið“. „Við erum ekki að misþyrma h°nni. T.eah“, sagði Mallory ró- lega. „Við verðum bara að vita, hvað skeði fyrir Sheridu og hvernig Christine sá hana síð- ast“. „En hún er bara barn. Hún getur ekki verið ábyrg fyrir neinu. Christine, komu hingað“. Hún rjetti fram höndina og Christine gekk til hennar eins og í draumi. „Vina mín, þjer er ískalt og þú titrar eins og lauf í vindi. Farðu og sæktu treyj- una þína og leggðu þig út af. Þú þarf ekki að vera hjer. Þú hefur verið á fótum í marga klukkutíma. Jeg kem til þín rjett bráðum“. „Jeg held að jeg vilji ekki ....“, byrjaði Christine, en þagnaði skyndilega, starði á hin til skiptis, rak síðan upp niður- bælt óp og hljóp inn ganginn .... Leah greip um bríkurnar á hjólastólnum svo fast að hnú- arnir hvítnuðu. „Jeg skil ekki hvernig þú getur hagað þjer þannig, Mall- ory. Og það gagnvart barninu. Hún, sem er svo ákaflega til- finningasöm og viðkvæm, og Drekakeppnin. Eftir F. BARON 19. '"'T Þegar hjólið með kónginum og Mjöll á hafði fallið niður á hausinn á drekanum, hoppaði það aftur upp í loftið, yfir á veginn og þaut áfram. Svo fór það — hviss — í kringum hæðina og inn í borgina aftur. Kóngurinn hafði unnið drekakeppnina. — Húrra, húrra, hrópaði allur mannfjöldinn. Þeir voru yfir sig kátir, sungu og hrópuðu og trölluðu, húrra húrra, drekinn var sigraður og allir sem höfðu orðið að vinna fyrir hann voru frjálsir. Allt ætlaði af göflunum að ganga í borginni, menn köstuðu höfuðfötunum hátt í loft upp og fóru að dansa úti á torginu. Svo voru óskaskórnir afhentir kónginum. Óskaskórnir litu út alveg eins og venjulegir rauðir skór með silfursþennu, en þetta voru alls ekki neinir venjulegir skór. Ef maður setti þá á fætur sjer, mátti hann óska sjer einn- ar óskar og þá rættist sú ósk hans þegar í stað. Jæja, nú kvöddu kóngurinn og Mjöll borgina og allir íbúav borgarinnar veifuðu til þeirra. Svo hjeldu þau leiðar sinnar áleiðis til Takkamannalands til þess að leita að töfrakrækiberjunum sem uxu á lyngheiði, hjá galdrakarlinum Gleraugnaglámi. Þetta land var kallað Takkamannaland, vegna þess að Gleraugnaglámur hafði breytt svo mörgum mönnum í trje- stólpa, sem stóðu eins og takkar upp úr jörðinni hjer og þar út um allt landið. Galdrakarlinn Gleraugnaglámur var vondur maður. Hann átti heima í stóru brúnu húsi með stórum strompi. Hann var alltaf klæddur í þykkan dökkbrúnan slopp, sem var útsaum- aður með silfurlitum fiskum. Hann var illilegur á svip með sítt skegg og hafði gleraugu á nefinu, sem hann hafði bara til að gera sig galdrakarlalegri. Hann hafði nefnilega ekkert að gera við gleraugun og horfði alltaf fyrir ofan þau. ^ÍIÍIjxT 'mohjqumiudlsA JSfLLL — Hver skrambinn! Er jeg bu- inn aS pumpa svona mikiS Rikur maður ferðaðist til Suður- Ameríku og líftryggði sig fyr 100 þús. krónur áður en han.n fór. Stuttu síðar var tilkynnt, að skipið, sem hann fór með, hefði farist og allir, er með þvi voru. Nokkur timi leið, en þá barst bróður rika mannsins skeyti. Það hljóðaði svo: „F.r á lífi. Segðu konunni frjettirnar gætilega.“ A. : ..Hefirðu nokkurn tírnan ,jeð nautaat?1* B. : „Nei, en jeg hef einu sinni horft á komma mina spila bridge við vinkonur sinar.“ Frúin (við nýráðnu stúlkuna): „Hversvegna fóruð þjer úr siðustu vistinni, sei» þjer voruð í?“ Stúlkan: „Af því að liúsbóndinn kyssti mig.“ Frúin: „Svo-o-o! Og þjer vilduð það ekki?" Stúlkan: „Mjer var nú svo sem sama. Það var frúin, sem vildi það ekki.“ Atvinna óskast Ungur verslunarmaður vanur enskum og dönskum brjefaskriftum og bókhaldi, óskar eftir atvinnu nú þeg- ar. — Tilboð merkt: „Alvinna — 541“ sendist afgr. Mbl. 2 húseign ú Leifsgötu er til sölu nú þegar. Upplýsingar gefur Sveinbjörn Jónsson hrl. Sími 1535

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.