Morgunblaðið - 26.03.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.03.1950, Blaðsíða 4
4 VORGLtyBLAÐlB Sunnudagur 26 mars 1950. LE3KFJELAG REYKJAVIKUK svnir í kvöld kl. 8 BLÁA KAPAM Operettu með ljóðum og lögum efth Wilii og Walter Kolo 69. sýning og aiira síðasfa í vetur. Aðgöngumiðar seldir í deg eftir kl. 2 — Pantanir sækist fyrir kl. 3 annars seldar öðrum. — Sími 3191. Lfk ueri^ KVOLDSÝNING í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Húsið opnað kl. 8. — Dansað til kl. 1. Aðgöngumiða má panta kl. 1 í síma 2339. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2—4. Ósóttar pantanir verða seldar eftir kl. 4. * INGÓLFSKAFFI ■ Eldri dansarnir ■ • í Ingólfskaffi í kvöld kl 9. — Aðgöngumiðar seldir frá : kl. 8 e. h. — Gengið inn frá Hverfisgötu. — Sími 2826. Máiverkasýning MÁLVERK OG HÖGGMYNDJR af þjóðkunnu fólki, eftir 14 listamenn, í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, Freyjugötu 41. — Opin kl. 2—10. SÍÐASTI DAGUR. HAFNFIRÐINGAR HAFNFIUÐINGAR I S.K.T. ■ ■ • Sýning í dag kl. 3,30 í Góðtemplarahúsinu. ■ -«• ■ : Nýtt skemmtiatriðj; Baldur Georgs sýnir listir sínar. ■ ■ Aðgöngumiðar frá kl. 2 í Góðtemplarahúsinu. : ORATOR, fjelag lagantma. Almennur dansleikur í Tjarna.xafe í kvöld kl 9. Aðgönguraiðar í anddyrin u frá kl. 6. STJÓRNIN. Híbýlahúsbúnaður I. erindaflokkur Mæðraf jelagsins. II. Erindi; SAMBYGGÐ EINBÝLISHÚS. Erindi flytur Gunnlaugur Pálssoa erkitekt í bíósal Austurbæjarbarnaskólan'j í dag kl. 3 Aðgöngumiðar við irmganginn. Fræðslunefndin. 85. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10,15. SíðdegisflæSi kl. 20,53. Næturlæknir er i læknavarð'-tof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjav'kur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Hreyfíll, ftmi 6633. Heljtidagsiæknir er Hannes l'ór at insson, Eskihlíð 16, simi 80160. □ Edda 59503287—1 I.O.O.F. 1=13132611/2=0. I.O.O.F 3=1313278=Kvikm. Messuv Landakotskirkja. Lágmessa kl. 8,30. Hámessa kl. 10. Guðsþjónust_ kl. 6 síðdegis. Kvöldbænir í Hallgrímskirkju kl. 8. alla ’urka daga nema miðvikudaga. Hafið Passiu sálmana með. — Sr Jakob Jónsson. Hið íslenska prentarafjelag Aðalfundur Hins islenska prentara- fjelags verður haldinn í Alþýðul.ús- inu við Hverfisgötu í dag, og hefst hann kl. 1,30 siðdegis. Hið íslenska náttúrufræðifjelag heldur fund i 1. kennslustofu Há- skólans, mánudaginn 27. mars 1950. Erindi flytur Einar Siggeirsson, M.G. Tæknilegar og stærðfræðilegar aðierð ir við að meta gróðurþjettleika. Fund- urinn hefst kl. 20,30. Utanfjebgs- mönnum er heimil þátttaka. Bridgefjelag Reykjavíku** kvenna- og karladeild, halda ' am eiginlegan spilafund í samkoir.usal Mjólkurstöðvarinnar annað kvöld kl 8 e.h. — C-riðill parakeppninnar ipil- ar einnig þar. Gólfteppasýning Um þessa helgi hefur Knattspvinu- fjelagið Valur. sýningu á nokkrum þeirra 10 gólfteppa, sem eru í happ- drætti, er fjelagið liefur efnt til til ágóða fyrir íþróttasvæði sitt að Hlíð- arenda. Með.al teppanna sem ýnd verða í dag, er mjög svo vacdað Abby-teppi. Teppin eru sýnd í versl- un Kristjáns Siggeirssonar að Lauga- vegi 13. HúsmæSrafjelag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í húsakynn- um sínum að Borgartúni 7, að kvöldi mándagsins kl. 8,30. Alþingi Efri deild: mánudaginn 27. mars 1950. kl. 1.30. 1. Frv. til 1. um verðlag. verðlags- eftirlit og vei-ðlagsdóm. — 2. umr. Ef leyft verður. 2. Frv. til 1. um sveitarstjóia. — 2. umi. 3. Frv. til 1. um endurgreiðs’u iolla af tilbúnum timburhúsum. — i’rh, 2. umv. 4. Frv. til I. um notendasin., í sveituni. 2. umr. Neðri deild: mánudaginn 27, mars 1950. k! 1.30. 1. Frv. til 1. uin hreyt. á 1. nr. 89 5. júní 1947, um fiskimálásjóð — 2. umr. 2. Frv. til 1. um veitingu ríkislK rg ararjettar. — 2. umr. Eí levft verður. Gengisskráning Sölugengi íslensku krónunnnr er sem hjer segir: 1 £ ........... , 1 USA-dollar ' 100 danskar kr. .... 100 norskar kr. ... 100 sænskar kr. ... 100 finnsk mörk___ 1000 fr. frankar 100 tékkn. kr.____ 100 gyllini kr. 100 belg. frankar 100 svissn. kr.____ 1 Kanada dollar ... 45.70 16,32 236,30 228.50 315.50 7,09 46.63 32.64 429.90 32.67 373.70 1t.84 Skipafrjettir Ríklsskip: Hekla var á Féskrúðsfirði sneruma i morgun á norðurleið. Esja ér . ænt- anleg til Reykjavíkur kl. 11—12 í dag að vestan og noi-ðan. Herðub.eið var væntanleg til Reykjavíkur „únt i gærkvöld eða nótt frá Austfjörðum. Skjaldbreið var væntanleg til Reyi.ja- vikur kl. 6—7 í morgun frá IJúna- flóa. Þyrill er í Reykjavík. Árrrarin er í Vestmannaeyjum. E. * Z.j Foldin fór frá Ymuiden á fösturtags kvöld ákiðis til Hul!. Lingestr. om fór frá Akranesi á föstudagskvöld áleiðis til Vestmannaeyja. S. I. S.: Arnarfell er væntanlegt til Retkja- víkur á mánudagskvöld, Hvrassaf.dl er í Faxaflóa. ITtvarpið Sunnudagur: 8,00 Morgunútvarp. —- 9,10 Veður fregnir. 11,00 Morguntónleikar (piöt- ur): a) Cellósóló í F-dúr op. 99 eftir Brahms. b) Serenade í C-dúr eftir Tschaíkowsky. 12,10 Hádegisútvarp. 12,45 Útvarp af stálþræði frá fundi í Stúdentafjelagi Reykjavíkur 21 þ. m. — Umræðuefni: Trú og vísirdi; framhaldsumræður. — (Framh kl 16,35). 14,00 Me-ssa í Laugan es- Krabbameinsfjelagi Reykjavíkur hefir nýlega borist minningart>jöf frá Kvenfjelagi Staðarhrepps að upp- ________ hæð kr. 1000,00 til minningar um frú Arndísi Jónasdóttur. Oddsstað í p; ; ■ _ /, Staðarhreppi, sem andaðist 12, febr. ilflífíl ÍTSiniíHlc! lírGSSfi3Í8 s.l. Fyrir þessa höfðinglegu gjöf hakk ar fjelagið innilega. Þá hafa ;krif- stofu Krabbameinsfjelagsins borLt eft irfarandi áheit: Kr. 100,00 fiá Þ. E. Kr. 60,00 frá ónefndri og kr '”0 00 frá Einari Sigurðssyni. Allar þessar gjafir þakkar fjelagið. Hlutaveltu f jelags Suðurnesjamanna sem átti að halda í dag, er af ijer- stökum ástæðum frestað. Sambyggð einbýlishús Gunnlaugur Pélsson arkitekt flyt- ur erindi á vogum Mæðrafjelagsins um sambyggð einbýlisins í bíósal Austurbæjarskólans í dag kl 3 e.h. Síðdegistónleikar í Sjálfstæðishúsinu í dag. Carl Billich, Jóhannes Eggertssin, Þor- valdur Steingrímsson leika: 1 J. Strauss: Vals úr óperettunni „Skógar- vörðurinn". 2. E. Grieg: Lagaflokkur úr „Pjetri Gaut“ 3. a) R. Schumann: Draumsýn. b) Anton Dvorak: Humor eske. 4. A. Rubinstein: a) Blysdans brúðanna írá Kaschmir. b) Toreador et Aandalouse. 5. Hermann Worch: Chopins-minningar. 6. Syrpa af þekkt um lögum. SKÝRINGAR Lárjett: — 1 matur — 7 húð — 8 tímabil — 9 keyrði — 11 tveir eins — 12 famað — 14 veiðarfæra — 15 rífa sundur. Lóðrjett: — 1 vaxinn — 2 hvass- viðri — 3 til — 4 oddi — 5 hljó^ — 6 bölvar — 10 mann — 12 húigagn — 13 eyðilögð. Lausn tiíðustij krnssgatn. Lár'jett: — 1 hástökk — 7 ask — 8 róa — 9 fa —- 11 rr — 12 hól 14 iðulega —• 15 ódæða. LoSrjett: — 1 Hafnir — 2 Ár,, — 3 sk. — 4 ör —5 kór —• 6 karfar — 10 fól — 12 hund — 13 leið kirkju (sjera Garðar Svavarsson)' 15,15 Útvarp til íslendinga erlendis: Frjettir — Erindi (Thorolf Smith blaðainaður). 15,45 Miðdegistónleik- ar (plötur): a) Fantasiestúcke tftii’ I Schumann. b) ..Mephisto-vals“ og ! „Við lindini“ eftir Liszt. 16.30 Veður fregnir. 16,35 Útvarp af stálþra-ði frá fundi Stúdentaf jelagsins. —■ Uinraðu- jTrú og visindi; framhaldsumraeöur. | 18.25 Veourfregnir. 18,30 Bamatími (Hildur Kalmann); a) Saga: „Allt fyrir eina pönnuköku". b) Frjotta- tími barnanna. c) Spurniugaleik ur. 19.30 Tónleikar: „Lítið næturljeð" (Eine kleine Narhtmusik) ertir Mozart (plötur). 19,45 Auglýsin.rai. 20,00 Auglýsingar. 20,00 Frje''ji. 20,20 Einleikur á fagott (Adolf Kern> a) Hugleiðingar um lagið „Bjór- kjallarinn" eftir Georg Junge. b) Adagio úr fagottkonsertinum eftir Weber. c) Scherzo eftir Hendrik Wehding. 20,35 Erindi: Snnður Andrjesson, I.: Heimildir og ísleusk- ar sögupersónur (Einar Arnóisson. dr. juris). 21,15 Tónleikar (plötur). j 21.20 Upplestur: „Skógareplið", : na- I saga eftir George Pi eedy (Jón Aðils I leikari). 21,35 Tónleikar: Capriccio fyrir píanó og hljómsveit eftir Strav- insky (plötur). 22,00 Frjettir og veð- urfregnir. 22,05 Danslög (plötrr). 23.30 Dagskrárlok. j ' Mánudagur: j 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður- fregnir. 12,15—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15,55 Veðurfregnir). 18,25 Veður- frcgnir. 18,30 íslenskukennsla; I. fí, — 19,00 Þýskukeruisla; II. fl. 19.25 Þingfrjettir. — Tónleikar. 19,45 Aug- lýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Ft- varpshljómsveitin (Þórarinn Guð- mundssou stjómar); a) Lagaflokkur eftir Bellman. b) Forleikur að óper- imni „Rakarinn I Sevilla" eftir B- ss- ini. 20,45 Um daginn og veginn (Tng- ólfur Kristjánsson hlaðamaður). 2! ,05 Einsöngur (Birgir Halldórsson): a) „Where’er You Walk“ eftir Hándel b) „Sólskríkjan“ eftir Jón Uaxdal. c) „Móðir'við barn“ eftir Björgvin Guð mundsson. d) Aría úr óperunni „Don Giovanni" eftir Mozart. 21,20 Erindi: Smiður Andrjesson; II.: Hirðstjorn Smiðs og Grundarbardagi (Einar Amórsson dr. juris). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. — 22,10 Passíusá’m- ar. 22.20 Ljett lög (plötur). 2245 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar Noregur. Byigiulengdir 19 — 28 — 31,22 — 41 m - Frjettir H. 06,06 - 11,00 12.00 '7.07 Auk þess m. a.: Kl. 15,55 Norrnan Olsen leikur á gítar. Kl. 17,35 Filh. hlj. leikur. Kl. 19,05 Lesið úr „Krist- ín Lavransdatter". eftir Undset Kl. 19,40 Stavanger-hljómsveitin leikur. Kl. 20,50 Danslög. Svíþjóð. Byig)ulengdir 1588 og 28,5 m. Frjsttir kl. 18 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 15,10 Grammó fóntónleikar. Kl. 17,30 Stig Hohn leikur vinsæl lög á píanó. Kl. 18,15 Symfóníuhljómsveit útvarpsins leik- ur. Kl. 20,30 Lyriskt músikaiskt Danmörk. Byigjulengau. 1250 og 51,51 m. — Frjettir kl 17.45 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 17,15 Hljóm- leikar. Kl. 19,00 Lög eftir kunnu meistara. KI. 20,15 Bresk malaraiist. Kl. 20,45 Danslög frá Valencia England. Bylgjulengdir: 232 224 293, 49,67, 31,01, 25,68 m, — Frjettir: kl. 2, 3, 5, 6, 10 12, 16, 17, 19, 22, 24. Auk þess m.a.: Kl. 13,15 Hljím- leikar. Kl. 17,30 Skemmtiþáttur Kl. 18.30 Saga eftir Thomas H.irdy Kl. 20,00 Ljett lög. Kl. 21,45 Hljómweit leikur. Nærri miljón frðast meó breskum flugvjelum LONDON, 25. mars: — Á síð- asta ári ferðuðust 970 þús. manns með flugvjeltun bresku flugfjelaganna. Er það töluvert fleiri farþegar en árið áður. — Sömuleiðis var fluttur meiri póstur með flugvjelunum á síð- astliðnu ári en nokkru sinni fyrr. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.