Morgunblaðið - 26.03.1950, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.03.1950, Blaðsíða 15
Sunriudagur 26. mars 1950. H O RG L JV '3 L *t) IÐ 15 rwaYiiÚ^BBÍMiiiMianMaÉiaMX ■ a _ U jr m Frjnls!l*rötta<TéíId Arinunns Otiæfingar eru byrjuðar á sut.ru- iögum. Farið frtLsuadkftigunutn Jdi! 10. Fjölmennið á æfingariwf; Stjórnin. Samkomnr H júlpræðisherinn Sunnudag kl. 11 f.h. helgunarsam- koma. Kl. 2 og 5 samkomur fryir börn. Kl. 8,30 Fagnaðarsamkoma fyr- ir major Kjæring. Major Pettersen stjórnai', Allir velkomnir. Mánudag kl. 4 heimilissambandið. Hátiðasamkoma. Kl. 8,30 Æskulýðs- samkoma. Kristján Jörundsson stjórn- ar. Fjölbreytt efnisskrá. KristniboðshúsiS Betania Sunnudaginn 26. mars. Sunnudaga skólinn kl. 2. Almenn samkoma kl. 5 e.h. Markús Sigurðsson talar. Ailir velkomm • m *■—■—n , «... ■ n—ii m «■ ZIOJV Sunnudagaskóli kl. 10,30 f.h. Al- menn samkoma kl. 8 e.h. H ajnarfjörSur: Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Almenn samkoms kl. 4 e.h. Allir velkomnir. Sunnudagaskóli i dag kl. 2 á Bræðaborgarstig 34. Almenn >am- koma: kl. 5. Allir velkomnir. K. F. U. M. Kl. 11 f.h. sunnudagaskóli, Kl. 1,30 Y.D. og V.D. Kl, 5 U.D. K1 8,30 ÍÆskulýðssamkoma í Laugameskirkju Sr. Friðrik Friðriksson og Bjirni Ólafsscjn kennari tala. Allir vel- komnir. Filadelfia Sunnudagaskóli kl. 2. Safnaðar- samkoma kl. 4. Almenn samkonn kl. 8,30, Almennar snnikoniur. Boðun Fagnaðarerindisins eru á sunnudögum kl. 2 og 8 e.h. á Austur- götu 6, Hafnarfirði. ■<tar ......... Þakka hjartanlega öllum sem sýndu mjer vinarhug á se^ugsafmæli mínu ^13. þ. m. ^ i Jf Luei I 1 Jr. IJB -1 Lucinde Sigurðsson. ,íi. ftesjSfeii. ... . . Linoleunt Ðeutsche Linoleum-Werkc A.-G. Bietigheim, Wurtt Falleya myndabókin er tilvalin vinargjöf til útlanda 3. O. G. T. f erðafjelag Tempiara Aðalfundur verður haldinn mánu- daginn 27. mars 1950 : Góðtemph.ra- húsinu (uppi) kl. 8,30 e.h. Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. Stjórnin. St. Framtíðin no, 173. Pundur á mánudag 27. mars, á venju egum stað og tíma. Framkvæmda- aefnd Umdaiinisstúkunnar htimsæk- ir. Kosning embættismanna o. fl — Kaffi. Æ.T Barnastúkun. Æskan nr. 1 Fiindur í dag kl. 1,30 í Bindindis- höllinni á Fríkirkjuveg 11. Inntaka nýliða. Æskufjelagar skemmta. — Mætið vel. Gœslumenn. SVAVA Fuhdur í dag kl. 3,30. Upplestur, söngur með gítarundirleik. Leikrit. Dans á eftir. St. Seltjörn heimstekir. Gœslumenn. St. Víkingur nr. 104 Fundur annað kvöld á venjulegum stað og tima. 1. Inntaka nýrra fjelaga. 2. Kosning embættismanna. 3. Hagnefndaratriði: a) Einleikur á harmoniku, br. Ásgeir Bene- diktsson, h) Upplestur, br. Frið- rik Guðmundsson. Fjölmennið. Æ.T. „ - T rr T~ i -- - Unglingastúkan Unnur nr. 38. uFndur í dag kl. 10 f.h, í G.T.- húsinu. II. fl. sjer um skemmtiatiiði. Fjölmennið, Gœslumenn. ugiysin um námsstyrki vegna gengisbreytingarinnar. Vegna lækkunar á gengi krónunnar og þar af leiðandi hækkunar á námskostnaði erlendis í krónutali, hefur ríkisstjórnin ákveðið að hækka styrki til þeirra, sem njóta styrks frá menntamálaráði Auk þess hefur verið ákveðið að veita nokkurn styrk öðrum námsmönnum, sem illa eru staddir fiárhagslega, til þess að þeir geti stundað nám út þetta skólaár. Sá styrkur verður einungis veittur þeim, er að dómi menntamálaráðs stunda nauð- synleg nám erlendis. Styvkveiting kcmur aðeins til greina til þeirra, er við þröngan fjárhag búa, og nær aðeins til næstu þriggja mánaða. Umsóknir sendist mer.ntamálaráði fyrir 5. apríl n. k. með nákvæmum upplýsingum um fjárhag námsmanna eða vandamanna þeirra, ennfremar um námsgreinar, námstíma og núverand; dvalarstað Sjeistök eyðublöð ur.dir umsóknirnar fá.d; í skrifstcfu menntamálaráðs. Þtir, sem sótt hafa um menntamálaráðsstyrk þurfa ekki að senda nýjar umsóknir. Menntamálaráðuneytið, 25. mars 1950. Kaup*Salo Kaupum flöskur og glös allar tegundir. Sækjum heim. Simi 4714. ■ ■■ ■ W — ■« " ■■ — 11 'M "H—M ■*» Miintingarspjöld Slysavarnafjelugs- ins eru fallegust. Fleitið á Slysa- Varnafjelagið. Það er best. Miimingarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í verslun Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Tókabúð Austurbæjar. Sími 4258 Hrelngern* ingar Hreingerningastöðin FIix Sími 81091. — Vanir menn til Ir ein gerninga í Reykjavík og nágrenni. Hreingerningamiðstöðin Símar 2904 — 2355 hefir fagmenn í verkin. Gerum hreint, hreinmm glugga, málum og snjókreir um geymslur, þvottahús o.fl. Unnið i akkorði eða timavinnu. Pantanir ávalt afgreiddar fljótlega. HREINGEKINIAGAK Simi 4967. Magniís Guðnumdsson. HREINGERNINGAR Pantið i tíma. Guðni Björnsson, sími 5571 Jón Bcnediktsson sími 4967 HREINGERNINGAR Guðni Guðmundsson Sími 5572. Ræstingastöðin simi 81625 (Hreingerningar), Haraldur Bjömsson. Fundið Óskilunmnir í herradeild i Harald arbúð h.f. Sólgleraugu, barnaullar- vettlingar, karlmannsvettlingur (sauð svartur) og barnaskófla. Einkaumboð fyrir ísland: Árni Siemsen LÍÍBECK Skrifstofa í Rtykjavík: Kirkjuhvoli, 3. hæð — Póst’hólf 1106. Opið fyrst um sinn mánudaga, miðvikudaga og föstudaga milli kl. 9 og 12. Tvær lítið notaðar 8 ha. Albin bátavjelar til sölu. VJELASALAN H.F. Hafnarhúsinu — Reykjavík Lokað á morgun mánudaginn 27. þ. m. vegna jarðarfatar. Klæðaverslun Braga Brynjólfssonar Hverfisgötu 117. Maðurinn minn JÓHANNES JÓNSSON ljest að heimili sínu, Reynimel 53, þann 24. þ. m. Sigríður Auðunsdóttir. Faðir okkar HELGI JÓNSSON, fyrrv. verslunarstjóri, Stórholti 26, andaðist í sjúkra- húsinu Sólheimar að kvöldi þess 24. mars. F. h. sjúkrar móður okkar og systur hans. Jón S. Helgason, Halfdan Helgason. Konan mín SIGRÍÐUR BRYNJÓLFSDÓTTIR sem andaðist í St. Jóseísspítala, þriðjudaginn 21. mars, verður jarðsett mánudaginn 27. mars 'lrá Hallgríms- kirkju. — Athöfnin hefst með húskveðju á heirnili hinn- ar látnu, Flókag. 16 og hefst kl. 1 e. h. —. A.thöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Auðunn Halldórsson. Þökkum innilega samúð og hlutteknirigu vjð andlát og jarðarför ODDS MAGNÚSSONAR. Þuríður Guðmundsdóttir, börn og tengdahörn. Innilegustu þakkir fyrir samúð þá, sem ökkur var sýnd við fráfall og minningarathöfn oróður okkar HALLDÓRS MAGNÚSSONAR skipstjóra, er fórst með m. b. Jóni Magnússyni Fyrir hönd barna hans og vandainanna Guðmundur Magnússon, B M. Sæberg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.