Morgunblaðið - 09.05.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.05.1950, Blaðsíða 5
I Þriðjudagur 9. maí 1950. MORGUNBLAÐiB ÍÞBÓTTIR Breska kneft- spyrnan ENSKU deildakeppninni lauk á laugardag. Sjaldan hefur barátt- an um efsta sætið í 1. deild ver- ið svo hörð sem í ár. FRJÁLSÍÞRÓTTAIMEIMIM- IRIMIR BYRJLÐL VEL Góður áranpr náðisf á Vormóti ÍR *, • 1. cleild. Derby County 4 — Bolton 0 j Everton 3 — Manch. City 1 Fulham 1 — Middlesbrough 2 Kewcastle 3 — Blackpool 0 Portsmouth 5 — Aston Villa 1 Stoke City 2 — Arsenal 5 Sunderland 4 — Chelsen 1 ‘W’olverhampton 6 — Birmingh. 1 Fyrir leikinn voru Portsmouth Og Wolverhampton jöfn að stig- um, en svo mikiil munur var á Jmarkahlutföllum, að W. varð að pigra með 23:0 ef Portsmouth Bigraði aðeins með 1:0. Ports- mouth skipar því efsta sætið Vegna betra markahlutfalls. —; Petta er annað skiptið í sögu keppninnar, sem mörk skera úr um heiðurssætið. Portsmouth hefur leikið í 1. deild síðan 1927 og er eitt af fáum liðum, sem aldrei hafa fall- ið þaðan. L U T J Mrk St portsmouth 42 22 9 11 74-38 53 Wolverh. 42 20 13 9 76-49 53 Bunderl. 42 21 10 11 83-62 52 Manch. Utd 42 18 14 10 69-44 50 I\ ewcastle 42 19 12 11 77-55 50 Arsenal 42 19 11 12 79-55 49 Blackpool 42 17 15 10 46-33 49 Liverpool 42 17 14 11 59-54 48 JVIiddlesbro 42 20 7 15 59-48 47 Burnley 42 16 13 13 40-40 45 Derby 42 17 10 15 69-61 44 Aston Villa 42 15 12 15 61-61 42 Chelsea 42 12 16 14 58-65 40 W. Bromw. 42 14 12 16 47-53 40 Huddersf. 42 14 9 19 52-73 37 Eolton 42 10 14 18 59-45 34 Fulham 42 10 14 18 54-41 34 Everton 42 10 14 18 66-42 34 Btoke City 42 11 12 19 75-45 34 Charlton 42 13 6 23 53-65 32 JVlanch. C. 42 8 13 21 36-68 29 Eirmingh. 42 7 14 21 31-67 28 Tvö þau neðstu falla niður 2 deild. g. deild. Sheff. Wedn. 0 Tottenham 0 Southampton 3 — West Ham Undir úrslitum þessara leikja yar komið, hvaða fjelag flyttist upp í 1. deild með Tottenham. fTap fyrir Sheff. W. og Sout- hampton hefði lyft Sheff. U. upp en Southampton nægði að sigra 3:0, ef S. Wed. tapaði. URSLITIN í 100 m. hlaupinu. Talið frá vinstri: Haukur Clausen (1), Ásmundur Bjarnason (3), Finnbjörn Þorvaldsson (4) og Hörður Haraldsson (2). — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. FYRSTA frjálsíþróttamót sum- arsins, Vormót ÍR, sem fram fór íþróttavellinum s.l. sunnudag, gefur vonir um góðan árangur i þeim miklu átökum, sem frarm undan eru í sumar. Gunnar Huseby varpaði kúl- unni 15,37 m., sem sýnir að hon- um verður innan handar að ná 16 metrunum í sumar. Kringl- unni kastaði hann um 45% m. Næstir Huseby gengu utanbæj- armenn að þessu sinni, Sigfús Sigurðsson frá Selfossi í kúlunni með 14,25 m. og Hallgrímur Jóns son, HSÞ, í kringlunni með rúmá 44 metra. Jóel Sigurðsson kastaði spjót inu nær 65 metra. Ekki kæmi mér á óvart þótt hann nálgist 70 metrana síðar á sumrinu. Fyrsta stökk Torfa Bryngeirs sonar í langstökkinu var best. Hann náði sjer vel upp, og hrað inn var nógur. Hann kom niður rjettu megin við 7 metrana, 7,09 m. — Dálaglegur árangur fyrst í maí. Keppnin í A-riðli 100 metr- anna er sú harðasta og jafnasta, sem jeg hefi sjeð hjá þeirri „stóru“ hjer á íþróttavellinum. Finnbjörn Þorvaldsson tók þeg- Bækur fyrir sveitafólk ar forustuna (það stenst honum j 2,10,8 mín. og 4. Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR, 11,2 sek. — B-riðill: 1. Reynir Sig urðsson, ÍR, 11,4 sek., 2. Sigur- geir Björgvinsson, KR. 11,7 sek og 3. Grjetar Hinriksson, Á, 11,8 sek. — Drengir: — 1. Þorvaldur Óskarsson, ÍR, 11,7 sek., 2. Vilhj Ólafsson, ÍR, 11.9 sek., 3. Björn Berndsen, UMFR, 11,9 og 4. Þór- ir Ólafsson, Á, Kristinn Ketilsson, FH, og Ólafur Örn Arnarson, ÍR, 12,0 sek. Kúluvarp: — 1. Gunnar Huse- by, KR, 15,37 m., 2. Sigfús Sig- urðsson, Selfossi, 14,25 m., 3. Bragi Friðriksson, KR, 13,72 m., 4., Vilhj. Vilmundarson, KR, 13, 70 m., 5. Friðrik Guðmundsson, KR, 13,68 m., 6. Örn Clausen, ÍR, 13,38 m. Spiótkast: — 1. Jóel Sigurðs- son, ÍR, 64,90 m., 2. Halldór Sig- urgeirsson, Á, 51,70 m. og 3. Gunnlaugur Ingason, Á, 47,76 m. Langstökk: — 1. Torfi Bryn- geirsson, KR, 7,09 m., 2. Karl Ol- sen, UMFN, 6.49 m., 3. Sigurður Friðfinnsson, FH, 6,38 m. og 4. Mathías Guðmundsson, Selfossi, 5,77 m. 800 m. hlaup: — 1. Pjetur Ein arsson, ÍR, 2,01.2 mín., 2. Sigurð- ur Guðnason, ÍR, 2,07,9 mín. og 3. Hörður Guðmundsson, UMFK, NÝLEGA eru komnar út þrjár fjölritaðar bækur eftir Gunnar Bjarnason, ráðunaut og kennara á Hvanneyri. Af tilviljun urðu sessar bækur fyrir mjer og fjekk jeg þær strax lánaðar hjá kunningja mínum. Þær eru í aremur bindum: Búnaðarsaga, Búfjárfræði og Arfgengis- og kynbótafræði. Mein er að því, að höf. skyldi ekki eiga þess kost að láta prenta bækur þess- ar og gefa þær út í allstóru upp lagi, því að þær ættu sem flest- ir bændur og bændafólk að lesa, og mundu af þeim lestri hafa bæði gagn og ánægju. Almennt er litið á kennslu- bækur, sem leiðinlegar bók- menntir, sem enginn lesi, nema vera til þess barinn. Oft kann þetta að vera á misskilningi byggt, en mjög er hætt við að þessi almenna skoðun á kennslu bókum eigi stoð í veruleikan- um. Fáum aðeins er gefin sú list að skrifa um fræðileg efni svo að þau verði allt í senn: skemmtileg, auðnumin og sein- gleymd. Gunnar Bjarnason er gæddur þessum hæfileika í rík- um mæli. Hann ritar ágætt mál og frágangur efnisins er ljós og greinilegur. Áhugi höf. gefur efninu líf og persónuleika, er mótast í huga lesandans og heldur honum sífellt við efnið með vakandi áhuga til fram , Ihaldsins. Þá unglinga, sem byrja á að lesa þessi fræði Gunnars mun ekki þurfa að berja til bókar. að þeim sjeu þær ekki sjerstak- lega ætlaðar til lestrar. Upplag þessara bóka Gunn- ars er lítið, en jeg vil ráða þeim bændum, sem þær geta’ fengið að panta þær hjá höf. Nokkrir bændur hafa sent Gunnari tlimæli um, að hann láti prenta þær og gefa út í all- stóru upplagi, svo að sem flest- ir eigi þess kost að eignast þær. Fleiri ættu að fara eins að og bæri þá að líta á slíkar óskir manna, sem áskriftir að vænt- anlegri útgáfu. Þar með væri jessu hrundið einfaldlega í framkvæmd, ef bændur og" sveitafólk nokkuð almennt gerðust með þessum hætti á- skrifendur. Jeg tel enga fjar- stæðu — og reyndar sjálfsagt að þeir, sem nú kaupa fjöl- rituðu útgáfuna af höf. fái hina væntanlegu fyrir litlu eða engu greiðslu. Þess má geta að enn er Gunnar með bækur í smíð- um, fóðurfræði, sem ekki er síð- ur gott að eignast, en þær, sem jegar eru komnar fram á sjón- arsviðið. Nokkrir galar eru á fjölrit- uðu útgáfunni, sem sjálfsagt er að laga, áður en bækurnar verða prentaðar og mun höf. láta fylgja leiðrjettingar á því er bagalegast má telja. Þórarinn Helgason. L U T J Mrk St ÍTottenham 42 27 7 8 81-35 60 ÍSheff. W. 42 18 16 8 67-48 52 Sheff. Utd 42 19 14 9 68-49 52 Southamp. 42 19 14 9 64-48 52 Eeeds Utd 42 17 13 12 54-45 47 Ereston 42 18 9 15 60-49 45 Jffull City 42 17 11 14 64-72 45 Swansea 42 17 9 16 53-49 43 Erentford 42 15 13 14 44-49 43 fCardiff C. 42 16 10 16 41-44 42 Grimsby 42 16 8 18 73-71 40j Coventry 42 13 13 16 55-55 39 Barnsley 42 13 13 16 64-67 39 Chesterf. 42 15 9 18 43-47 39 Deicester 42 13 13 16 55-69 39 Blackburn 42 14 10 18 55-60 38 Luton Town 42 10 18 14 41-51 38 Eury 42 14 9 19 60-65 37 West Ham 42 12 12 18 53-61 36 iQueen’s PR 42 11 12 19 40-57 34 Plymouth 42 8 16 18 44-65 32 Bradford 42 10 11 21 51-77 31 englnn snúning i viðbragðinu), en hann er enn of stífur og varð að sjá á eftir hinum þremur, Herði Haraldssyni, Ásmundi Bjarnasyni og Hauk Clausen, fram úr sjer. Hann varð því að sætta sig við 4. sætið, eins og í fyrsta mótinu í fyrra. Um tíma leit helst út fyrir að Hörður eða Ásmundur yrði fyrstur, en Hauk ur skautst fram úr þeim á síð- ustu metrunum. Tíminn 11 — 11,1 -— 11,1 og 11,2 er góður. Fjórir riðlar voru í 100 m. hlaupi drengja. Sá sjaldgæfi at- burður skeði, er verið var að ræsa 4. riðilinn, að allir kepp endurnir „stálu“ tvisvar og voru reknir úr. Þeir hlupu síðan utan keppni. Pjetur Einarsson vann 800 m. hlaup, Hafdís Ragnarsdóttir langstökk kvenna og ÍR—sveit 4x100 m. boðhlaup með yfirburð um. Langstökk kvenna: 1. Hafdís Ragnarsdóttir, KR, 4,37 m„ 2. Kristín Jónsdóttir, KR, 4,24 m. og 3. Sesselja Þorsteinsdóttir, KR, 4,04 m. 4x100 m. boðhlaup: — 1. A Kostir bóka Gunnars, sem kennslubóka, eru augljósir. En mjer er spurn, er ekki þörf að gefa fleirum tækifæri til að fræðast, en þeim, sem ganga í skóla? Hváð á að segja um eldri mennina, sem eru upp úr því vaxnir, áð sétjast á skólabekk inn? Hvað um þá unglinga, sem einhverra orsaka vegna ekki geta gengið á bændaskóla, en gegna þó sveitastörfum og í- lendast í bændastjett? Bækur Gunnars munu ekki draga úr áhuga ungra pilta til að afla sjer meiri þekkingar, en þær eru þeim ekki síður nauðsyn legar, sem ekki eiga á meiru völ, þeim verða þær alltaf nokk ur skóli. - Austurríki Framh. af bls. 2. og fóta í hernámsráðinu, tala um að hinir flokkarnir sjeu að taka upp aðferðir nasista o. s. frv. Rússar hafa borið fram mót- mæli við Austurrísku stjórnina yfir því að hún leyfi nasistisk- um flokkum að leika lausum hala og að þessir nasistar sjeu orðnir Stórkostleg hætta fyrir frelsi Austurríkis. Búnaðarsögunni er öllum gagnlegt og fróðlegt að vita nokkur skil á, en Búfjárfræð- ina og Arfgengis- og kynbóta- sveit IR (Finnbjörn, Reynir, Orn fræðina er beinlínis hagsmuna og Haukur) 43,4 sek., 2. KR i a „ _ , . ~ * .. ,, ' t * rp atnði að lesa og læra. Þar að (Torfi, Magnus .Tonsson, Trausti 44 5 auki er það veigamikill þattur Eyjólfsson og Ásmundur) sek., 3. Ármann (Magnús Ingólfs- j í Þvi að hafa yndi af búfje, að son, Reynir Gunnarsson, Hörður ^ geta dæmt um kosti þess og og Guðm. Lárusson) 44,8 sek. og 4. ÍR (drengir) 47,3 sek. — Þorbjörn. KA vann maí-hlaup- ið á Akureyri AKUREYRI, 8. maí Fyrsta galla eftir ytri einkennum. Fjórtán ára stráknum getur Bú fjárfræðin strax verið hugðar- efni. Það er ekki neitt smávægi legt atriði að fá þann áhuga sveitaunglíngsins glæddan, sem á sjer varanlegt gildi í hagnýt- um verkefnum. Merk húsmóðir í Borgarfirði komst í bækur Nasistaflokkarnir eru enn litlir. Oscar Helmer innanríkisráð- herra Austurríkis svaraði þess- um ásökunum fyrir nokkru i austurríska þinginu. Hann sagði að enginn hættulegur nas- istaflokkur hefði enn náð | verulegri fótfestu í Austurríki. Hann minntist á þessa tvo flokka — „frelsisbandalagið'- og ,,alþýðubandalagið“. Sagði hann, að fyrrnefndi flokkurinn væri orðinn máttlaus síðan hann missti stuðning Rússa, en það eina sem hjeldi lífi í hinum nasistaflokknum væri stuðn- ingur Rússa og loforð um aukin völd gamalla nasista, ef þeir snerust í lið með kommúnist-. um. Járnbraufarstys og skemmdarverk í fndlandi Neðstu 2 falla niður i 3. deild. I nyrðri hluta 3. deildar bar Klotts County sigur úr býtum íneð 58 st. (42 leikir), en Don- fcaster Rovers í syðri helmingn- jUm. Hlaut það 55 st. Lincoln City Í'jrð þar 4. með 51 stig. URSLIT: Helstu úrslit urðu sem hjer segir: 100 m. hlaup. A-riðill: — 1. Haukur Clausen, ÍR, 11,0 sek., 2. Hörður Haraldsson, Á, 11,1 sek., 3. Ásmundur Bjarnason, KR, 11,1 frjálsíþróttakeppni á Akureyri þessar hjá bónda sínum. Sagði í ár, hið árlega maí-boðhlaup, hún svo frá, að sjer hefði þótt fór fram s. 1. sunnudag. Keppt þær svo skemmtilegar, að hún hefði ekki getað sleppt bókinni fyrr en henni var að fullu lok- ið. Maður skyldi ætla, að bænd- urnir ljetu sjer ekki til skamm- er í tíu manna sveitum í sprett urn frá 100 til 400 m. Úrslit hlaupsins urðu þessi: 1. KA 3 30,0 mín., 2. MA (A-sveit) 3 30,2 mín., 3. MA (B-sveit) 3 36,4 mín. og 4. Þór 3.36,4 mín. Frh á bls. 12. ar verða um lesturinn á þessum fræðibókum Gunnars, þegar NÝJA DELHI, 8. maí — Mikið hefur verið um járnbrautarslys að undanförnu í Indlandi og flest stafa þau af skemmdar- verkum. Samgöngumálaráð- herrann Ayanger lýsti þvi yfir í dag, að stjórnin myndi gera sjerstakar varúðarráðstafanit til að hindra slík skemmdar- verk og tekið yrði mjög hart á þesskonar afbrotum. í fram-» konur lesa þær með áhuga, þó tíðinni. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.