Morgunblaðið - 09.05.1950, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.05.1950, Blaðsíða 2
 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 9. maí 1950. styöja nasista- flokka í Austurríki Loia SS mönnum völdum og viröingu. Eftir HUBERT HARRISOX, ' frjettaritara Reuters í Vínarborg. i RÚSSAR gera nú allt hugsan- i legt til þess að vinna á sitt band í'gamla austurriska nasista og þó : einkum þá, sem voru SS for- ' ;ingjar í síðustu styrjöld. i í fyrstu studdu rúsnesku her- inámsyfirvöldin nasistaflokk, isem kallaði sig „Frelsisbanda- ílagið“, en sá flokkur hefur ekki1 íorðið vinsæll og ekki getað tgegnt því hlutverki, sem Rúss- tar ætluðu honum. ! Rússar eru því að hætta jstuðningi við þessi flokkssam- ftök, en hvöttu nýlega mjög til fstofnunar flokkssamtaka, sem .jheita „Alþýðubandalag vinn- |andi Austurríkismanna.“ r i-Foringinn Igamall stormsveitarforingi. . í Markmið þessa nýja „alþýðu- Vfcandalags“ kemur skýrast i ljós jjaf ræðu, sem dr. Slavik, fyrrum Jstormsveitarforingi og leiðtogi j-Kitlers-æskunnar flutti á stofn- . tfundi „alþýðubandalagsins“. ! Á stofnfundi þesum voru við- ■ istaddir nokkrir háttsettir for- ! (ingjar úr rússneska hernáms- liðinu og veittu þeir öilum að- gerðum fundarins blessun sína. Hi etur nasista i-1 að ganga í lið með Rússum. Dr. Slavik, sem virðist ætla ' að verða einn helsti leiðtogi ,,al- þýðubandalagsins“, sagði m. a. í ræðu sinni: . „.... Það er enginn vafi á þ ví, að Rússar munu í náinni íramtíð drottna yfir allri Ev- . rópu. — Það er þess vegna heimskulegt af okkur Austur- ríkismönnum að ætla sjer að lægja storminn. Þegar að hon- iim kemur verður hann ekki jmeira en 5 klst,- — þann tíma ■ jsem Rússar þurfa til þess að aka jbrynvörðum skriðdrekum yfir landið — að æða yfir Austur- .ríki.“ . j Þegar dr. Slavik hafði þannig jrætt nokkra stund um það, hve voldugt og ósigranlegt rúss- neska hervaldið væri og hversu -heimskulegt það væri að veita þeim nokkra mótspyrnu, þegar þeir hæfu árásarstríðið, þá tók 'hann til að ræða afstöðu fyr- verandi SS-manna til Rússa. í Austur-Þýskalandi njóta nasistar valda. Hann sagði m. a.: „Rússar eru nú andvígir náðun SS-manna áðeins vegna þess, að þeir ótt- ást. að þeir sjeu hlynntir Vest- tnvældunum. í Austur-Þýska- jlandi njóta fyrrverandi SS- tnenn og Gestapo-menn forrjett inda undir verndarvæng Rússa iog hljóta mikil völd. Ef austur- rísku nasistarnir gætu sannfært itússa um hollustu sína, myndi áfstaða Rússa þegar breytast“. Dr. Slavik tók nú að lýsa því, aú þegar Rússar hefðu tekið -A.usturríki, myndu þeir koma á fót þar „alþýðulýðveldi“ eins og Vinnudeilagetur valdið þingrofi Frelsisdaffur Dana, í öðrum ríkjum Austur-Ev- rópu. Kommúnistar vonast eftir viildum. Hann sagði, að kommúnist- arnir væru þegar búniv að tryggja sjer góðar stöður í þessu tilvonandi „alþýðulýðveldi". — Jafnaðarmennirnir myndu gera hið sama, þeir myndu kollvarpa núverandi flokksstjórn og sam- einast kommúnistum. „Eigum við (nasistar) þá enn -þá að bíta í það súra epli að verða undir í lífsbaráttunni? — Nei, við höfum ennþá tíma til að venda seglum. Við höfum enn tíma til að snúast í lið með Rússum og „draga okkar hey á land“. Við, sem fylgdum lífs- skoðunum nasisfnans í síðustu styrjöld, eigum mjög hægt með að snúa yfir til kommúnism- ans.“ „Frelsisbandalagið“ var komm únistiskur flokkur, sem Rússar stuðluðu að og átti einkum að hafa það hlutverk að vinna gamla nasista á band Rússa. — Þetta hlutverk hefur honum mistekist og þegar dr. Slavik kom fram á sjónarsviðið og kvaðst geta unnið nasistana á band Rússa, ef þeim væri lofað nógum bitlingum og völdum, yfirgáfu Rússar „frelsisbanda- lagið“, en tóku að styðja í þess stað flokk Slaviks — „alþýðu- bandalagið". Nasistum lofað völdum og virðingu. Þeir hafa gefið Slavik heim- ild til að lofa gömlum nasistum öllu fögru, bæði auð og völdum, ef þeir vilji snúast í lið með kommúnistum. Nú hefur „frelsisbandalagið“ frekar snúist í lið með Vestur- veldunum og þegar Rússar kvarta yfir því á hernáms- fundum, að nasisminn sjo að vaxa í Austurríki, benda þeir alltaf á „frelsisbandalagið“, þennan flokk, sem þeir studdu leynt og ljóst fyrir tveimur ár- um. Þeir vilja láta banna hann, fjasa um að hann sje samsettur af tómum nasistum og SS- mönnum og allt þetta gera þeir á sama tíma og þeir stuðla að stofnun og viðgangi „alþýðu- bandalagsins“, sem er augljós- lega tæki til að vinna samstarf við gamla nasista með loforð- um um virðingu og völd. Nota nasistana til skuggaverka. Þó „alþýðubandalagið“ sje ekki enn mjög mannmargt eru Rússar þegar farnir að hafa töluvert gagn af gömlu nasist- isku lögreglumönnunum, rem í því eru. Þeir láta þá hleypa upp fundum annarra stjórnmála- flokka og á rússneska hernáms- svæðinu nota þeir þá til að njósna og jafnvel til mannrána. Ef aðrir flokkar vilja verjast árásum þessara gömlu nasista með því að stofna varnarsveitir, þá rjúka Rússar upp til handa Framh. á bls. 5. Frá frjettaritara Mbl. KAUPMANNAHÖFN, 6. maí: — Vinnudeila í danska land- búnaðinum hefir í för með sjer miklar stjórnmálaæsingar og getur verið, að það verði að rjúfa þing og efna til nýrra kosninga. Fyrir nokkru lagði sáttasemj ari fram sáttatillögur í málinu. Var í þeim stungið upp á því, að vinnutími landbúnaðar- verkamanna skyldi vera 531 klst. á viku í stað 54 klst. áð- ur. Fjelag vinnuþeganna sam- þykti þetta en fjelag vinnu- rekenda neitaði að fallast á það. Bændur bera því fyrir sig, að ef vinnutíminn styttist enn, þá verði þeir að skera niður nokk- uð af búfjenaði sínum og búin geti þá ekki borið sig. Nú er helst búist við því að Hedtoft Hansen forsætisráð- herra leggi mál þetta fyrir rík- isdaginn og vilji láta lögfesta sáttatilboð sáttasemjarans um styttan vinnutíma. En meiri- hluti ríkisdagsins er á öndverð um meið við stjórnina í þessu máli og er það afleitt, því að stjórnmálaværingar voru næg- ar fyrir varðandi vörubirgða- lögin o. fl. Liequal Ali Khan í New York NEW YORK, 8. maí — Liequat Ali Khan forsætisráðherra Pakistan, sem er í heimsókn í Bandaríkjunum var í New York í dag. Heimsótti hann bækistöðvar S. Þ. í Lake Succ- ess og hjelt þar ræðu sem f jall- aði um utanríkisstefnu Pakist- an. Lagði hann einkum áherslu á það, að Pakistan vildi umfram allt stuðla að friði í Suður- Asíu. Eftir það sat Liequat veislu í ráðhúsi New York borg ar. Þegar bifreið hans ók um götur borgarinnar, safnaðist mikill mannfjöldi saman og hyllti forsætisráðherrann. —Reuter. AÐ venju hjelt danska fjelagið ,,Dannebrog“ hátíðlcgan 5. maís en þann dag, fyrir fimm árum síðan, var Danmörk aftur frjálg af hersetu Þjóðverja, eins og kunnugt er. — Skemmtun þes'i fór fram í Sjálfstæðishúsinu og með mestu prýði. Salurinn og sviðið var fagurlega skreytt með dönskum fánum og blómum, en ,,Maístöng“ blómum skreytt var á miðju salargólfinu, — og nokkrar stúlkur úr fjelaginu sýndu þar þjóðdansa, sem vöktii mikinn fögnuð áhorfenda. — Formaður fjelagsins, Börge Jöns-« son, setti skemmtunina og stjórnaði henni. Sendiherra Dan?., frú Bodil Begtrup, hjelt fagra hátíðarræðu og minntist hinn«* crfiðu hersetuára. Þá var sungið „Kong Christian“, en síðan va? skrautsýning: Minning um þá látnu. Formálsorð flutti Ova Larscn, síðan var frelsis-söngurinn sunginn og þjóðdansar sýnd « ir, eins og áður er sagt. Loks var dansað. — Auk þeirra, sem að framan getur var meðal gestanna Martin Larsen, blaðafull-< trúi og frú; B. Jörgensen, frv. sendiherra og fleiri. Tveir memi dæmdir tii | danða í Alhaníu | Rannsókn málsins ték átla dap. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. TIRANA, 6. inaí — í dag voru upp kveðnir rlómar í enn ein:.? „njósnamáli“ í Albaníu. Hinir ákærðu voru sakaðir um b3 \era „títóistískir og nasistískir agentar“, Tveir sakborningarnin voru dæmdir til dauða vegna þessarar sakargiftar, en fjórir $ langvarandi fangelsi. Samqöngubann á S-Molukkaeyjar BATAVÍA, 6. maí: — Stjórn Bandaríkja Indónesíu ákvað í dag að setja algjört samgöngu- bann á suðurhluta Molukka- eyja. Er þetta ákveðið vegna þess að íbúar eyjanna hafa stofnað sjálfStætt ríki og skor- ið sig úr Indónesiuríkinu. — Samgöngubann þetta er bæði á sjó og í lofti, engar póstsam- göngur verða við eyjar þessar og ekkert símasamband. — Þá j hefir stjórnin lýst því yfir, að ef ekkert samkomulag náist við uppreisnarmenn á næstunni verði herlið sent á vettvang til að skakka leikinn. Áskorun um ðð víkja Strachey og Shinwell LONDON, 8 maí — Áskorun undirrituð af 18 þilsund mönn- um um að víkja frá embætti hermálaráðh John Strachey og landvarnaráðherranum Eman- uel Shinwell, var í dag lögð fram í breska þinginu. Segir í áskoruninni, að báðir þessir menn hafi áður verið komm- únistar og þar sem óvíst sje nema þeir sjeu enn hliðhollir kommúnismanum, þá hafi það verið ótrúlegt ábyrgðarleysi að fela þessum mönnum svo þýð- ingarmikil störf varðandi ör- yggi þióðarinnar. —• Reuter. Franco kominn úr fríi Madrid, 8. maí. — Franco, ein- ræðisherra Spánar, kom í dag til Madrid eftir að hafa tekið sjer hálfsmánaðarfrí frá störfum. — Hann hafði verið á túnfiskaveið- um vði Norður-Spán og aflað vel. Furtwángler segir skilið við Nehrus í Indlandi NÝJA DELHI, 6. maí: — Pra- sad forseti Indlands samþykkti í dag hinn nýja ráðherralista í ráðuneyti Nehrus. Sjálfur verð ur Nehru bæði forsætis- og ut- anríkisráðherra og viðskipta- ráðherra til bráðabirgða, þar til annar maður verður skipaður í það embætti. Sjerstakt ráð- herraembætti hefi-r verið mynd að til að fara með mál þjóða- brota í Indlandi, er það í sam- ræmi við samkomulag Nehrus og Liequats Ali Khan. Fljót afgreiðsla „Njósnarrjettarhöld“ þessj hófust 28. apríl, svo að ekkj hefir tekið meira en átta daga áð ,,rannsaka“ og kveða uppi dauðadóma. Verður það að telj- ast ákaflega fljót afgreiðsla. —t- Hinn opinberi ákærandi lýstf því og yfir, að rannsókn þes: a máls hefði varpað ljósi yfjí starfsemi bresk-bandarískvol og títóista-njósnara. „Játuðu“ sekt sína Sakborningarnir ,,játuðu£' sekt sína í skriflegu skjali, seirí lagt var fram í rjettinum. Að- alsakborningarnir tveir vorU dæmdir til að skjótast þegar I stað en fjórir aðrir sem sagðiíl voru meðsekir fengu frá þriggjal til 15 ára fangelsisrefsingu. Poncet vi!! betri sam- vinnu Frakka og Þjóðv. HAMBORG, 6. maí. — Francoi^ Poncet landstjóri Frakka í Þýskalandi lýsti því yfir í ræðu sem hann flutti í Hamborg í dag, að til þess að leysa öll helstu stjórnmálaleg vandamáí Evrópu væri frumskilyrðið, að Þjóðverjar og Frakkar ynnu saman með fullum skilningi og góðvild í garð hvorra annarra. Hann sagði að eitt þýðingar- mesta skrefið til betri sam- vinnu milli þjóðanna væri að koma á tollabandalagi þeirrá sem allra fyrst. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.