Morgunblaðið - 09.05.1950, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.05.1950, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 9. maí 1950. MORGUNBLAÐIÐ 15 Vi|. infiar ' i ‘ • flandknattleiksmenn. Útiæfingar hefjast á íþróttavellinurn í k-vtöld Itl. c. Sækið æfingarnar vel; '' Nefndin. 1* ramarar Handknattleiksæfingar verða á Fram vellinum í kvöld, kvemjaflokkar kl. 7 I erlaflokkar kl. 8. Nefndin, i ■l ■ : Frjálsíþróttacleild K.R. Timatakan í 100 m. hlaupi í kvöld k) 8,30, bæði fyrir karla og konur. M ög áríðandi að allir mæti. Stjórnin. I* .R.-ingar Giimuæfing í kvöld kl. 9 í Mið- la jarskólanum. Áriðandi að allir n æti. Nefndin.. K.R. Handknattleiksdeild Æfingatafla deildarinnar í sumar verður sem hjer segir: Ménudaga: Kl, 6,30 stúlkur Kl. 7,15 piltar. Miðvikudaga Kl. 8 stúlkur Kl. 8,45 piltar Föstudaga: Kl. 7,30 stúlkur Kl. 8,15 piltar. Fram til 20. mai verður ekki æft á mánudögum. Klippið töflunar úr blaðinu og geym ið hana. H. K. R. I. O. G. T. Stúkan Daníelsher no. 4 Fundur í kvöld kl. 8,30 stundvís- lega. Morgunroðinn. Upplestur. —• Fjelagar fjölmennið. Æ.T.. St. Verðandi nr. 9 F"undur i kvöld kl. 8,30 (Steinberg Jónsson, Eiríkur Sæmundsson, Thelma Ölafsdóttir, sjá um fræði- og skemmtiatriði fundarins). 1. Inntaka nýiiöa 2. Ræða: Liiðvíg Möller 3. Upplestur: Freymóður Jóhanns- son. 4. Tvisöngur: Erlingur Hansson og og Árni H. Brandsson. 5. Spilakvöld, verðlaun veitt. Æ.T. Vinna Tek að mjer að snow-crema hús að utan og mála og bika þök. Uppl. í síma 80255. afnarfjörður Pantið nreingerningamar tíman- ga fyrir 14. maí. Simar 9260 og '70. ' HREINGERNINGAR Vanir menn, Fljót og góð vinna. fimi 2556. Alli. HREINGERNINGAR Pantið i sima 6294. Eiríkur, Marinó. Hreingerningastöðin Flix Sími 81091. ■—- Hreingerningar í Reykjavik og nógrenni. HREINGERNINGAR Fljót og vónduð vinna. Sími 7458. Hjálmar, Gunnar. HREINGERNINGAR Smáar og stórar pantanir teknar. Hreinóstöðin Sími 1273. Tökum að okkur að keyra mold og sand í lóðir við hús. Uppl. í síma 7283 frá kl. 7—8. HREINGERNINGAR Jón Rencdiktsson Pantið í tíma. — Sími 4967. Samkomur K, F. U. K. — A.D. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Kon ur fjölmennið. r«aiiimiiMiMMMiaH>uiiaiiMniiuiaiaiaiiMaaaMia»MiMaiaaiaaM Þakítav hjáftariiega áuðsýnda vináítu, gjafir Qg góðvild á 70 ára áfmæli mínu, 28. ápríl 1950. Þórlaug Bjarnadóttir. Þeim mörgu vinum mínum, sem glöddu mig á 60 ára • afmæli mínu, 29. apríl síðastliðinn, þakka jeg hjartanlega. : ■ Kósa Pedersen (f. Jónsdóttir), : frá Valbjarnarvöllum. ■ Upsalagade 16, Kaupmannahöfn. * Tilkynning jrá Idlenntamáíará^i ^Dófandó í byrjun júlímánaðar n. k. mun Menntamálaráð út- hluta nokkrum ókeypis förum með skipum Eimskipa- fjelags íslands til fólks, sem ætlar milli íslands og út- landa á þessu ári. — Eyðublöð fyrir umsóknir um förin fást í skrifstofu ráðsins. — Ekki verður hægt að veita ókeypis för því námsfólki, sem kemur heim í sumar- leyfi. Tilboð óskast í E.s. ,Sundsva!r, eins og þaó liggur j á sfrandstað við Garðskaga. j ■ ■ Srifleg tilboð sendist undirrituðum. Gunnar Guðjónsson, skipamiðlari. Símar: 2201 og 6786. íbúð Fimm herbergja íbúð til sölu. lýsingar gefur Nánari upp- Málflutningsskrifstofa Einars B. Guð- mundssonar & Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. BtoaBtowBaaBBBaBaaBaaBBBatoaaaaaBaaaaaBBaBaaaaBBaaaaaaaaBaaaaaaaaaaaa' íbúð Nánari Tveggja herbergja íbúð til sölu. upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guð- mundssonar & Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. Málningarsprauta G1 sölu. — Upplýsingar gefur JÁRN & GLER H.F. Laugavegi 70. FtLHG -m HREiNGERNiNGflMRNNfl Gunnar Jónsson, símí 80662 GuSniundur Hóliu, sími 5133 Flreingerningastöðin Sími 80286 —- hefur vana menn til hreingeminga. Arni og Þórarinn. • ak.n Konp-Sala 2 djúpir stólar og yfirsæng (not- uð) til sölu. Laugaveg 49 (1. dyr til vinstri). Sími 1901. aaBaaaaB«BBaBBB«toanaaBaaaaatotoBr«aaaaaaaaBaBBaBaaaaaaBaaaa'ftfai«B~to*aa'aaH*toWQ UIMGLIIMGA vantar til að bera Moigunblaðið í eftirtalin bverfi: Hávalbgöfu Njálsgata Tjarnargafa VH) SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600. M&rffunhlaðiS ■ Hinanni Kaupuni flöskur og glös f.llar tegundir. Sækjum heim. Simi 471 + og 80818. Maðurinn minn, ÁGÚSTÍNUS DANÍELSSON, Steinskoti, Eyrarbakka, andaðist að heimili sínu 6. maí. Ingileif Eyjólfsdóttir. Eiginmaður minn og sonur okkar ÁSGEIR GUÐMUNDSSON húsasmíðameistari, andaðist 6. þ. m. Þóra Böðvarsdóttir Jakobína Ásgeirsdóttir, Guðmundur Ilelgason. Maðurinn minn, faðir okkar og sonur, GUÐMUNDUR H. EIRÍKSSON ljest að heimiii sínu, Laugaveg 153, sunnudaginn 7. þ.m. Guðríður Ólafsdóttir og dætur, Sesselja Guðmundsdóttir, Eiríkur Eiríksson. Faðir minn ÓLAFUR HERMANNSSON kaupmaður frá Eskifirði, verður jarðsunginn frá Foss- vogskapellu í dag kl. 4,30 e. h. Eiríkur Ólafsson. Jarðarför mannsins míns SVEINS EINARSSONAR múrara, fer fram frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 10. maí kl. 2 e. h. Kirkjuathöfn verður útvarpað. Eftir ósk hins látna, afþökkuð blóm. Arnheiður Björnsdóttir. Kveðjuathöfn ROLF JOHANSEN, kaupmanns frá Reyðarfírði, fer fram frá Fossvogskap- ellu miðvikudaginn 10. þ. m. og hefst kl. 4,30 e. h. Jarðneskar leifar hans verða fluttar til Reyðarfjarðar með m.s. „Heklu“. Athöfninni verður útvarpað. Aðstandcndur. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við and- lát og útför mannsins míns og bróður okkar SIGVALDA JÓNSSONAR húsgagnabólstrara. Sjerstaklega þökkum við þeim hjón- unum Helga Sigurðssyni húsgagnabólstrarameistara og frú fyrir auðsýnda virðingu er þau sýndu við iarðar- för hans. María Jónsson, Rósa Jónsdóttir, Benedikt Jónsson, Ingimar Jónsson. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður ÞORSTEINS ÁSGEIRSSONAR. Rebekka Bjarnadóttir, börn og tengdabörn. Innilegustu þakkir vottum við öllum nær og fjær, er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför sonar okkar, VIGGÓS EYLEIFSSONAR, Akranesi. Foreldrar og systkini.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.