Morgunblaðið - 09.05.1950, Blaðsíða 6
6
MORGVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 9. maí 1950.
Davíð Ólafsscn fiskimálasfjóri:
Sjávarútvegurinn
A
Astand og horfur
FYRIR skömmu hafa verið gerð
ar fjárhagslegar ráðstafanir
hjer á landi, sem óhjákvæmi-
lega hljóta að hafa djúptæk á-
hrif á allt athafnalíf í landinu.
Má með sanni segja, að með
gengisbreytingunni og þeim ráð
stöfunum, sem gerðar hafa ver-
ið í beinu sambandi við hana,
hafi skapast merkileg tímamót,
o? erfitt að sjá fyrir um,
P’i'i sem komið er, hver áhrif
ge+a haft.
Þsssar ráðstafanir hafa senni-
le«a meiri áhrif á afkomu sjáv-
a”"tveesins en nokkurs annars
rÞ'mnuvesar vegna sjerstöðu
h-us í útfluntingnum og er því
e’-’-í úr vegi að gera sjer þess
r^kVra grein, hvar við stönd-
r-u na hverjar sjeu framtiðar-
horfur um afkomu útveesins.
Þe.ss gerist ekki þörf, að ýt-
?r'le<Ja sje farið út í að lýsa,
hv°rt var ástandið í málefnum
siávarútvegsins í upph. þeirrar
vertíðar. sem nú er senn á enda,
m hó skal bent á helstu atrið-
5n. sem einkenndu það svo auð-
A'eldara sie að gera sier grein
fvrir því eins og það nú er og
hvers vænta megi í framtíð-
inni.
Fiskábyrgðin
í þrj'-' ár hafði bátaútvegur-
inn verið rekinn á þann veg, að
hví er þurskveiðarnar snerti,
að ríkissióður ábyrgðist lág-
marksverð fvrir bann fisk, sem
bátaútvegurinn framleiddi.
Ábyrgð þessi náði til alls
þess, sem framleitt var af
saltfiski sem og meginhluta
fT-vsta fiskins og greidd var all-
veruleg uppbót á þann fisk, sem
f'uttur var út ísvarinn. Loks
var útTTegsmönnum heimilað á
á’dnu 1948 að selja með miklu
álaei gjaldeyri, sem fjekkst
fvrir vissar framleiðsluvörur
svo sem hrogn og síðar ýmsar
aðrar af hinum smærri afurð-
rnn. Kom þetta að sjálfsögðu
f-am í hærra verði á þeim
a örum, sem keyptar voru fyrir
h,’nnan gjaldeyri og hafði að
því leyti nákvæmlega sömu
áhrif og gengislækkun.
poagr þetta fýrirkomulag var
tekið upp, var framleiðslukostn
aður þessara afurða bátaútvegs
jns kominn allverulega upp fyr-
j" bað, sem unt var að gera sjer
vonir um, að söluverð þeirra
á erlendum markaði gæti num-
jð. Bátaútvegurinn og sá iðn-
aður, sem á honum byggist þ.e.
fvrst og fremst frysting og sölt-
vn á fiski treystust því ekki
t;l að halda áfram rekstri nema
ábvrgð ríkissjóðs fengist eða
hnnum væri á annan hátt
t-yggt framleiðslukostnaðar-
Aærð.
Enda þótt ábyrgðin hjeldist
hin þrjú ár að nafninu til ó-
hT-eytt þ. e. a. s. hið tryggða
verð á afurðunum breyttist
rkki, þá varð ekki hjá því kom-
jst að bæta framleiðendunum
r fellt hækkandi framleiðslu-
j-ostnað á annan hátt og var
þá farin sú leið, að ríkissjóður
g"eiddi hluta af geymslukostn-
íi’b freðfisks, en rýrnun á
saltfiski. — Hvorttveggja
þ''tta hækkaði að sjálfsögðu
a’iverulega þær upphæðir, sem
greiða varð vegna ríkisábyrgð-
p-innar, og raunverulega var
þar ekki um annað að ræða en
]- -^kkað ábyrgðarverð.
Síldveiðarnar
Eins og áður segir náði á-
byrgðin. aðeins til þess. sem
Útvarpserindi fiskimálastjóra
er hann flutti síðastl. föstudag
bátaútvegurinn aflaði á þorsk-
veiðunum en síldveiðarnar voru
þar ekki teknar með. En þrátt
fyrir það hefir þó undanfarin
fimm ár orðið að greiða eftir
á úr rfkissjóði stórar fjárfúlg-
ur vegna aflabrests á síldveið-
um. Ekki verður þó komist hjá
því í þessu sambandi að bera
saman afkomu okkar útgerðar
á síldveiðunum og þeirra ann-
ara þjóða, sem sótt hafa sömu
mið á aflaleysisárunum. Það er
sem sje vitað, að sum árin þeg-
ar okkar síldarútgerð hefir
verið að færast í kaf fjárhags-
legra erfiðleika vegna lítils afla
hefir afkoma hinna erlendu
veiðiskipa verið sæmileg og
stundum jafnvel ágæt og það
þrátt fyrir miklu minni veiði
hinna síðarnefndu. Hjer er það
sem sje ekki aflaleysið, sem við
getum um kennt heldur er hjer
hið sama að verki og á þorsk-
veiðunum, allt of hár fram-
leiðslukostnaður, og auk þess
einhæfar veiðiaðferðir.
Hækkandi
framleiðslukostnaður
— Gengislækkunin
En framleiðslukostnaður sjáv
arafurðanna fór sífellt hækk-
andi og í árslok 1949 var svo
komið, að ekki einungis bátaút-
vegurinn taldi fráleitt að halda
áfram rekstri að óbreyttum að-
stæðum, heldur var einnig
komið svo fyrir útgerð stór-
virkustu aflatækjanna, nýsköp-
unartogurunum, að henni varð
heldur ekki haldið áfram að
óbreyttu nema með fyrirsjáan-
legum miklum hallarekstri.
Var nú ljóst, að ekki varð
lengur hjá því komist að grípa
til einhverra þeirra ráðstafana,
sem duga mættu til að rjetta
við hag útgerðarinnar allrar.
Eftir mjög ýtarlegar athug-
anir sjerfróðra manna, varð
það úr, svo sem kunnugt er,
að gengi íslenskrar krónu var
lækkað um 42,6 af hundraði,
sem þýddi raunverulega, að
miðað við sama verð og áður
í erlendum gjaldeyri hækkaði
verðlag útflutningsafurðanna
í ísl. krónum um 74,2 af
hundraði.
Það leiðir af því, sem hjer hef
ir sagt verið, að meginástæðan
til þess að gengislækkunin var
framkvæmd, var hið bága fjár-
hagsástand sjávarútvegsins og
takmarkið, sem géngislækkun-
inni var og er ætlað að vinna
að, er að rekstur þessa annars
undirstöðuatvinnuvegar þjóð-
arinnar og því nær einasta út-
flutningsatvinnuvegar verði á
nýjan leik arðberandi án þess
að til komi greiðslur úr ríkis-
sjóði. Það er augljóst að verð
það, sem fæst fyrir útflutnings-
afurðirnar í isl. krónum hækk-
ar mjög frá því, sem áður var
en þrátt fyrir það er þó of
snemmt að segja fyrir um það
ennþá, hvaða vonir má gera
sjer um áhrif gengislækkunar-
innar fyrir útflutningsfram-
leiðsluna, því fleira kemur þar
til. Það er með slíkar ráðstaf-
anir eins og aðrar á sviði eína-
hagsmála, að mörg atriði koma
þar til áhrifa og sum, sem erfitt
iðleikar mundu verða á sölu
frysta fiskins drógu frystihús-
in úr framleiðslu hans, en juku
aftur á móti saltfiskfram--
leiðsluna. Þegar ísfiskmarkað^
urinn í Bretlandi versnaði svo
mjög, sem raun varð á, tóku
, * , , . . * , allmargir togarar þann kostinn
þess að ekki var unt að afla i að hætta ag sigla með isfisk á
fuUfermí eða nægilega storan j ótryfJgan markað en fara j þesg
farm á hæfilega skömmum
stað á saltfiskveiðar. — Þetta
tíma. Um tíma í april var afli hvorttveggja hefir eins og áð_
a togarana þo agætur, en ekki ur segir> valdið þvíi að saUfisk_
Davíð Ólafsson.
eða ómögulegt er að sjá fyrir
eða ráða við.
Sú afleiðing gengislækkunar-
innar, sem einna fyrst hefði átt
að koma í ljós, var aukinn á-
hugi manna fyrir útflutnings-
fr'amleiðslunni, vegna vona um
bætta afkomu þess atvinnuveg-1
ar. Það leikur heldur ekki á i
tveim tungum, að gætt hefirj
aukins áhuga á þessu sviði. —;
Meiri þátttaka hefir verið íj
fiskveiðunum á þessari vertíð
en áður, enda þótt gengislækk-
unin væri ekki framkvæmd
fyrr en á miðri vertíð. Hins-
vegar var það ljóst frá upphafit
vertíðarinnar, að von væri
slíkra ráðstafana og vonin ein
ýtti undir menn að hefja fram-
leiðslustarfsemina. Það hefir
aftur á móti komið í ljós, að
vinnuaflið hefir ekki að sama
skapi verið fúst til að snúa sjer
að fiskveiðunum, en undanfarin
ár hefir straumurinn stöðugt
legið frá útflutningsframleiðsl-
unni í ýmiskonar störf, sem
hvorki geta talist gjaldeyris-
aflandi nje gialdeyrissparandi.
Það hefir því nokkuð borið á
vinnuaflsskorti í vissum grein-
um útgerðarinnar eins og t. d.
á togurunum, sem margir hverj-
ir hafa farið á saltfiskveiðar og
því þurft að auka mannafla
sinn.
í sambandi við siávarútveg-
inn eru tvö mjög óviss atriði,
sem liggja í augum uppi. —
í fyrsta lagi aflabrögðin og í
öðru la“i markaður fyrir fram-
leiðsluna, sem ætluð er til út-
flutnings.
Þetta kom nú all-áþreifan-
leea í liós. Aflabrögð á þess-
ari verðtíð hafa ekki verið sem
best. Þetta á þó, sem betur fer,
ekki við um allt landið. Fvrir
Suðurlandi allt frá Hornafirði
til Reykianess hafa aflabrögð
verið góð og sumsstaðar ágæt
þó ekki hafi það gensið jafnt
yfir alla svo sem verða vill. í
Faxaflóa aftur á móti hefir ver-
tíðin verið í liele?ra lagi og
einkum norðan til í flóanum.
Sama er að segja um Breiða-
fjörðinn og einkum fyrir Vest-
fjörðum hefir afli verið með
tregasta móti. Um togarana er
það að segja, að lengi vel var
afli á þá með afbrigðum treg-
ur og var það mjög algengt,
að þeir sigldu til Bretlands með
afla úr tveim skipum vegna
varði það lengi.
En þrátt fyrir misjöfn afla-
brögð mun þó láta nærri, að
framleiðsla flestra sjávarafurða
hafi orðið svipuð og var í fyrra
um sama leyti, þó með nokkuð
öðrum hætti sje.
Við lok mársmánaðar, en
'íðustu heildarsksýrslur um
afla eru frá þeim tíma. nam
iflamagnið á öllu landinu 71%
búsundi smál. af fiski slægðum
neð haus. í fyrra á sama tíma
var aflamagnið, þegar frá er
dreginn slatti af síld, sem hafði
veiðst fyrir norðan snemma á
árinu, aðeins um 500 smál.
meira. Af gangi fiskveiðanna í
aprílmánuði þykist jeg mega
ráða að hlutfallið muni vera
mjög líkt við síðustu mánaðar-
mót.
En þótt aflamagnið sje mjög
svipað að vöxtum og það var á
fyrra ári er hagnýting þess þó
mjög frábrugðin því, sem þá
var.
búið að framleiða um 19500
smál. af saltfiski miðað við
fullstaðinn fisk. Er það um
12300 smál. meira en á sama
tíma í fyrra. Um sama leyti var
búið að framleiða um 9700 smál.
af hraðfrystum fiski, en um
14500 smál. á sama tíma í
fyrra. Og loks nam ísfiskfram-
leiðslan í lok apríl 21200 smál.
á móti 39100 smálestum um
sama levti í fyrra. Þannig kem-
ur þá í ljós, að svipað aflamagn
og á fyrra ári hefir verið hag-
nýtt á gerólíkan hátt.
Afurðasalan
Og þá kem jeg að öðru at-
riðinu, sem jeg minntist á áð-
an næst á eftir aflabrögðunum,
en það er salan á framleiðsl-
unni, því það er hún, sem ræð-
ur mestu um það, hversu hag-
nýtingu aflans er hagað hverju
sinni.
Þess hefir gætt sífellt meira
í seinni tíð, að fiskmarkaðirnir
væru að færast meir og meir í
svipað horf og var fvrir stvrj-
öldina. Eftirspurn eftir saltfiski
hefir farið vaxandi og þó eink-
um nú alveg nvlega eftir verk-
uðum fiski. Hinsvegar hafa
erfiðleikarnir á sölu frosins
fisks aukist,. Það er ekki að-
eins hjer á landi. að framleiðsla
frosins fisks hefir aukist miög
eft.ir styrjöldina. heldur pinnig
víða annarsstaðar. og sama er
að segja um ferskan fi«V. eða
það. sem við köllum -rfÞk. —
Þetta mikla oe vaxa-- ' -amboð
af slíkum fiski h'-'" - ~'i svni-
lega orsakað þrengs1' \ mörk-
uðunum ni? afleiðingin er sölu-
tregða í bili a. m. k. Hinsvegar
hefir saltfiskmarkaðurinn getað
tekið við meira magnj en boðið
hefir verið fram. en einnig þai'i
eru takmörk, einkum að því,
er snertir óverkaðan fisk. Bein’
afleiðing af þessum markaðs-
framleiðslan heíir aukist mjög.
En hvorttveggja er, að eftir-
spurn eftir óverkuðum saltfiski-
er takmörkum háð og því ekki
unt að treysta á þann markáð
í það óendanleea og eins hitt að
erfiðleikum er bundið að geyma
óverkaðan saltfisk yfir sumar-
tímann, bæði vegna mikillar
rýrnunar og skemmdarhættu.
Til þess að synda framhjá þess-
um skerjum, og um leið að
skapa aukna möguleika fyrir
sölu á fiskinum er ein leið, og
hún er sú, að verka saltfisk-
inn þ. e. a. s. að þurrka hann.
Allt frá því fvrir styrjöldina
höfum við haft lítið af þeirri
atvinnugrein að segja, en á þeim
árum var meginhluti saltfisk-
framleiðslunnar þurrkaður. En
viðhorfið hefir breyttst síðan,
að því er snertir þá aðferð, er
notuð verður við þurrkunina.
Fyrir styrjöldina var mestur
hluti framleiðslunnar sólþurrk-
, aður, en þurrkhús voru þá til
Um miðjan aprilmanuð var óvíða Vegna þegSi hversu
vinnuaflið er nú orðið marg-
fallt dýrara en þá var, er lítt
vinnandi vegur að sólþurrka
fisk í stórum stíl, þar sem
framleiðslukostnaður hans yrði
á þann hátt langt fyrir ofan
það, sem von væri til að selja
hann fyrir. Er því nú þegar
hafinn undirbúningur að því
að koma upp þurrkhúsum, þar,
sem fiskurinn er þurrkaður á
vjelrænan hátt á skömmum
tíma og handaflið sparað eftir
föngum. Sumsstaðar er notast
við gömul þurrkhús endurbætt
en víðast verður að byggja ný
enda að ýmsu leyti um nýja
tækni að ræða.
Ekki er enn hægt að sjá fyrir
um það, hversu mikið verður
unt að verka af saltfiski af
þessa árs framleiðslu, þar sem
nokkur óvissa er ríkjandi um
það, hversu mör.g þurrkhús
taka til starfa í tæka tíð. Allt
útlit er á, að á þessu ári nái
saltfiskframleiðslan 40.000,
smál. eða um það bil tvöfalt
meira en á fyrra ári, og meira
en nokkru sinni eftir styriöld-
ina, en mest. hefir hún orðið á
því tímabili, tæplega 30 þús.
smál. árið 1947. Eins og nú
horfir um sölu á óverkuðum
saltfiski er ekki fjarri lagi að
ætla, að selja megi allt að 25
þús. smál. af honum og yrði þá
að verka allt að 15 þús. smál.,
sem mundi samsvara nær 9000
smál. af fullverkuðum fiski.
Verður þó að telia vafasamt, að
unt verði að liúka svo mikilli
þurfiskframleiðslu á þessu
ári. Ef unt verður að halda á-
fram þurkhúsbvggingum eftir
því sem þörf gerist er ekki frá-
leitt að hugsa sjer þurfisk-
t framleiðslu. er næmi árlega 3C>
þús. smál. Hefði bað a. m. k.
rkki þótt ýkja mikið á tímabil-
inu fyrir stvrjöldina, þegar út-
, , 8 , , flutmngur a verkuðum f\skr
horfum eru bær breytingar, , . .
, , , , ... komst yfir 60 þus. smal. a emu
sem orðið hafa a hagnytingu J ^
aflans. Þegar ljóst varð, að crf- Framh. á bls. 11.