Morgunblaðið - 09.05.1950, Blaðsíða 11
j Þriðjudagur 9. maí 1950.
UORGVJSBLAÐIÐ
11
p £ j : -
( Herbergi 11 Ibúð - Yixt 3 I
1 Tvær systur óska eftir herbergi j ; | Fámenn' fjölskylda, sem getur : :
| nalægt miðbænum Getum setið | ; ; ráðið barngóða unglings stúiku : |
£ hjá börnum tvö kvöld í viku : i ! vist til eins árs, getur fengið | :
| eftir 1. okt. Æskilegt að fæði | : ; 2ja herbergja ibúð jafn lengi, á : :
1 íengist á sama stað. Tilboð ; ; j góðum stað í bænum. Tilboð | |
5 ~ierkt. „Strax -— 1SI8“ sendist s j i n.erkt: ,.Vist — 186“, óskast : :
| blaðinu fyrir 12. þ.m. í j ; sent Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. | j
niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*iar«nMMtMtMMninmK«a • MfMIMMMIIMIMIIMIIIIIIMIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMma* “
ttlllllIII' II•imilllllllMIIIIIIIHII tHHHliiiiiii
Vjelstjórar
í. vjelstjóra vantar á 60 torma
mótorbát. Báturinn fer á lú5u-
veiðar og siglir með aflann.
L'ppl. í sima 7122 kl. 12—2 e.h.
iiBMmuiminii
111111111111111
Verkstæðis
pláss
oíkast ca. 30 ferin., upphitað.
Uppl. í sima 6958.
Ibúð óskasf til leigu
1—2 Herbergi og oldhús helst i
Austurbænum á hitaveitusvseð-
inu 14. maí eða 1. októbcr.
Tvennt i heimili. Góð umgengni.
Ekki fyrirframgreiðsla, en hús-
hjálp að vetri. Tilboð senóist
fvrir föstudag merkt: ..fbúð -—
192“.
• nniitiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiMMinBiiMianiimiiiiiiiiiu
1 Ferðafólk - Skólafólk
1 | Höfum til leigu 16 manna, 22ja
| ; rnanna, 26 manna og 30 manna
I | bifreiðar í lengri og skemmri
: : ferðir.
....... m -
IJHIIHIOIHIIHI)
„ZENITS" múrsteinar. j
Samband óskast við byggingariðnfyrirtæki, sem vill ■
! framleiða „ZENITS“-stcina, með einkarjetti á íslandi. *
„ZENITS“ steinar eru steyptir með einangrun og not- !
ast í útveggi í steypu, undirstöðu og innveggi.
NORDAHL JAKOBSEN, ■
■
Menuetvej 2, Herlev, Köbenhavn, Danraark 2
Stúlkwtr óskast
«»■
!>■
Tvær framreiðslustúlkur óskast og ein í ;
eldhús.
Veifingahúsið Báranr
AKRANESI S
Verslunarhúsnæði
á góðum stað í bænum helst sem næst höfninni óskast
nú þegar. — Tilboð merkt „Verslunarpláss — 200“,
sendist afgr. Mbl.
1Síldveiðar I
■
■
■
Skipstjóri óskast á skip, sem ber 2400 mál síldar og j
er í ágætu lagi. Ný síldarnót og góðir nótabátar. Listhaf- •
j endur sendi nöfn sín og allar upplýsingar til h.f. Djúa- l
■ ■
S vík, c.o. Alliance, Reykjavík, fyrir 13. þ. mán.
|; RAFMAGNS-
Kjötsög
OSKAST TIL KAUPS
Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins
fyrir 12. þ. m. merkt: , Kjötsög — 0195“.
Basar
Kvenfjelag Hvítabandsins heldur bazar sinn í dag kl. •
2 e. h. í Góðtemplarahúsinu uppi. Mikið af ytri og innri «
barnafatnaði og fleira af vönduðum munum.
STJÓRNIN. :
^^^^^^^^^■■■■■■■■■■•■■■■•■•■•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■•■•■■■BB*’ s
In gimnr In gim arsson,
Sími 81307.
K jartan In gi marsson
Sími 81716.
S Afgreiðsla á Bifreiðastöðinni
| Bifröst, sími 1508.
•iiimiimniiihiiiinitiiiimiiiiiiiiiiiiHHiiHiiiuiii'inM*
Hreingerninga-
miðstöðin
| annast allskonar hreingerning-
| ar innanhúss, gluggahreinsun
: og utanhússþvott. Pantanir ávalt
| afgreiddar fljótlega. Athugið,
: við höldum gluggunum hrein-
| um allt árið fyrir fast mánaðar
| gjald. Símar 2355 og 2904.
I Sólarstofa
H óskast fyrir einhleypa k niu.
| Helst einhver aðgangur að eld-
: húsi. Gæti komið til greina að
| sitja hjá börnum eitt kvöld í
: viku. Tilboð sendist afgr. Mbl.
: strax mtrkt: „Rólynd — 193“.
■Illllllllllllllllll
MuiiiiiiiiiiiiiiiiiimtMtumniimuiiuii
Bíll til sölu
Góður 6 manna fólksbíll til
sölu. Skipti á minni fólksbíl eða
jeppa koma máski til greina.
Uppl. í síma 80471 eða 80472
tftir kl. 18 í dag og morgun.
18 ára piltur í framhaldsskóla
óskar eftir
atvinnu
Hverskontr vinna kemur til
gieina, má vera úti á landi. Til-
boð sendist Mbl. fyrir laugardags
kvöld merkt: „18 ára — 213“.
.......
HALDID VID
Dagheimi i i
frá 1. júní að telja, verður dagheimili starfrækt að
Steinahlíð við Suðurlandsbraut, ef næg þátttaka fæst.
Heimilið verður fyrir börn á aldrinum 2ja—6 ára.
Upplýsingar í síma 3280 og hjá forstöðukonunni frá
klukkan 9—12 árdegis.
• Barnavijiafjelagið Sumargjöf.
5
3
m
3
?
i
«L*(
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIMIIIM
Sðumastúlkur — Atvinna
Stúlkur vanar hraðsaumi óskast nú þegar.
/\Jed?iini&jan (L-lýur h.j^.
öfan G^tcjur
Bræðraborgarstíg 34
Búðarpláss
til sölu á góðum verslunarstað við Langholtsveg.
SIGURGEIR SIGURJONSSON, hrl,.
Símar 80950 og 1043,
Aðalstræti 8.
Græna matstofan
tilkynnir hjermeð, að frú Matthildur Björnsdóttir kaupkona, Laugaveg 34, sírni
4054, hefur á hendi alla afgreiðslu og gjaldkerastörf fyrir hönd „Græna Mat-
stofan“, og eru allir þeir, sem óska að fá upplýsingar um starfsemina á komandi
sumri, beðnir að snúa sjer þangað. Viðtalstími er alla vii'ka daga kl. 4—6 s. d.
Gjörið svo vel að hringja í síma 4054.
Græna matstofan Reykjavík '
í dog er síðasti söludagur í 5. flokki
r
Happdrætti Háskóla Islands