Morgunblaðið - 09.08.1950, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.08.1950, Blaðsíða 3
MiðvikudagUr 9. ágúst 1950 MORGVNBLABIB 3 3|a—4ra herberp íbúð ásamt einu herbergi í risi eða kjallara á góðum stað helst í vesturbænum óskast keypt. Uppl. gefur Steinn Jónsson lögfr. Tjarnargötu 10, 3. h. Sírni 4951 tniiimnmmtimmmmmn»»»M»i»»»*»»mmiimm* MATSVEIN OG HÁSETA Nokkra vana flatningsmenn og | matsvein vantar á 50 tonna bát | í mánaðartíma. Uppl. á Spítal.i stíg 4 B, eftir kl. 2. 4iii4iiiiiiiiiiiiiiiiinmMiimniiiiimiiiii»i>i»i»iiiiiii' “ Ktíupum ©g seljuRS allt gagnlega muni. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59. Simi 6922. ■^miiiiMUUiiiiiiimiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiia : Ibúð 2ja til 4ra herbe.-gja íbúð, á hæð eða í risi, óskast til kaups. Kauptilboð merkt: „Ágúst -- 471“ sendist blaðinu. rtiiiiiimiimimmmmmmmmimniimmimiiin Ef þú reikar raunamóður ráðskonuna vanti þig, hugga vil jeg hreldan bróður hringdu bara strax í mig! Tilboð sendist MLl. fyrir mið- vikudagskvöld merkt: „Ráðskona 1950 — 476“. Kominn heim Geir R. Tómasson tannlæknir. Þórsgötu 1. lltlMMIMIIIMmiHIIIMIHIIIIIHIIIMIIMHIIIIinillMHII Fóiksbifreið 7 manna, model ’38, til sölu við 3 Leifsstyttuna kl. 5—7 í kvöló. 'niiiiiiiiiiimmmiiiimiiiiimiimmiminiiiimim Sumarbústaðui með öllu tilheýrandi til leigu i Grindavík frá 10. ágúst. Upp. 3 í sima 12, Grindavík. Kominn heim Victor Gcstssom læknir. : 3 Einbýlishús upp við Baldurshaga til sölu. Húsið er ein hæð og kjallan með 3ja herbergja íhúð á hæð. Stórt land fylgir. Stór 4ra her- bergja ibúð til sölu í Laugams'l 3ja herbergja íbúð til sölu ) austurhænum. Kjallaraíbúð í Vogahverfi til tölu, 3ja her- bergja íbúð. Kjallaraíbúð úti á Seltjarnamesi til sölu, 2 herbergi og eldhús. Fasieionasöiu- miðstöðin S 3 Lækjargötu 10 B. Simi 6530 Eftir kl. 8 e.h., sim' 6530, 5592 3 3 1 Einbýlishús Einbýlishús til söla við Nýbýla- [ veg. Húsið er nýlegt forskalað ] timburhús, 3 herhergi, eldhús og j og geymslur, 1650 ferm. lóð. j öll afgirt, fylgir. Utborgun kr j 50 þús. íbúðir tii söiu af ýmsum stærðum í bænum og j úthverfum bæjarins. Einnig heil hús í bænum. Hýja fasteignasalan 1 Hafnarstræti 19. — Sími 1518. | Viðtalstími virka daga kl. 11—12 5 og 2—5, nema laugardaga kl. £ 11—12. • iHHMiiiiiiiiiiiiimiiimiimiiiiimmmiiiiniiiiiiii ■ - Gólfteppi | Kaupum gólftepps, jerrafatnaO, | harmomkur, útvarpstæki, henn- 3 ilisyjelar o. m. fl. — Staðg-eiösla | Fornverslunin Vitaatíg 1D | Sími 80059. | ; z •■mmmmmmiMiiiimiKiiimiimiiiiimmmimai Z - • : : s ! | REYKJAVÍK - AKUREYRI | Leiguibvíð óskast i Reykjavík 1 skiptum fyrir leiguíbúð á Akur | eyri. Uppl. gefur Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530 og kl. 9—10 á kvöldin 5592 eða 6530. •mitiimiiiiimiimiiimmimiiimini Vláiarasveinn I óskast strax. Uppl. r síma 251” 1 frá kl. 1—2. : iiiimiiiiiiiiMiiui “ niiiiiiiiiiiiiiiiiniin Frá 8. ágúst 3 til 22. ágúst gegnir Theodór, 3 Skúlason læknir, sjúkrasamlags 3 störfum mínum. Viðtalstími haus | er kl. 1—2 alla virka daga. 3 Björn Gunnlaugsson læknir. • '••i^iiimiitimmmimimmmmminiiinnmimn z Z niiimnmmiiiMimmiiniiiiiiiiiiiiuniimiiinnini 5 Tek að mjer stillingar og viðgerðir á píanó og orgel harmoníum. Ólafur Björnsson, llljóðfæravinnustofa IngólLstr. 7 Sími heima 81072. imiiimmmmmiinmmmmmminmmiiiimiiii j Indíanáhöfuð) á vatnskassaloki af hifreið, tap aðist við planið hjá b.s. Þrótti. i Skilist eða geri aðvart hjá Þrótti i iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii : ÚtidYrahurð úr tekki í tekkkarml til sölu á Cðinsgötu 15, i skúr. Uppl. i lóðinni kl. 4—7 í dag og næstu | Reglusamur maður vill taka að | sjer einhverja 3 3 ■ iiiiiiiiiiiiMinmr'MiimmimmiPwmmmirMiiim - • 3 Tapað — Fundið I | 9. júní tapaðist ‘ miðbænuiri, | tafandi silfur-eyrnarlokkur, með f gulum steini og glitrandi smá- | steinum. Vinsamlega hringið í 3 síma 7918. 3 3 vmnu um 20. þ.m. Margvisleg vinna getur komið til p eina. Paklc- hússtarf, er vanur sveitavinu-i o. fl. Ef einhver vill sinna þessu, geri svo vel og sendi tilboð á afgr. blaðsins fyrir fimmtudags kvöld merkt: „305 — 477“ IIIIIIIHtlllllllllBlllllllllf'UUimtllllllHIIIIIIIIIIIIII 3 Roskin I Stálba \ X Einstakl- ‘i \ | ingsíbúö | | Ungur skrifstofumaður óskat I eftir 1—2 herbergjum nú þegar | eða eftir 1. okt. n.k. Einnig I kemur til greina stofa og lítið | herhergi, hvortv. samliggjandi, I Uppl, í síma 7700 þessa viku. | eða ekkja sem vildi fara inn á 1 lítið heimili til eins manns og | mareiða handa honum (og sjer) og hirða um hann að öllu leyti Um þetta óskast tilboð sem aðeins gremi nafn og heimilis- fang, sem sendist Mbl. m<«rkt: „Viðtal — 487“. - «111111111111111 iiit444i«iuiiimmmiimiiiitmmiiiiiniiiiMmi«min • ! 3 . I 3 3 z. Kominn heim Ólafur Tryggvason læknir. •mmiiniiimmmiiiinmmm Hafnarfjörður Reglusamur sjómaður í milli- landasiglingum óskar eftir góðu herbergi, helst í nýju húsi. Til- boð óskast sent afgr. Mhl, fyrir 15. þ.m. merkt: „Sjaldan heima — 482“. S ; - IIMIIIIMIIIIim. lllMlllimillllllllimilllllimillllimi ] Tannlækn- ingastofa ! f f min, opin á ný eftir sumarleyfi. I Viðar Pjetursson Hafnarstræti 17. * 3 1 íbúö óskasf f 3—4 herbergja. Má vera í = úthverfum. Góð umgengni og 3 reglusemi. Fyrirframgreiðsla ef’ I ir samkomulagi. Tilboð sendist 3 Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt- i ,.481“. AUST&tfiSTRÆTI iiimiiiimiiiimiimimmiimiinimmnimimiiiiii ; Bifreiðar iil sölu Ford Prefect 4ra manna ’46 og | fleiri 4ra og 6 manna bifreiðar. i Stefán Jóhannsson Grettisgötu 46. Sími 2640. •iimmmmiiiimmmmmiimminmmiN Rllllllllll 5 úð óskast 1—3 herbergi og eldhús óskast til leigu. Má vera í úthverfi bæjarins. Ársfyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir íimmtudagskvöld merkt: „485“. iimiiiiiiiimiimimimmiiimmiMmimmmmmi Mjög sjerkennileg SÓLGLERAUGU . töpuðust 18. júlí á leiðinni yfic heiðina i Vatnaskóg. Líklega við hliðið, Skilvís finnandi gjöri svo vel og hringi í síma 80849. nmmiimiiimnnimnmfnimfiei*VK9MMiniiiimi 15—20 þúsund Ibúð óskast, 2—3 herbergi og | eldliús. Fyrirframgreiðsla 15— 3 20 þúsund. Ibúðin óskast heLt 3 strax. Tilboð merkt: „Strax — f 370“. imiiiiimmmimmin aiiiiiiMiimiima tiiniiiiimmm Sifreiður :fil sölu s De Soto, model 1942, einkabif- i reið, Austin 8, sencEferðibifreið, | Ford 1935, fólkshifrejð, til sölu I og sýnis hjá 3 Almennu fastcignasölunni I Hverfisgötu 32. Simi 81271 eftir | kl. 1. E •immmmiiiiiimmmmmmiimminiiiniiimim I Tapast 3 hefur skrúflykill og rörtöng á | móts við Njarðargötu 39. Finn- andi vinsamlegast skili þessu ó Njarðargötu 35, eða hringi í síma 6267. SKOSK PILS 1Jerzt Jnpitfargar ; | Vil kaupa kolakyntan i miðstöðvarketil [ (pott) 1—lj4 ferm. Tilboð send f ist Mbl. sem fyrst merkt: „Keti1! | — 478“. • nilllllMIIIMIIIimMMMIMIMIMiniMMIMMMIMIMMÍN StáÍL ur ! vanar saumaskap óskast strax. Ingi Bcnediktsson Þingholtsstræti 3. : llliiiiliiiiiiiiHiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiimiiniiiiNi { Biíreið til sölu 5 Plymouth ’42 í ágætu standi til f sölu. Skipti á jeppa eða 4ra f manna bíl koma til greina. | Bifreiðin verður til sýnis í dag, 3 miðvikudag kl. 2—-6 við Þing | holtsstræti 3. : immmimmmmminmiimimimHiim’miimni , Bamlaus hjón óska eftir 1—3 herbergjum og eldhúsi. Til greina getur komið að sitja hjá börnum nokk ur kvöld i viku. Tilboð merkt. „Áríðandi — 494“ sendist Mbl fyrir mánudagskvöld, ■mmiimmmmiimiimiinmimiimiiHmimiimi í sumarleyfi mínu gegnir Victor Gestsson læknisstörfum fyr/r mig. Eyþór Gunnarsson nmiimmmn z Standsetjum lóðir. Seljum tún- | þökur og mold. Leggjum hell- 3 ur. Setjum upp grindverk. Sirni i 80932. Berjatínsia \ er stranglega bönnuð í Skeggja | staðalandi, Mosfellshreppi, til f 1. sept. Abúandinn. f timiiiiiiiimiiimmiiiiimimiiimmiiiiiimmmmi - íbúð | 2—3 herbergi, óskast nú þegar eða síðar í haust. Húseigendur, er vildu sinna þessu, leggi nafn og heimilisfang inn á afgr. blaðs ins merkt: „SBS — 490“. mmmmmiiiMnimimimmmmiMmiiiumimiiii Amerískur ísskápur 7 cupf. sem nýr til sölu ó Bók- hlöðustíg 9, I. hæð, bakdyr. ammmiimiii Ljásmynda* stækkari (Zeiss Ikon) til sölu. Uppl. i sima 1858 fró kl. 7—10 í kvöld og annað kvöld. aiiiiimmiiimmmimiimmimimimiHfMmiiiitf! Ungan bifvjelavirkja vantar í b ú ð 1—2 herbergi og eldhús. Gæti tekið að sjer viðgerð á bil eftir samkomulagi. Tilboð sendis‘: afgr. Mbl. merkt: Reglusemi — 492“. liiiiiiiiiniiiiiiiiiimiiiniiiHiin Rúsínur, Sagogrjón (miðalaust) ÞORSTEINSBÖÐ Simi 2803. aiiiimiimiiiiniiiiimmiimmmmHiHiiniiiMiiiH HEILDS ALAR Jeg framleiði tískuvörur til kjóla- og hattaverslana og óska eftir samhandi við einhverja. sem vildu taka að sjer heildsöl r á vörunum. Tilboð sendist blað inu merkt: „483“ • ■mimmimiiniiiiHiiniimiinniiiin»nmiiimm»i Kaupanda vantar að 24 þúsund kr. skuldabrjefi sem boi gast upp á 4 órum. Góð trygging og ábyggi leg greiðsla. Tilboð merkt: „Góð trygging — 495“ sendist blað- inu sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.