Morgunblaðið - 09.08.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.08.1950, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐlf* Miðvikudagur 9. ágúst 1950 221, dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3,00. StðdegisfJæði kl. 15,30. Næturiæknir er í leeknavarðstof unni,' sími 5030. Næturvdrður er í Laugavegs Apó- teki, sími 1616. 1 I.O.O.F. l=129891---Rh. | Afmæli 55 ára er í dag Sigfús Guðfinri'í- *«on kaupm. Karlagötu 18. ( BrúSkaup ) Á laugardaginn voru gefin saman i biÓBabatid . i sr. Guanari Benedik's «yni, ungfrú Hulda Baldursdóttir og Páil Bergþórsson veðurfræðingur. — Heimili ungu hjónanna verður Flóka ^ötu 58. 1 gær voru gefin seman i hjóna l>and hjá borgardómara ungfrú Guð- TÍðui Árnadóttir (Árna Jónssonar frt Mi=la) og Kristján Jóhannesson, stýri «naður. Boston. U.S.A. S.l. laugardag voru gefin samari í *ti' maband ungfrú Kristin S. Njarðvík .IKsardal og Jón Bergþórsson fri Fljótstungu á Hvítársiðu. — Heimili Jteirra verður að Teigaveg 1 í Smá- löndum við Grafarholt. Föstudaginn 4. þ.m. voru gefut «aman í hjónaband af Ásgeiri Ásgeirs «yni, fyrv. prófasti, Guðrún Kolbrú.i lónsdóttir verslunarmær og Sigurð rr Árnason vjelstjóri. Heimili ungu bjóuanna er á Bergþóiugötu 14. 1 gær voru gefin saman i hjóru band af sjera Bjama Jónssyni, Kristin Finnsdóttir, nuddkona, Hofteig 23 og <Jarðar E. Fenger, verslunarmaður, Öldugötu 19. bók ( H j ónaef n i S.l. laugardag opinberuðu trúlofuu «ína ungfrú Piagnheiður Thorsteins son. Geirs Thorsteinssouar útgerða*- tnanns, Skólavörðustíg 45 og hr. Gís.'i Theodórsson, Theodórs Gíslasonar, bafnsögumanns, Miðtúni 15. S.l. laugardag opinberuðu trúlofun «hu ungfrú Jóhanna Bjamadótt.r (Sighvatssonar bankastjóra. * Vest- mannaeyjum) og Birgir Þorgilsson !(Guðmundssonar íþróttakennara fr-. Reykholti). S.l. laugardag opinberuðu trúlofui «ín<i ungfrú Anna Sigurðardótti *, Skerseyrarvegi 1, Hafnarfirði og EgiU Strange, Njálsgötu 98. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Asta Lárusdóttir. Hraunbergi, Hafnar firði og Eyjólfur Einarsson, Lang- eyrarveg 8. Hafnarfirði. Nýlega hafa opinberað trúlofun cína ungfrú Helga Einarsdóttir, Skúla götu 80 og Kjartan Guðmundssor, Nönnugötu 3. Veðrið. I gær mestur hiti bjer í Reyku- vik 16 stig. á Akureyri 18 stig og Dólatanga 10 stig. Mestur hiti á landinu var á Akureyri 18 stig en kíldast á Dalatanga Jstig kl. 6 í gærmorgun. Níels Dungal, prófessor hefnr verið boðið á fund vísinda-' me.nna í Rio de Jaieire. Fjallar fundurinn um rannsóknir á sviði bakteríuvisindanna. Hann fór flug leiðis hjeðan á mánudag til I-ond on. Bjóst hann við, að flugferðtn hjeðan til Rio de Janeiro tæki liann ekki lengri thna en þa ðtók hann að jafriaði að fara frá Reykjavik í lækn- ishjerað sitt. á þeim áium. er hann hafði aðsetur að Kirkjubæjarklausti'. Hann bjóst við að koin heim aftur eítir þriggja vikna tíma. Söfnin LandsbókasafniS er opiB kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 aila virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 yfir sum armánuðina. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugardaga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðmúijasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- daga. — Listasafn Einarg Jónggon- ar kl. 1,30—3,30 á sunnudögum. — Bæjarbókagafnið kl. 10—10 alla ▼irka daga nema laugardaga kl. 1—4. kl. 1,30—3 og þriðjudaga og fimmtu- Náttúrugripagafnið opið suxmudaga Gengisskráuing Sölugengi erlends gjaldeyrii i 5g- lenskum krónum: 1 £_____________________kr. 45,70 l USA-dollar--------------— 16,32 1 Kanada-dollar -------- — 14,84 100 danskar kr. ________ — 236,30 100 norskar kr. -------- — 228,50 100 sænskar kr.___________— 315,50 100 finnsk mörk ---------— 7,09 1000 fr. frankar__________— 46,63 100 belg, frankar ------- — 32,67 100 svissn. kr.-----------— 373,70 100 tjekkn, kr.-----------— 32,64 100 gyllini--------------—- 429,90 Flugferðir Flugfjelag fslands f dag er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Hólmavíkur og ísafjarðar. Frá Akureyri verða flugferðir til Siglufjaiðar og Egils- staða. Frá skrifstofu kirkjugarða Reykjavíkur Kirkjugarðar Reykjavíkur og skri*' stofur kirkjugarðanna verða lokaðar á morgun 9. ágúst vegna jarðarfard'r Feiix Guðmundssonar, framkvæmda- stjóra kirkjugarðanna. Norska safnið Norska safnið í Þióðminjasafnsbj'gg ingunni nýju verður opið til sýris almenningi dagana 10.-—16. ágúst að báðum dögum meðtöi-Jum kl. 13—15 (1—3 e.h.) ,.Valdimar Björnsson klúbbar“ Hinir fjöldamörgu vinir og kunn ingjar Valdimars Björnssonar, ritstj. í Minneapolis, munu hafa gaman af að fylgjast með kosningabaráttu hans en eins og skýrt hefir verið frá í frjetum hýður hann sig fram í em bætti fjármálaráðherra Minnesott- ríkis. Prófkosningar fara fram í sept- ember, en aðalkosningarnar í nóveni ber. Skæðasti képpinautur Valdimars í prófkosíiingunum var fyrverandi fjármálaráðherra ríkisins, sem gengt hefir því starfi um margra ára skeið og var einu sinni forsætisráðherra rík isins. Hann heitir Julius A. Schmnl’ og er 83 ára. Nú hefir Scltmahl tek ð framboð sitt aftur og eru þá öll lík indi til að Valdimar sigri í prófkosn- ingunni og verði í kjöri fyrir Repuh likana í haust. — Víða um Minnie sotariki hafa verið stofnaðir „Vali'.- már Björnsson klúhbar“ til að vinna að kosningu Valdimars og á harm miklu fylgi að fagna, ekki síst með d yngra fólksins í rikinu. Skipaáreksturinn við Langanes Mjög slæni misprentun varð í frí- sögn Mbl. af árekstri síldveiðiskip- anna Þorsteins frá Akranesi og tog- arans Jóns Steingrímssonar. Sagt var að togarinn hefði verið á hraðri fe-'ð í stefnu frá Svínalækjartanga. Hjer átti að standa að togannn hefði fat'- ið með hægrj ferð. Þennan dog var svarta- þoka og því t-kki forsvara.i legt að sigla með meiri en liálfri ferð eins og togarinn gerði er áreksturinn varð. Á þessari misritun er skipstj ii- inn á Jóni Steingrímssyni. beðirm afsökunar. Happdrætti Háskóia Islands Á morgun verðuf dregið í 8. fiok;:: happdraettisins. Engir miðar verða af gieiddir a morgun. og er því ^íðasti söludagur í dag. Vinningar í 8. fl eru 1783000 kr., en alis eru vinning- ar til ársloka rúmlega 1 miílj jn króna . Blöð og tímarit Iðnneminn, blað Iðnnemasaia bands fslands, 5.—6. tölublað, 17, árg. hefir borist blaðinu. 1 blaðinu er meðal annars ræða eftir Tryggva Sveinbjömsson, fyrri hluti smásögu, „Jeg mætti henni“, Athugasemd við iðnnámslögin, myndir ttr islenskuin iðnaði og ýmislegt annað efni. Tískan væntahlega 10. ágúst i,l Gautaborg ar um Leith. Goðafoss er í Gauts- borg, fer þaðan 12. ágúst til Norður- landsins og Reykjavikur. Gullfoss f . ■ frá Kaupmannahöfn 5. ágúst og frá Leith 7. ágúst til Reykjavíkur. Lagar íoss er í Vestmannaeyjum. Selfoss va>' væntanlegur til Raufaihafnar í gær kvöldi frá Flekkeford. Tröllafoss f n' frá New York 7. ágúst til Reykjavífc- u: Skipaútgerð ríkisins Hekla er ú leiðinni írá Glasgow til R.'ykjavikur. Esja er í Reykjavíl, Herðubreið fer frá Reykjavík síðdegis í dag austur um land til Siglufjarðar Skjaldbreið fer frá Reykjavik kl. 12 á hádegi í dag til Skagafjarðar- cg Eyjafjarðarhafna. Þyrill er norðan- lands. amb. ísl. sanivinnufjel. Arnarfell losar timbur á norðui'- landi. Hvassafell er í Hafnarfirði. Eimskipafjelag Reykjavíkur Katla er í Leith, fer þaðan væntan lega til London í kvöld. Einarsson, Zoega & Co. Foldin fór fram hjá Bell Isle á la Jg ardagskvöld á leið til Chicago. Satín cr eitt af eftirlætisefmm um í svipinn og sjest á flestute frönskum tískusýninguni. Þessi sumarkjóll frá Patou er úr guíu satíni. Pilsið er í stykkjuni allt í kring, en að framan er blússnn sljett og lineppt niður í mitti. Svart veski, hanskar og hattur er fallegt við gulu litinn. ( SMpalrjellir Eimskipaf jelag fslands. Brúarfoss er í Kiel. Dettifoss er i Rotterdam, fer þaðan 12.—14. ágúst til Antwerpen, Hull og Reykjavíku.. Fjallfoss er á Siglufiiði. fer þaðan Fimm minúfna krossgáfa B1 p V3 r* HBTÖ u Ti -----1 FÆ>- SKÝRING.4R, Lórjett: — 1 óttaslegið — 6 kona — 8 í líkama — 10 fugl — 12 land í Evrópu — 14 skáld — 15 samhljój- ar — 16 skemmti sjer — 18fantur. Ló3>\jett: — 2 nið — 3 fangamark — 4 mæla — 5 þátts — 7 kuldi — 9 atvo. — 11 eldstæði — 13 gangttr — 16 stafur — 17 keyrði. Lausn síðustu krossgáta: Lárjett: — 1 smára — 6 asa — F lar — 10 gný — 12 Akranes — 14 KA — 15 SN — 16 óla — 18 and- aður. LóSrjett: — 2 marr — 3 ás — 4 ragn — 5 flakka — 7 lýsnar — 9 Áka — 11 nes — 13 afla — 16 ód — 17 að. Úfvirpið 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12,10—3 3,15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvaip — 16,25 Veðurfregnit'. 19,25 Veðu.' fregnir. 19,30 Tónleikar: Óperulcg (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 F’rjettir. 20,30 Útvarpssagan: „KetiU- inn“ eftir William Heinesen; XIV. (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson rithöf- undur). 21.00 Túnleikar: Melachrin: strengjasveitin leikur (plötur). 21.20 Staðir og leiðir: Frá Grímsey (Jónas ‘Árnason alþm.). 21,40 Danslög (plöt- ur). 22,00 Frjettir og veðurfregnir 22,10 Danslög (plötur). 22,30 Da^- ski árlok. Erlendar útvarpsstöðvar: (fslenskur sumartími). Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 — 25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjettb kl. 12,00 — 18,05 og 21.10. Auk þess m. a.: Kl. i6,05 Siðdegi? hljómleikar. Kl. 17,15 Lögin, sem æskan biður um. Kl. 18.40 Samnor- rænir hljómleikar. frá Noregi Kl. 19,20 Fyrirlestur frá Norður-Noregi. Kl. 19.40 Píanókonsert. Kl. 20.25 Gömul aanslög. Kl. 21,30 Symfónia nr. 4 eftir Jean Sibelius. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27,83 og 19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21,15 danslög. Auk þess m.a.: Kl. 16.45 Grommo fónlög. Kl. 18,40 Samnorrænir hljom leikar. Kl. 19.20 Fyrirlestur. Kl. 19.40 Hljómsveit Rudi Tanzers leikur. Kl. 20.00 Damon Runvon-dagskrá. K'. 20,25 Johann Sebastian Bach. Ki. 21.30 Ný danslög, Danmörk, Bylgjulengdir: 1224 og 41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 og kl. 21,00. Auk þess m, a. Kl. 18,40 Samnor rænir tónleikar frá Nohegi. ICl. 19,20 Frá kvöldi í kvennaklúbbi. Kl. 19,59 Danska útvarpslilpjómsveitiii leikur. Kl. 21,15 Danslög, England. (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir: 19.76 — 25,53 — 31,55 og 16,86. — Frjettir kl. 03 — 04 — 06 — 08 — 07 — 11 — ls — 16 — 18 — 20 — 23 og 01. Auk þess m. a.: Kl. 11,45 f hrein- skilni sagt. Kl. 12,00 Dr ritstjórnav- greinum blaðanna. Kl. 12,30 BBC- hljómsveit leikur. Kl. 14,15 Lundúna symfóníuhljómsveitin leikur. Kl. 15,15 Hljómlistar-nmmingar. Kl. 18.30 Lundúna-symfóníuhljúmsveitin leikur. Kl. 19.15 Lög frá Grand Hotel Kl. 21,30 Hljúmlist. Kl. 22,15 Pianó leikur, Nokkrar aðrar stöðvar Finnland. Frjettir á ensku kl 00,25 á 15,85 m. og kl. 12,15 á 31,40 — 19,75 — 16,85 og 49,02 m. - Belgía. Frjettir á frönsku kl. 18.45 — 21.00 og 21.55 á 16,85 og 13.89 m — Frakkland. Frjettir á ensku mánj daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl. 23.45 á 25.64 og 31.41 m. — Sviss. Stuttbylgjm útvarp á ensku kl. 22,30 — 23.50 & 31.46 — 25,39 og 19,58 m. — USA Frjettir m. a. kl. 14.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 17.30 á 13 — 1S og 19 m. b., kl. 19.00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b., kl. 22,15 á 15 — 19 — 25 og 31 m. b., kl. 23,00 á 13 —■ 16 og 19 m, b. Vilhjálmi Þér ialið að undirbúa áburðar verksmiðjumálið LANDBÚNAÐARMÁLA- RÁÐUNEYTIÐ hefir falið Vil- hjálmi Þór, forstjóra, að hafa með höndum, í samráði við ríkisstjórnina, sendiráð íslands í Washington og París og stjórn áburðarverksmiðjunnar, frek- ari undirbúning og viðræður við Organization for European Administration í Washington og fulltrúa þessarar stofnunar í Reykjavík, varðandi nauðsyn- leg meðmæli og samþykki þess ara aðila til veitingar fjárfram- laga til byggingar væntanlegr- ar áburðarverksmiðju hjer á landi. Vilhjálmur Þór fer utan f þessari viku til að vinna að þessu máli. Frjettatilkynning frá landbúnaðarmála- ráðuneytinu. Norsk aðsfoð við danskf fiskiskip ÞANN 29. f. m. veitti norska eftirlitsskipið „Andenes" dönsk um fiskibát, Ella K-52 frá Köge í Danmörku, er var með bilað stýri undan norðurströnd inni. mikilvæga aðstoð. Áhöfnin á „Ella“ er norsk. — Það skal sjerstaklega tekið fram, að norska skipið krafð- ist engra björgunarlauna af út- gerðinni, tryggingarfjelaginu eða danska ríkinu. Danskj ræðismaðurinn á Siglufirði, Aage Schiöth, þakk aði skipstjóranum á hinu norska skipi, hjálpina, er „Andenes“ veitti danska bátn- um. Sendiherra Dana, frú Bodil Begtrup, gekk í dag á fund sendiherra Norðmanna, Tor- geir Anderssen-Rysst og vott- aði honum þakklæti dönsku ríkisstjórnarinnar fyrir björg- unarafrekið. (Frjett frá , danska sendiráðinu). - Skákmófið Framh. af bls. 2. um ekki enn lokið í I. flokki B., en þar voru þrír efstir: _ 1. Poul Larsen, 5% vinning og Ólafur Einarsson, 5 V2 vinning, 3. Haukur Kristjánsson, 5 v., og biðskák. 'wwww"•■"'iwgroawBi í kvöld verður síðasta umferð in tefld. Þá eigast við í landsliði: Vestöl og Baldur Möller, Sund- berg og Guðjón M. Sigurðsson, Gilfer og Júlíus Nielsen, Palle Nielsen og Guðm. Ágústsson, Kinnmark og Herseth. í meistaraflokki tefla: Nihlén Og Bjarni Magnússon. Friðrik og Sturla, Lehtinen og Áki, L. John sen og Rasmussen, Jón ög Jó- hann. Hraðskákkeppnf Á fimmtudagskvöldið fer fram hraðskákkeppni í sambandi við Norræna skáRmótið. Verður þar teflt eftir Monrad-kerfinu og má reikna með mikilli þátttöku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.