Morgunblaðið - 09.08.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.08.1950, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐltí Miðvikudagur 9. ágúst 1950 Hannes Ólafsson frá Eiríkssföðum Fæddur 1. september 1890. Dáinn 15. júní 1950. Þjer var svo ljúft að leggja hönd að verki og ljetta öðrum starf. Þú áttir mildi í sál og brosið bjarta, þinn besta feðraarf. Þú vildir ölium vinum götu greiða, ef gæfusól þeim hvarf. í ‘dalnum þínum sæll þú ungur undir. Það andar blítt frá minningunum góðum. Nú strýkur vorblær mjúkt um leiðið lága og látnum kveðju ber frá æskuslóðum. Þar áin niðar eins og áður löngum og enn er flest í sínum gömlu skorðum. Um þessar brekkur Ijekstu lítill drengur. Þar lautir grænar anga líkt og forðum. Og foreldranna grafir geymast hjerna og gengin spor, með rauna- og gleði daga, því hjerna voru hjartans rætur þínar og hjerna var hún skráð þín bernskusaga. ’w&æÉ' En þerrum tár og dreifum dimmum skýjum, því döggin nætur víkur fyrir degi. Þó hönd sje köld, og hjúpur falinn moldu, við hyllum þig á nýjum, björtum vegi. Húnvetningur. Kommúnisfár launa liðveishma BERLÍN, 8. ágúst: Lögreglan í Austur-Berlín handtók í dag konu Gunther Stempel, aðalrit ara „frjálslynda flokksins“, á hernámssvæði Rússa, er hún var að fara úr aðalbækistöðv- um flokksins. Lögregluvörður var settur við bygginguna. Sagt er að Gunther sje nú staddur í Vestur-Þýskalandi, til þess að aðstoða kommún- ista þar við skipulagningu „al- þýðufylkingar“. — Reuter. - Kérea Frh. af bls. 1. kommúnista, veldur það varn- arherjunum nokkrum erfiðleik um, að skæruliðar óvinarins hafa sig í frammi á nokkrum stöðum á bak við aðal víglín- una. Þannig hefir um 1.000 mönnum tekist að komast að baki Bandaríkjamönnum í að- eins fimm míJna fjarlægð frá Pehang, hinni mikilvægu hafn arbörg. Vöruhappdrætti Framh. af bls. 8. 5418 5524 5660 5716 5846 5885 5954 5958 6001 6094 6223 6239 6441 6509 6678 6873 7201 7294 7598 7667 7735 7751 7924 8108 8216 8357 8754 8865 8893 9135 9157 9174 9212 9245 9305 9319 9457 9571 9676 9730 9754 9829 9871 9945 10011 10054 10057 10098 10117 10162 10174 10175 10210 10338 10383 10477 10513 10601 10624 10755 10817 10852 10859 10989 11026 11054 11091 11181 11283 11365 11461 11502 11533 11587 11657 11713 11795 11886 11931 12008 12114 12180 12216 12288 12327 12328 12337 12385 12459 12466 12516 12626 12703 12779 12821 12869 13010 13024 13144 13182 13266 13382 13395 13471 13474 13698 13714 13854 14019 14156 14158 14183 14271 14272 14273 14304 14348 14352 14435 14579 14643 14647 14732 14961 14988 14998 15080 15116 15127 15270 15335 15344 15519 15572 15655 15701 15749 15949 16033 16076 16280 16473 16513 16547 16572 16911 16969 16985 17020 ■17081 17133 17193 17216 17247 17569 17679 17724 17765 17780 17843 17959 18098 18100 18307 18479 18690 18764 18985 19067 19092 19147 19429 19433 19440 19486 19506 19546 19574 19655 19685 19742 19800 19828 20042 20047 20114 20159 20244 20258 20310 20374 20515 20586 20595 20688 20919 20965 21014 21036 21076 21210 21297 21377 21483 21492 21543 21668 21743 21782 21818 21841 21967 22146 22202 22225 22242 22573 22654 22711 22776 22785 22790 22811 22893 22925 23041 23082 23142 23271 23305 23391 23423 23479 23587 23677 23703 23783 24071 24403 24519 24540 24564 24650 24661 24669 24839 24888 24998 25033 25164 25194 25225 25228 25235 25274 25358 25592 25754 25862 25940 25960 25983 26014 26025 26166 26184 26260 26304 26317 26320 26386 26421 26621 26679 26812 26913 27242 27269 27291 27428 27635 27671 27842 27920 27922 27959 27996 28039 28042 28080 28400 28473 28510 28694 28733 28773 28850 28917 29026 29128 29137 29342 29349 29375 29377 S.I.B.S. 29438 29533 29587 29618 29704 29766 29832 29936 30010 30342 30432 30479 30552 30603 30642 30686 30709 30741 30902 30910 30980 31014 31089 31151 31171 31180 31232 31340 31406 31522 31614 31722 31729 31748 32080 32102 32134 32344 32437 32446 32512 32571 32671 32786 33056 33130 33164 33198 33360 33391 33449 33523 33544 33545 33649 33654 33704 33724 33733 33843 33854 33882 33936 34179 34208 34214 34249 34272 34277 34314 34327 34531 34568 34627 34692 34723 34961 34979 35130 35165 35379 35400 35494 35531 35565 35580 35953 35977 36196 36248 36289 36346 36422 36451 36489 36576 36612 36760 36807 36820 36940 37348 37372 37408 37425 37530 37577 37615 37923 37925 37934 37963 37991 38136 38289 38349 38859 39083 39200 39438 39502 39811 39875 (Birt án ábyrgðar). Ráðstefna í sljórn- málanefnd Araba- bandalagsins CAIRO, 8. ágúst: — Azzam Pasha, aðalritari Arababanda- lagsins, tilkynnti í dag, að öll- um meðlimalöndum bandalags- ins hefði verið boðið að senda fulltrúa á ráðstefnu stjórnmála nefndar þess, sem hefjast á í Alexandríu 15. þ. m. Enn er þó ekki vitað, hvort Jordan muni sælíja ráðstefn- una, sökum deilu þess við bandalagið vegna innlimunar Austur-Palestínu. — Reuter. RReimann laus undan þinghelgi DUSSELDORF, 4. ágúst — Ríkisþing Westfalen ákvað í dag að afljetta um stundarsak- ir þinghelgi ,if kommúnistaþing manninum Max Reimann, en hann er ákærður um að vera viðriðinn rán og nauðungar- flutning Títóistans Möllers til rússneska hernámssvæðisins. —Reuter. Framh. af bls. 7. leikurinn prúðmannlegur (tvær aukaspyrnur allan leikinn, sín á hvort lið). „Aarets beste spill paa Stadion“, segir Hauga sundsblaðið í fyrirsögn. .... og sá ljelegasti Síðasti leikurinn var í Sandnes skammt frá Stavan- ger. Þar Ijek Valur ljelegasta leik sinn, en vann samt með 4:2. Mótstöðuliðið var heldur ekki gott, en móttökurnar þar voru svo frábærar, að við fór- um næstum því hjá okkur“, sagði Sigurpáll Jónsson. Ef til vill hefir nokkurrar þreytu verið farið að gæta hjá Vals- mönnum, en þeir höfðu leikið sjö leiki á 16 dögum og ferðast mikið á milli. Á uppleið Þessi Noregsferð sýnir, að Valur er nú aftur farinn að sækja í sig veðrið, en fjelaginu hefir ekki gengið sem best hjer heima í sumar. Er ekki ósenni legt að árangurinn af starfi hins ötula breska þjálfara, John Finch, sje nú að koma í ljós, en Valsmenn segja hann mjög góð an. Hann ljek í 16 ár með Ful- ham. Góð framkoma Gunnar Akselson, sem ferð- aðist með Val um Noreg hefir skrifað blaðinu nokkuð um för- ina. Fer hann miklum viður- kenningarorðum um knatt- spyrnumennina fyrir góða leiki og prúða framkomu bæði á leik vanginum og utan hans. — Ann ars var Akselson Val mjög hjálplegur við þessa utanför, og eru þeir honum þakklátir fyrir þá aðstoð. Kanada ællar al senda fandher fil Kéren PARÍS, 5. ágúst — Kanada- stjórn hefur nú til íhugunar að senda minnsta kosti 1000 land- gönguliðshermenn til hjálpar S-Kóreumönnum. Lið þetta yrði úrvalslið, með mönnum sem börðust í síðustu heims- styrjöld á Asíuvígstöðvunum. —Reuter. - Símon Dalaskáld Framhald á bls. 11. skuld var þá langoftast um kveðskapinn dæmt án þess að þekkja hann. Svo er fyrir að þakka, að sá tími er liðinn, og það er víst, að hann kemur aldrei aftur. Hjeðan í frá mun það ætíð verða viðurkent, að Símoni var mikil íþrótt gefin. Hitt er annað mál, að hann skorti andlegan þroska og bók- lega mentun til þess að ávaxta þá íþrótt til fulls. Það er ein af raunasögum íslenskra bók- menta. Það var að vonum, að Grím- ur Thomsen kunni að meta far- andskálöin og kvæðamennina. Hann hafði til þess bæði vits- munina og mentunina, því um hvorttveggja gnæfði hann yfir flesta samtíðarmenn sína, og þó miklu meir yfir hina, sem síðan hafa komið. Hann sagði rjettilega að þessir menn hefðu int af hendi sama hlutverk hjá okkur sem „rhapsódar hjá Grikkjum og troubadourar og minstrelar hjá Frölíkum og Bretum“. Hann orti sjálfur um auðnuleysingjann Kvæða-Kela og um Daða fróða, svo ærið mundi til að geyma nöfn þess- ara manna. Enn mun engin sú sveit á Islandi að Símon Dalaskáld eigi þar ekki fleiri eða færri vini, enda þótt rit hans hafi nú um langt skeið verið í fárra höndum. Fyrirtæki Rímna- fjelagsins mun efalaúst á ný fjölga vinum hans. Og enn má brýna þá, er eitthvað kunna eftir hann óprentað eða hafa slíkt í fórum sínum að þeir varðveiti það frá gJötun. Marg- ir hafa tekið sjer fram um slíka varðveislu nú síðasta áratug- inn, og eiga þeir skilið þakkir fyrir. Landsbókasafnið er besti geymslustaðurinn fyrir alt slíkt. Vel sje líka þeim, er nú leggja Rímn&fjelaginu lið til þess að kynna þjóðinni þetta skáld á ný. _______________Sn. J. París. — Þýska sambands- stjórnin og franska stjórnin hafa gert með sjer samning þess efnis, að þýskir verkamenn í Frakk- landi og franskir verkamenn í Þýskalandi skuli njóta allra sömu trygginga og siður er í hvoru landinu. LOFTLEIDIS - REYKJAVIK—AKUREYRI FEÁ REYKJAVÍK KL. 15,30 FRÁ AKUREYRI KL. 17,30 E&StieiSisr, Lækjargötu 2 sími 81440 iimmmiitiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiimmmimrifitmiiiimmmimimm||iimitiiiiMiiitiiiHNmmimiiiimRt<miiliiiiiimmiiiimmm<iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiMMiiiiiiimiiiiiiitiiiitiiiiiiiiiiiitiiiimiitiimmiimiiimtiiiun$ Markús •mtiiiigiiitiiiiiiiitmiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimmiiiiiiimimtiin Eftir Ed Dodd ■«>iiMfiiiiiiiiiuiitnMimiimiimiiiimmiiiiiimmBiiii MR. PRESIOENT, THIS ALL " SOUNDS LIKE CHILD'S PLAY TO ME...THIS IS A MAN'S < ílF yOU'LL PUT OFF THE TRIALS SO GOOBER CAN ENTER, I'LL *BE SO HAPPy I'LL BUST/ A ORGANIZATION, AND I'M AGAINST PUTTING OFF THE _ TRIALS A MINUTE/ 1) — Ef þið frestið keppn- inni í eina viku, svo Tryggim geti tekið þátt í keppninni, þá I verð jeg svo hamingjusamur. 2) — Herra fundarforseti. Mjer finnst þetta bara vera krakkaskapur. Við erum hjer í fjelagi fullorðinna manna og jeg er á móti því að svona krakkakjáni fái að fresta keppn inni eina einustu mínútu. 3) Markús gengur upp að fundarstjóraborði. — Herra fundarforseti. Ma jeg segja nokkur orð? 4) — Herrar mínir, þetta er Markús veiðimaður, hinn kunni náttúruverndarmaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.