Morgunblaðið - 09.08.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.08.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 9. ágúst 1950 MORGUXBLAÐIÐ . ÍÞBOTTI Knaftspyraumenn Vals komnir heim iféðnst ofsaiok © frost ó miipii Srænliiispkl'i NOREGSFARAR Vals. — Fremri röð (talið frá vinstri): Gunn- ar Gunnarsson, Jóhann Eyjóifsson, Ellert Sölvason, Sœmund tir Gíslason (Fram), Guðmundur Elíasson og Halldór Halldórs- son. — Aftari röð: Guðbrandur Jakobsson, Sveinn Helgason, Halldór Helgason, Gunnar Sigurjónsson, Einar Haíldórsson, Sigurður Ólafsson, Stefán HalFgrímsson, Örn Sigurðsson, Her- mann Gitðnason, Geir Guðmundsson, Gunnlaugur Lárusson (Víking), Sigurpáll Jónsson, Helgi Daníelsson og Jón Þórar- Vctalerengen Iryggði gegn rigningu KNATTSPYRNULIÐ Vals, sem; sem vann sterkt tjekkneskt að undanförnu hefir verið á lið, er ferðaðist um Noreg ferðalagi um Noreg, kom heim | fyrra. s. 1. sunnudag flugleiðis frá i Daginn eftir var leikur við Sola. Ferðin heppnaðist mjög Donn í Kristianstad, sem Val vel og var nær óslitin sigurför, ur vann með 4:0. Donn var þar sem fjelagið vann sex af þekkt fjelag, en fjell niður þeim sjö leikjum, sem þáð II. deild. Hafði það styrkt lið keppti. Alls skoruðu Valsmenn sitt með fimm lánsmönnum. 25 mörk gegn 10. Góðar móttökur í Arendal og Kristansand var farið út í skerjagarðinn á bát- um. Fegurðin þar verður ís- Blaðamenn áttu í gær tal við l«idingunum ógleymanleg. Sigurpál Jónsson, fararstjóra I Flekkefjord keppti Valur Vals. Hann ljet mjög vel yfir við s*erkt L deildar lið' en siSr förinni, hvað móttökurnar allt frá því liðið steig fyrst á land í Kaupmannaböfm og þar til ?að fór frá Sola í Noregi, hafa verið hinar prýðilegustu. aðí eftir 0:0 í fyrrl hálfleik með 1:0. Hefir þetta fjelag unnið alla leiki sína á heimavelli s.l 2 ár. Þar var knattspyrnúmönn unum m. a- sýnd tunnuverk smiðja, sem selt hefir íslend ingum mikið af síldartunnum. Fjekk fjelagið litla áletraða Fyrstu leikirnir Sama kvöldið og Valur kom tunnu til minja. til Kaupmannahafnar, Ijek lið- ið við KFUMs Boldklub, sem gesti leikurinn hingað kom í sumar og vann þann leik með 3 :1. Fyrsti leikur Vals í Noregi var við Valerengen i-Oslo, sem er í aðaldeild norsku knatt- spyrnufjelaganna (Hovedser- ien). Var leikurinn mjög jafn, en þar beið Valur eina ósigur sinn, 2:3. Trygging gegn rigningu Fýrh' leikinn tryggði Valer- engen sig gegn rigningu. — Ef rigndi meira en 0,8 mm tvo næstu tímana fyrir leikinn, þannig að það myndi hafa veru leg áhrif á aðsókn, skyldi trygg ingarf.jelagið borga 5000 krón- ur, en tryggingin kostaði 600 krónur. Það rigndi 2,5 mm. — Hvað yrði íslenskt tryggingar- fjelag, sem byrjaði á slíkum viðskiptum, gjaldþrota - á skömmum tíma? Valur fjekk góða dóma eftir leikinn í Osló-olöðunum og eitt þeirra h.; : it því fram að Valur hefði átt að vinna. Óslitin sigurkeðja Næsti leikur var við Grane í Arendal. Valur vann með 4:1. Grane er gott . deildar lið, sem var eina norska fjelagið, í Haugasund ljek Valur besta leik sinn í ferðinni gegn Vard og vann með 7:3. Jafnframt því að vera mjög vel leikinn, var Framh. á hls. 12 Synii yfir Ermasund á HINN víðfrægi franski vísinda- maður, dr. Paul Emile Victor, kom hingað í gær til Reykja- víkur og fer hjeðan í kvöld flug leiðis heim til sín. Með honum eru átta vísinda- menn, sjö franskir og einn svissneskur. Þeir hafa allir átta haft vetursetu á hájöklinum. — Dr. Victor hefur aðeins verið sar í sumar. þvi að hann hefur mörg jáirn i eldinum, stjórnar öðrum leiðangri, sem er suðri á Suðurheimskautslandinu. Það er hagkvæmt sagði hann, er frjettamenn höfðu tal af hon um í gærkvöldi, að hafa fleiri en einn leiðangur i takinu í einu, því undirbúningurinn get ur að mörgu leyti verið sam- eiginlegur fyrir báða. Lagt upp frá Port Victor. Um Grænlandsleiðangurinn. yerkefni hans og tilgang, komst dr. Victor að orði á þessa leið: — Þetta er þriðja sumar rann sóknanna. Við höfum altaf stig- ið á land innst í Diskofirði á vesturströnd Grænlands, þar eru strandaf jöllin utan um Grænlandsísinn lægst og hæg- ast þar til uppgöngu. Þessa höfn hafa leiðangursmenn kall- að ,,Port Victor“. Er hún á 69. breiddarbaygi. Þaðan fórum við beinustu leið upp á hájökul Grænlands, en sá staður, sem við höfðum aðalstöðvarnar, er á 70. breiddarbaug. Voru 18 mánuði á G rænl an dsjökli. Leiðangur þessi mun alls standa yfir í 4 sumar og tvo vetur og eigum við eftir af því einn vetur og eitt sumar. S. 1. vetur höfðu átta menn í leið angrinum í fyrsta sinn vetur fré> „isskápur norðurhveis hefur viðtæk FRASOGN DR. PAUL EMILE VICTOR hundasleðum og voru milli 3® og 40 daga á leiðinni. Hins- vegar höfum við með okkur 2 smál. af tækjum og erum 4 daga yfir þveran jökulinn. Auk þesst höfum við fengið 70 smál. flutn ing með flugvjelum Loftleiða, Meginhluti Grænlands láglendi. Wegener var upphafsmaður að þeirri kenningu, að megin- hluti Grænlands væri láglendl undir jöklinum með íjöllum meðfram ströndunum. Þetta höfum við nú rannsakað marg falt betur en Wegener gat gert og höfum með bergm álsmæli ng um á 15 km. færi eftir fyrirfram ák\-eðnum leiðum mælt þykkt- ina á jöklinum. Við höfum far- mælt, hve þvkk þau eru frá ið á beltisbílum okkar 4000 km. hverju ári jleið Vlð Þessar mælingar og En þegar dr. Victor Var ,fengið ÞanniS yfirlit yfir íök“ spurður að því, hve þykkt lag ulþykktina eða hæð undirlags- bættist á ári, sagði hann, a8-,ins yfiPsjávarmtí, á.svæöi, sexa. það væri að jafnaði um einn er helmingi stærra en Fi akk- Paul Emile Victor. land. Niðurstaðan sannaði áf . þreifantega kenningu Wegen- j ers. jFíugfiutningar ódýrastir. I Jeg vil sjerstaklega minnast metri. Urkoman ekki meiri en svo. Grafin hefur verið 80 sm. breið gröf í jökulinn, sem er 30 m. á dýpt, til þess að at- huga árlögin. En hola boruð í 150 m dýpi fyrir sömu rann- |a það' seSir dr- Victor- hvað loffe sóknir. Höfum við komist eð flutningarnir til jökulsins haf?» þeirri niðurstöðu m. a. að síð- ustu 30 ár hefur loftslagið ver- ið hlýrra á hájöklinum, heldur en áður. í stuttu máli miða rannsókn- irnar að því, að komast að raun setu á jöklinum. jfafa þeir dval; um, hvaða áhrif það hefur á ist þar óslitið i 18 mánuði, en hafa nú verið leýstir af, aðrir átta menn komir þangað í stað- inn, sem munu dveljast þar í sumar og næsta vetur. Aðalbækistöð okkar á miðj- um Grænlandsjökli er i 3000 m. hæð. Er hún búin hinum full- veðurlag, eðlisástaná loftsins og segulmagn, að þessi mikli jök- ull er þarna. , jsskápur'* iiorðiirhvels. Áhrif jökulsins á umhverfið geta menn m. a. hugsað sjer, með því að gera þessa einföldu komnustu mælitækjum og efna samlíkingu. í eldhúsi með jöfn- rannsóknaráhöldum, sem nauð Um hita er ísskápur. Meðan sýnlegar eru til að leysa verk- efnið vel af hendi hann er lokaður, er kyrð á loft- inu. En undir eins og ísskápur- Hvernig búa vetursetu- jnn er opnaður og kuldinn frá honum streymir út í herbergið, mennirmr um sig: — Rannsóknarstofurnar og þá myndast loftstraumar af hita híbýli leiðangursmannanna eru mismuninum. Grænlandsjökull öll grafin niður í jökulinn. Þá \ er eins og opinn ísskápur norð- sakar litið, þó kalt sje úti fyr- ir, enda hafa vetursetumenn- irnir hjá sjer rafala, sem gefa þeim ljós og eru þeir allir jöklimim, urhvelsins. : Lægðir og stormar á sammála um, að þarna hafi þeim liðið prýðilega yfir vet- Ein af merkilegustu uppgöív- unum okar á Grænlandsjökli er DOVER, 8. ágúst: — Florence Chadwick, 31 árs gömul skrif- stofustúlka frá Californi'a, synti í dag yfir Ermasund á slcemmri tíma en nokkur önnur stúlka hefir gert til þessa. — Tími hennar var 13 klst., 23 mín. Hún bætti hið 24 ára gamla urinn. Kaldasti tími ársins var j ag vjð komumst að því, að lægð í febrúarmánuði, þá var mest jrnar fara yfir jökulinn. Áður 68 gráðu frost úti fyrir, en hjeldu menn, að á jöklinum svo voru híbýlin góð, að á Væri jafnan háþrýstisvæði og að gengið vel, en þá hefur ann- ast íslenska flugfjelagið Loft- leiðir. 1 fyrstu var sambandilí milli okkar, sem hver önnur verslunarviðskipti. Nu eru þ at* orðin sem hin bestu samskipt! vina. % hlutum af öllum verk- færum okkar hefur verið kast- að til okkar í fallhlífum. ViO höfum látið flytja allt flugleið- is, sem mögulegt hefur verið, því að það er lang fyrirhaínar- minnst og ódýrast. Helmmgur kostnaðar greiddus af einstaklingum — Hver er það, sem kostai* þennan mikla leiðangur? — Að rúmlega helmmgi standa fyrirtækj og einstakir menn undir kostnaði og tölu- verður hagnaður er af því a<5 selja tímaritum ljósmyndir og frásagnir. Það sem á vantar mun hið franska vísindará?! Centre National de la Rec- herche Scientifique leggja til; Likt er að segja um kostnaðim* af hinum leiðangrinum, sem nú. er staddur í Adelielandi á Suð urheimskautinu. Það land var að miklu leyti órannsakað áður en leiðangur þessi kom þangað. þeim sama degi, var innanhús- hiti 10—20 stig. lægðir kæmust ekki yfir jökul- inn og því væri mjög kyrrviðra samt á hájöklinum. En þetía er á misskilningi byggt. Lægð- irnar komast inn yfir jökulinn Víðtækar jöklarannsóknir á sumrin. — Er ekki hægara um rann- ’ úr hvaða átt sem er og valda met Getrude Ederle, USA, um j sóknir á sumrin? ofsastormum. í vetur mældist 1 klst. og 11 sek. — Á hverju vori leggur af m. a. einu sinni 130 m. vind- T\æir aðrir sundmenn reyndu ; stað frá Frakklandi 25—30 hiaði a klst. að synda yfir sundið í dag, en ’ manna hópur, til þess að stunda ! gáfust upp. Shirley May, 17 ára 1 raunsóknir yfir suruarið á jökl- Fuilkominn útbúnaður. ii m marsfíálk gömul frönsk er hún hafði t átti 4--5 milm inni. Hitt var tyrkneskur stú a, . í tár að ..1 ‘ upp inum. Þeir fara víða um ís- kl.st. og i breiðuna og. vinna að mæling- Það er mikill rnunur á þeim STRASBOURG, 8. ágúst: —- Ernest Davies, aðstoðarutanrík isréðherra Breta, sem mætir fyrir Bevins hönd á fundum Ev rópuráðsins, mun yæntanlega ræða við Tito marskálk á næst unni. Favies er lagður af stað í útbúnaði, sem við höfðum og ferðalag um Suður- og Suðvest ur Eyrópu. Hann mun meðal annars dveljast í fjóra daga i urönd- ium á yfjrborði jökulsins, og að þeim, em r. .(Vifced Wegcner, ia ar ■: .maU þykktarmíelingum á jöklinum., h-inn Þýski ví^indamaður, ;em nt. Mann gafst Auk þess eru gerðar þyngdar- • dvaldist þar 1931, haíði. Hannjltalíu og aðra fjóra í Grikl - upp eftir 21 klst. og var þá um mælingar, þ. e. a. s. mælingar og íjelagaj:- hans íluttu með sjer jlandi. 3 mílur frá bresku ströndinni. á aðdráttarafli jarðar. Rann- hálía sn ales; a. tar ’ v agus svo í i áði að — Reuter. sokuð eru og lög í jöklinum i>£ :t mnan i'ljúgi ti’ Júgóslavíu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.