Morgunblaðið - 09.08.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.08.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 9. ágúst 1950 MORGIXBLAÐIÐ ¦ ¦ ¦ ÍÞBÓTTI Knattspyrnumenn Ve!s kommr heira st olsnro rostámiðiumbr NOREGSFARAR Vals. — Fremri röð (talið frá vinstri): Gunn- 'ar Gunnarsson, Jóhann Eyjólfsson, Ellert Sölvason, Sæmund- ur Gíslason (Fram), Guðmundur Elíasson og Halldór Halldórs- son. — Aftari röS: Guðbraudur Jakobsson, Sveinn Helgason, Halídór Helgason, Gunnar Sigurjónsson, Einar Halldórsson, Sigurður Ólafsson, Stefán Halfgrímsson, Örn Sigurðsson, Her- mann Guðnason, Geir Guðmundsson, Gunnlaugur Lárusson (Víking), SigurpáSl Jónsson, Helgi Daníelsson og Jón Þórar- inssbn. Vc&alerengen Kryggði KNATTSPYRNULIÐ Vals, sem: að undanförnu hefir verið á | ferðalagi um Noreg, kom heim ! s. 1. sunnudag flugleiðis frá | Sola. Ferðin heppnaðist mjög vel og var nær óslitin sigurför, sem vann sterkt tjekkneskt lið, er ferðaðist um Noreg í fyrra. Daginn eftir var leikur við Donn í Kristianstad, sem Val- ur vann með 4:0. Donn var þar sem fjelagið vann sex af þekkt fjelag, en fjell niður í þeim sjö leikjum, sem það II. deild. Hafði það styrkt lið keppti. Alls skoruðu Valsmenn sitt með fimm lánsmönnum. — 25 mörk gegn 10. Góðar móttökur Blaðamenn áttu í gær tal við Sigurpál Jónsson, fararstjóra Vals. Hann ljet mjög vel yfir förinni, hvað móttökurnar allt frá því liðið steig fyrst á land í Kaupmannaböfm og þar til ?að fór frá Sola í Noregi, hafa verið hinar prýðilegustu. Fyrstu leikirnir Sama kvöldið og Va]ur kom til Kaupmannahafnar, Ijek lið- ið við KFUMs Boldkluþ, sem hingað kom í sumar og vann þann leik með 3:1. Fyrsti leikur Vals í Noregi var við Valerengen í-Oslo, sem er í aðaldeild norsku knatt- spyrnufjelaganna (Hovedser- ien). Var leikurinn mjög jafn, en þar beið Valur eina ósigur sinn, 2:3. Trygging gegn rigningu Fyrir leikinn tryggði Valer- engen sig gegn rigningu. — Ef rigndi meira en 0,8 mm tvo næstu tímana fyrir leikinn, þannig að það myndi hafa veru leg áhrif á aðsókn, skyldi trygg ingarfjelagið borga 5000 krón- ur, en tryggingin kostaði 600 krónur. Það rigndi 2,5 mm. — Hvað yrði íslenskt tryggingar- fjelag, sem byrjaði á slíkum viðskiptum, gjaldþrota - á skömmum tíma? Valur fjekk gftða dóma eftir leikinn í Osió-Dlöðunum og eitt þeirra hjelt því fram að Valur hefði áli að vinna. . Óslitin sigurkeðja Næsti leiktir var við Grane í Arendal. ,Valur: rann, með 4:1. Grane er gott, !. deildar lið, sem var eina norska fjelagið, 1 Arendal og Kristansand var farið út í skerjagarðinn á bát- um. Fegurðin þar verður ís- lendingunum ógleymanleg. í Flekkefjord keppti Valur við sterkt I. deildar lið, en sigr aðí eftir 0:0 í fyrri hálfieik með 1:0. Hefir þetta fjelag unnið alia leiki sina á heimavelli s.l. 2 ár. Þar var knattspyrnumönn unum m. a- sýnd tunnuverk- smiðija, sem selt hefir íslend- ingum mikið af síldartunnum. Fjekk fjelagið litla áletraða tunnu til minja. Besti leikurinn í Haugasund ljek Valur besta ieik sinn í ferðinni gegn Vard og vann með 7:3. Jafnframt því að vera mjög vel leikinn, var Framh. á hls. 12 HINN víðfrægi franskf vísinda- maður, dr. Paul Emile Victor, kom hingað í gær til Reykja- víkur og fer hjeðan í kvöld flug leiðis heim til sín. Með honum eru átta vísinda- menn, sjö franskir og einn svissneskur. Þeir hafa allir átta haft vetursetu á hájöklinum. — Dr. Victor hefur aðeins verið þar í sumar, því að hann hefur mörg járn í eldinum, stjórnar öðrum leiðangri, sem er suðri á Suðurheimskautslandinu. Það er hagkvæmt sagði hann, er frjettamenn höfðu tal af hon um í gærkvöldi, að hafa fleiri en einn leiðangur i takinu í einu, því undirbúningurinn get ur að mörgu leyti verið sam- eiginlegur 'fyrir báða. Lagt upp frá Port Victor. Um Grænlandsleiðangurinn. yerkefni hans og tilgang, komst dr. Victor að orði á þessa leið: — Þetta er þriðja sumar rann sóknanna. Við höfum altaf stig- ið á iand innst í Diskofirði á vesturströnd Grænlands, þar eru strandaf jöllin utan um Grænlandsísinn lægst og hæg- ast þar til uppgöngu. Þessa höfn hafa leiðangursmenn kall- að „Port Victor". Er hún á 69. breiddarbaugi. Þaðan fórum við beinustu leið upp á hájökul Grænlands, en sá staður, sem við höfðum aðalstöðvarnar, er á 70. breiddarbaug. Voru 18 mánuði á Grænland&jökli. Leiðangur þessi mun alls standa yfir i 4 sumar og tvo vetur og eigum við eftir af þvi einn vetur og eitt sumar. S. 1 vetur höfðu átta menn í leið- angrinum í fyrsta sinn vetur- ?«,> sskápur norðurhvels" víðtæk áhrif FRASÖGN DR. PAUL EMILE VICTOR hundasleðum og voru milii 39 og 40 daga á ieiðinni. Hins- vegar höfum við með okkur 2 ' smál. af tækjum og erum 4 daga yfir þveran jökulinn. Auk þes» höfum við fengið 70 smál. ílutn ing með flugvjelum Loftleiða. Meginhluti Grænlands láglendi. Wegener var upphafsmaðiur að þeirri kenningu, að megin- hiuti Grænlands væri láglendi undir jöklinum með fjöllum meðfram ströndunum. Þetta höfum við nú rannsakað marg falt betur en Wegener gat gert og höfum með bergmálsmæling um á 15 km. færi eftir fyrirfram ákveðnum leiðum mælt þykkt- ina á jöklinum. Við höfum far- mælt, hve þvkk þau eru frá ið a beltisbílum okkar 4000 km, hverju ári. jleið Vlð Þessar mæhngar og En þegar dr. Victor var,fengið Þannig yfirlit yfir jökT: spurður að því, hve þykkt lag ulþykktina eða hæð undirlagsT bættist á ári, sagði hann, að ,ms yfir sjávarmál, á svæði, senv það væri að jafnaði um einn er helmingi stærra en Frakk- metri. Urkoman ekki meiri en land- Niðurstaðan sannaði á. svo þreifanlega kenningu Wegen- Grafin hefur verið 80 sm. breið gröf í jökulinn, sem er 30 m. á dýpt, til þess að at- huga árlögin. En hola boruð i Paul Emile, Victor. ers. þeirri niðurstöðu m. a. að síð- ustu 30 ár hefur loftslagið ver- ið hlýrra á hájöklinum, heldur en áður. í stuttu máli miða rannsókn- irnar að því, að komast að raun setu á jöklinum.jjafa þeir dvaljum, hvaða áhrif það hefur á ist þar óslitið í 18 mánuði, en veðurlag, eðlisástaná loftsins og hafa nú verið leystir af, aðrir átta menn komir þangað í stað- inn, sem munu dveljast þar í sumar og næsta vetur. Aðalbækistöð okkar á miðj- um Græniandsjökli er i 3000 m. hæð. Er hún búin hinum full- komnustu mælitækjum og efna. samlíkingu. í eldhúsi með jöfn- rannsóknaráhöldum, sem nauðjum hita er ísskápur. Meðan sýnlegar eru til að leysa verk- efnið vel af hendi — Hvernig búa vetursetu- mennirnir um sig? — Rannsóknarstofurnar og öll grafin niður i jökulinn. Þá sakar lítið, þó kalt sje úti fyr- ir, enda hafa vetursetumenn- irnir hjá sjer rafala, sem gefa þeim ljós og eru þeir allir sammála um, að þarna hafi þeim liðið prýðilega yfir vet- urinn. Kaldasti tími ársins var j að við komumst að því, að lægð í febrúarmánuði, þá var mest !irnar fara yfir jökulinn. Aður 68 gráðu frost úti fyrir, en hjeldu menn, að á jöklinum yitsi ywr trma; á nýjum mettíma DOVER, 8. ágúst: — Florence Chadwick, 31 árs gömul skrif- stofustúlka frá California, synti í dag yfir Ermasund á skemmri tíma en nokkur önnur stúlka hefir gert til þessa. — Tími hennar var 13 klst, 23 mín. Hún bætti hið 24 ára gamla met Getrude Ederle, USA, um 1 klst. og 11 sek. Tveir aðrir sundmenn reyndu að synda yfir sundið í dag, en ' mnnna hópur, til þess að stunda gáfust upp. Shirley May, 17 ára ! rannsóknir yfir sumarið á }ökl- gömul frönsk ;¦. gaJ 1 upp:inum. Þeir fara víða um ís- er hún hafði t, ¦ í ) t klst, og j breiðuna og. vinna að mæling- átti 4—5 mílm r rðnd- !um á yfjrborði jökulsins, og að þeim, aiii úf. -'Ufred Wegener, inni. Hitt var . ,mall þykktarmíelingum á jöklinum. \ hinn þýski vísindamaður, sem tyrkneskur stúd nt. Hann gafst Auk þess eru gerðar þyngdar- -dvaldist þar 1031, hafði. Hann upp eftir 21 klst. og var þá um mælingar, þ. e. a. s. mælingar og fjfijaga* hans íliittu með sjer 3 mílur frá bresku ströndinni. á aðdráttarafli jarðar. Rann- hálfa sn %lstst a. faraagri — Fíugflutningar ódýrastir. Jeg vil sjerstaklega minnast 150 m. dýpi fyrir sömu rann- á Það, segir dr. Victor, hvað loffc sóknir. Höfum við komist að,flutmngarmr tíl Jökulsins hgía gengið vel, en þá hefur ann- ast íslenska flugfjelagið Loft- leiðir. í fyrstu var sambanclitjf milli okkar, sem hver önnui- verslunarviðskipti. Nú eru þau> orðin sem hin bestu samskipti vina. % hlutum af öllum verk- færum okkar hefur verið kast- að til okkar í fallhlífum. Vit> höfum látið flytja allt flujgleið- is, sem mögulegt hefur veriðV því að það er iang fyrirhafnar- minnst og ódýrast. Helmingur kostnaðar greiddux af einstaklingum — Hver er það, sem kostaií þennan mikla leiðangur? — Að rúmlega helmingi standa fyrirtæki og einstakir menn undir kostnaði og tölu- verður hagnaður er af því að selja tímaritum Ijósmyndir og frásagnir. Það sem á varsíar mun hið franska vísindaiáð „Centre National de la Ree- herche Scientifique leggja til. Líkt er að segja um kostnaðini*. af hinum leiðangrinum, sem núu er staddur í Adelíelandi á Su3 urheimskautinu. Það land var að miklu leyti órannsakað áður en leiðangur þessi kom þangað. segulmagn, að þessi mikli jök- ull er þarna. „ísskápur" norðurhvels. Áhrif jökulsins á umhverfið geta menn m. a. hugsað sjer, með því að gera þessa einföldu hann er lokaður, er kyrð á ioft- inu. En undir eins og ísskápur- inn er opnaður og kuldinn frá honum streymir út í herbergið, þá myndast loftstraumar af hita híbýli leiðangursmannanna eru mismuninum. Grænlandsjökull er eins og opinn ísskápur norð- urhvelsins. Lægðir og stormar á jöklinum. Ein af merkilegustu uppgötv- unum okar á Grænlands-jökli er svo voru híbýlin góð, að a þeim sama degi, var innanhús- hiti 10—20 stig. Víðtækar jökiarannsóknir á sumrin. — Er ekki hægara um rann- sóknir á sumrin? væri jafnan háþrýstisvæði og að lægðir kæmust ekki yfir jökul- inn og því væri mjög kyrrviðra samt á hájöklinum. En þetía er á misskilningi byggt. Lægð^ irnar komast inn yfir jökulinn úr hvaða átt sem er og valda ofsastormum. í vetur mældist vind- stað A hverju vori leggur af m. a. einu sinni 130 kna. frá Frakklandi 25—30 hraði á klst. Fuiikominn, útbúnaður. Það er mikill rmmur á þeim útbúnaði, sem við höfðum og ím Ite mm STRASBOURG, 8. ágúst: — Ernest Davies, aðstoðarutanrík isráðherra Breta, sem mætir fyrir Bevins hönd á fundum Ev rópuráðsins, mun yæntanlega r-æða við Tito marskálk á næst 'unni. ^avies er lagður af stað í ferðalag um Suður- og Suðvest ur Evrópu. Hann mun meðal annars dveljast í fjór.a. daga í ííah'u og aðra fjóra í Grikl-.- landi. 10 ágús' v • svo í ; áði að Reuter. sckuð eru og lög í jöklinum og Þet- >• a rjóptu»hanj fljúgi tjj Júgóslavíu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.